Vísir - 16.07.1926, Side 3

Vísir - 16.07.1926, Side 3
VlSIR það nieö húrra-hrópum. — Söng'- ur fórst fyrir á hafnarbakkanum vegna rigningar, en nokkurir menn fóru út á 'hafnargarS og sungu þar þjóSsöng NorSmanna, þegar Lyra arendi út úr höfninni. Mr. R. W. Orcutt var meSal farþega á Lyru í gær- Jjrveldi. Misprentast ihefir í Vísi i gær, að Ásgeir Ás- geirsson væri skipaSur fræSslu- málastjóri. Hann hefir veriú sett- ur til-að gegna því embætti. Skrimslis-saga. Snemma í fyrra mánuði sáu margir menn skrimsli eða ókenni- legt ferlíki við ferjustaðinn á Hólsá i Þykkvabæ í Rangárvalla- sýslu. Það gerði ýmist að mara í hálfu kafi eða stinga sér með tals- verðum boðaföllum og stóð mönn- mm allmikill stuggur af þvi. Það mun hafa haldið sig þama um vikutima, en hvarf þá og hefir ekki sést síöan. > Vörðurinn. „Vörður“ er hlíf og skjöldur þeirra manna, sem harðastir eru ■í íslands garð, sbr. faðmlögin við Sigurð Þórðarson og nú hin hlýju vinarorð í garð Knud Berlins. R. Prentsmiðjusími Vísis er 1578. Opinn til kl. 2 daglega. í»jófnaðir á yfirhöfnum hafa verið alltíðir á kaffihúsum bæjarins í vetur og ■sumar. Einkum eru mikil brögð að þessu í forstofunni að kaffisal Rosenbergs, enda liggur hún beint við götunni. Er í raun réttri óverj- andi að láta eigi gæta fata gest- anna á svo stóru kaffihúsi. Gestur. Pósthússtræti er nú verið að rífa upp, og verð- ur grjótiö notað í göturæsi í Tryggvagötu, sem einnig er í við- gerð. Holræsin í Pósthússtræti verða víkkuð allmikið. Einnig á ■að malbika akveginn og breikka, en í stað þess verður gangstéttin mjókkuð framundan Pósthúsinu og Landssimastöðinni. Félag frjálslyndra manna í Rvík opnar skrifstofu i Bárunni, uppi, Það sem eftir er af Saotarkápw verður selt með 33‘/Wo afslætti. mmmmwfflw Nýkomið í Fatabúðina mikið úrval af mjög hentug- um vinnufötum og ferðaföt- um, afar ódýrt. Ennfremur hin óviðjafnanlegu karl- mannaföt og yfirfrakkar, sem eru orðin viðurkend fyrir snið og efni. Stuttjakkar fyrir drengi og fullorðna, drengjafrakkar,brúnar skyrt- ur, regnkápur, sokkar, húfur. treflar, nærföt o. fl. Hvergi fáið þið eins góðar vörur fyrir svo lítið verð. Best að kaupa allan fatn- að i Fatabúðinni. Komið og sannfærist. í <iag. Veröur hún fyrst um sinn opin kl. 8—10 síðdegis hvern virk- an dag. Þeir sem óska að innrita sig í félagið geta gert það þar. Verðlaunagripir þeir er veittir verða fyrir kapp- sundið á sunnudaginn, eru til sýn- is i glugganum hjá Guðna A. Jónssyni úrsmið, Austurstræti 1. íslandsglímunni verður frestáð vegna rigningar. Finnlands-kvikmyndin var sýnd allmörgum gestum í Nýja Bíó kl. 3 í gær. Hr. Kl. Jóns- son mælti nokkur orð áður en sýn- ingin hófst, og kynti fundarmönn- um hr. Loimaranta, fyrrum kirkju- m Til útbreiðsla þessarar heimsfrægn reiknivélar hér á landi höíam við ákveð- iMLSSr [5 f samráði við verksmiðjana. að þeir, sem iiaai 1. ágúst 1926 kanpa Trínmphatoy-reiknivél greiði aðeins kr. 475,00 í stað 550 00 sem er útsöluverð vélarinnar hér á landi. F. M. Kjartansson & Co9 Reykjavík. Rudge-Whiiworih Briíains Besi Bicycle reiðlijólin svörtu (Aero-Special) eru komin aftur Sömu- leiðis barna-reiðhjólin. Helgi Magnússon & Co. Rudge-Whiiworíh Britain’s Besl Bicycle SDCHARD, Milka, Velma, Milkanut, Bittra etc. Cacao og Confect afgreiðist með original verði frá verksmiðj- unni í Neuchatel, original faktúra frá Suchard. Verðið hefir lækkað mikið. Gæðin eru þekt á íslandi, af 20 ára reynslu. L Obenhaopt. Einkasali fyrir ísland. málaráðherra í Finnlandi, sem síð- an ávarpaði gestina nokkurum orðurn. Myndin er bæði fögur og fræðandi, og eiga menn nú kost á að sjá hana í Nýja Bíó. — Meðan á sýningu stóð i gær, var leikið á hljóðfæri, og þegar þjóðlag Finna var leikið að lokum, risu allir áheyrendur úr sætum sínum. Elliðavatn er boðið bænum til kaups fyrir 135.000 krónur, og hefir rafmagns- stjórn hug á að gengið verði að þessum kaupum, til þess að tryggja rafveitunni nægilegt landssvæði til uppistöðu fyrir vatn. Var málinu vísað til 2. umr. Nokkrar stúlkur óskast til síldarvinnu á Hjalteyri. Uppl. í dag hjá hf. Kveldúlfur. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 5 kr. frá N. N., 5 kr. frá V. E.,‘ 3 kr. frá K. S. SÖNGFÖR KARLAKÓRS K.F.U.M. aas, „Ó, guð vors lands“ og „Sangerhilsen“ eftir Grieg. Sungum við þar íjokkur lög. — Um kveldið .fóru svo flestir í sporbraut upp á Flöj-fjallið; er hæð fjallsins 300 metrar, svo útsýni er gott yfir borgina. Var engn likara, þegar upp var komið, en að maður væri kominn fivo hátt upp, að maður sæi niður til stjarnanna, er niður var litið áhinn ótölulega ljósafjölda í Bergen. — Snetnma var gengið til hvílu, því að margir voru orðnir þreyttir. Daginn eftir fluttu Bergensblöðin myndir af kórinu og kvæði til þess. Þá birtu þau einnig grein eftir Leif Halvorsen, söngstjóra „Handelsstandens Sangforening" nm söng kórsins. Þenna dag vorum við boðnir í bifreiðaferðalag út til sumarbúða K. F. U. M. og sá félagið um alt viðvíkjandi því ferðalagi með tilstyrk bæjarins. Höfðu einstakir menn boðið fram liifreiðir sínar til ferðarinnar. Lagt var af Stað kl. 12 á hád. og var, auk okkar, margt manna, þ. á. m. herra Hognestad biskup, borgarstjóri, fonn. bæjar- stjómarinnar og blaðamenn margir. Fyrst var ekið um borgina óg okkur sýndar helstu byggingar og mann- virki; síðan baldið út úr borginni og eftir að hafa ekið rúma 7 km. komum við að Fantofte stafakirkju. Var þar stigið úr bifreiðunum og safnast saman i kirkjunni. Er kirkjan allstór og mjög fallpg, sérstaklega að utan. Herra SHognestad liiskup hélt stutta ræðu í kirkjunni og skýrði Ijyggingarstíl kirkna að fornu. Að ræðunni lokinni sungu allir sálminn „Kirkja vors guðs er gamalt hús“, — viö á íslensku, en Norðmen á norsku. Var þessi stnnd í kirkjunni hin hátiðlegásta. ^Stafákirkja þessi er upp- runalega reist í Sogni, en var flutt og reist í sömu mynd þarna og gefin Bergen af norskum auðmanni. — Svo var baldið áfram og út til Lönningen; þar eru sumarliúðir K. F. U. M.; falleg og stór aðalbygging og aðrar minni, sem eru svefnskálar. V ar þar máltíð framreidd 0g sest þegar að borðum. Eftir að slökt var mesta matarlystin byrjuðu ræöuhöldin. Sérstaklega er mér minnisstæð ræða herra Hognestads biskups. Hann talar á nýnorsku, hefir slétt málfar og setningarnar koma eins og meitlað- ar; maður gleymir því ógjarnan, sem hann segir. Ágæt- isræöur héldu og form. bæjarstj., Lorentzen, og Iversen prófastur, form. K. F. U. M. Öllum ræðunum svaraði fyr- ir okkar hönd, Pétur Halldórsson. Var ræða hans snjöll og birtist i blöðunum i mörgum útgáfum ásamt þvi helsta úr ræðum hinna ræðumannanna. Að borðhaldinu loknu var gengið um úti við, myndir teknar, sungið og talast við. Kl. 5 byrjaði kaffidrykkja og þá söng ein- söng Anker Bergh og þótti góð skemtun að því. Stigu menn síðan í bifreiðirnar og var þá haldið til Bergen. Um kveldið var fyrsti samsöngur okkar, í Logen. Að- göngumiðar voru allir seldir svo húsfyllir var. Heilsuðum við með norska þjóðsöngnum, og féll það áheyrendum vel í geð ; síðan var byrjað á söngskránni og klappaði fólk óspart, og þegar við höfðum sungið „Slaa ring um gamle Norig“, ætlaði alt ofan að fara af lófaklappi og fagnaðarlátum; hefi eg aldrei heyrt eða séð neitt likt því. Urðum við að endurtaka það lag, og síðan nærri hvert einasta lag úr því. Sungum við að lokum „Ó, guð vors lands“ og stóðu þá allir meðan það var sungið. Lars Söraas afhenti söngstjóra blómvönd og þakkaði „hinn ágæta“ söng og óskaði kórinu góðrar farar um Noreg. — Þótti okkur vel tekist hafa, ef dæma mætti eftir þess- um ágætis viðtökum áheyrenda, — en eftir var að vita hvað söngdómararnir segðu. Eftir samsönginn fórum við rakleitt út i skipið „Sfav- anger I“, sem átti að flytja okkur til Stavangurs. Fylgdi okkur til skips mikill mannfjöldi, og varð ekki hjá því komist, að syngja nokkur lög áður en' skipið lagði frá hafnarbakkanum. Var skifst á húrrahrópum og síðan lagt af stað. Veður var hið 'ákjósanlegasta og vorum við margir á þiljum uppi, þvi að tunglsljós var á, sjór spegilsléttur og hlýtt í veðri. Sumir skrifuðu bréf heim o. s. frv. Til Stavangurs komum við snemma’að morgni dag- inn eftir (28. apríl). Héklum við þegar til gistihússins „Victoria“ og höfðum þar aðsetur meðan staðiö var vi‘5 í Stavangri. Flaggað var á öllum opinberum byggingum og víða annars staðar i tilefni af konm okkar. — Okkur var tilkynt, að við rarum boðnir út á Jaðar þá síðar um daginn og einnig boðið að skoða dómkirkjuna.. Byrjuðum við daginn með því að kynna okkur hvernig væri að syngja í sal þeim, sem samsöngurinn átti að vera í um kveldið, og reyndist hann sæmilegur. Fórum við

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.