Vísir - 17.06.1926, Blaðsíða 1

Vísir - 17.06.1926, Blaðsíða 1
RitatjóriJ PÍLL BTEINGRlMSSON. Sími 1600. V Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Sími 400. y' l' 16. ár. Fimtudaginn 17. júní 1926. 137. tbl. Haíið L Am spnrst íyrir nm, hvað hægt er að kanpa n j TWflQriVO jJCl. bestu málnmgarvörar íyrir lágt verð hjá U. IjÍiIjIíiIVijIjIi : BGs^I] r t\ . Aigr. Álafoss, 1 4 ( er tækífæri til þess að efla sjálfstæðið í sér sjálSnm Hafnarstræti 17. Sími 404. L " 9 1 m. — — með því að kanpa fataelnt úr islenskn efni i ss- Notið islenskar vörnr. GAHLA BÍO Hættulegar lygar. Paramountmynd í 8 þáttum. Aöalhlutverk leika: Charles de Roche. Póla Negri. Jack Holt. Póla Negri sýnir í þessari mynd enn betur en áöur, hve leikhæfileikar hennar eni fjölbreyttir og glæsilegir, og þar sem Paramountfélagiö aldrei sparar neitt til þess að alt sé sem skrautlegast og fegurst, veröur útkoman eins og hér: Kvikmynd, sem hefir mikiS listagildi. Hér meS tilkynnist, að jarðarför föður mins, Sveins Benja- míns Sveinssonar, fer fram frá dómkirkjunni laugardaginn 19. júní og hefst með húskveðju kl. 1 e.h. frá heimili hans, Stóra-Seli við Framnesveg. <***, sveinedótHr. Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að hjartkær faJðir okkar og tengdafaðir, Siglirður Siguxðsson frá Fiskilæk i Letrórsveit, andaðist að heimili sinu aðfaranótt 17. þ. m. Jarðarförin verður ákveðin siðar, Fyrir hönd mina, systkina og tengdasystkina. Halldóra Sigurðardóttir. Tækifæriskaup! * Steikarapönnur, Bollapör, Þvotta- og Matarstell 0. m. fl. sel eg í dag og næstu daga með sannkölíuðu gjafverði. Verslun Luðvigs Hafliðasonar. Sími 240. " Vesturgötu 11. Skipstjóra- og stýrimannafélagið ÆGIR heldur fund föstudaginn 18. þ. m. kl. 4 síödegis í Kaupþingssaln- um í Eimskipafélagshúsinu. Stjórnin. ^ámmmmmmmmmmm^mmmm^mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm Ltndsins mesta úrval al rammalistnm. Myndir innrammaðar fljótt og vel. — Hvergi eine ódyH. fiuðmundur Ásbjörnsson, Laugaveg 1. Föstudag 18. júnikl. Vj\ í Nýja Bió. Gluntarne Henrik Dahl (baryton) og Helge Nissen (bassi) Einsöngur Gagga Lnnd. Frn Valborg Einarsson við hljóðfærið. Aðgöngumiðar seldir í Hljóðfærahúsinu. Sími 656. Og við innganginri, ef eitt- hvaö veröur óselt. Pantaða miða eru menn beðnir aS sækja fyrir kl. 12 á hádegi. Konsolspeglar- teknir upp. í dag. Arreboe Clausen, Kirkjustræti 10. ’ Sími 1135. K. F. U. M. Fundur í 1., 2., 3. og 10. sveit Y-D annaS kveld kl. 8. Undirbúiö feröalag. — ÁríS- andi aö allir mætL NÝJA BÍ0 Kvenskassið! Sögulegur sjónleikur í 8 þáttum. Aðalhlutverkin leika: . f Virginia Valli og Milton Sills. verður opnuð í Bárubúð, uppi, föstudaginn' 18. júní, og verður opin eftir kl. 2 daglega til kjördags, 1. júlí. Kjörskni liggur frammi til athugunar. pað eru vinsamleg tilmæli, að stuðningsmemi E-listans liti sem oftast inn á skrifstofuna. — peir, sem ekki verða í bænum þegar kosning fer fram, fá á skrifstofunni leiðbeiningar um hvemig þeir geti neytt kosningarréttar síns. Símanúmer 1953. EínaUng Reykjavíknr Kemlsk fatabreinsnn og lltnn Langaveg 82 B. — Siml 1800. — Simnefnl: Blnalang. Hreinsar með nýtisku úhöldum og aðferðum allan óhreinan fatnaV og dúka, úr hvaða efni sem ar. Litar upplituð föt eg broytir um lit eftír óskum. Eyknr bægindl. Sparar fi. Tilkynniiig í fjarveru minni annast Sofus Guðmundsson vinnustofw mína. JÓN pORSTEINSSON, skósmiður.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.