Vísir - 03.06.1926, Blaðsíða 4

Vísir - 03.06.1926, Blaðsíða 4
VlSIR Philip Morris cigarettnr þarla engra meö- mæla. Fást í bestn versl- nnnm nm allan helm. Efnalang Reykjavíknr Kemlsk latabrelnsnn og lltnn Langaveg 32 B. — Síml 1800. — Simnefnl: Etnalanf. Hratnsar meS nýtíaku áhfildum og aSferBum allan óhreinan falnal og dúka, úr hvaða efni semer. Litar upplituB föt og breytir um iit eftír óskum. Eykrnr þægindl Sparar lé. Vaskar emaill., ýmsar stærðir. Uppþvottavaskar. pvottaskálar. Baðkör. Vatnssalemi. Skolprör 2, 2y2 & 4”. Alt lillieyrandi vatnslagningum. ísleifur Jónsson. Laugaveg 14. Phönix og aðrar vindlategundir frá Hoiwitz&Kattentid, hefir fyrirliggjandi í heild- sölu til kaupmanna og kaup- félaga roeir h ■ ■ Yisiskaffið gerir alla glaða. r HUSNÆÐI 1 Stúlka óskar eftir herbergi. — Uppl. í síma 818. (91 Lítil búð með bakherbergi eða i stofa á neðstu hæð, helst við Laugaveginn, óskast frá i. júli. Tilboð merkt: „Bú'S“, sendist aí- greiöslu þessa blaSs. (1026 Herbergi til leigu handa ein- hleypum. Uppl. kl. 6—8 siðd. á pórsgötu 18. (106 Herbergi og eldhús óskast til leigu, fyrir 10. þ. mán. Uppl. á Herkastalanum. (104 Sumarbústaður, nálægt Rvík, óskast til leigu nú þega '. Komið gæti lil greina 2—3 herbergi i góðu húsi vestan við bofgina. — Uppl. 1 síma 1313. (103 r TAPAÐ-FUNDIÐ 1 Tapast hefir brúnt kvenveski með peningum o. fl., á leið frá Duus vestur að Vesturgötu 11. Uppl. á Bræðraborgarstíg 21. — Simi921., (97 Lítil handtaska með pening- um i, útsvarsseðli 0. fl., tapaðist. Skilist á Bræðraborgarstíg 20. — (94 | TILKYNNING | Sundlaugunum verður lokað j fyrst um sinn, vegna bilunar. — | Jón Pálsson. (88 2 dúfur í óskilum á Óðinsgötu 24. Jósef Húnfjörð. (89 Hringur fundinn. Laugaveg 19B. (84 Er flutt í pingholtsstræti 5 B. Sauma eins og að undanfömu drengja- og karlmannafatnað, einnig kvenreiðföt. pórey Jóns- dóttir. (87 Brjóstnál (hnappur með laufi) hefir tapast. Finnandi beðinn að skila á Lindargötu 14, uppi, gegn fundarlaunum (111 Reynið hin ágætu höfuðböð. Hárgreiðslustofan i Pósthús- stræti 11. (78 Úr hefir tapast frá Kirkju- sandi að Frakkastíg 20. Skilist i búðina, Laugaveg 3. (108 Sveitaheimili í Borgarfirði tek- ur sumargesti um styttri og lengri tíma, frá 20. >. m. Nánari uppl. gefur Helgi Árnason i Safnahúsinu. (114 1 VINNA | Fjármark: „Tvístýft framan hægra, 2 stig aftan vinstra, — brennimark: S. J. Rvilc. Sigurð- ur Jónrson. Görðnnum, Reykja- vik. (102 Kaupakonu vantar á gott sveitaheimili uppi í Borgarfirði. Uppi. á Laugaveg 51 B, kjallar- anum. (85 Stúlku eða ungling vantar. — Óskar Árnason, rakari, Kirkju- torg 6. Hátt kaup. (82 | FÆÐl | Fæði fæst á Laugaveg 43. (83 Nokkrir menn geta fengið keypt gott og ódýrt fæði; á sama stað er selt kaffi allan daginn. — A. v. á. (116 Abyggileg stúlka óskast á em- bættismannsheimili á Norður- landi. A. v. á. (80 Stúlka óskast i hæga vist til Vestmannaeyja. Uppl. á Hár- greiðslustofunni í Pósthússtræti 11. (79 KAUPSKAPUR 1 Stúlka óskast hálfan dagimi. Hátt kaup. A. v. á. (62 Kranmbönd, falleg og ódýr, fásí á Amtmannsstíg 5. (98 Stúlka óskast í vist strax. Vest- urgötu 48. (46 Reiðdragtir til leigu. Sauma- •stofan Skólavörðustíg 5. (96 Til sölu, með tækifærisverði. kvenhjól, reiðdragt og söðull. — Fríkirkjuveg 3. Sími 227. (95. Kassimirsjal til sölu með tæki- færisverði á Bragagötu 38, niðri. (93 Unglingsstúlka óskast strax, Öldugötu 8, niðri. (117 2 stúlkur óskast í fiskvinnu til Seyðisfjarðar. Gott kaup. Uppl. á Grettisgötu 16 B. (115 Stúdent óskar eftir einhvers- konar atvinnu júnímánuð. A. v. á. (112 Barnakerra til sölu á Óðins- götu 7. (92 2 duglegar kaupakpnur vantar að Mógilsá Nánari uppl. á pórs- götu 17. (105 Revnið frosið úrvals dilkakjöt frá IshÍKsi G. Zeéga (100 2 stúlkur óskast nú þegar aust- ur á Rangárvelli. Uppl. i síma 228. (99 Mjög vandað skrifborð til sölu með tækifærisverði. Grettisgötu 56A. Uppl. frá kl. 8-10 síðd. (118 íV^IMlS 5KÓSVERTA SKÓGULA er besf. fœsi alsíaðarf Elnk bcd* rr: e nn EggeríKrisffánsson & Co. gpp— Möttull til sölu. Til sýnis á Holtsgötu 8. (90 Svendborgarofn til sölu. Tæki- færisverð. Miðstræti 8 B. (86 Til sölu, með sérstöku tæki- færisverði: 1 sóffi, 2 stólar (chesterfield), 1 borðstofuborð og 4 stólar á Stýrimannastig 14, uppi, kl. 4—7 í kveld. (81 _ Blóma- og matjurtafræ, einnig Begóníuanemone, Ran- unkleknollar o. fl., fæst á Amt- mannsstíg 5. (77 -----1---------------- Karlmannsreiðhjól, Brampton, mjög vandað, til sölu með gjafverði á Baldursgötu 29, niðri. , (76 Bamakerra til sölu. — Uppl. 4 versl. Brynja. (14 Við hárroti og flösu getið þér fengið varanlega bót. ÖIl óhrein- indi í húðinni, filapensar og. húðormar tekið burt. — Hár- greiðslustofan, Laugaveg 12. — Bestu hjólhestamir fást á Bergstaðastræti 2. (986 Mjólk og rjómi fæst i Alþýðu- brauðgerðinni á Laugaveg 61. Sími 835. (337 Ýmisleg húsgögn, sem ný, tif sölu, með sérstöku tækifæris- verði; einnig silfurbúinn tóbaks- baukur, skóflur o. fl. Frakkastíg 2. (113 3 ný drengjareiðhjól til sölu á reiðhjólaverkstæðinu Skóla- brú 2. Verðið lágt. (110 Stórt tjald óskast leigt eða keypt. Uppl. í sima 186. (109 Kvenreiðdragt til sölu. Urðar- stíg 6 B. (107 Kartoflur, fyrirtaksgóðar, í versl. G. Zoéga. (101 I'ÍLAnSPIINTSMIÐJTAN. XYNBLENDINGURINN. — Mennirnir, sem setiö höföu a'S spilum, komu nú til þeirra. „Hann er rummungs þjófur,“ sagSi Runnion og þerr- aði svitann af enni sér. —• „'Eg klófesti þrælinn í mat- vælastakknum þínu'm, Stark.“ „Var hann aö stela frá mér?" spuröi Ben Stárk. „Heldur sýndist mér þaö! Hann velti niöur körfu meö svínakjöti, þegar eg kom aö honum, en eg sveif á hann •og varpaiSi honum til jari5ar.“ — Hann hélt á skamm- byssu sinni og dálítil blóörák á höfiSi negrans gaf til kynna, meö hverjum hætti hann heföi veriö feldur til jaröar. „Hvérs vegna drapstu hann ekki?" urraöi í Stark, og I sömu svifum reis negrinn upp til hálfs, ofsalega hrædd- tir- og neitaiSi sekt sinni. Runnion sparkaÍSi fólskulega í hann og helti yfir hann blótsyriSum. — En mannþyrp- ingin í kring lét velþóknun sína í ljós. „LofiS mér aÍS sjá fantinn,“ sagöi Lee og tróíS sér fram á milli tveggja manna. — Hann hvesti glirnuna á vesalinginn og sagði: „Þú ert fyrsti þjófurinn, sem eg hefi fyrir hitt hér. — Ertu svangur?" „Nei, nei, þaiS kemur ekki til mála," sagði einn í hópn- tim, sem komiiS hafiSi metS sömu bátsferiS og „Surtur“. „Hann hefir miklu meiri foriSa en eg.‘‘ Fanginn reis á fætur, stóö við veitingahoröiö og horfði á óvini sína og ákærendur, fullur þverúðar. 7,Þetta er ráðstöfun guös á hæðum,“ sagöi Lee klökk- um rómi. „Örlög þessa svarta mannaumingja veröa til þess, að styrkja siðferðið hér, að minsta kosti í heilt ár.“ „Eg fer út með hann,“ sagði Stark og seildist undir borðið eftir vopni. — Hann var fölur i andliti og augna- ráðið grimmúðugt. — „Eg ætla að sjá um, aö enginn þurfi að hafa áhyggjur af honufn framvegis." „Eg kynni betur við, að alt færi löglega fram,“ sagði Lee. — „Löglega refsingin er engu síður örugg.“ „Lee hefir rétt að mæla,“ hrópaði mannfjöldinn. — Mönnum fanst, að hér væri góð skemtun á ferðinni. „Hvað ætlið þið að gera?“ spurði þjófurinn vesældar- lega. „Við ætlum að setja rétt yfir þér, Iagsmaður,“ sagði Lee, „og ef þú reynist sannur að sök, verðurðu áreiðan- lega hýddur. Og eftir þá ráðningu færðu ókeypis far á trjábol niöur eftir fljótinu. — Og þú skalt verða létt- ttr á þér, því að við klæSum þig úr skyrtunni." „En — en mýbitiS —“ stundi hinn svarti maSur. „ÞaS var slæmt, aS þú skyldir ekki athuga þaS fyrir- fram. — — Jæja, piltar mínir! ViS skulum þá taka til starfa, svo aS þessu veiiSi einhveni tima lokið.“ í afskektunx Iandshlutum, þar sem líf manna er kom» ið undir matarforða þeirra, getur ein síða af fleski verið nytsamari en fullur poki af gulli. — Þess vegna er strang- asta friðun eignarréttarins ein hin mesta nauðsyn. — Og þó að hver og einn af þeim, sem viðstaddir voru, hefði fúslega gefið manninum að borða, ef á hefði þurft að halda, þá vissu þeir þó, að nauðsynlegt mundi vera að sýna rækilega fram á það í upphafi, að mönnum yrðí ekki þolað rán eða þjófnaður, því að vægð og miskunn- semi mundi verða þess valdandi, að enginn yröi óhult- ur um eignir sínar í tjöldum eða kofum. — Þarna norð- ur frá er ilt til matfanga, veiðiskapur lítill og aðdrættir örðugir. Og yíirleitt er þjófum engin miskunn sýnd. Menn hirtu ekki um vaxandi angist sakbornings og hófu strax réttarhaldið. — Maður var sendur í snatri tif kaupmannsins eftir bók þeirri, sem lögin höfðu verið- skrásett í, þegar þau voru samin. Samkomulag náðist um það, að negrinn skyldi dæmdur að lögum, og samkvæmt venjum þeim, sem tíðkaðar höfðu verið á þessum slóðum. 1 il öryggis og fyllri vissu um sekt negrans tóku þeif skýrslu af Runnion. — Því næst gengu þeir niður að mat- vælabirgðum Starks, skoðuðu svínakjöts-körfuna og þótt- ust sjá vegsummerki. — Enginn gerðist til þess, að verja málið, og sökudólgurinn var nær dauða en lífi af hræðslu og reyndi ekki að bera hönd fyrir höfuð sér. — Alt fór þetta rólega fram, og enginn vaff virtist á því geta leik-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.