Vísir - 03.06.1926, Blaðsíða 3

Vísir - 03.06.1926, Blaðsíða 3
ViSIR TRIOHPHáTOR-reiknivélin er em þá litt þekt hér á landi, en oll stærstu verslunar- lyrirtækl mesmiugarlaudanna nota einungis þessa vél. Vélin er frábæriega sterk og vinnur ábyggilega, enda er hón af fagmöanum talin fullkomnust alira reiknivéia f helmi. — Véiin kostar hér á staðnnm aðeins kr. 550,00. Allar nánari upplýsingar gefa einkaumboðsmenn, Triumphitor-Werke m. h. H. Leipzig: F. M. Kjartansson & Co, Reykjavík. * ■;. ■»y&zm ■ - « Gengi erlendrar myntar. Sterlingspund .......... kr. 22.15 100 kr. danskar ......... — 120.05 100 — sænskar ........... — 122.TO xoo — norskar ............— 99.89 Dollar................... — 4.56J4 100 frankar franskir . . — 15.25 100 — belgiskir —• 15.07 xoo — svissn. ... — 88.42 xoo lírur ........ —■ 17.65 xoo pesetar ..... —■ 68.73 XOO gyllini ..............— 183.68 ÍOO mörk þýsk (gull) .. —• 108.53 Leiðréttiag. í „Alþýðublaðinu“ i gær (1. júní) stendur eftirfarandi smá- grein undir fyrirsögninni „Gæt stöðunnar“. „Meðan Kristján Bergsson er forseti Fiskifélagsins, verð- ur að telja ósæmilegt að hann noti sauiblaðið Storm til að ávari>a sjómenn þaðan.“ Hér mun átt við grein, sem eg skrifaði í síðasta tbl. „Ægis“ með.fyrirsögninni: „Sýnið fán- ann“, með ósk um að önnur ísl. blöð birtu hana. Ennþá hefir ekkert ísl. blað annað en Storm- ur orðið við þeirri ósk. Eftir þessu að dæma virðist ritstjóri „Alþýðublaðsins“ ekki lesa önnur blöð en þau, sem að hans áliti eru „saurblöð“, og fer þá ritstjórn hans á „Alþýðublað- ínu“ að verða skiljanleg. En „stöðunnar“ vegna skal eg um leið taka það fram, að eg hefi aldrei skrifað neina grein, hvorki í „Alþýðublaðið“ né „Storm“. Kristján Bergsson. Leiðrétting þessi var send Al- þýðublaðinu, en fékst ekki birt þar, þrátt fyrir gefin loforð. K. B. Pétnr 1 Bjarnarson kaupmaður sextugur. Hann er fæddur á ísafiröi 3. júní 1866 og er sonur Stefáns Bjamarsonar, er lengi var sýslu- maSur á ísafirfti og sitSar í Áracs- sýslu. Ungxu1 fór P, M. B. atð bHmao og snerist hugur hans strax a'ð verslun. 19 ára byrjaði hann aö versla á ísafirði ásamt Sigfúsi konsúl bróður sinum, og átti hann þvi 40 ára kaupmannsafmreli í fyrravor. P. M. B. færði strax út kvíam- ar. Ásamt versluninni tók hann að sér bátaferðir um Isaíjarðardjúp, Vestfirði, Breiðafjörð og seinna fyrir Norðurlandi. Hafði hann til þess tvö skip, er hann átti sjálfur, eimskipin Guðrúnu og Tóta. Hugur P. M. B. var meiri en svo, að honum nægði þetta, hann setti því næst upp ishús við Isa- fjarðardjúp, í Bolungarvík og Hnifsdal, og seinna, um 1906, byrjaði hann á stærsta fyrirtæki sínu, niðursuðuverksmiðjunni Is- land á ísafirði. Um þetta leyti •\'arð hann fyrir miklum hnekki, ér hann niisti e.s. Tóta óvátrygðan. Hætti hann þá við bátaferðir og sneri sér algerlega að niðursuðu- verksmiðjunni, sem hann helgaði alla krafta sína og mikla starfs- þrek um sjö ára skeið. P. M. B. kunni lítið til niðursuðu er hann byrjaði og þurfti þess vegna að fá útlenda menn sér til aðstoðar, en þeir reyndust honum mjög mis- jafnlega, og varð hann margsinnis að senda þá aftur. En þrátt fyrir alla örðugleika tókst P. M. B. samt að fá vöru sína svo góða, að hún ■gat kept á erlendum markaði, sendi hann vörurnar á sýningar víðsvegar 0g hlaut gullverðlauna- peninga í Róm, Vín og Berlín. Hann sýndi lika í Árósum 1999 og í Kaupmannahöfn 1911 og hlaut fyrstu verðlaun fyrir vörugæði. — Kostnaður við rekstur verksmiðj- unnar var gífurlegur, og kom. svo að lokúm, að fjármagu það er P. M. B. hafði yfir að ráða, var þrot- ið. Varð hann því að hætta við þetta fyrirtæki, sem hafði verið óskabarn hans. 1913 fluttist P. M. B. til Reykja- víkur og starfaði hér að verslun og niðursuðu í smáum stíl. 1922 setti hann á stofn kaffibrenslu, og ári síðar byrjaði hann að búa tll kaffibætinn Sóley, sem á stuttum tima er búinn að ná mikilli almenn- ingshylli. Af framanrituðu má sjá, að P. M. B. hefir haft óvenjulegt starfs- þrek og áræði, og mun mega telja hann einn af brautryðjendum þjóðorinnar i sinu sriði. P. M. B. er óvenjulega vinfast- ur og æfinlega viðbúinn að rétta vinum sínum hjálparhönd þegar á liggur. Z. Hitt oí Þetta. Bandaríki Norðurálfunnar. Sá mikli og auðsæi munur, sem nú er á efnahag þjóða á megin- landi Evrópu og i Bandaríkjum Vesturheiins, vekur mikla athygli um allan heim. Kunnur útgefandi í Bandaríkjunum, Mark Sullivan, hefir nýlega ritað um þetta efni, og segir hann, að 'helsta orsök til velgengni Bandaríkjamanna sé sú, að milli ríkjanna sé engar toll- hömlur og sama mynt gildi um land alt, meðal 120 milj. manna. Hann hyggur, að eina ráðið til þess að rétta við hag Norðurálfu- þjóða, sé að rífa niður alla „toll- múra“, sem þjóðirnar hafi reist, hver gegn annari.' Hann telur, að þeim mundi þá vegna enn betur en Bandaríkjamönnum, því að þá væri orðin frjáls verslun með 400 miljónum manna, sem aúk þess ætti völ á ódýrara vinnuafli en Bandaríkjamenn. Ef Evrópa los- aði af sér alla tollfjötra, eins og Bandaríkin, þá mundi iðriaður blómgast svo, að lítinn vaming þyrfti að kaupa vestan um haf, og mætti að líkindum keppa við Bandaríkin um verslun i öðmm heimsálíum. Tuttugu og sex Arabar bíða bana j í skipslest. Seint í apríl kom flutningaskip til Marseilles á Frakklandi frá Algier, og þegar lestin var opnuð, fundust í henni 26 Arabar dauð- ir en 15 vom á lífi. Þeir höfðu kornist út í skipið með leyfi ein- hverra háseta og ætluðu að fá sér ódýrt far til Frakklands. Sumir mennimir höfðu leynst í gróf i kolabyng í lestinni, og kolin hrun- ið á þá og orðið þeim að bana, en talið er að hinir hafi dáið úr kulda eða kafnað. Starfsemi breska biblíufélagsins. Breska bibliufélagið útbýtti 610.000 enskum biblium árið sem leið, og 366.800 eintökum af nýja testamentinu, og hefir þaB aldrei látið jafn margar biblíur frá sér FLIK-FLAK Jaiavel viðkvœmasba lifcir þol* Ftik- t'lak '•þ vottian. SérUver mialitar kjéll ;eða dákur úr fíaaetu efaum kemur óskemdur úr þvottinum. Ftik-Flak er alveg óskaðlogt. Veggfúðnr, fflikiö arval. Hjög óðýrt. Björa Björnsson veggfóðrarL Sími 1484. — Laufásveg 41. Framköllim og kopíerfng ábyggtlegnst eg ódýrnst. Sportvfiruliðs Reyllilr. (Emar Bjftrnsson). 843 er símanúmer mitt. — Utsölur opnaðar á Njálsgötu 4i og Laugaveg 70. — Húsfreyj- ur! Reynið rauðseyddu rúgbrauðin frá rnér. Virðingarfylst Ingimar Jónsson Hverfisgötu 41. % IFallegustu fötin og frakkamir sem nokk- uratíma hafa komið til landsins, nýkomið £ Fata- búðina, úr bestu ensku og frakknesku efni. — Sniðið óviðjafnanlegt. E s Gullfoss Nýkomið: Bardínnr með kappa á 8,50. EGILL JACOBSEN. m ii 3% fara á einu ári áður. öll rit félags- ins árið 1925, (biblíur, pýja testa- menti. og einstök gnðspjöll) voru 10.452.733, eða 412.158 fleiri en ár- ið 1924. Síöan félagið var stofnað, heíir það gefið biblíuna út á 579 tungum. Árið 1925 var hún þýdd á fimm nýjar tungur, þar af fjórar Afríkutungur. I skýrslu félagsins segir svo: j,Oss er sorgarefni að skýra frá því, að allar tilraunir vorar hafa mistekist til þess að koma bókum vorum tilRússlands." Bifreiðir í Bandaríkjunum. Nýlega hafa verið gefnar út op- inberar skýrslur um bifreiðir (fólks og flutninga) í Bandaríkj- unum, og kostnaðinn við rekstur þeirra. Svo telst til, að 20 miljón- ir bifreiða sé þar i notkun, og kostnaður viB rekstur þeirra sé 2800 miljónir sterlingspunda á ári. Þó þykir þessu fé vel varið, með því aS viSgangur i iðnaði, auðæfi og vaxandi kaupgeta þjóB- arinnar sé að þakka þeim sam- göngubótum, sem orðiS hafi að bifreiSunum. ier héðan til Vestf jarða 15. júní (i stað 13. júní). Silkisokkar 519 eru komn- ir aftur og kosta 2,80. Gilletterakvélar með einu blaði kosta 1,50. Yfirleitt mikil verðlækkun á öllum vörum. VÖROHDSIÐ. getur fengið að læra að búa tíl mat i sumar. Uppl. í sima 751. Verðlækkun Ávextir, niðursoðnir, 10 teg., nýkomnir, Jaffa-glóaldin, lauk- ur, kartöflur; ný uppskera. — Von og Brekkustig 1. Guðm. B. Vikar Sími 658. Simi 658. Langaveg 21. 1. fl. saumastofa fyrir karb mannafatnað. — Úrval af fataefnum fyririiggjandi, alt árið. — Fljót og góð af- greiðsia.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.