Vísir - 28.05.1926, Page 6
Föstudaginn 28. maí 1926.
VÍSIR
SLOANS
«ír langútbreiddasta
LINIMENT“
í heioai, Og þúsund-
ir manna reiða sig
k það. Hitar strax
og linar verki. Er
borið á án núnings.
Selt í öllum lyfja-
búðum. Nákvæmar
notkunarregiur
fylgja hvorri
flösku.
Philip Morris
cigaretlnr
þurla engra með-
mæla.
Fást í bestu versl-
nnnm nm allan
heim.
Lndsins mesta úrval af rnmmalistnm.
Myndir innrammaðar fljótt og vel. — Hvergi eins ódýrt.
Guðmnndnr Ásbjörnsson,
Laugaveg 1.
HEILRÆÐL
Íí> Já. ■Ju
Vér ráðleggjum hverjum og einum sem reykir
Elephant-sigarettur, að safna saman 50 tómum Ele-
phant-pökkum (framhlið pakkans nægir) og geyma þá
fyrst um sinn.
Nánari auglýsing viðvíkjandi þessu kemur síðar.
Tóbaksverslnn íslands h.f.
p
TRIUMPH ritvélin
er þektasta, fullkomnasta og sterkasta ritvélin á
meginlandinu.
Stærsta iðnaðar-
og versiunar-
iyrirtæki Mið-
evrópn nota ein-
nngis Triumph-
ritvélar.
TRIUMPH-
ritvélin
kostar aðeins
kr. 350,00 hér
á staðnnm.
Ritvélar með stórum vals fyrir farmskírteini o. þ. h.
seljum vér fyrir aðeins kr. 450.00 hér á staðnum.
F. H. Kjartansson & €o, Reykjavík.
íslensku gaffalbitai*iiip
frá Víking Ganning & Co
hljóta einróma lof allra, sem
reynt hafa. peir eru ljúffengir,
lystaukandi og næringarmiklir.
peir fást í öllum matarversl-
unum, í stórum og smáum dós-
um, sem Iíta þannig út, sem
myndin sýnir.
Trolie & Rothe hf. Rvík,
Elsta rátryggingarskrifetofa landsina.
StofnuS 1910.
Annast vátryggingar gegn Sjó og brunatjóni með bestu
fáanlegu kjörum hjá ábyggilegum fyrsía tlokks vá-
tryggingarfélöguiK.
Margar miljónir króna greiddar innlendum vátryggj-
endum í skaðabætia%
Látið því að eins okkur annast allar yðar vátrygging-
ar, þá er yður áreiðanlega borgið.
Handbækur
með
myndum
og lýsingum á ástandinu í Can-
ada, ásamt upplýsingum um
hvernig nýkomnu fólki sé hjáip-
áð til að fá vinnu, fást ókeypis
hjá umboðsmanni járnbrautar-
innar,
P. E. la Cour.
Canadian National
Railways
(De Canadiske Statsbaner).
Oplysningsbureau. Afd. 62.
Raad-huspladsen 35,
KÖBENHAVN B.
Visiskaffið
garir alla glaða. i á
KYNBLENDINGURINN.
um upp a'ö veggnum. Þeir voru aðsúgsmiklir og heimt-
uöu þegar i staö fregnir af gullinu. — Á’öur en þeir
síðustu voru komnir á land, liarst fregnin út í skipiö,
og þurfti þá ekki aö sökum aö spyrja. — Menn þyrpt-
ust á land, og allir vildu veröa fyrstir. — Menn köllu'ö-
ust á, allir spuröu fregna, og allir hlupu sem fætur tog-
uöu upp aö sölubúð kaupmannsins og hópuðust þar
utan um hinn tötrum búna gullnema, — Ahuginn var
mikill og munnarnir gengu í sifellu.
Æöið, sem grípur menn við gullfregnir, er ótrúlega
magnaö. — Menn ryöjast áfram, stjaka hver við öðr-
urn, troða hver aiman undir, ef svo vill verkast. Þeir
hegöa sér líkast mönnum, sem hlaupa sprengmóöir und-
an eldflóöi rennanda. — Engin fregn um gullfundi er
svo ótrúleg, aö ekki veröi margir til þess aö trúa henni.
— Innan klukkustundar var alt komiö í tippnám niöur
viö skipiö. — Menn báru pjönkur sínar á land, tróðust
hver um annan, stjökuðu og bölvuðu. — Mestallur þessi
varningur haföi verið merktur til Dawson. — Eftir ör-
litla stuiid hafði tjöldum verið slegiö hingað og þangað
um fljótsbakkann, en farangur manna lá sem hráviði
og reyndi hver að hremma það er liann mátti. Sló þá suni-
staðar i deilur og stympingar, og þóttu ekki allir skifta
réttlátíega með sér, jafnvel þó að um merktan farang-
ur væri að ræða.
■ ú .......1
Stark var ekki aðgerðalaus . Hann gekk milli manna
með peningana á lofti, og hitti loks nokkura menn,
sem fúsir voru til að ráða sig í vinnu fyrir ákveðið
kaup: — Uröu þeir tólf saman,- er hann klófesti með
þessum hætti. — Þeir menn eru til, sem kjósa heldur
10 dala laun út i hönd, en vonina um 100, þó að alt
af sé ljún lokkandi og taki ráðin af vitinu, oft og ein-
att. — Með þessum tólf aðstoðarmönnum tók hann til
starfa þegar i stað. Farangur ,lians hafði legið á fljóts-
hakkanum, vandlega hyrgður, frá því er þeir Runnion
komu. — Um nónhil voru þeir húnir að reisa slærðar
tjald, er strengt var á gildar súlur úr barkflettum viði.
— Hafði Stark kosið tjaldinu stað, þar sem þau Necia
fundust um morguninn.
Áður en dimdi af nóttu, var veitingastofan komin ú
laggirnar. Að vísu var þar ekkert fjalagólf enn þá, og
mörgu ólokið, en húsbúnaður var inn borinn, fágaður
og nýr, og virtist hann ekki eiga sem hest við a þess-
um stað. Um það var þó elcki að fást. — Hér var rnargt
ófullkomið, se'm von var til, þar sem hærinn liafði stækk-
að meira en um helming á einuni degi. — Því næst vatt
Stark hráðan bug að því, að koma upp fjárhættúspil-
inu, og tók til umsjónar og aðstoðar nokkura letingja,
sem þarna voru koinnir. — Áður en varði, var Flam-
læau, hið kyrláta þorp, orðið að námamannabæ, með
fjölda mörgum tjöldum, óró og iðandi lífi.
Báturinn fór ekki fyrr en um háttatíma. — Tjöldin
stóðu í röðum á fljótsbakkanum. Kveikt var í þeim flest-
um, og har daufa hirtu umhverfis. —
Gufubáturinn kvaddi þorpshúa hásum róini og hvarf
stynjandi fyrir skógarnefið. —
X. kapítuli.
í tunglsljósi.
Lee óheppni var nú loksins kóminn í ríki sitt. — Sag-
an um óheppni hans á undanfarinni tíð var alment um-
ræðuefni, og allir róntuðu þrautseigju hans, að hafa
ekki gefist upp. — Haim var lofinu óvanur, og vissi
ekki hvernig hann ætti að taka þessu.
„Segðu mér eitt, Poleon: — Er þetta fólk að draga
dár að mér?“
„Hvernig þá?“ sagði Poleon.
„Eg skil þetta ekki sem best,“ sagði hinn einsýni
maður. — „En þér að segja, l’oleon minn, þá var ein-
liver aö halda ræðu um mig áöan, þarna niður hjá lend-
ingarstaðnum." ,
„Og hvað sagði hann?“
„Það var nú ekki dónalegt! Hann.sagði rétt si-sona,