Vísir - 16.06.1926, Blaðsíða 3

Vísir - 16.06.1926, Blaðsíða 3
I VlblR Augað! Sé sjón yðar farin að def«ast, er eina úrlausnin, að fá góð gleraugu er fullnægja þörfum augna yðar. Rétti staðuf- inn er Laugavege Apótek, — þar fáið þér umgerðir, er yður Iíkar, — og réttu og bestu glerín, er þér getið lesið alla skrxft með. Allar viðgerðir framkvæmdar fljótt og vel. — Nýtísku vélar. — Miklar birgðir af kíkirum, stækkunarglerum, baro- metrum og allskonar úti-mælirum. — Nýjasta og ódýrasta verð borgarinnar. Laugavegs Apotek5 sjóntækjadeildin. Hjartanleqar þakkir til allra þeirra, er sýndti mér vin- semd á fimtugs afmœli mínu. Garðar Gíslason. Fiski- og sildarmjölsírsmleiðendnr. Sem umboösmenn stærsta innflutningsfirma Þýskalands í fóS- jjrefnum. þá erum viö stööugt kaupendur aö fisk- og síldarmjöli. Biöjum um tilboí meö sýnishornum. F. E Kjartansson & Co. Reyltjavíkc. Þeip, ■sem vilja eiga vönduö og ódýr jnatar-, kaffi- og þvotta-steli, settu .aö líta inn í VERSL. ÞÖRF, iíverfisgötu 56. Sími 1137. Var glíman allsnörp með köflum og mátti ekki milli sjá, sérstak- lega í yngra flokki. Þar glímdi Björn Blöndal Guðmundsson séi-- jega fimlega. í bændaglimu vann flokkur Sig- t;röar Greipssonar, voru þó allir fallnir af Siguröi, er aö honum koln, en 3 menn stóöu emi hjá ■Þorgeiri. Urðu úrslitin þau, að 'SigurÖur vann þá alla. Vænta má þess, að a.ðsóknin aukist að glímusýningunum er flokkurinn glímir á Jótlandi. Þar eru menn skapi farriir áþekkara Is- Sendingum og öðrum norrænum snönnum, en úrkynjaðir Eydanir. L. S. Ljúfa vornótt. (Lag: Hulda skymning, sánk dig neder). Ljúfa vornótt, lát mig gleyma Játnum, kærstu vonum mínum, inn í draumsins undraheima á örmum þínum mig flyt! ■Hvíld og þögn eg þrái. Þreytan kröftum eyöir. Geföu, aö frið eg fái, faömur þinn mig seiðir. AJtaf þegar eg er reyrður örlaganna hörðu böndum, rofna þau, og raunum mínum rætist úr í draumalöndum. Og þegar dagur á lofti ljómar, og lóukvakið í holtum ómar, þá karskur rís eg og kveð þig hljóður, kæra vornótt, sem bestu móður. Einar M. Jónsson. E6G nýkomin á 16 anra stykkið í TersL Vísir. Nýkomið: Barna- og Kven- regnkápnr (svartar) mjög ódýrap. H. P. Dnns A-deild. Nýkomið: Snmarkjólaefni, "fallegt úr- val úr ull og baðmulh Svuntnefnl margir lilir, Tlpphlutsskyi'tnefni, ódýr. Golftreyjur, (alullar) frá 9,50 stk. Telpnpeysnr. Kvenbolir frá 1,65 stk. Snndbolir og sundhettnr. Sportsokkar á börn 0. m. fl. Simi 408. Njálsgötu 1. Sími 408. Steinbitsriklingnr. SúgNrskur riklingur og harbfiskur undan Jökli. Þetta er langbesti harð- fiskurinn, sem komið hef- ir á markaðinn nú í lengri tima. V O N. Sími 448 (tvær linur). Útlbú Brekknstíg 1. Til Garðsanka fer bifreið kl. 10 í fyrra- málið frá Steindóri. Sími 581. \ n hm er sá besti heilnæmasti og drýgsti kaffibætir. Fæst hjá kaupmanni yðar í pk. á y8 kg. á 35 aura. í heiidsölu hjá 8v. A. Johansen Skai 1363. Nýkomið: Stráhattar, allar stærðir, silki í svuntur, slifsi í stóru úrvali, skúfasilki, ilmvötn o. m. fl. Vepslunin Guilfoss. Sími 599. Laugaveg 3. B. D. S. S.s. Lyra fer héöan á morgnn, fimtndaginn 17. júní U. 6 siðd. til Bergen nm Vestmannaeyjar og Færeyjar. Fluiningur tilkynnist nú þegar. Farseðlar sækist fyrir klnkkan 6 i kvöld, annars verða þelr seldir ððrnm. Nic. Bjarnason. Lan dsmálaf undi höldum vér sem hér segir: í Keflavík fimtudaginn 17. júní kl. 7 síðdegis. Við ölfusárbrú laugardag 19. júní kl. 1 síðdegis. Að Stórólfshvoli sunnudag 20. júní kl. 3 síðd. Á Akranesi mánudag 21. júni kl. 5 síðdegis. í Borgarnesi þriðjudag 22. júní kl. 4 síðdegis. Landskjörsirambjððendiir. Fpá bifpeidastöd Arnbepgs & Ó. Sigurðssona* Borgarnesi — Sími 20. verða fastar ferðir að Svignaskar ði, Norðtungu og Síðumúla, gtta daga sem Suðurland kemur til Borgamess, frá 1. júni til ágúst- mánaðarloka. Einnig höfum við bíla til leigu í lengri og skemri ferðir. — Bifreiðastöð okkar hefir bætt við sig tveimur nýjum bíl- um, og er nú stærsta og fullkomnasta bifreiðastöð í Borgamesí, Arnbergur Stefánsson. Ólafnr Slgnrðsson. Sími i Hafarf. 32. Austurferðir Að Ölfusá, Þjórsá og Hvoli (um Garðsauka) Sfmi í Rvík. 784. verða fastar ferðir framvegis alla þriðjudaga og föstudaga, frá Reykjavík kl. 10 árdegis til baka næstu daga. Tek bæði fólk og flutning. Sími i Hafarf. ' 32. Þægileg bifreið, ódýr fargjöld. Bifreiðastöð SÆBERGS. Sími i Rvík 784 NÝtt. Nýtt. Harkaður Útisalan eykst í ©arði. A morgun verður best að kaupa þar i 1 nesti allskonar átsúkkulaði 0. fl, 0. fl. Jóaas i GarðL

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.