Vísir


Vísir - 28.05.1926, Qupperneq 4

Vísir - 28.05.1926, Qupperneq 4
Vihift K. F. U. M. VALURI 1 tilefni af 15 ára afmæli fé- lagsins verður farin skemtiför áð Kaldárseli, sunnudaginn 30. maí Jd. 9 f. h. — pátttakendur gefi sig fram við Halldór Áma- son í versl. Vísir fyrir föstu- dagskveld. Apa- og slöngu- leikhús Sýningar i Bárubúð: Laugar- dag 29. maí kl. 8, Sunnudag kl. * 6 og kl. 71/2 og siðan á hverju kvöldi kl. 8. Aðgangur kostar 2 kr. fyrir fullorðna og 1 kr. fyrir böm. Tw stðrar íisfliinsiiieir óskast keyptar nú þegar ef um gott verð er að ræða. —: Bif- reiðarnar mega vera notaðar. Uppl. í versl. Vaðnes. Sími 228. Fundur í hcstamarmafélaginu Fákur verður haldinn á Hótel ísland, láugardaginn 29. Jr. m. kl. 8 e.m. Umræðuefni: Næstu kappreiðar. Síjórnin. mwmmmmx* Einungis þetta merki er trygging fyrir að reiðhjól séu byggð úr „Bramton“-efni. I BRAMFTON Viljið þér það besta þá kaupið „Bramp- ton“-Fálkareiðhjól. pektustu hjólin liér á landi. Kosta nú að eins kr. 205.00, áður 250.00. 5 ára ábyrgð tekin á hverju hjóli. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Höfumennfremurreiðhjól fyrir kr. 150.00. Mestar vömbirgðir á landinu af öllum varahlutum til hjóla. Verðið alt að 30% lægra en í fyrra. Reiðhjólaverksm „Fálkiim“ | Fastar bilíerðir með fólk og flutning upp að Sandlækjarkoti á mánudögum, /fimtudögum og laugardögun\ og upp að Húsatóttum og pránd- arholti á mánudögum, fimtúdögum og laugardögurh og að Skeggjastöðum og pjórsárbrú annan hvem dag, frá Hverfisgötu 50. Sími 414. Tilkynning e Út af auglýsingu frá herra Halldóri Jónassyni um nýja raftækjavinnustofu í dagbl. Visi í gær, skal það hér með tilkynt, að samkvæmt Reglum um rafmagnslagningu i Reykja- vik, hafa engir nema löggiltir rafmagnsvirkjar leyfi til að gera við „snúrur, lampa, straujárn,. ofna, hita.plötur og mótora“, sem tengja á við lagnir Rafmagnsveitunnar. Reykjavík, 28. mai 1926. Rafmagnsveita Reykjavíkup. Teggfóðnr. Mikið úrval. Mjög ódýrt. Björn Björnsson veggfóðrari. Sími 1484. — Laufásveg 41. r HUSNÆÐI \ Stórt herbergi me'S forstofuinn- gangi til leigu, Laugaveg 18 A. (978 Herbergi til leigu fyrir stúlku, sem getur hjálpað til við húsverk. Uppl. Laugaveg 18 C. (976 Stofa meS forstofuinngangi til leigu. Uppl. Hverfisgötu 92 A. — (968 x—2 herbergi og eldhús óskast strax. Uppl. í síma 848. (961 LítiÖ kjallaraherbergi til leigu. Upplýsingar í síma 531. (960 1 herbergi og eldhús eöa aS- gangur að eldhúsí óskast. Þrent fullorðiö í heimili. A. v. á. (958 Stofa með sérinngangi til leigu frá 1. júní. Uppl. Njálsgötu 51. (957 3 herbergi og eldhús óskast. A. v. á. (954 • ~ ~ 11 Stofa í góðu húsi, á besta stað, er til leigu frá 1. júní, helst fyrir xeglusaman karlmann. Uppl. í versl. G. Zoéga. (947 Góð stofa til leigu Hverfisgötu 99- (945 2 herbergi með aðgangi að eld- htisi til leigu. Tilboð merkt: „1“ sendist Vísi fyrir 30. þ. m. (941 r KKN8LA 1 Tek börn til kenslu innan skóla- aldurs. Unnur Jakobsdóttir.Skóla- vörðustíg 10. Sími 1944. (949 YisisMð gerir alla gjaða. 1 VINNA I Stúlka óskar eftir að raesta búð- ir og skrifstofur. Uppl. í síma 772. (966 Unglingur óskast til að gæta þriggja ára drengs. Á sania stað ót,kast herbergi fyrir kvenmann. Kristín Gúðmundsdóttir, Vestur- götu 33 B. (965 Tilboð óskast í ca. 2000 bíla af sleypuefni, fjöru og holta. Nánari upplýsingar eftir kl. 6 e. m. — Bjargarst. 16. E. Einarsson. (962 Stúlka óskast strax hálfan dag- inn. Að eins 1 maður í'heimili. A. v. á. (979 Unglingstelpa óskast til smávika fyrri hluta dags, á Vesturgötu 16. (9 77 Atvinna. Stúlka, sem er fljót að sauma, getur fengið atvinnu strax á sauinastofunni, Skólavörðustíg 5- (974 Unglingsstúlka óskast til léttra húsverka. Svavars, Laugaveg 57. (972 Stúlku vantar að Hvítárbakka. Uppl. hjá Jóni Gíslasyni, Lauga- veg 20 B. (970 Stúlka óskar eftir stöðu í bak- aríi nú þegar. A. v. á. (959 Stúlka óskar eftir ráðskgnu- stöðu. Meömæli ef óskað er. Uppl. á Vitastíg 14, hjá Páli Einarssyni. (955 Stúlka óskast í kaupavinnu upp í Borgarfjörð. Gott kaup. Uppl. í sí'ma 274. (950 Felpa, 12—14 ára, óskast frá 25. júní, til að gæta 2 barna. Uppl. Lækjargötu 3 (Gimli). (943 Stúlka óskast í góða vist til Hafnarfjarðar. Uppl. á Grettisg. 55 B, uppi. (880 | LEI6A | Sumarbústaður til leigu. Uppl. í síma 189. (975 Lítil búð, með bakherbergi eða 1 stofa á neðstu hæð, helst við Laugaveg, óskast frá 1. júlí. Til- boð, merkt: „Búð“ sendist afgr. þessa blaðs. (952 Sumarbústaður. Ágætur sumar- bústaður til leigu. Uppl. í síma 103. (946 1 T APAÐ - FUNDIÐ 1 Karlmannsreiðhjól hefir fundist. A. v. á. (915 Á leiðinni milli Kolviðarhóls og Baldurshaga, týndist svartur vax- poki, meö ýmsu dóti, ómerktur. Skilist á bifreiðastöðina í Lækjar- torgi 2. (953 Bílblæja tapaðist á annan í hvítasunnu. Finnandi beðinn að skila lienni á Nýlendugötu 15, gegn fundarlaununt. (944 r KAUPSKAPUR 1 Borð, rúmstæði og komrnóður' til sölu. Skólavörðustíg 15. (964 Hár við íslenskan og erlendah búning, fáið þið best og ódýrast í versl. Goöafoss, Laugaveg 5. Unn- íö úr rothári. (963 Gott pakkhús (8X12 álnir) fæst keypt til niðurrifs eða flutnings. Mætti breytast til íbúðar. A. v. á, (980 Nýjar sumar-appelsínur eru þaer bestu, sem nú fást i bænuin. Fást ásamt fleira góöu í Tóbaksversl- uninni, Laugaveg 43. (981 gcjgr’' Vandaðir legulækkir — dívanar — til sölu. — Gott verð, Uppl. á Laugaveg 83. Sími 1730. (971 Barnavagn til sölu. A. v. á. (969- .."---------------------- 'T' „Masta“ reykjarpípur og fjölda margar aðrar tegundir, munn- stykki, sigarettuveski, tóbakspok- ar og reyktóbak, segja allir að sé ódýrast i Tóbaksverslitninnb Laugaveg 43. (562 Góðir og fallegir reiðhestax til sölu hjá Guðjóni Jónssyni, Hverf- isgötu 50. Sími 414. (9&4 Til sölu, með tækifærisverði; Drsan (nýr), rafmagnsofn, skáp- ur, klukka og ljósakróna. Skóla- vörðustig 25, neðstu hæð. (983 Hina viðurkendu, ágætu sauma- vélaolíu, fægilög á silfur og tinr selur Sigurþór Jónsson, úrsmiður. (956 Hnakkreiðföt til sölu. Lágt verð, Til sýnis í Sápubúðinni, Lauga- veg 36. (951 Reynið. Úrvals, frosið dilka- kjöt úr ishúsi G. Zoéga. (948 Ný, ljós sumarkápa til sölu með tækifærisverði. A. v. á. (942 Fersól er ómissandi við blóð- Ieysi, svefnleysi, þreytu, óstyrk- leik og höfuðverk. Fersól eykur kraft og starfsþrek. Fersól geriy líkamann hraustan og fagran. Fæst í Laugavegs Apóteki. (8S Veggmyndir fallegar og ódýr- ar. Freyjugötu 11. Innrömmun á sama stað. (811 Kodak myndavél 8 X t4 í leður- hulstri, fylgir útbimaður til að taka á plötur, til sölu með tæki- færisverði. — Jón B. Helgason,, Laugaveg 42. (858 r FÆÐI 1 Fæði fæst á Grettisgötu 40 B. (973 r TILKYNNING 1 Björn Bjarnason, sem fyrir löngu var vinnumaður á Hnausum í Meðallandi, óskast til viðtals á Bergstaðastr. 50, helst að kveldi. (967 VÍJLMSPBINTSMIÐJAN.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.