Vísir - 09.08.1926, Side 1

Vísir - 09.08.1926, Side 1
Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Sími 400 PlLL STEINGRÍMSIÖPfVr. JSmi 160». 16. ár. Mánudagion 9. ágúst 1926. 181. tbl. GAHLA BIO Jakob litli. Sjónleikur i 9 þáttum eftir Jules Claretie. L°ikinn af 1. flokks frönsk- um leikurum. Aðalhlutverki8 sem Jakob litla, leikur dreng- urinn André Rolane. Oft áður hafa hér verið sýndar franskar myndir, en mynd þessi mun verða öllum sem hana sjá, ógleymanleg um langan tíma. Jarðepli njkemin í Versi. Visir. Pndastopp (Kspok). Besta tegnnd nýkomin, verðið mjög lágt. n ir“. ðskilabestnr Blágrár foli, mark: stúfrifað h(œgra) bit fr. v. er i óskilum á Kárastöðum i Þingvaliasveit. Hreppstjórinn nýkomin. K. Eiiarsssn S Bjtírnsson. \ Bankastræti 11. Sendisvein vantar i útibú Jacobsens. Laugaveg, Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð og hjálp við andlát og veikindl nsannsins mins, Stefáns Þórðarsonar. Valgerður Hannesdóttir. Es. Snðnrland fer til Breiðafjarðar á morgun kl. 9 árdegis. Hf, Eimskipafélag Suðnrlands G.s. ISLAND fer annað kvöld kl. 6 vestur og noiður um laud til Akureyrar eg hingað aftur. Farþegar sœki farseðla í dag. Tilkynning am vörur komi i dag. C. Zimsen. Limonaði- púlver. ódýrasti, bestl og ljúffengasti svaladrykkur i sumarbit- anum, er sá gosdrykkur, sem framleiddur er úr þessu limonaðipúlveri. — Notkunarfyrirsögn fylgir hverjum pakka. Verð að eins 15 aurar. Afarhentugt í öll ferðalög. Biðjið kaupmann yðar ætíð um limonaðipúlver frá Efnagerð Reykjavíkur. KELLY SPRINCFIELD FLEXIBLE CORD Þegar þér kaupið bifreiðagúmmí þá veljið góða tegund. Gerð bifreiðadekksins KELLY er bæði sveigjanlegust og endingar- best, þar sem gerðin er þannig að stríginn er óskert heild, sem er framför frá fyrri gerðum, þar sem striginn var i ósam- settum lögum. Biðjlð um KBLLY. Einkasali á Islandi: ét Sigurþóf Jónsson úrsmiður, Aðalstræti 9, Reykjavík. NÝJA BÍO í neti lögreglnnnar. Annar paxtur í 8 þáttum: Lögreglan að verki. Kvikmynd um hvítu þrælasöluna í New York eftir Ricli^rd Ernwright, Jögreglustjóra í New iYork. Þetta er áframhald af mynd þeirri meS sama nafni, er sýnd var fyrir viku sí'ðan, og eflaust hefir vakið meiri eftir- tekt hér sem annars staðar en nokkur önnur kvikmynd, enda er efniö þannig lagaö, aö þaö vekur sérstaka eftirtekt, sér- staklega þegar það er vitanlegt, a'S hér er um raunverulega viöburöi aS ræða, sem ættu a'ð geta orðiS mörgum til við- vörunar. III. partur verður sýndur strax á eftir. Hanna Graifelt Koueit i Frikirkjuui i kvöld 9. ág. kl. 9. — Páll Isólfsson aðstodar. Aðgönguwiðar (á 2 kr.) og söngskrár fást i Hljóðfærahúsinu, hjá frú K. Viðar #g i bókaverslunum Isafoldar og Sigf. Eymunds- sonar, en eltir kl. 7 i Barnaskólanum (að vestanverðu, við Fríkirkju- veg). Lanðsins mesta árval af rammalistnm. MyadUr hmramaiaSatr fljótt og vel. — Hvergi eins ódýrt. Rnðnmndnr Ásbjornsson, LanpiTeg 1. Cypheids hóstapillur eru þær bestu. Landetjarnan. Appelsínnr Og Epli góðar tegundir, selur Versl. Vísir. Pensionat. 11. Klasses Kost.j 75 Kr. maanedlig, 18 Kr. ugent- Kg. Middag Kr. 1,35. — Kjendt med Isiændere. — Pru Petersen, Kebmagergade 26 C, 2. Sal. •* 1 BBNEMANX COElt/, C*nt,- mrgiss mm (Einar Björnsson). Nýkomið í Fatahúðina mikið úrval af mjög hentug- um vinnufötum og ferðaföt- um, afar ódýrt. Ennfremur hin óviðjafnanlegu karl- mannaföt og yfirfrakkar, sem eru orðin viöurkend fyrir snið og efni. Stuttjakkar fyrir drengi og fullorðna, drengjafrakkar, brúnar skyrt* ur, regnkápur, sokkar, íhúfur. treflar, nærföt o. íl. Hvergi fáið þiS eins gó'Sar vörur fyrir svo lítið verð. Best aö kaupa allan fatn- aS í FatabúSinni. KomiS og sannfærist.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.