Vísir - 29.07.1926, Page 4

Vísir - 29.07.1926, Page 4
VISIR ritstjóra MorgunblaSsins, er ný- lega kominn hingaS fótgangandi norSan úr landi, ásamt félaga sín- um, norskum stúdent. Fóru þeir af skipi á Akureyri, en þaSan gangandi um Mývatnssveit til Húsavíkur, en sí'öan sem leiS ligg- ur um sveitir hingað suður. HéSan er för þeirra heitið austur í Fljóts- lilíS og víðar munu þeir ferðast um hér á Suðurlandi. Lúðvig Guðmundsson, kennari fer utan í dag á Lyru og ætlar að ferðast um Norðurlönd og víðar í erindum Stúdentaráðs- ins. Ferðasögu Karlakórs K.F.U.M., sem und- anfarið ihefir birst í Vísi, er lokið í blaðinu í dag. Lyra fer héðan kl. 6 síðdegis í dag til Bergen, um Vestmannaeyjar og Færeyjar. Meðal farþega verða: Sigurður %Sigurðsson, fyrverandi búnaðarmálastjóri, ungfrú Ragna Sigurðardóttir, Reidar Sörensen, ungfrú Lára Kristinsdóttir, Stefán Runólfsson, Guðm. Runólfsson, Guðm. Þorkelsson o. m. fl., flest útlendingar, Fylla er væntanleg hingað i nótt eða í fyrramálið með ihermála- ráðherra Dana og nokkura gesti aðra. Hafa þ«r farið til Jan May- en, en koma nú frá Akureyri. Tjaldur fór liéðan í gærkveldi til Leith. Meðal farþega var M. Copland og nokkurir fleiri útlendingar. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 12 kr. frá L. í. Gengi erl. myntar. Sterlingspund .......... kr. 22.15 100 kr. danskar........— 120.77 íoo — sænskar ...... — 122.10 100 — norskar ........... — 100.18 Dollar .................. — 4.56)4 100 frankar franskir .. — 11.17- tno — belgískir . — 11.29 100 —< svissn. ... — 88.41 100 lírur .............. — 14.67 100 pesetar ............. — 70.05 100 gyllini............. — 183.58 100 mörk þýsk (gull) — 108.52 Sonja, Valencia, Vals Gösta, Susie, Tjufen i Bagdad, Picador, Barcelona, Mr. Pickwick, og ótal ný og gömul en vinsæl lög, á nót- um og plötum, komu með Botníu. Munið plötuútsöluna og litlu, ágætu plöturnar, að eins kr. 6,50 fyrir 10 stk., annars 75 aura stk., 2,90 og 3,50 fyrir stórar plötur. Enn þá nokkrir ferðagrammófón- ar eftir á kr. 65,00 (áður 115,00), ómissandi í sumarfríinu. — Hljóð- færahúsið, (765 Fersól er ómissandi við blóð leysi, svefnleysi, þreytu, óstyrk leik og höfuðverk. Fersól eykui kraft og starfsþrek. Fersól gerij líkamann hraustan og fagran Fæst í Laugavegs Apóteki. (88 Við hárroti og flösu getið þér fengið varanlega bót. Öil óhrein- indi i húðinni, filapensar og húðormar tekið burt. — Hár- greiðslustofan, Laugaveg 12. — Phönix og aðrar vindlategundir frá floiwitz&Rattenfid, hefir fyrirliggjandi í heild- sölu til kaupmanna og kaup- félaga nr n Það sem eftir er af siikipeysnm 1 °g | blúsnm | verður selt næstu daga \ mjög ódýrt. VÖRUHÚSIÐ. g Kaupið rúðugler og búðargluggagler hjá Ludvig Storr. Þar fáið þór hið besta gler, sem framteitt er. Mikil verðlækknn. YisisKaííid gerir alla giaða. Nýtt veðreiðhjól til sölu með innkaupsverði. Sími 1335, kl. 5-6. (761 Til sölu nýtt kassimír-sjal og peysuföt á Spítalastíg 2. (760 Vandað, nýtt reiðhjól til sölu með tækifærisverði. A. v. á. (772 Góöur, notaður ofn, helst Svend- borg nr. 1, óskast keyptur. Uppl. Óðinsgötu 21, kl. 5—8 í kveld. (77i Ágæt bújörð í Ölfusi til sölu nú þegar. Skifti á húsi geta komið til mála. Uppl. gefur Pétur Jak- obsson, Freyjugötu 10. Sími 1492. (767 2 fallegar pelagoníur til sölu. A. v. á. (616 jjjjgp Gott, snoturt steinhús ósk- ast keypt gegn talsverðri útborg- un. Verð alt að 20 þúsund. Uppl. gefur Siguröur Þorsteinsson, Freyjugötu 10 A. (739 HÚSNÆÐI Herbergi til leigu vegna burt- ferðar. Á sama stað er til sölu: rúm, rúmföt, borð og 2 stólar, ódýrt. Lystihafendur gefi sig fram strax. Uppl. á Skólavörðu- stíg 15, eftir kl. 7 síðd. (759 Til leigu lítið herbergi frá 1. ágúst fyrir einhleypan reglumann. Miðstöðvarhiti og rafmagn fylg- ir. Vesturgötu 12. (754 Tvö herbergi til leigu frá 1. ágúst. Uppl. í Málaranum. (753 1 til 2 ’herbergi og eldhús ósk- ast. Tilboð auðkent: „100“ send- ist Vísi. ■ . (752 r TILKYNNING 1 Gisting fæst á Vesturgötu 14 B. Inngangur frá Tryggvagötu. (205 VINNA 1 Stúlka eða unglingur óskast strax i vist, Laugaveg 27, stein- húsið, efstu hæð. (762 Unglingsstúlka sem hefir verið við búðarstörf áður, óskar eftir búðar- eða bakaríisstarfi. A. v. á. (757 Stúlka óskast í vist 1. ágúst. Uppl. í síma 780. (756 Tvær kaupakonur óskast á gott heimili í Þingvallasveit. Semjaber við Samúel Ólafsson. (755 Kennari getur fengið atvinfiu við heimiliskenslu, á góðu heimilí á Norðurlandi. Góð kjör. Uppl. gefur Aðalsteinn Eiríksson, Mið- stræti 12. (751 Stúlka óskast í vist. A, v. á, (769 Kaupamaður óskast á gott heim- ili í Rangárvallasýslu. Uppl. hjá Jóh. Ögm. Oddssyni, Laugaveg %__________________________ (768 Gúmmílíming best og ódýrust á Oðinsgötu 3. (766 Stúlka getui: fengið atvinnu nú þegar. Úppl. i síma 187, kl. 6—7 i kveld. (764 Föt pressuð, þvegin og gert við. \Teitt móttaka eftir kl. 6 síðd. — A sama stað lakkskór til sölu. Hverfisgötu 60, uppi. (763; Kaupakona óskast á gott heim- i!i í sveit. Þarf að kunna að mjólka. Uppl. í síma 1932. (733> Peningabudda með peningum og lyklum týndist, frá Lands- bankanum suður á Grímsstaða- holt. Skilist til Vísis. (758' Tapast hefir kvenúr frá Borg- arnesi upp á íþróttamót sunnu- daginn 25. þ. m. A. v. á. (770- Félagsprentsmiðjan. KYNBLENDING URINN. þig og treystir þér, en aö hún lifði lengi og tryði þér aldrei fi'amar?" „Vitanlega! — Eg hefi hugsað um þetta alt saman. — — Alluna — ])ú ert verri en nokkur eiturnaðra!“ „Þó að hann vissi leyndarmálið, þá er svo sem ekki víst, að hann gengi aö eiga ihana. — Þú ert að visu hreinn og flekklaus, en hinn maðurinn er djöfull — hreinn og beinn erki-djöfull!----Líf góðs manns er of dýrmætt til þess, að því sé fórnað fyrir sorgir annara — smá- sorgir gleymast áður en árið er liðið.“ — Alluna bar ört á og mælti á sína tungu, hún var mjög áköf og hélt fast á sínu máli. Sá, sem hefði heyrt til hennar á þess- um augnahlikum, nnmdi ekki hafa fullyrt, að kynkvísl hennar væri heimsk og skilningslaus. „Heldur þú að tíminn lækni allar sorgir og öll ásta- mein ?“ „Já, áreiðanlega. Það gerir hann, blessaður tíminn. Hann læknar alt.“ „Jæja, kona góð! — Þú veist ekki betur en þetta. — Ef til vill getur þetta borið við i glaumi borganna og hringiðu lífsins, en hér í fásinni óbygðanna er öðru máli að gegna. — Já, tíminn — eg hefi kynst honum í ein- verunni. — Eg hefi lifað héi» á útigangi í fimmtán ár, og minningarnar hafa verið mér ærið fylgispakar. Og eg geri ráð fyrii', að þetta hefði orðið svipað annars- staðar. — Á hverri nóttu dreymir mig liðna ævi og at- burði og dag hvern eru þeir í huga mér. — Eg sé and- lit í eldinum og í golunni heyri eg raddir, sem eg kann- ast við. ■—• Á hvérri illviðris-nóttu kallar á mig stúlka, sem eg þekti, og biður mig að koma með sér. — í hverj- um sólargeisla og mánabrosi sé eg hana hlæja við mér, yndislega, ástúðlega, fulla af kærleik og mildi. — Og svona var hún. Fædd til þess að standa sólarmegin í lifinu, og Necia er lík henni. — Eg segi þér satt, All- una: Ástin er það eina í öllum heiminum, sein aldrei deyr. — Tími'nn megnar ekki að deyða hana. — Hún fágast og- fegrast með árunum og að lokunr verður hún eina uppsprettulindin, sem þreyttur og vegmóður ein- stæðingurinn getur fundið svölun í.“--------Hann lét á sig hvítan, barðastóran hatt, sem hann hafði fleygt á liorðið þegar hann kom inn, og gekk til dyra. „Iivert ætlarðu aö fara?“ spurði Alluna hrædd. „Til herbúðanna. — Eg ætla að selja mig réttvísinni í hendur." Hún rak upp ihátt og sárt vein, stökk á hann, eins og köttur, og vafði sig utan um hann, „Þú hefir aldrei elskað mig, John, og hefi eg þó ver- ið þér góð kona. Og samt vissi eg, að þú varst alt af að hugsa um aðra, og skeyttir ekki um mig, nema at þörf og nauðsyn. —- Eg hefi elskað telpuna, af því að þú elskaðir hana. Eg hefi hatað óvini þina, af þvi aö þú hataðir þá, og nú man eg eftir því, sem þú hefir gleyrnt —.“ „Sem eg hefi gleymt? — Hverju hefi eg gleymt?“' „Stark!“ Gale nam staðar. „Já, eg var nærri því búinn að gleyma- honum, — gleyma honum eftir fimmtán ár.“ „Við skulum drepa hann í kveld. Og svo getum við- farið til liðsforingjans á eftir, — hlið við hlið, — þú og konan þín. — Necia getur verið heima og litið eftir börnunum.“ Gale starði á hana. — llann starði á eir-rauðan hör- undslitinn, liárið strítt og stíft, eins og fax, sk'ræpótt sjalið, olögulega skóna, sem hún bar á fótunum, óþrifa- leg og illa sniðin fötin, og þá mintist hann þess alt i einu, að eitt sinn, fyrir mörgum árúrn, þegar hann sá liana fyrst, hafði hún verið grönn eins og vi'ðartág, .þögul, hljóðlát vera, meö stór, gáfuleg augu og hreina, flekklausa sál. — Engin kona hefði getað verið trygg- ari en hún, og hún kvartaði aldrei. — Hann hafði rifiö hana upp úr jarðvegi sínum, og hún hafði fylgt honumr fagnandi, trygg og hlýðin á flækingi hans út i auðnir og óbygðir. — Hann hafði hrakist undan óttanum og hún hafði aldrei yfirge'fið hann, aldrei efast, aldrei spurt neins, sem hún bjóst viö að gæti sært hann, ávalt þjótt- að honum eins og ambátt, án allrar hlutdeildar í þeim

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.