Vísir - 28.05.1926, Qupperneq 3
yfsiR
kosti. er í beinní andstöSu \Hð
ýmsa mætustu fjármálamenn
landsins um framtí'Sar-skipulag
bankatnálanna. — Sérstakur seSla-
banki er nú aö veröa alþjóðar-
krafa. — Og þetta veit stjórnin.
Þess vegna mun hún hafa heykst
á því aS lokum, á síSasta þingi,
aö halda skoSun sinni í þessu mál'i
til streitu. — Iiún haf'Si afl til
aS koma bankamálinu gegn um
þingið, en hún lét þaS daga uppi.
Mun hún hafa óttast „golu-
þytinn utan af landsbygSinni", og
viljaS reyna aS milda hann, ef
hægt væri, og unniS þa'S til aS
láta af áhugamáli sínu í bili,
— þangaS til landskjör væri um
garS gengiS. — En ekki þykir þaS
riddaralega gert, og þó engu lak-
ara en búast mátti viS. —
StjómarblöSin hafa veriS aS
státa af því annaS veifiS, aS í
íhaldsflokknum styddi hver hönd-
in aSra, og allir vildu eitt i aSal-
málunum. — Þetta er argasta villa
og blekking. — ÞaS hefir sýnt sig
í ýmsum málum, aS stjórnarhjörS-
in er næsta sundurleit og marg-
skift. — Koin þettá mjög greini-
lega fram á síSasta þingi. — Ýms-
ir meSal íhaldsmanna voru ger-
samlega andvígir stjórninni í aS-
almálunum, svo sem gengismálinu
og bankamálinu. — Aftur á móti
hafSi fjármájaráSherrann öruggan
stuSning Tímaklikunnar í sumum
málum, einkum þar sem vergt
gegndi, svo sem í bankamálinu.
— BörSust þeir þar hliS viS hliS,
forsprakkar Tímans og fjármála-
ráSherrann, og þóttu hvorugir öf-
nndsverSir af félagsskapnum. —•
VeSriS í morgun.
Hiti í Reykjavík 5 st., Vrestm.-
eyjum 3, IsafirSi 3, Akureyri 1,
SeySisfirSi 2, Grindavík 6, Stykk-
ishólmi 4, GrímsstöSum -4- 1,
Raufarhöfn o, Hólum í Horaa-
firSi 3, Þórshöfn í Færeyjum 5,
Angmagsalik 1, Utsire 12, Tyne-
mouth 12, Wick 9, Jan Mayen
2 st. Mestur hiti hér síSan kl. 8
í gærmorgun 12 st., minstur 2 st.
— LoftvægislægS um Skotland.
Horfur: I d a g: LandnorSan. —
Úrkoma sumstaSar á NorSurlandi
og Austurlandi. Þurt á suSvestur-
landi. — I n ó 11: LandnorSan átt.
Athugasemd.
Herra klakmeistari ÞórSur Fló-
ventsson getur jiess í 107. tbl. Vís-
is þ. á., að lax, sem merktur var
á AlviSru 1924, hafi veiSst aftur
1925, og bætir viS: „Þarna rekst
þaS til baka hjá þeim sk'ólagengnu
aS laxinn gangi ekki nema einu
sinni á æfinni upp í sömu ána.“
Ef ÞórSur meS „þeim skó)la-
gengnu“ á viS náttúrufræSinga, þá
halda þeir því, mér vitanlega,
hvergi fram, aS lax gangi aS eins
einu sinni .á æfinni i ár, og þegar
um ísleskan lax er aS jcæSa (og
Saltkjöt 75 aura pr. % kg.
Rúllupylsur, — Saltfiskur.
Kartöflur mjög góðar og ódjTar.
Ounnar Jónsson,
Sími 1580. Vöggur.
þar meS laxinn í Ölfusá), þá hefir
Dr. Knut Dahl einmitt fundiS aS
rokkuS af honum hrygnir (þ. e.
gengur i árnar) tvisvar,og fátt eitt
jafnvel þrisvar (sjá Andvara LII,
bls. 120—124), og stærSin, sem
ÞórSur segir á hinurn merkta laxi,
er einmitt í góSu samræmi viS
dvöl fisksins í sjónum.
B. Sæm.
Illjómsveit Reykjavíkur '
heldur hljómleika í Nýja Bíó
næstkomandi sunnudag kl. 4 e. h.
Þetta eru þeir sjöundu i röSinni
og síSustu á þessu starfsári. ViS-
fangsefnin á sunnudaginn eru úr-
valstónsmíSar frá fyrri hljómleik-
tun: Symfonia nr. 6 í G-dúr eftir
Haydn, Andante úr 5. Symfoníu
Tschaikowskys o. fl. — Þórarinn
GuSmundsson, Axel Wold og frú
,V. Einarsson leika Nocturne eftir
Schubert, og strok-kvartett fer
meS Andante cantabile eftir Tschai-
kowsky, lag, sem frægt er um all-
an heinr. Fleira er enn á skránni,
svo sent Serenade eftir Haydn og
Cittdenies Indtogsmarsch eftir
Hartmann. Opinber aSalæfing
verSur engin og hljómleikamir
ekki endurteknir. x.
Mensendieck leikfimi.
Frú Helga Sætersmoen aug-
lýsir hér í blaðinu i dag kenslu
í Mensendieck. leikfimi, sem
mjög hefir rutt sér til rxims á
síðustu árum í Ameriku. Nor-
egi, pýskalandi og Hollandi, og
nú er farin að ná vinsældum í
Danmörku, sem sjá má t. d. af
ritinu „Vore Damer“, sem
margir kannast við. Frú Men-
sendieck, sem þessi leikfimi er
við kend, er ættuð frá Ameríku
en gift hollenskum manni. Svo
mikið orð fer af henni, að hún
hefir verið sótt til Svisslands til
þess að lækna harnamáttleysi
með leikfimi sinni. Hún hefir
ennfremur sýnt dönskum lækn-
um í Kaupmannahöfn árangur
leikfimi sinnar, og nú er í ráði
að setja á stofn stóran leikfim-
isskóla í Paris, í sambandi við
International School of Arts, til
þess að kenna þessa leikfimi,
sem bæði er gagnleg börnum og
fullorðnum, sjúkum og heil-
brigðum. Frú Sætersmoen hef-
ir kent þessa leikfimi í Kaup-
mannaliöfn í vetur, en hafði áð-
ur lokið prófi í Noregi hjá frú
B. Bergman, sem lært hefir hjá
frú Mensendieck.
Botnía
fer héðan kl. 12 í nótt áleiðis
til Danmerkur. Á meðal farþega
verða: Síra Jóhann porkelsson
og dóttir lians, Dr. theol. M.Neii-
endam og frú lians, frú Helga
Bertelsen og tvö börn hennar,
Herbert Sigmundsson, prent-
smiðjustjóri, Ólafur Ragnars frá
Akureyri, vélstjórarnir Aðal-
steinn Björnsson og Magnús
Jónsson, Elías Dagfinnsson
bryti og 9 hásetar og kyndarar,
sem fara utan til þess að sækja
varðskipið óðin.
Vísir
er sex síöur í dag. Neöanmáls-
’sagan er í aukablaöinu.
Halldór Kiljan Laxness
les upp kafla úr Vefaranum frá
Ka^mír í kveld kl. 9 í BárubútS.
Aögöngumiðar fást við inngang-
inn.
Leikhúsið.
„Þrettándakveld" verSur leikiS
á morgun kl. 8 síðdegis. Alþýðu-
sýning.
Barnið,
bók lianda móðurinni, eftir
Davið Sch. Thorsteinsson lækni,
fæst nú hjá öllum bóksölúm og
kostar í bandi 5.50. Bókin er
seld svo vægu verði, að hverri
fjölskyldu ætti að vera kleift að
eignast hana, enda er til þess
ætlast og hefir landlæknir mælt
með styrk til bókarinnar i því
skyni.
Hefir þegar fengi'S fjölda meðmæla frá
húsmæðrum og þvottakonum er segja
JiaS besta þvottaefni'ð sem þær hafi not-
aö. — Fæst í öllum verslunum.
National kasseapparater
Þór
hefit ejm tekið þýskan botnvörp-
ung að veiðum í landhelgi. For-
ingi varðskipsins er nú Friðrik Ól-
afsson (Davíðssonar) frá Isafirði.
Fiinkasali fyrir Island og Danmörku:
Emilius Möller, Köbenliavn.
Nj'justu tegundir til sýnis daglega hjá umboðsmannifium,
Georg Callin, Hótel ísland.
Henry Erichsen
heitir norskur hannonikuleikari
sem vamtalegur er hingað með
„Lyru“ nú um mánaðamótin. Hann
dvelur eitthvað frameftir mánuð-
inum ásamt frú sinni, danskonunni
Marizia Heide. Ætla þau að skemta
bæjarbúum og e. t. v. fara eitthvað
út um land.
St. Skjaldbreið.
Fundur í kvöld. Sögð ferðasaga.
Ferðanefndarskýrsla o. fl.
Mjólkurvetð
lækkar hér í bænum frá mán-
aðamótum; sbr. augl.
Ný
Malta-
jarðepli
í heildsölu.
Viðvarpsmálið.
Almenningi til fróðleiks og at-
hugunar, skulu hér birt lög um
rekstur viðvarpsstöðva hér á landi,
])au, er samþykt voru á Alþingi
I925-
Bráðlega mun þetta mál verða
rætt nánara hér í blaðinu, m. a.
athuguð reglugerð Útvarpsfélags-
ins, sem ríkisstjórninni bar að gefa
samkvæmt lögum þessum.
L ö G
um sérleyfi til þess að reka útvarp
(broadcasting) á íslandi.
Ríkisstjórninni veitist heimild
til að veita sérleyfi til þess að
reka útvarp á íslandi um næstu
5—7 ára skeið, frá því útvarpið
tekur til starfa, gegn þeim skilyrö-
um og með þeim hlunnindum, er
nú skal greina:
1. Að stofnað sé félag til að reka
útvarpið, sem hafi ekki minna
en 100.000 króna stofnfé, og
sé að minsta kosti helmingur
þess fjár boðinn út innanlands
í 6 mánuði.
2. Að útvarpsstöðin verði i
Reykjavík, eða í námunda við
hana, og að afl stöðvarinnar
verði alt að 1,5 Kw. í loftnet-
ið, enda dragi stöðin um land
alt. Þyki hentugra að hafa
fleiri stöðvar en eina, má þó
víkja frá þessu ákvæði.
3. Að ríkisstjórnin gefi út reglu-
gerð um rekstur útvarpsins.
Má þar ákveða sekt fyrir brot
gegn réttindum sérleyfishafa.
4. Að ríkið eigi, að sérleyfistím-
anum liðnuin, kauprétt á stöð-
inni eða stöðvunum, fyrir
matsverð.
5. Að byrjað sé á útvarpinu áð-
ur en 16 mánuðir eru liðnir
frá staðfesting laga þessara.
6. Að sérleyfishafi hlýti þeim
skilyrðum öðrum, er ríkis-
stjórnin telur rétt að setja, þar
á meðal um viðurlög.
Ríkisstjórninni heimilast að
ákveða í leyfisbréfinu:
a. Að hver sá, er móttökutæki
hefir, sé skyldur til að greiða
stofngjald til stöðvarinnar,
er tækin eru sett niður, og
síðan árlegt gjald fyrir notk-
un þeirra, hvorttveggja eft-
ir gjaldskrá, sem ráðuneytið
samþykkir. Undanskilin
I þessu séu þó viðtökutæki,
sem fylgja heilum loft-
skeytastöðvum, og eins þau
viðtökutæki, sem ríkisstjórn-
in þarf til notkunar á stöðv-
tim sínum.
b. Að leyfishafa sé heimilt að
leggja þá síma, sem nauð-
synlegir þykja frá opinber-
um stöðum til útvarpsstöðv-
ar (svo sem í Reykjavík frá
alþingishúsinu, dómkirkj-
unni, leikhúsi o. s. frv.)
c. Að útvarpsfyrirtækið verði
undanþegið greiðslu opin-
berra skatta og gjalda.
Nýkomið:
Mlsllt-
Gardlnntxn
08
Portieraefni,
$
%
ESILL jHCOBSEIt.
Kartöflnrl
Verulega fínar kartöflur frá 8
kr. sekkurinn, eru nýkomnar frá
Danmörku; einnig nokkrir pokar
af norskum útsæðiskartöflum, alt
handsorterað. Altaf ódýrast
í Von og á Brekkustíg 1.
Síml 448 (2 línur).
Qalldór Riljan Laxness
Dpplestnr
úr Vefaranum mikla frá Kasmir,
endurtekinn i BáruiÁii, föstu-
daginn 28. mai, kl. 9. Aðgöngu-
miðar hjá Sigfúsi Eymundssyni,
ísafold og við innganginn.
Tatnsslðngnr.
y2” & %”
Slönguhanar,
Bunupípur etc.
Gsssuðuvélar
Charles Hansen
blá emaileraðar eru minst
þriðjungi sparsamari en
flestar aðrar gassuðuvélar.
Gasbtkaraoiaar,
Gasslöngur,
Kranaslöngur.
Isleifur Jónsson,
Laugiaveg 14.
Hin marg eftirspurðu „Halv-
racer“ reiðhjól nýkomin- aftur,
í brúnum og grænum lit.
FÁLKINN.
Nýttl
Nýtt nautakjöt, sérstaklega
feitt og gott, af ungu, buff,
súpukjöt og steik. -— Talið við
Von. Kjötbúðin, sími 448 og
1448.