Vísir - 13.07.1926, Blaðsíða 1

Vísir - 13.07.1926, Blaðsíða 1
ESístjórlJ r3ÍLL BTEINGRlaiSSON. Sfmi 1600. Afgreiðslaí AÐALSTRÆTI §B. Sími 400. 16. ár. Þriðjudaginn 13. júlí 1926. 159. tbl. a GAMLA BÍO Heið ur kvenna Sjónleikur í 6 þáttum. Aðalhlutverkin leika: - U I Grloria SwansQÐ og Hod la Rocque, Aukamynd: Konungskoman 1926. Moderne ovnsteperl í Norge onsker forbindelse med solide og driftige forhand- lere av komfyrer og ovner etc. Bill. mrk. „Moderne ovnstoperi“ í eksp. K. finarssoii 5 imsson, Bankastræti 11, selja ódýrast allra. «i Síldarvinna. Þriðjudag og miðvikuðag verða nokkrar stúlkur ráðn- ar til sildarvinnu á Siglufirði. Upplýsingar á skrifstofu vorri frá kl. 3—6 siððegis. Hi. Kveldnlfur. Landsins mesta úrval af rammalistnm. Myndir innrammaðar fljótt og vel. — Hvergi eins ódýrt. Huðmundur Ásbjörnsson, Laugaveg 1. mikið úrval af höltum, enskum húfum fyrir drengi og fullorðna, flibbar. hvitir og mislitir, mauchettskyrlur, vasa- klútar, sokkar, sokka- bönd, ermabönd, ullar- peysur, nærföt, reiðjakk- ar, rykfrakkar, regnkáp- ur, nankinsföt o. íl. Vörurnar vandaðar og verðið miklu læg a en áður. Karlmannahattabúðin Hafnarstr. 18. Einnig gamlir hattar gerðir sem nýir. Konung-legur hirðaali. Útsala frá bakariinu opnuð í mjólkurbúðinni á Vesturgötu 17. Þar fást allar þær sömu brauða- og kökutegundir eins og í aðal- búðinni. Auk þess rjómi, skyr og egg. Conrad Englert cand. phil. flytur sííSasta fyrirlestur sinn um „Austræna speki ogj vestrænan anda“, í kvöld, þriðjud. 13. júlí í Kaupþingssalnum í Eim- skipafélag-shúsinu kl. 8s.d. (Lyftan í gangi). ASgöngumiðar kosta 1 krónu og fást þeir í Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar og við innganginn. Marmari á þvotta og náttborð fyrirliggjandi Marmari á stigaþrep, gólf og veggi fæst beint frá Italíu.f Ludvig Storr, Sími 333. Píanó frá Hornung & Möller, sem nýtt, til sölu meS tækifærisverSi. GóSir borgunarskilmálar. Til sýnis í Hljóðfæraverslun frú K. Viöar, Lækjargötu 2. I Fajanee Þvottaskálar 10 rnismunandi stærðir og gerðir. Nikell. kranar f. heitt og kalt. Ventlar, blý, vatnslásar. Baðker (emaill.) ■ Blöndunarhanar. Baðbrúsar. V atnssaierni. ' Vatnskassar, emaill. Skálar, Blýrör 1 %, Sæti etc. ísleifnr Jónsson. Laugaveg 14. I Nýja Bíó Heimilis- * harðstjórinn. (Du skal ære din Hustru). Sjónleikur í 6 þáttum, frá Palladium Fiim Co. Myndin gerð undir stjórn Carl Th. Dreyer’s. Aðaihlutverk leika : Johannes Meyer og Astrid Holm Aukamynd : Liíanði fréttablað. MMNk. vöraflntningabllar og iólksbilar ásamt öllum framleiðsluvörum Ford ávalt fyrirliggjandi hjá umboðsmanni Sveini Egilssyni, Sími 976. Hvalnr. Hvalur, sporður og rengi, nýkom- inn frá Færeyjum. Verður seldur fyrst um sinn. Einnig soðinn og súr hvalur. Kjötbúðin í Von. Sími 1448 (tvær línur). Brasilía- vindlar Nýjar tegundir, sem allir þurfa að reyna. Landstjarnan. SDCHARD, Milka, Velma, Milkanut, Bittra etc. Cacao og Confect afgreiðist með original verði frá verksmiðj- unni í Neuchatel, original faktúra frá Suchard. Verðið hefir lækkað mikið. Gæðin eru þekt á íslandi, af 20 ára reynslu. A. Obenbanpt. Einkasali fyrir ísland. Phönix og aðrar vindlategundii frá Hoiwitz & Kattenlid, hefir fyrirliggjandi í heild- sölu til kaupmanna og kaup- félaga iir tirssBB. Karlmanna- peysnr mislitar á kr. 9,86. Reiðbnxar Og Jakkar mikið úrval. VÖRUHÚSIÐ.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.