Vísir - 03.06.1926, Blaðsíða 2

Vísir - 03.06.1926, Blaðsíða 2
VlSIA )) HHTfflM S. OlUSIEM (( Rauður Kandís aýkomino. BiLHMIÐ, róka“ með 64 myndum, eftlr Daríð Sch. Thorsteinsson. Kostar ltl». 5,50 hjá öllum bóksölum. Símskeyíi Þýsks hljómsTeitin lærast þá einnig, en þær eru virtiu- legri og áhrifameiri. — Gamla Iönó má nú vel nota sem hljóm- skála af því aö hljóömagniö er svo mikiiS. Þess veröur ekki mik- iö vart, að sveitin er í raun og veru alt of stór fyrir svo lítinn sal, en aftur skortir mikiS af því end- urskini tónanna, sem góöir hljóm- skálar skreyta meö hljóðfæraslátt- inn. Eftir þennan sigur hljómsveit- arinnar í gær, er víst aö aðsóknin aö hinum síðari hljómleikum veröur góö. Um nokkra menn veit eg, sem ætla aö tryggja sér miöa á þá alla. Þeir ætla ekki einungis aö hafa þá til gatnans, heldur aö reyna aö læra af þeirn og kynnast góðri tónlist. Þetta ættu sem flest- ir tónlistarvinir að gera. Slíkt tækifæri gefst ekki oft. H. Khöfn, 2. júní. FB. Frá Póllandi. Símað er frá Varsjá, að Pils- udski verði hermálaráðherra. — Prófessor Moszicki var kosinn samkvæmt tilmælum hans. Engar sættir í kolamálinu. Símað er frá London, að sátta- tilraunir hafi orðið árangurs- lausar. Frestur og stjórnartilboð um framlenging ríkisstyrks til kolaiðnaðarins er þar með út runninn. ^ Khöfn, 2. júní. FB. Briand flytur ræðu. Símað er frá París, að Briand hafi haldið ræðu, ær hafi liaft afar mikil áhrif á allan þing- heim og allan almenning. Kvaðst hann hafa lifað ógnum þrungn- ar stundir og hann hafi aldrei verið eins áhyggjufullur um framtíð landsins og nú. Sam- þykt var i þinginu að fresta öll- um fjárhagsumræðum um óá- kveðinn tíma. Hervaldsstjóm í Portugal. Símað er frá Lissabon, að rík- isstjórinn hafi sagt af sér. Her- foringjar hafa stofnað þriggja manna stjórn. Landssamband vekamanna hefir lýst yfir alls- lierjar verkfalli til mótspymu hervaldsstj órninni. Islensku glímumennirnir. Svendborg, 2. júní. FB. Dansk-Islandsk Samfund hef- ir tekið ágætlega á móti glímu- mannaflokknum. Niels Buch hefir reynst þeim ágætlega. t Kaupmannahöfn var þeim boð- ið i morgunverðarveizlu og sið- an farið með þá í skemtiför um Kaupmannahöfn. — þegar þeir komu til Ollerup var borgin skreytt islenskum flöggum og þar var tekið á móti þeim með því að syngja íslenska þjóðsöng- inn. Borgarstjórinn bauð þá vel- komna með ræðu. par var þeim og boðið í bifreiðaför. þeir sýna nú glímuna daglega í bæjum á Sjálandi. í Kaupmannahöfn höfðu þeir tvær sýningar og var almenningur stórhrifinn og um- mæli blaðanna ágæt. peir hafa verið beðnir að korna og sýna glímuna ó langtum fleiri stöð- nm, en þeir geta, .vegna naums tíma. Bystander, „Hamburger Philharmonisches Orchester" hélt fyrsta hljómleik sinn i gær í Iönó, undir stjórn Jóns Leifs. Húsið var auövitað troðfult. Kristján Albertson ritstjóri ávarp- aði hljómsveitina og bauð hana velkomna. Hrópuöu áheyrendur ferfalt húrra, en Karlakór K. F. U. M. söng „Die Wadht am Rhein.'1* Jón Leifs þakkaði fyrir hönd sveitarinnar, en hún lék „Ó guö vors lands.“ Þá lék hljómsveitin fyrsta liðinn á skránni, forspiliö að „Coriolan“ eftir Beethoven. Leiö hún sem hressandi gustur yfir áheyrendur, sem strax voru famir að finna til þjakandi loftleysis i hinum litla sal. Var henni tekið meö miklum fögnuði og hyltu áheyrendur hljómsveitina og stjórnanda henn- ar með löngu lófaklappi. - Næst kom klaverkonsert í A-dúr eftir Mozart, og lék írú Annie Iæifs klavedhlutverkið meö hljómsveit- inni. Gerði hún þaö meö þeirri al- kunnu nákvæmni og sönglegu smekkvísi, sem áheyrendurnir þegar áöur vissu aö frúin hefir til að bera. Var hún og hylt að verð- leikum með dynjandi lófataki. — Tvö síðustu lögin á skránni for- spilin aö „Práciosa" eftir Weber og að „Egmont“ eftir Beethoven tókust ekki síður, og hrifust áheyrendur einkum af hinu síðara og geröu að fagnaöargný svo mikinn, aö gamla lönó lék sem á þræði. Nú hafði þá loksins ræst ósk manna, að fá að heyra fyrsta flokks útlenda hljómsveit, — og menn uröu ekki fyrir vonbrigð- um. Auövitað geta menn ekki vel dæmt um kunnáttuhlið málsins, en hvert óspilt eyra gat fundið, að hér hvíldi alt á bjargföstumgrundvelli, samtök ágæt og hljómar hreinir og fagrir, enda er hér um einvala- lið að ræða, og langt getur orðiö þangað til við heyrum annað eins. — L^ndi vor, Jón Leifs, er að mínu viti maður með miklum tón- listahæfileikum og einnig til aö stjórna hljómsveit. Á stjórnpallin- um sómir hann sér þegar vel, og mun þó betur síðar, er aldur fær- ist yfir hann. Stiltari hreyfingar * Reyndar viðurkenna Þjóð- verjar alment þetta lag ekki leng- ur sem þjóðsöng sinn, en nota nú lagið „Deutschland, Deutschland úber alles." Þetta er varla von aö menn viti hér heima, en er sagt til leiðbeiningar framvegis. Á 58. symföniu-hljómleikum Hamburger Orchester Vereins þ. 20. apríl s.l. lék landi vor Þórhall- ur Ámason cellosólóna i Op. 38 Konzert C-moll eftir J. de Swert. 60 manna hljómsveit lék undir. Stjómandi sveitarinnar er Emil Leichsenring, kennari Þórhalls. í dagblaðinu „Hamburger An- zeiger“ frá 22. apríl er grein urn þessa hljómleika,' og er leiks Þór- halls getið sérstaklega. Segir þar m. a. að leikni hans sé rnjög mikil ( technisch sehr gewandt) og hafi hann leyst hlutverk sitt aðdáanlega (bewundernswert) vel af hendi. í fyrravor kom Þórhallur hing- að og hélt hér hljómleika ásamt Otto Stöterau pianoleikara. Siðast- liöinn vetur hefir Stöterau haldið hljómíeika m. a. i Kaupmannahöfn og hlotið mikið lof fyHr. Heyrst hefir, að þeir báðir hafi í hyggju að koma hingað í haust, og halda hér nokkra hljómleika. Veðrið í morgun. Hiti i Reykjavík 10 st., Vest- mannaeyjum 6, ísafirði 6, Akur- eyri 9, Seyðisfirði 3, Grindavik 10, Stykkishólmi 7, Grímsstöðum 4, Raufarhöfn 4, Hólum í Hornafirði 7, Þórshöfn í Færeyjum 10, Ang- magsalik 3, Kaupmannahöfn 15, Utsire 12, Tynemouth 10, Leirvík 11 st. — Mestur hifi í Reykjavík síðan kl. 8 i gærmorgun 11 st., minstur 6 st. Úrkoma mm. 0.8. — Loftvægislægð fyrir sunnan land. — Horfur: í dag: Austan átt, hæg á Vesturlandi, allhvöss við Suðurland. Skúrir sumstaðar á Suðurlandi og ef til vill syðst á Vesturlandi. Þurt annars staðar á Vesturlandi 0g Norðurlandi. — f n ó 11: Austan og landnorðan, all- hvass við Suðurland. Bæjarstjómarfundur verður haldinn í dag, kl. 5 síð- degis. Meðal annars verður þar rsett um „umsóknir frá Lárusi Jóhannessyni og Kjartani Sveins- syni um að starfrækja kvikmynda- Eftirtaldar tegundir af farþegabifreiðum fré GENER&L MOTORS getum við útyegað með ca. 3ja vikna fyrirvara: CADILLAC 11 mism. gerðir BUICK 20 — — OAKLAND 4 — — OLDSMOBILE 3 — — CHEVROLET 4 — — áBalamboðsmenn á íslandl: Jóhann Óiafsson & Co. Reýijaflk. hús.“ — Kjartan Sveinsson hefir áður sótt um leyfi til að mega stofna og starfrækja nýtt kvik- myndahús hér, en fengið þau svör lijá bæjarstjórn, að hún vildi ekki veita nein slík leyfi að svo stöddu. — Mun bæjarstjómin hafa verið sæmilega einhuga um það fyrir tæpu ári, að eigi bæri að veita nein ný leyíi til að reka kvikmyndahús hér. — En nú bregður svo kyn- lega við, að nokkurt kapp virðist vera á það lagt úr vissri átt, að Lárus Jóh. fái leyfi það, sem hann sækir um. — Hafa umsóknir beggja þessara manna, Lárusar og Kjartans, verið til athugunar í bæjarlaganefnd. Meiri hluti nefnd- arinnar (borgarstjóri, Þ. Sv. og Jón Ásbj.) leggur til, að leyfin verði ekki veitt, og skírskotar til ályktunar bæjarstjórnarinnar 18. júlí siðastl., en minnihlutinn (jafn- aðarmennirnir Héðinn Vald. og St. J. St.) vill veita Lárasi leyfið þegar x stað, en þykist ekki hafa fengið nægar upplýsingar um hina umsóknina til þess að geta „tekið afstöðu"! Þýska hljómsveitin. Aðsókn að hljómleikum hennar í gær var svo mikil, að margir urðu frá að hverfa. Á hljómleik- unum á morgun leikur hljómsveit- in g-moll symfoníu Mozarts og II. symfoníu Beethovens. Hljómkviða Mozarts er það verk 'hans, sem leikið er einna oftast allra verka hans. II. symifonía Beethovens er eitt af þeim fagnaðarerindum meistarans, sem mestri lýðhylli hefir náð. — Athygli skal vakin á því, að engin verk verða endurtek- in á síðari hljómleikufn, heldur eru viðfangsefnin ávalt ný. Henxy Erichsen, harmonikusnillingurinn, heldur hljómleika í kveld, en alt var upp- selt á þá þegar 1 gaer. Næstu hljómleikar hans verða á laugar- dagskveld. Sundlaugunum veður lokað fyrst um sinn vegna viðgerða. Lyra fer héðan kl. 6 síðd. í dag. Á meðal farþega verða: Steingrímur rafmagnsstjóri Jónsson og frú, ólafur læknir Þorsteinsson og frú, ungfrú Emilía Indriðadóttir.Bjami bíóforstjóri Jónsson og frú, Magn- ús stýrimaður Björnsson og frú. Skipafregnir. Gullfoss er á leið til Leith. Lagarfoss er í Vestmannaeyjum. Goðafoss kemur til Sauðárkróks eftir hádegí í dag. Esja kom til Borðeyrar í morg- un. Villemoes er á Vestfjörðum. Bro er í Húsavík. Annaho er við Skaftárós. Væringjar. 3. sveit er beðin að mæta í K. F. U. M. í kveld kl. 7ý4. Framhaldsfimdur Berklavarnafélagsins verður á morgun kl. 2/ í Kaupþingssaln- um. Prentsmiðjusími Vísis er nr. 1578. Af veiðum 1 kom Snorri goði í gær, en í morgun komu Arinbjörn hersir, Apríl og Skallagrímur. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 5 kr. frá N. N., J kr. frá G. G„ 2 kr. frá J. Einars- syni. Til Hallgrímskirkju í Reykjavík, áheit 12 kr. fri konu, afhent síra Bjarna Jónssyni. Gjöf til ekkju Guðm. Guðmundsson- ar, Núpi I Haukadal, 35 kr. íri j.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.