Vísir - 16.06.1926, Blaðsíða 4

Vísir - 16.06.1926, Blaðsíða 4
 Nýkomnar, nedanskráðar nýtískn vörnr verða seldar í dag og á næstunni með svo lágu verði, að hLVei*!! einn mun reka í rogastans. 7 dömudragtir, ljósleitar, silkifóðraðar, yfir 300 kr. virði, en seljast langt fyrir neðan helming verðs. 6 dömukápur, silkifóðraðar sömuleiðis yfir 300 kr. virði (þrjár af kápum þessum eru á stórar dömur, sem hvergi munu fá annað eins tækifæri til að ná sér í góða flík langt fyrir neðan hálfvirði). Dyratjaldatau mjög smekklegt og breitt, Hvít kjólaefni, Rósótt flauel, Hvítar svuntur, Silkimillipils, Dömukjól— ar, Dö mubliissur, Dömugolftreyjur, Rifluð silkibönd. Nokkur stykki af Kvenhöttum, laglegum með nýtísku lagi, sérlega ódýrir. Atbugið I Allar þessar vörur verða seldar langt undir sannvirði, og lánast alís ekki. — Munið eftir karlmannsalfatnaðinuin. StráhöttunuiM, ferka- mannalbuxunum, Skinnvestunum,. Skinnjökkuntim, Drengjafatnaðinum, Dömupilsunum og öllum öðrum ódýrum vörum. Útsalan Laugaveg 49. Sími 1403. Fallegar, gáðar húínr komu með Gullfoss. Verðið mjög lágt. VÖRUHÚSIÐ. Pensionat. |1. Klasses Kost.j 75 Kr. maanedlig, 18 Kr. ugent- lig. Middag Kr. 1,35. — Kjendt med Islændere. — Fru Petersen, Kobmagergade 26 C, 2. Sal. Fallegustu fötin og frakkarnir sem nokk- umtíma hafa komið tii. landsins, nýkomið í Fata- búðina, úr bestu ensku og frakknesku efni. — Sniðið óviðjafnanlegt. Kopiur Framköllun Stærð Verð StærS VerS 4x67, 0,15 Spólur 0,30 6x6 0,15 4x67 2 0,30 6x9 0,15 6x6 0,50 ■ 61/,xli 0,20 6x9 0,50 8x10í/2 0,25 6V2x11 0,50 9x12 0,25 8x10V2 0,50 Póstkort 0.25 7xl2Va 0,50 8x14 SpoHuQraliiis 1 Filmpk. 4V2x6 1,00 leykjavíKir 6x9 9x12 1,00 1,50 (Einar Björnsson) 10x15 1,50 r FÆÐI 1 Fæði fæst á Ó'ðinsgötu 17 B. (443 stærsta verksmiðja heimsins á 6 cyl. bifreiðar. — Super Six Touring, er rúmbest og þægileg- ust alira 7 farþega bifreiða er hingað flytjast. — ödýrust, traustust, failegust útlits. Mótor: 6 cyl. S. A. E. Hestöfl 29,4 (Buick hefir 27,34). Stöðvarar og Balloon-hringar á öllum hjólum: 33x6 (Buick hefir 32x5,77). Mótorhúsið hefir lokur til hitatemprunar. Stýri: Hægra eða vinstra megin, eftir vild. .r. Hjól: Skála, viðar- eða stál-teina-, eftir vild. ' Fjaðrir: Framan, yfir 3 fet;.aftan, ca. 5 fet. Kíæddir innan með egta leðri. 7 Litur að utan eftir vild. Varahlutar fyrirliggjandi með verksmiðjuverði -f- kostnaíi. Einkasali fyrir Island: 6. Eiríkss Símar 1980 & 1323. FAOIT reiknivélin kemur með næstu skipum. VanclaÖasta marg'földunar, deilingar og frádráttar reiknings- vélin, er til Islands hefir komið, en þó jafnframt ódýr. Svensk vinna. — Svenskt efni. FACIT sparar vinnu. F A C I T borgar sig því sjálf á stuttum tíma. F A C I T gerir yður geðgóðan, því með henni reiknið þér á- valt rétt, — án þess að þreyta.st. Einkasali á íslandi: Verslnnin Björn Kristjánsson. Peningabudda með peningum tapaðist i gærdag í miðbænum. Skilist á Lindargötu 1D gegn fundarlaunum. (446 Lok af bensíngeymi í bifreið týndist í gær. Óskast skilað sem fyrst til Þórðar Jónssonar, ú.r- smiðs. (442 Peningabudda með peningum í hefir týnst á leið suður að Lands- spitala eða þar nálægt. Skilist gegn fundarlaunúm í búðina á Laugaveg 43. (436 I HUSNÆÐI 1 Tvö herbergi til leign fyrir ein- Hleypa. Uppl. i síma 856. (426 Herbergi handa einhleypum til leigu. Uppl. í versl. Merkúr. Simi 76S- (425 Herbergi til leigfu handa ein- fileypum, Ingólfsstræti 21. (448 Stór stofa með forstofuinn- gangi, í austur- eða miðbænum, óskast til leigu 1. ágúst eða fyr. Æskilegt væri, að afnot af sima gæti fylgt. Tilboð sendist Vísi, auðkent: „1. ágúst“, fyrir 20. júní. (359 | KAUPSKAPUR | Nýtt reiðhjól fyrir lítinn mann eða ungling til sölu. Verð 130 kr. Ennfremur notaður barnavagn. Verð 30 kr. Bergstaðastræti 9B. Sigurður Jóhannesson. (435 Ný dragt og 'hattur til sölu í Þingholtsstræti 28, þriðju hæð. Til sýnis milli 5—7. (431 Tvö orgel, annað stórt en hitt litið, til sölu með tækifærisverði. Jón Laxdal, Hafnarstræti 15. Sími 1421. (430 Danskar og íslenskar kartöflur ódýrastar í verslun Ólafs Einars- sonar, Laugaveg 44. Sími 1315. (428 íslenskar gulrófur á að eins 10 aura y kg. í verslun Ólafs Ein- arssonar, Laugaveg 44. (427 Barnavagn, sem nýr, til sölu á Hverfisgötu 34, niðri. (447 Rósir i pottuin til sölu á Lauga- veg 35, uppi. (441 Nokkurar góðar varphænur til sölu, og 3 hænur með unga 0g lcofi getur fylgt. Bjarnaborg nr. 7. (438 Bestu hjólhestarnir fást á Berg. staðastræti 2. Jóh. Norðfjörð. (432 Nýkomið: Sumarkjólaefni í af- armiklu úrvali. Versl. Ámunda Árnasonar, Hverfisgötu 37. (335 Kvenpeysur (Golftreyjur og Jiunpers) miklu fleiri tegundum úr að velja en nokkru sinni áður. Versl. Ámunda Ámasonar, Iiverf- ■ isgötu 37. (336 Rykkápur (kvenna) í stóru úr- vali. Versl. Ámunda Árnasonar, Hverfisgötu 37. ' (337 Skorna neftóbakið frá versl. Rristínar J. Hagbarð mælir með sér sjálft. (120 Hina viðurkendu, ágætu sauma- vélaolíu, fægilög á silfur og tin, selur Sigurþór Jónsson, úrsmiður. * C956 Ef þér þjáist af hægðaieysi, er besta ráðið að nota Sólinpillur. Fást í Laugavegs Apóteki. Not- kunarfyrirsögn fylgir hverri dós. (20 Hár við íslenskan og erlendan búning, fáið þið.best og ódýrast i versl. Goðafoss, Laugaveg 5. Unn- íð úr rothári. (963 - . . , —* Mjólk og rjómi fæst í Aiþýðu- brauðgerðinni á Laugaveg 61. Sími 835. (337 Á Bergþórugötu 7 er til söhi lítið notuð dökkblá dragt, á meðal kvenmann. Tækifærisverð. (395 Brauð og kökur frá Alþýðu- brauðgerðinni, er selt á Grettis- götu 2. Sími 1164. (489 Miklar birgðir af lifandí blaðplöntum komu meö Islandi. Einnig fást bundnir kransar eftir pöntun, bæði með lifandi og til- búnum blómum. Anna Hallgrims- son, Vesturgötu 19. Simi 19. (407; r VINNA 1 Stúlka óskast i vist. Uppl. í blikksmiðju Guðm. Breiðfjörð, Laufásveg 4. ■ (429 20 drengir óskast tíl að selja Spegilinn. Komi í Traðarkotssund 3 kl. 9y2 í fyrramálið. (449 Rjómabústýra óskast austur í sveit. A. v. á. (445 Tvær kaupakonur og snúninga- drengur óskast. Uppl. i kveld kl. 7—9 á Grettisgötu 29. (444 Bind kransa úr lifandi blómum. Guðrún Helgadóttir, Bergstaða- stræti 14. Sími 1.151. (440 Kaupakona óskast á gott heim- ili í Borgarfirði. Uppl. í Túngötu 2, eftir kl. 8. (439 Unglingsstúlka óskast frá 1. júlí. Soffía Kjaran. Hólatorgi 4. Simi 601. (43Z ■ Kaupakona óskast austur x Fljótshlíð. Uppl. á Laugaveg 35. (434 Stúlka óskast á sveitaheimili á Vesturlandi. Uppl. í Aðalstræti 16, niðri. , (433 -------------------------------{— Unglingsstúlka, 14—16 ára, ósk- ast. Eygló Gísladóttir, Öidugötu 8. (422 Stúlka óskast í vist. — Uppl. Bröttugötu 6, uppi, eftir kl. 3. (418 Telpa óskast til að gæta barna á þriðja ári. A. v. á. (4Ó2 Það, sem eftir er af sumarfrökk- um á fullorðna og drengi seljúm við með afslætti. Fatabúðin. (31© SÍLAMSPUVTSlflBJAW.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.