Vísir - 22.05.1926, Blaðsíða 4

Vísir - 22.05.1926, Blaðsíða 4
Laugardaginn 22. maí 1926. IVlSIR Hvitasnnaumatnr. Veggfóðnr. Nautakjöt af ungviöi, sérstak- lega feitt og gott, einnig kjöt af alikálfum, dilkalæri og súpu- kjöt, frosið, hangikjöt, smjör, ísl., á 2 kr. pr. % kg. o. m. fl. Veggfóður nýkomið i miklu úrvali. Málapinn, Sími 1498. Bankastræti 7. Kjötbiiðin í Von. Sími 1448. Guðm. B. Vikar Sími 65S. Sícni 658. Laugaveg 21. — 1. fl. saumastofa fyrir karl- mannafatnað. — Úrval af fataefnum fyrirliggjandi, alt árið. — Fljót og góð af- greiðsla. Gardínur mikið úrval nýkomið. Verðið óheyrilega lágt. Trolle & Rothe hl. Rvík, Elsta Tátryggingarskrifstofa landsins. StofnuS 1910. Annast vátryggingar gegn Sjó og brunatjóni með bestu fáanlegu kjörum hjá ábyggilegum fyjata flokks rá- tryggingarfélögum. Margar miljónir króna greiddar innlendum vátryggj- endum í skaðabætur, Látið því að eins okkur annast allar yðar vátrygging- ar, þá er yðuf áreiðanlega borgið. Komið. Skoðið. Kaupið. VðHDHÚSIÐ. MICHELIN Mjólliesta hringir Að eins ein ágæt tegund. er langútbreiddasta „LINIM E N T“ í heimi, og þúsundir manna reiða sig á þaö. Hitar strax og linar verki. Er boriS á án núnings. Selt í öllum lyfjabúöum. Nákvæmar notkunarregt- ur fylgja hverri flösku. FAKSIMILE PAKKE íslensku gaffalbitarnir irá Viking Ganning & Go. hljóta einróma Iof allra, sem reynt hafa. peir eru ljúffengir, lystaukandi og næringarmiklir. peir fást í öllum matarversl- unum, í stórum og smáum dós- um, sem Iíta þannig út, sem myndin sýnir. KYNBLENDINGURINN. Gale. — „Hér í bænum eru fimtíu gó'ðir menu, sem fegn- ir gengi a'ð eiga þig, hvenær sem vera skyldi." —• „Svei aftan! — Eg á viö almennilega menn, en ekki námakarla. — Eg vil vera mikils metin kona. — Eg vil ekki þurfa að clraga sleða eða ganga á mokkasínum alla ævi, eða ala upp börn fyrir skeggjaða, klunnalega karla. — Eg vil láta elska mig og geta elskað sjálf. — —• Eg vil að maðurinn minn verði prúðmenni.“ — „Þú vilt að hann verði — eins og — eins og — Burr- ell liðsforingi?“ „Nei!“ Hún þaut upp, eins og hún hefði verið stung- in.-----„Eg kæri mig ekkert um, að það verði hann eða neinn annar sérstakur, — en eg vil eiga einhvern líkan honum — einhvern, sem er skegglaus og hreinn undir nöglunum — Hann sá ekkert spaugilegt í þessum hugmyndum hennar um prúðmenni og hann hugsaði ekki lieldur neitt um það.------Hann hugsaði einungis um það, aö henni mundí ekki að öllu sjálfrátt, og að á bak við geðæsing hennar og ósanngirni lægi tnikil alvara. „Dóttir mín!“ sagði hann. „Mér sárnar mjög, að þú skulir hafa íengið vitneskj u um þetta. Eg sé að eg á mesta sök á því. Nú er litið öðrum augum á þetta en áður, um það leyti sem eg kyntist Allunú. — Það var ekki síður að kvænast Ind.iánakonum, þar sem við voruin, og hvorugt okkar hirti um slíka hluti. — Við vorum ánægð hvort með annað og við liöfum verið góðir vinir, engu mi'ður en þeir, sem prestarnir leggja hlessun sína yfir.“ „En livers vegna kvæutist þú henni ekki um það leyti, sem eg var væntanleg í heiminn? — Þú hefir þó hlotiö að vita, að framtíð mín kynni að geta oltið á því, að einhverju leyti.“ — Gamli maðurinn hikaði. „Eg verð að kannast við, að það var rangt af mér,“ sagði hann að lokum og starði út í loftið.----„Já, þetta var auðvitað hugs- unarleysi af mér og alveg rangt, en eg hefi elskað þig heitar og innilegar, en nokkur faðir annar hefir elska'ð dóttur sína. Og eg hefi unnið baki brotnu, stundum svangur og kaldur, og það hefir Alluna líka gert. — -Við höfum sparað og sparað, til þess að þú skyldir hafa eitthvað fyrir þig að leggja og gætir búið við önnur kjör en við, þegar við erum farin veg allrar veraldar. Og það verður ekki mjög langt þangað til við förum, hýst eg við. — Þú -hefir notið betri mentunar, en títt er urn stúlkur hér um slóðir. Óg eg skyldi hafa sent þig til Bandaríkjanna, í einhvern klausturskóla þar, ef eg hefði treyst mér til að vera án þín. — Mér heíir fund- ist, að eg mætti ekki af þér sjá, stúlkan mín. — Guð veit, að eg hefi elskað þig svo heitt, að mér liefði verið alveg óbærilegt, að vera án þín til lengdar. — Þú ert aleiga mín, blessað barnið mitt, og eg er sjálfsagt eigin- gjarn maður.“ „Nei, það ertu ekki, pahhi minn,“ sagði Necia. — „í mínum augum crt þú ímynd alls þess, sem gott er og ástúðlegt. En þú hefir búi'ö við önnur kjör en flestir aðrir hvítir menn, og sjónarmið þin eru þess vegna önnur. — Það var illa gert af mér að tala eins og eg gerði áðan.“ — — Hún lagði hendur um háls föður sínum og faðmaði hann innilega. — — „Eg er svo fjarskalega vansæl, pabbi.“ — — „Segðu mér þá hvað að þér amar, barnið mitt,“ mælti hann og strauk hár hennar me'ð stqrum og grófum vinnuhöndunum. — Hún hristi höfuðið, og hélt hann þá áfram: „Eg skal fara með fyrstu bátsferö niður eftir og láta gefa okkur mömmu þina saman á trúboðsstöð- inni. — Eg skal gera þetta, ef þú óskar þess. — „Það væri ekki til neins,“ sagði hún. — „Eg held að best fari á því, að alt sitji við sama.“ — Hún gekk rólega til dyranna og mælti: „Eg er voðalega óþæg og óstýrilát, — eg veit það.------- Fyrirgefðu mér, pabbi minn!“ Hann kinkaði kolli til hennav uni leið og hún hvarf út úr dyrunum. Síðan andvarpaði hann og stundi þung- a: „Blessuð litla telpan mín!“ Necia var alveg cirðarlaus. Henni flaug í htlg, að All- l •

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.