Vísir - 07.06.1926, Blaðsíða 4

Vísir - 07.06.1926, Blaðsíða 4
ViSIR Sundskálinn í Örfirisey hefir nú veriö opinn í viku, og hafa synt þar daglega bæöi karlar og konur. Er nú byrjaö þar á bryggjugerö, og veröa þaö mikil þægindi fyrir sundfólkiö,. — Enn- fremur hefjast útileikarnir í þess- ari viku. Kent veröur: Handknatt- leikur, hnefatennis og margir fleiri smáleikir. Allir eru leikir þessir lítt þektir hér á landi, en iökaöir mjög erlendis, t. d. á Noröurlönd- um. Geta konur tekiö þátt í þeim, engu síöur en karlar. — Kenslan veröur ókeypis fyrir alla, en ekki veröur tekiö við yngri börnum en 9 ára. Fastur tími fyrir leikana veröur ekki ákveðinn aö svo komnu, en fólk er beðið aö gefa sig fram við sundskálavörðinn, sem er staddur úti í eyju síöari- hluta dagsins. Hittist annars í sima 824. Mun hann síöar skifta fólkinu í flokka, og ákveöa æf- ingatíma fyrir hvern flokk i sam- ráði við þátttakendur. Á hljómJeikum þýsku sveitarinnar á morgun leikur Albert Döscher „horn-kon sert“ eftir Mozart. Albert Döscher er talinn einn hinn besti „horn- leikari" Þýskalands, og jafnan fvrsti einleikari við hátíöa-söng- leikana í Bayreuth. Ó. Víðavangshlaup Hafnfiröinga var háö þar i gser,. um miöjan dag. Keppendur voru þrír. Fyrstur var Jón V. Hinriks- son, á 8 mín. 55,8 sek., og er þaö met á þessari vegalengd. Annar varð Ásmundur Eyjólfsson, á 9 mín. 3 sek., og þriðji Gísli Sig- urðsson, á 9 mín. 35 sek. Vega- lengdin er um röst. Hlaupið hófst frá Lækjarbrúnni, og var hlaupiö upp Lækjargötu, vestur Austurgötu, upp Reykjavikurveg, þá niöur Norðurbrú og Vesturbrú, og endað í Strandgötunni, skamt frá Lækjarbrúnni. Kept er um bik- ar, sem Knattspyrnufélagiö 17. júní hefir gefið til verðlauna. Vinna veröur bikarinn 3var sinn- um i röð, til eignar. Fyrri hand- hafi bikarsins var. Jakob Sigurös- son, kaupmaðúr, hlaut hann bik- arinn árið 1921, á 9 mín. 15 sek., en síðan hefir ekki verið kept um þennan bikar, fyrr en í gær. Þess- ír keppendur eni efnilegir hlaupa- menn, og ætti íþróttafélag ílaÁn- firðinga aö senda þá hingaö á Alls- herjarmót í. S. í., sem hefst hér 17. þ. m„ á nýja íþróttavellinum, sem er gert ráð fyrir að verði þá tílbúinn. Apa- og slönguleikhúsið. Sýningar falla niður í kveld og annað kveld. Næsta sýnitig á mið- vikudag. Mannfjöldi Reykjavíkur í nóvember 1925 var 22022 (10082 karlar og 11940 konur). Til Hallgrímskirkju í Reykjavík: 5 kr. frá konu, afh. síra Bjarna Jónssyni. Höfundur greinarinnar ,Vandamálið mikla', . sem Visi barst fyrir skömmu, er beðinn að gefa sig fram viö rit- stjóra blaðsins. Frá Steindóri fer bifreiö austur að Gax“ðsauka á fimtudag 10. þ. m. Nokkur sæti laus. i Grænland og ísland, Viðtal við gTænlenskan ritstjóra Khöfn í maí. Vegna þess hve almenningur heima á íslandi hefir lítil kynni af Grænlandi og Grænlending- um, en leikur á liinn bóginn for- vitni á að heyra fréttir úr þeim átt, ekki síst vegna fornrar af- stöðu landanna og hnattlegu, má vænta þess að mönnum þyki fróðlegt að lieyra það,;semgræn- lenskur ritstjóri hefir að segja um land sitt. pað mun víst koma flatt upp á menn, að nokkur blöð séu gef- in út á Grænlandi, en svo er, og auk þess tvö hlöð. Var Græn- lendingurinn Lars Möller lengi vel ritstjóri annars blaðsins, en árið 1922 tók Lynge við ritstjórn þessa blaðs og er það enn. í samtali, sem aðallega fjall- aði um Grænland og Island að fornu og nýju, sagði ritstjórinn: „Eins og nú standa sakir, eru íslendingar og Grænlendingar afskiftalausir hvorir af öðrum, og er þá af sem áður var, er ís- lendingar sigldu skipum sínum til Grænlands. Frá þeim tíma eigum vér enn þann dag í dag munnmæli og sagnir, sem varð- veitast hjá grænlenskri alþýðu. Auk þess hefir mál ,Skrælingja‘ þeirra tíma orðið fyrir áhrifum frá norrænu 'máli íslensku land- nemanna, svo að eg nefni dæmi, þá er grænlenska orðið kuáne eins að þýðingu og framburði og islenska orðið hvönn; sama er að segja um orðið sava, sem þýðir sauður. pess má vænta, að einhvern- tíma verði breyting á stjórnar- fyrirkomulagi Dana á Græn- landi, og liggur þá nærri að ætla, að tslendingar verði fyrst- ir manna til þess að hefja sam- göngur við landið. Eg tel að ein- angrunarstefnan sé orðin ótæk þar eð landar mínir eru komnir á svo hátt menningarstig, að sambúðin við Dani eina er þeim ófullnægjandi, — en sérstaklega á þetta við um öll landbúnaðar- mál, sem mjög eru uppi á ten- ingnum heima á Grænlandi. Eg hefi allan hug á þvi, að komast til Islands einhverntíma nú á næstunni einmitt til þess að kynna mér íslenskan landbún- að, einkum sauðfjárrækt, því að eg tel sjátfsagt, að ísland verði löndum mínum notadrýgra á þessu sviði en Danmörk, hvað sem danskur landhúnaður ann- ars kann að hafa til brunns að bera.“ „Hvað er að segja um útgáfu hlaða og bóka á Grænlandi?“ „Tvö blöð koma út á græn- lensku, „Avangnámioq" (Norð- lendingurinn) í Góðhöfn og „Atuagogdliutit“ (stjórnarhlað- ið, orðið þýðir: ókeypis lesmál) í Godthaab. Fregnir frá um- heiminum eru mjög af skorn- um skamti, en þó svo, að vel má við það una, þar eð blöðin koma einungis 12 sinnum út á ári, og venjulega tvö eða fleiri í senn, eftir póstferðum. í fyrra flutti blað mitt t. d. fréttir af mann- skaðaveðrinu í Dalasýslu og Holtavörðuheiði á íslandi. Annars eru 4 loftskeytastöðv- ar teknar til starfa á Grænlandi Teitingar 17. júní. Þeir, sem óska aS fá leigð tjald- stæði til veitinga á nýja íþrótta- vellinum 17.júni ognæstu daga, snúi sér til hr. Erlendar Péturssonar á afgreiðslu Samein- aða sem allra fyrst því tjajdstæð- in verða mjðg takmörkuð. flilsherjarDiötsmfDdii. Handsápnr 25, 40, og 50 aura stykkið. Ðlskar 45 og 50 aura. Bollapðr frá 50 aurum. Mysuostur ódýr. KartBflur, sekkurinn 8 og 10 kr. Sími 839. Laugaveg 63. 1 herbergi til leigu, fyrir ein- hleypan, á Hverfisgötu 42. (201 Tvö til þrjú herbergi og eld- hús óskast sem fyrst. Nánari uppl. gefur Sig. p. Jónsson, Laugaveg 62. Sími 858. (169 Lítil íhúð óskast leigð frá 15. þ. m. Fyrirfram greiðsla ef ósk- að er. Tilboð auðkent: „15“, sendist Vísi fyrir 10. þ. m. (218 2 herbergi fyrir einhleypa til leigu. Laugaveg 44. Uppl. 8—9 síðd. (215 og verið er að reisa þá fimtu. Stöðin í Vestribygð getur náð sambandi við Reykjavík, svo að nú er að rætast úr einangrun- inni sem stafar af fjarlægð landsins frá öðru bygðu bóli. Töluvert af hókum er prent- að i Godthaab og eru þær mjög mikið Iesnar. Yfirleitt eru Græn- lendingar mjög hneigðir til lest- urs. í sambandi við bókaútgáfu má geta þess, að ekki er langt síðan fyrsta grænlenska skáld- sagan kom út. Höfundurinn heitir Matthías Starch og er prestur, en hann er grænlensk- ur maður og ritar á grænlensku. Bókin heitir: „Singnagtugaq“ (Draumurinn) og hún fjallar um framtiðarhugsjónir hinnar ungu kynslóðar, sem nú er að vaxa upp á Grænlandi." Samtalið varð ekki lengra. Lynge ritstjóri er meðalmað- ur á hæð og svipar nokkuð til þjóðflokks síns, þó að danskt blóð renni í æðum hans. Hann er ræðinn og skýr í frásögn, mentaður vel og hinn prúð- mannlegasti í allri framkomu. Ætla iná að ritstjórastaðan við grænlenska stjómarblaðið sé vel setin meðan Lynge nýtur við, og mun hann löndum sín- um liaukur í horni í viðreisnar- baráttu þeirra. Einhleyp stúlka, óskar eftir herbergi, orgel til sölu á sama stað. Uppl. Njálsgötu 4. (213 Til leigu: litil sólrík stofa, með húsgögnum. Tilboð merkt: „Stofa“, sendist Vísi. (211 Herbergi með húsgögnum til leigu strax. Tilboð merkt: „Her- bergi“, sendist afgreiðslunni. — (225 | TAPAÐ-FUNDIÐ | Peningabudda tapaðist í eða fyrir ulan dómkirkjuna í gær. Skilvis finnandi skili gegn góð- um fundarlaunum á skrifstofu Júlíusar Guðmundssonar, Eim- skipafélagshúsinu. (224 Brjóstnál fundin. Uppl. Njáls- götu 40 B. (226 FÆÐI Fæði fæst á Laugaveg 43. (83 TILKYNNING Ranghildur Gxsladóttir, sem saumar upphluti, er nú flutt á Bergstaðastræti 45. (203 Síðastliðinn vetur var selt tvævett trippi ómarkað upp 4 Hálsasveit. Sá sem getur sannað eignarrétt sinn gefi sig fram við Jósep G. Elíesersson, Signýjar- stöðum. (222 P VINNA | Kona óskar eftir vist fi;am að slætti. A. v. á. (202 Vanur, duglegur, ábyggilegur maður, óskar eftir atvinnu (helst formannsstöðu) á síldarstöð. Til- boð, merkt: „Síldarvinna" send- ist Vísi. (199 Upphlutur 0g belti til sölu á Bergstaöastræti 28 C. (200 Unglingsstúlka eða stór telpa óskast liálfan daginn til hús- verka. Uppl. í búðinni hjá Han- son, Laugaveg 15, kl. 4—6 síðd. (180 Tek að mér að vélríta bréf, samninga 0. fl.; ódýrt og fljótt afgreitt, Heima kl, 5—7. Sólveig Hvannberg', Grettisgötu 52. (666 Drengur, 15 ára, óskar eftir atvinnu sem sendisveinn við verslun eða annað. A. v. á. (167 Vinnumaður óskast upp i Borgarfjörð. Getur fengið Iiross eða kiiidur fyrirfram upp í kaupið. Upplýsingar* Bergstaða- stræti 9 B, kl. 8—9 siðd, (223 Kaujiakona óskast austur í Skaftafellssýslu. Uppl. Óðins- götu 16 B, kl. 5—-6 í kveld. (220 Athugið! Á Bergstaðastræti 22, fáið þið ódýrt og vel gert við skóna ykkar. Pétur Guðlaugs- son, skósmiður. (217 Vanur og ábyggilegur bif- reiðastjóri, óskar eftir atvinnu. A. v. á. (214 Kaupakona sem er vön sveita- vinnu, óskast á gott lieimili í Borgarfirði, 5 vikur í surnar. — Uppl. Bergstaðastræti 27. (208 2 kaupakonur vantar austur í Rangárvallasýslu. — Uppl. á Frakkastíg 12, kl. 8—9 annað kveld. (207 12—14 ára telpa óskast til að gæta barna. — Uppl. Laugaveg 51 B. (206 2 stúlkur óskast i fiskvinnu austur á Seyðisfjörð. Gott kaup. Uppl. Grettisgötu 16 B. (205 Stúlka óskar eftir lierbergi. — Uppl. i sima 818. (91 KAUPSKAPUR Til sölu : Borð, plussteppi. Til sýnis á Vitastíg' 20, eftir kl. 7. (204 Skorna neftóbakið frá versl. Kristinar J. Hagbarð mælir með sér sjálft. (120 Brauð og kökur frá Alþýðu- brauðgerðinni, er selt á Grettis- götu 2. Sími 1164. (489 Reynið hin ágætu höfuðböð. Hárgreiðslustofan i Pósthús- stræti 11. (78- Ef þér þjáist af hægðaieysi, er besta ráðiö aö nota Sólinpillur. Fást i Laugavegs Apóteki. Not- kunarfyrirsögn fylgir hverri dós. (20 Hina viöurkendu, ágætu sauma-- vélaolíu, fægilög á silfur og tiny selur Sigurþór Jónsson, úrsmiöur. (956 Hár við íslenskan og erlendan búning, fáið þið best og ódýrast í versl. Goðafoss, Laugaveg 5/Unn- íö úr rothári. (963- Steinbítsriklingur frá Flateyrí er bestur og verðið er 1.25 pr. % kg. Laugaveg 62. Sími 858. (170 Flæðiengi í Borgarfirði til leigu í sumar. A. v. á. (132 Eldavél og söðull til sölu. A. v. á. (221 Barnakerra lítið notuð til sölu, fyrir hálfvirði, kvenlakk- skór alveg nýir nr. 37. Uppl. á Vatnsstíg 16, uppi. Sími 805. — (219 Rósaknúppar til sölu á Rauð- arárstíg 3. (216 rapg*- Karlmannafatnaðarvör- ur, hestar og' ódýrastar, Hafn- arstræti 18. Karlmannahatta- verkslæðið. Einnig gamlir hatt- ai% gerðir sem nýir. (212 fflgg Tækifærisverð. Vandað- ur nýr legubekkur (divan) til sölu. Grettisg. 23, kl. 6—9. (210 Soffi, klæddur rauðu plussi til sölu. Tækifærísverð. Verk- stæðið Laufásveg 2. (209 IÍUUPUWTSM»jr&N.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.