Vísir - 17.06.1926, Blaðsíða 3

Vísir - 17.06.1926, Blaðsíða 3
ViblR ákvöröun í málinu,ogt honum gefst kostur á aö verja mál sitt opin- bedega.“ Síldarmálið. --X- Útdráttur úr skýrslu Björns Ólafs- sonar til stjómarráðsins, Uín síldarmarkað og sölu síldar. Skýrsla þessi er of löng til þess, aö Vísir geti birt hana í heilu lagi. Fyrir þvi verða að eins birtir aðal- drættimir. Það, sem tekið er upp orðrétt, er auökent með tilvísunar- nierkjum. Skýrslan ræðir um markað fyrir íslenska sild í Dan- mörku, Rússlandi, Tjekkóslóvakiu og fleiri löndum. Einnig er talað iim verkun og umbúnað síldarinn- ar ög söluaðferðir. Danmörk: Talið er, að árlegur innflutning- tp- síldar til Danmerkur sé 45—50 þús. tunnur. Af þvi er áætlað, að selst hafi siðustu átta mánuði um 15 þús. tunnur íslensk síld. Notk- uriin þeitta árið hefir verið nokk- uru meiri en áður, sökum þess, fiversu síldin hefir verið í lágu verði. En óvandir síldarseljendur hafa spilt markaðinum, með því að selja smásölunum skemda síld og sagt þeim að hún væri góð vara, en smásalarnir yfirleitt bera Jítið skyn á, hvernig góð íslensk síld á að vera. Skemd síld gekk kauptim og sölum i vetur í Khöfn snilli ýrnissa lausakaupmanna, sem aldrei fyrri höfðu átt við sild. Meiri sala. Þegar rætt er um aukinn markað í Danmörku, er fýrsta sporið að ná þeirri sölu sem aðrar síldartegundir hafa þar nú. Næsta -sporið er að stækka mark- aðinn, fá fleiri til að neyta síldar- ínnar. „Marga Dani iheyrði eg halda því fram, að meira hefði verið etið af síid fyrir 15 árum en nú, i Dan- mörku. Á styrjaldartímunum gátu fátækari stéttirnar keypt sér dýr- ara viðurværi en áður, og tóku þvi upp nýja matarhætti. Síld og salt-' fiskur hvarf af borðinu, en í stað þess kom kjöt og annar matur, sem ekki þótti eins mikil „fanga- .fæða". Þó að íslenska síldin sé nú einhver ódýrasta fæða, sem hægt •er að fá í Kaupmannahöfn, þá er -erfitt að fá fjöldann til þess að éta haria, sökuin þess, að fólki þyk- ir hálfgerð minkunn að því að éta ekki „fínni" og dýrari mat en sMd. „Eg hefi séð marga brosa og hrista höfuðið, þegar talað er um Það sem eftir er af Somarkápnm verður selt með 20°|o afslætti. il jicsta. ptHS IjBflli er vfnsælast. Rudge-Whilworih Britain’s Best Bicycle peidlijólin eru komin aftup. lELfil MDIillÚSIiOII h CO. Asgarður. í»eip, sem vilja eiga vönduð »g édýr matar-, kaffi- og þvotta-stell, ættu að iita inn i VERSL. ÞÖRF, Hverfisgötu 56. Sími 1137. að auka, sölu xslenskrar síldar í Danmörku, að nokkrum mun, og þykir ganga barnaskap næst, að nefna 50 þús. tunnur sem árlega sölu. Eg geng þess ekki dulinn, að. í Danmörku sem annarsstaðar, þar sem síldin er lítið þekt, verður ekki mikilli sölu náð á skanönri stundu. Menn mega ekki búast við neinum kraftaverkum. En hitt er vist, að tiltölulega mikilli sölu má ná í Danmörku á hæfilega löngum tíma, ef rétt er að farið, og mál- efninu fylgt eftir. Ef Danir notuðu hlutfallslega eins mikla síld og Svíar, þá væri ekki um of að ætla þeim 100 þús. tunnur árlega. Samkepni og vöruvöndun. Eins og nú standa sakir, er nxeira selt aí norskri síld en íslenskri. Áður hafði þó íslenska síldin selst bet- ur. En frágangur hennar var ó- vandaður, pökkunin óáreiðanleg, svo að tunnurnar vonx stundum hálfar af salti. Af þessu töpuðu smásalarnir á þeirri síld, sem þeir keyptu, því þeir selja hana í stykkjatali, og urðu hræddir við að kaupa íslensku síldina, því þeir höfðu aldrei vissu fyrir hvað þeir keyptu. Á sama tíma byrjuðu Norðmenn að koma með síld, og var fastákveðin nettóþyngd í hverri tunnu, jafnvel tilgreint stykkjatal í tunnunni. Þarna vissu smákaupmennirnir hvað þeir keyptu, og það reið baggamuninn. Vegna þessararóáreiðanlegu pökk- unar í íslensku tunnurnar, áætluðu kaupmennirnir venjulega verðið miklu hærra en nauðsynlegt var, til þess að vera vissir úm að tápa ekki. „Þessi óhæfilega álagning á sér enn stað mjög víða, með því að smásalar í Khöfn leggja frá 50—300%, á síldina. Þeir vita, að þeim er ólxætt að reiða sig á hina uppgefnu þyngd, í hverri norskri tunnu, en nettó-þyngd íslenskrar síldartunnu getur verið frá 70— 90 kíló. Hin mismunandi þyngd á síldartunnuin héðan er ókostur sem Svíar einnig kvarta mjög und- an. Þeir vei’ða nú að vigta og pakka hverja 'tunnu áður en þeir senda hana til viðskiftamanna sinna. Þetta er aukakostnaður sem hverfa mundi, ef tunnurnar væri sendar héðan með ákveðinni vigt, og andvirði þessa kostnaðar ætti að renna í vasa útflytjanda." (Frh.) Um leið og hljómsveitin þýska fer, leyfum við okkur i hennar og okkar nafni, að flytja öllum þeim hjaitanlegt þakklæti, sem hafa veitt okkur hjálp á einn eða ann- an hátt við móttöku hljómsveitar- innar, og stutt að þvi, að gera dvöl hennar hér svo ánægjulega, sem raxm vai'ð á. Við þökkum ekki sxst bæjai'- stjórn Reykjavíkur, móttöku- nefndinni og borgurum Reykja- vikur. Öllum þeim, sem við getum ekki náð til á annan hátt verðum við að flytja þakkir okkar með þessurn línum. F. h. Hamburger Philharmon- isches Orchester Der Orchestervorstand Jón Leifs. I. A. Johs. Rieckmann. Afmæli Jóns Sigurðssonar verður að vanda haldið hátíð- legt hér í bænum í dag. Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavík 9 st., Vest- rnannaeyjum 9, ísafirði 7, Akur- eyri 8, Seyðisfirði 8, Stykkishólmi 9, Grímsstöðum 8, Raufarhöfn 8, (eixgin skeyti frá Hólum i Horna- firði eða úr Grindavík), Þórshöfn i Færeyjúm 9, Angmagsalik 1, Kaupmannahöfn 16, Utsira 12, Tynemouth 13, Leirvík 11, Jan Mayen 2 st. —• Mestur hiti í Rvík síðan kl. 8 í gærmorgun 13 st., minstur 8 st. Úrkoma mnx. 0.7. •— Loftvægishæð (769) fyrir norð- austan land. — Horfur: í dag: Landsunnan átt og sumstaðar skúrir á Suðurlandi og Austur- landi. Breytileg vindsfaða, hægur. Þoka fyrst i stað viða við Norður- land og Vesturland. í nótt: Sennilega breytileg vindstaða. Hægur. — Þoka viða á Norðui'- landi og Vpsturlandi. Lýra fer héðan í kveld með þýsku hljómsveitina og margt annara farþega. Prófessor Páll Eggert Ólason verður meðal farþega, sem 'héð- an fara á e.s. Lyru til Noregs, Hann ætlar að sitja sagnfræðinga- þing í Kaupmannahöfn. Þór kom hingað í gær méð þýskan botnvörpung, sem lumn hafði tek- ið að veiðum í landhelgi. Hann var sektaður um 12.500 krónur, og afli og veiðarfæri gert upptækt. Aðalfundur í. S. f. verður haldinn kl. 8 síðd. næstk. Kopíur Framköllun Stærð Verð Stærð Verð 4x6l/2 0.15 Spólur 0,30 6x6 0,15 4x6 V2 0,30 6x9 0,15 6x6 0,50 6^x11 0,20 6x9 0,50 SxlOi/a 0,25 672xll 0,50 9x12 0,25 8x10V2 0,50 Póstkor! 0.25 7x127a 0,50 8x14 Sponssinhðs Filmpk. 472x6 1,00 Reykjauíkur 6x9 9x12 1,00 1,50 (Einar Björnsson) 10x15 1,50 Útsala á veggfóðri. Þessa og næstu viku gefum við 15 pct. af öllu VEGGFÓÐRI, bæði þýsku og ensku. Reynt að sjá um fljóta veggfóðrun á því. Virðingarfylst Málapinn. Gudm. B. Vikar Sími 658. Sími 658. Laugaveg 21. 1. fi. saumastofa fyrir karl- mannafatnað. ■— Úrval af fataefnum fyrirliggjandi, alt árið. — Fljót og góð af- greiðsla. laugardag í Kaupþinggsalnum. - Fulltrúar komi með kjörbréf á fundinn. Allir ævifélagar vel- lcomnir. Leikstjóri allsherjarmótsins hefir beðið Vísi að minna kepp- endur á að koma stundvíslega. Áheit á Strandarkirkju, afhent Visi: 5 kr. frá M. J., 5 kr. frá N. N. Misprentast hafði í gær, 'i augl. frá Sæberg bifreiðastjóra: „til baka næstu daga“, les „næsta dag“. Kirkjugarðurinn verður lokaður að mestu leyti í dag og 19. júní. Gengi erl. myntar. Sterlingspund kr. 22.15 ioo kr. danskar — 120.77 100 — sænskar — 122.10 100 — norskar — 101.09 Dollar — 4.56)4 100 frankar franskir .. — 13.16 100 — belgiskir — 1347 100 — svissn. ... - 88.35 100 lírur .. 16.61 100 pesetar — 73-97 100 gyftini — 183.27 100 mörk þýsk (gull) — 108.46 Fallegar, góðar húfur komu með Gullfoss. 1 ■ Verðið mjög lágt. VÖRDHDSIÐ. Phönix og aðrar vindlategundir frá Hoiwitz&Kattentid, hefir fyrirliggjandi í heild- sölu til kaupmanna og kaup- félaga I nr tmar H.F. EIMSKIPAFJELAG — íslands 1131 „LAGARFOSS" til Hamborgar. Næstu ferð fer „Lagarfoss“ aukaferð til Haniborgar, og fer þaðan 8. júlí um Hull og Leith til Reykjavíkur. Steinbítsriklingnr. Súgfirskur riklingur og harSfiskur undan Jökli. Þetta , er langbesti harð- fiskui^nn, sem komið hef- ir á markaðinn nú í \ lengri tíma. V O N. Simi 448 (tvær línur). Útibú Brekknstíg 1.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.