Vísir - 09.08.1926, Page 2

Vísir - 09.08.1926, Page 2
▼ ISIR Euþá er Iltið eiti óselt si Bárnjársi. Hðfum einnig fyrirlip gjandi Zince-Knbir Þakpippa, afar góð tegnnd. IGOLD DUST 1 er hægt að nota alstaðar í |j stað sápu. Símskeyti —•—. Khöfn 7. ágúst. FB. Frankinn hækkar í verði. Símaö er frá' París, að frank- inn fari hækkandi. — Orsakirnar eru taldar: kaup Frakklandsbanka á erlendum gjaldeyri, traustsyíir- lýsing þingsins til stjórnarinnar og væntanlegv krafa frá Poincaré til þingsins, aS það sainþykki tafár- laust sktíldasamningana viS Eng- land og Bandaríkin. Pilsudski eflist að völdum. Símað er frá Varsjá, að stjórnin hafi mjög aukið völd æSsta her- stjórans. — Pilsudskj hefir veriS fengiö þaS embætti i hendur. Khöfn 8., ágúst. FB. Poincaré frestar að krefjast sam- þyktar þingsins á skulda- samningunum. SímaS er frá París, að Poincaré hafi frestaS aS krefjast samþyktar þingsins á skuldasamningunum viö England og Bandaríkin, þar eS mótspyrna þingflokkanna gegn samþyktunum er fyrirsjáanleg. Frá Rússum. Símaö er frá' Varsjá, að upp- reisnarmenn, er menn ætla aö Trot- ski stjórni, hafi tekiS stjórnar-' byggingarnar i Leningrad. Upp- reisnarmenn hafa eimiig tekið stjórnarbyggingarnar i Kronstadt. Sovjet-stjórnin á aS hafa Iýst báð- ar þessar borgir i umsátursástand. — UmboSsmaSur sovjet-stjórnar- innar hér (í Khöfn) mótmælir fregninni. Róstur í Ukraine. SímaS er frá Bukarest, að víð- tæk uppreisn geysi í Ukraine. Svartahafsflotinn hefir hertekið tvær borgir á Krim-skaganum. Sovjet-stjórnin hefir fyrirskipaS hervæSing. Utan af landi. —ÍO— SeySisfirSi 7. ágúst. FB. SíldveiSi var hér í gærkveldi ná- lega 200 tn., en í fyrradag 45. Út- lit er ágætt, einnig á suSurfjörS- unum. „Hænir“. 7 7 Færeyjamál og frænðrækni vor íslenðinga. „Ber er hver að baki —.“ Eg hefi beSiö þess meS óþreyju, aS eitthvert blaða vorra gerSi til- hlýöilega athugasemd viS kveSju þá, er háttvirtur forsætisráSherra Dana sendi hingaS frá Færeyjum síSast. En til þessa viröist enginn hafa fundiS ástæSu til aS taka til máls, og mun þess þá tæplega seinna aS vænta. Ber aS líkindum að skilja þögn þessa á þann veg, að hún sé áþreifanleg sönnun og staðfesting hinnar fagnaðarriku reynslu herra Staunings á fslands- för sinni: „hve samúöin meS Dön- um er ihér innileg og hjartanleg". — Er þaS þá aö líkindum þessi hjartnæma hugklökkvi, er hefir blindaö oss svo mjög undanfariS, að vér hvorki höfum eygt dreng- skaparskyldu vora né sóma sjálfra vor í því máli, sem hér er um aö ræða, — af einskærri Dana-ást. Sé svo, ætti þaS eigi aS verafcgóö- um íslendingum eindregiS „fagm- aSarefni". Atburöur sá, er blöö vor og al- menningur viröist eigi hafa gefiö neinn gaum aö, er á þessa leiö: — Þann 24. fyrra mánaöar flutti MorgunblaSiS (eitt) skrautyrt jjakkarskeyti frá Stauning forsæt- isráðherra, er þá var kominn til Færeyja, og hefst skeyti þetta á þessa leiö (Ieturbr. eru minar) : „Um leiS og viö aftur stígum fæti á danskt land“ etc.----— Og síðar í skeytinu: — „Mér er einnig faliö aö senda á sama hátt þakkir frá fulltrúum Finnlands, Noregs og Svíþjóðar" etc.------- BlaSiS „Vísir“ á þakkir skilið fyrir greinar þær um sjálfstæðis- mál iFæreyinga, er þaS hefir flutt öSru hverju árum samán. Hafa ísl. blöS venjulega látið sig þau mál of litlu skifta, og er þaS illa farið. — Þar hefir þó „Vísir“ ætíð staöið réttu megfn, og á þann hátt einan, er. fslendingum ber og sæmir. Þaö er því allmerkilegt „tímanna tákn“, aS þann hinn sama dag, er Mbl. flutti umrætt skeyti iherra Staunings, frá hinu „danska landi" Færeyjum, flutti „Vísir“ tvær góS- ar greinar og eftirtektarveröar um Færeyjamál. Bera báðar greinar þes'sar það meö sér, að Danir sjálfir viðurkenna ekki i verki, aö Færeyjar séu danskt land, heldur I-ceppa dönsk auSfélög og stjórnar- völd aS þvi i sameiningu, aS svo megi veröa, meö því aS bæla niöur alla helstu sjálfstæSisviöleitni Fær- e.yinga, og nú síöast aö stefna aö þvi, aS gera Eyjarnar stjórnarfars- lega danskar. Samkvaémt hinni nýjustu stjórnarráðstöfun, er blöS- in hafa getiS um, virðist full og heil innlimun Færeyja í hið „Sam- einaöa danska ríki“ vera ofarlega á dagskrá hjá hinni frjálslyndu jafnaðarmannastjórn Dana. AS lík- indum hefir þó háttvirtur forsætis- ráSherra Dana veriS full fljótur á sér meö þessa tilkynningu sina til íslendinga um hiö (nýja) „danskn land“, því sannleikurinn mun sá. aö Færeyjar hafa aldrei ódanskari veriS en einmitt nú. Verður fróS- legt aS írétta undirtektir Lög- þingsins færeyska, sem nú er ný- tekiS til starfa, í þessu nýja sam- bandsmáli þeirra viö Dani. Er eig’ ósennilegt, aS hinni frjálslyndu stjórn herra Staunings endist eigi aldur til aö framkvæma þærstjórn- arráSstafanir i Færeyjamálum, er þeir 'hafa efnt til upp á síökastið. Grein „Götuskeggja" í „Vísi“ (24-/7.) var athyglisverS mjög. Og kalt er oss íslendingum orSi'S undir rifjum, ef oss rennur eigi blóöið til skyldunnar viS önnur eins tíSindi. Fer eigi hjá þvi, aö Færeyja-skeyti herra Staunings hljóti að minna oss Islendinga ó- þægilega á þá tíö, — sem enn e<’ tæplega úr augsýn, — er ísland var einnig talið danskt land. Hefir þaS þó óefaS eigi veriS tilgangur háttv. forsætisráSherra Dana. — Einnig mun mega fullyrða, að herra Stauning muni alls eigi fengiö hafa umboö þeirra NorSur- landa-fulltrúa, er meS honurn komu til Færeyja, til aS sima á þeirra vegúm á jjann hátt, sem raun er á orSin, heföi þeim veriö kunnugt orðalag j)aS, er forsætis- ráö'herra notaSi i skeyti sinu. Er þar meö alls eigi sagt, hverjum augum menn þessir annars kunna aö líta á Færeyjamál. En svo hefði það veriS megn ókurteisi í garS Færeyinga og ósæmileg ónærgætní gegn þeim, í sjálfstæöisbaráttu þeirra, aS óhugsandi er, aö full- trúar NorðurlandaþjóSa Jétu sér annað eins til hugar koma í fyrsta sinn, er þeir stíga fæti á færeyska jörð.------- Og hvaö sem öSru líSur, verSur aö teljast óhugsanlegt með öllu aö góöir Islendingar geti haft „innilega og 'hjartanlega samúö“ með herra Stauning og hinni frjáls' lyndu stjórn hans i Færeyjamál- um. Ættu góSir flokksbræSur hans a íslandi aS koma honum í réttan skilning um það atriði. Helgi Valtýsson. Lokasvap. —o * Laugardaginn síöasta fer form. Islandsdeildar dansk-íslenska fé- lagsins enn af staS út af ummæl- um mínum um þann þátt starf- semis félagsins, sem mér þykir einna skjiSlegastur og verst til þess faílinn, aS vera félaginu til sóma. L rauninni ætti dansk- íslenska féiagiS áS vera þakklátt fyrir skrif mín, ef j)au mættu }>vi til leiðar koma, aS j)essi starfs- þáttur legöist niöur og annar betri væri upp tekinn í staöinn. En þaö er víst ööru nær en aS svo sé, j)ó fyrirhyggjulítið tnegi kalla. A. nt. k. ber form. deildar- innar tnér á brýn, aS eg nefni „hvíta ]>rælasölu“ og „Dansk- islandsk Samfund" í sömu and- ránni og aS.eg vilji „auðsjáanlega ekki viö þaS kannast aS eg fari með dylgjur og staðlausar get- sakir“. Fyrst er j>vi til aS svara, að eg tala um „J)rælasölumáliS“, sem laust upp í dönskum blööum Frederik i - Larsen & Co A KöbenhaYn. SELUR: ~ Glervöru, Járnvöru og Búsáliöld. ,s. Hf , 4 Umboðsmenn: Þórður Sveinsson & Co. út af hvarfi danskrar stúlku í París, eit ekki íslenskrar stúlku i Khöfn, og síst íslenskrar stúlku, sent utan fór á vegum D. I. S„ og er lítt skiljanlegt aS ruglast hafi fyrir jafn skilgóöum manni og herra biskupi. SíSara atriðinu er auSsvarað. I raun réttri svarar biskup því sjálf- ur í gtein sinni, meS því aö fara milu vegar kringum ummæli þau, er eg hafði orörétt eftir fram- kvæmdastjóra félagsins í Khöfn eða einhverjum öörum félaginu jafn nákomnum, þeim er stööu i nafnlausri grein í blaöi félagsins. Eg þarf einungis aS -taka þaö fram, a8 framkvæmdastjóri( ?) játar j)ar, aS vandræöafólk fari ut- an á vegum félagsins og aS fólkiS fráhverfist félaginu eöa vistarver- um þeim, sem félagiS útvegar, sökum óánægju (sbr. Vísi 5. þ. m.). Hverjar afleiöingar þaS get- ur haft, að fólk hröklist frá heim- ilum, þar sem því er komiS fyrir, og fari aS reyna aS krafsa sig áfram, ókunnugt og ósjálfbjarga, i stórborg j>ar sem gjálifi er og glerhálka ístööulitlum, læt eg hvern mann dæma um fyrir sjálf- an sig. Eg bendi á, aS ummæli blaÖsins séu ekki neinar dylgjur og aö þau verði ekki meiri dylgj- ur, þó aö eg hafi þau eftir. En j>etta hefir nú raunar fariS fram hjá herra biskupi. Eg geri fastlega ráS fyrir því, aS form. félagsdeildarinnar hér sjái J>etta, er hann hugsar sig ei- lítiS um, og aS hann jafnframt sjái, aS þar sem engin nöfn eru r.efnd í umræddri grein, telji eg mér heldur ekki skylt aS nefna dæmi máli mínu til sönnunar. Þegar biskup nú hvaS eftií ann- aS ihvetur mig til þess „að leggja spilin á borðið sem ærlegur mað- ur“, j)á býst eg viS, að hann eigi viö, aS eg tilfæri dæmi, en eg geri ráö fyrir aS honuin skiljist j>aS einnig, aS ]>aS væri beinlinis illa gert af mér og rangt gagnvart fólki, sem í hlut á, ef eg færi meS nöfn þess í blöSin. Mér finst því biskup tala gálauslega um al- varlegan þátt þessa máls, er hann leggur viSureign okkar a'S jöfnu viS spilaleik, þar sem „spil eru lögð á' borSiS.“ Að lokum vil eg þakka herra biskuþi fyrir viðurkenningu hans á þvi, aS D. I. S. ýti óbeinlínis undir fólk til utanferöa meS vild- arkjörum sínum, en eg verö aS taka þaS fram, aS það skiftir litltt niáli hvort félagiö vinnur „bein- línis“ eSa „óbeinlinis" aö þessu, munurinn er fólginn í því, aö „óbeinlínis" starf félagsins í þessa

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.