Vísir - 12.08.1926, Page 3
VISIR
frá Finnmörku — þau eru úrkynj-
u5. Nei, góð dýr fást ekki nema
í Þrændalögum."
Mér þótti nafn Lappans svo
skrítið, að eg spurði hann hvernig
á því stæði. Það minti mig svo á
Dannebrog. Jú, Lappar sem setj-
ast að meðal siðaðra manna taka
sér oft nýtt nafn. Nú* hét hann
Oddur Daneborg, — hann hafði
gengiö á skóla suður í Danmörku
og vildi hafa eitthvað til minja
um ferðina!
Svo hafði hann keypt sér smá-
jörð uppi í Grænadal, giftist og fór
að búa. En honum féll ekki lífið.
Það átti ekki við hann að vera kyr.
Og þá datt honum í hug það snjall-
ræði, að kaupa hreindýr og flytja
sig upp á fjöll. Þar r-eikar hann
um með hjörðina sína og sér oft
ekki nokkurn mann dögum saman.
Konan hans stjórnar búinu. En
hann er barn öræfanna og þar
kann hann best við sig. Einkum
þegar ekki er of heitt! —
veröur á sunnudaginn kemur, eí
véður leyfir, á túninu hjá Elli-
heimilinu.
Fyrirkomulagið verður eins og
undanfarin ár.
Aðalgestirnir, karlar og konur
frá 60 til ioo ára að aldri, verða
boönir velkomnir kl. 2 síðdegis, og
hinir allir, aðstandendur gestanna
vinir og stuðningsmenn Elliheim-
ilisins velkomnir um nónbilið.
Kaffi og eitthvað með því ókeypis
handa öllum meðan nokkuð er á
könnunni. Söngur og ræður verða
ýmsar til skemtunar og uppbygg-
ingar við og við til kl. 6, þegar
heim verður farið. Meðal ræðu
manna, sem þegar eru fengnir, má
nefna báða presta dómkirkjunnar
og Hognestad biskup frá Björg
vin, sem flytur erindi kl. 4.
Eins og menn kannast við,
verður jafnframt ágætt tækifæri
til að leggja gjafir i byggingar-
sjóð Elliheimilisins. í fyrra komu
um 1500 kr. En auðvitað er samt
það aldrað fóllc allra mest vel
komið, sent engu slíku hefir að
miðla og fáa á að.
Þar sem sumt af því fólki les
ekki blöðin, eru nágrannarnir vin
samlega beðnir að segja því frá
aðalefni þessarar greinar. í því
sambandi má bæta við, að gefnu
tilefni, að það skiftir engu, þótt
sparifötin séu ekki jafn „fín“ og
ihjá ríkisfólki.
Reynt verður, eftir því sem unt
■er, að sækja fatlað og gamalt fólk
í bifreiðum, en þá verða menn að
síma um það á laugardaginn ann-
að hvort til mín (sími 236) eða til
Þorkels Clementz vélfræðings
(simi 1414), sem góðfúslega ætlar
að hafa yfirumsjón ‘með þeim
flutningi. En þar sem reynslan
hefir sýnt, að mjög erfitt er að fá
bifreiðir hjá bifreiðafélögunum til
slíkra flutninga, eru þaö vinsam-
ieg tilmæli nefndarinnar, að aðrir
bifreiðaeigendur hlaupi undir
bagga og flytji lasburða gamal
nienni til hátíðarinnar frá kl. 12J4
til 2 og heiln aftur frá kl. 6—7
— 1 fyrra gekk eirin svo ágætlega
fram í þvi, að hann keyrði alls
«m 100 km. fyrir gamalmennin.
Vel gert er að láta oss vita fyr
ir helgina hverjir geta hjálpað x
þessu efni.
Undanfarin ár hafa ýmsar hús-
mæður og sama sem allir bakarar
borgarinnar hjálpað um kökur
meö kaffinu, og kaupmenn hafa
sent kaffi, sykur, kókó, brjóst-
sykur, vindla og jafnvel neftóbak,
já, einu sinni fengum við nokkur
hundruð flöskur af gosdrykkjum,
cf eg man rétt. Og við höfum enga
ástæðu til annars en að búast við
að svipað verði í þetta sinn, og
þökkum því fyrirfram fyrir allar
þær gjafir. Best er að geíendur
sendu þær gjafir sínar að Grund
á laugardaginn, en ]xó má láta vitja
um þær, ef símað' er til Haralds
Sigurðssonar (sími 685 og 135).
Hann hefir yfirumsjón með öllum
veitingunum.
Þá þurfum við æðimarga sjálf-
boðaliða, karla og konur, við
kaffivéitingarnar, og biðjum þá
að snúa sér til ráðskonu Elliheim-
ilisins, fröken Elinar Tómasdóttur
(sími 1080).
Ef einhver vill koma með fiðl-
una sína eða annað hljóðfæri og
spila lag, eða syngja, eða til að
skrafa við einstæðinga, þá er hver
;á karl eða kona hjartanlega vel-
kominn.
Ef menn vcröa eins vel samtaka
og undanfarið, þá verður þessi
dagur „skemtilegasti dagfur árs-
ins“ fyrir ýinsa, sem sjaldan eiga
kost á miklum skemtunum.
Vonum að svo verði.
Fyrir hönd stjórnar Elliheimilisins
Sigurbjörn Á. Gíslason.
ivðjifl í
Rasmus Rasmussen
leikhússtjóri, syngur norsk þjóðlög og skemtivísur í Nýja Bíó,
fimtudaginn 12. óg. kl. 7y2 síðd. — Páll Isólfsson aðstoðar. —
Aðgöngumiðar á 3 kr. i bókaversl. ísafoldar, Sigf. Eymunds-
sonar, hjá Katrinu Viðar og í Hljóðfærahúsinu.
íslenskur iðnaður er enn á
bernskuskeiði og hefir hann alt
til þessa staulast áfram hjálp-
arlaust eða hjálparlítið. Öllum
mun ljóst, hvilík nauðsyn það
er, að efla innlendan iðnað, en
til þess að hann megi verða sem
mestur og bestur, þarf öflug
samtök, fyrst og fremst meðal
framleiðenda, en einnig meðal
kaupenda. /
Slík samtök eru ný til komin
í nágrannalöndum vorum, en
hafa þegar áunnið sér traust og
virðingu allra landsmanna. Fé-
lög eru stofnuð beinlínis til þess,
að styrkja innlendan iðnað, og
láta þau ekkert ógert til þess að
auglýsa ágæti vörutegundanna.
Auglýsingum þessum er ýmsan
veg háttað. Fyrst og fremst er
gengið úr skugga um, að allir
framleiðendur sambandsins
noti merki félagsins á vörum
sínum, og að merki þetta sje
eigi niisbrúkað til þess að hylja
yfir ókosti erlendsi glingurvarn-
ings, sem inn er fluttur. Smá-
kaupmennirnir keppast um að
auglýsa innlendan varning, þeg
ar sýrnt er, að hann stendur er-
lenda varningnum fyllilega á
sporði, en viðskiftavinirnir
kaupa þá lieldur af þeim kaup-
manninum, sem sýnir félags-
tákn sitt í sýningarglugga 11 um,
en liinum, sem glysið selur.
— Smákaupmaðurinn verður
þannig einhver öflugasti liður-
inn í styrktarfélagi innlenda
iðnaðarins.
Umsvifameiri auglýsingar eru
árlegar vörusýningar, en allir,
sem til slíkra sýninga þeklcja,
vita hvert gagn þær geta gert, ef
þeim er vel og viturlega iýTÍr
komið.
En styrktarfélögin beita sér
eigi einungis fyrir því, að inn-
lendi varningurinn verði kunn-
ur i landinu sjálfu. )>au gera alt,
sem i þeirra valdi stendur, til
þess, að gera iðnaðinn og iðn-
aðarstofnanirnar kunnar lijá er-
lendum þjóðum, og afla sér
þannig nýrra markaða. Auglýs-
ingar í stórblöðunum og blaða-
greinar um iðnaðarstofnanirnar
koma þar að góðu gagni, en
merkilegasta, ódýrasta og við-
tækasta auglýsingaaðferðin, er
svo að segja lögð upp i liendurn-
ar á mönnum.
Alllangt er siðan erlendar
póststjórnir tóku upp á þvi, að;
láta stimpla öll bréf með sér-
stökum stimplum í jþeim til-
gangi, að auka þekkinguiia, ut-
anlands og innan, á innlendum
iðnaði. Er þetta gert að tilhlut-
an liins opinbera, og sjá allir
hversu viðtæk áhrif þessi aug-
lýsing hefir, er þúsundir, jafn-
vel miljónir brjefa berast til og
frá um löndin og út fyrir lands-
steinana á ári hverju.
Spurningin er nú, live langt
íslenskur iðnaður getur staul-
ast án þess að honum sé rétt
nokkur veruleg hjálparhönd.
Hefir hann efni á samtakaleys-
inu og hefir þjóðin efni á, að
stjórn hennar noti sér ekki jafn-
einfalda auglýsingaaðferð og
hér liefir verið getið um?
Framfaramenn á iðnaðar
sviðinu, og þeir eru víst eigi
allfáir, ættu að athuga múl
þetta.
L. S.
Veðrið í morgun.
Hiti í Reykjavík 12 st., Vest-
mannaeyjum 13, ísafirði 8, Akur-
eyri 9, Seyðisfirði (kl. 6) 11,
Stykkishólmi 8, Grímsstöðum 6,
Raufarhöfn 8, Þórshöfn í Færeyj-
unr (kl. 6) 13, Angmagsatik (í
gærkveldi) 6, Kaupmannahöfn 16,
Utsira 14, Tynemouth 13, Leirvík
12, Jan Mayen 8. — Mestur hiti
hér í gær 15 st., miristur 8. — Loft-
vægislægð (747) fyrir sunnan
land. Loftvægishæð yfir Græn-
landi. — Horfur: í dag: Norð-
austlæg átt, allhvöss viö norðvest-
urland og Norðurland. Þurt á
.Vesturlandi og Suðurlandi. Rign-
ing á norðausturlandi og Austur-
landi. í n ó 11: Norðaustlæg átt,
þurt á suðvesturlandi og sennilega
á norðvesturlandi. Dálítil úrkonra
á Austurlandi.
Síra Árni Sigurðsson
fríkirkjuprestur er nýkomimr til
bæjarins austan úr Rangárvalla-
sýslu.
H.F.
EIMSKIPAFJELAG
ÍSLANDS
„Esja"
Lyra
fer héðan kl. 6 í dag til Björg-
vinjar, um Vestmannaeyjar og
Þórshöfn í Færeyjum. Meðal far-
þega verða: Björgúlfur Ólafsson
læknir og frú hans, Magnús dýra-
læknir Einarson, Valgeir Björns-
son, verkfræðingur, Halldór Vil-
hjálmsson, skólastjóri á Hvann-
eyri, Egill Vilhjálmsson bifreiðar-
stjóri, Gunnar Finsen, stúdent, og
margir útlendingar.
Nafnlausa félagið
átti 10 ára afmæli í gær. Það er
kunnasta fjallgöngrifélag á land-
inu, og er brautryðjandi þess, að
menn ferðist um óbygðir í sumar-
leyfi sínu.
Hjúskapur.
Síðastl. þriðjudag voru gefin
saman í hjónaband ungfrú Mar-
grét Finnbjarnardóttir og T. R.
Hansen. Síra Bjarni Jónsson gaf
þau sair\§n.
Trúlofun.
Nýdega hafa birt trúlofun sína
ungfrú Sigríður Sigurðardóttir
(,,klinik“-stúlka hjá Brynjólfi
Björnssyni, tannlækni), og Róbert
Þorbjörnsson, bakari, Sellands-
stíg 3.
R. Rasmussen,
leikhússtjóri, syngur í Nýja Bíó
í kveld. Eiga bæjarbúar þar von
á nýstárlegri og vafalaust góðri
skemtun.
Tjaldur
fór héðan í gærkveldi áleiðis til
Englands. Farþegar voru m. a.:
Ben. S. Þórarinsson kaupnr. og
frú Ásmund og börn hennar.
Kuldar og óþurkar
lrafa verið á Norðurlandi undan-
farna daga. f sumum sveitum
nyrðra hefir enginn þerridagur
komið vikunr sanran og horfir til
nrikilla vandræða með heyþurkun,
ef þessu fer franr.
Skemtiför Templara
að Kaldárseli vei'ður farin á
sunnudag kl. 9 árd., ef veöur leyf-
ir. Aðgöngunriðar verða afhentir
á nrorgun frá kl. 4—9 í G.-T.-hús:
inu.
Tonrmeliten
heitir fisktökuskip,’sem hingað
konr í gær.
Áheit á Strandarkirkju,
afhent Vísi: 6 kr. frá konu á
Vestfjörðum.
fer héðan austur og
norður um land á
þriðjúdag 17. ágdst
síðdegis.
Vörur afhendist á
föstudag eða laugar-
dag.
Farseðlar sækist á
föstudag.
„Lsgarfoss"
fer héðan á mánudag
16. ágdst á kádegi til
Hull, Hamborgar og
LeitH. Kemur við í
Hafnarfirði og fer
þaðan kl. 6.
Gengi erl. myntar.
Sterlingspund ........ kr.
100 kr. danskar........—
100 — sænskar ...........—•
100 — norskar.......... —
Dollar....................—
100 frankar franskir .. —.
100 — belgiskir . —■
100 — svissn. .... —
100 lírur.................—
100 pesetar ..............—
100 gyllini ..............—
100 nrörk þýsk (gull)
22.15
121.04
122.13
99.98
4-57
12.95
12.83
88.36
15-49
69.78
^■37
108.63
Reykið
þeir munu Teynast best.
Landstj ar nan.
Kostakjör!
Þa« sem eftir er af
Sumarkápum
selst fyrir
liáifvirði.
Alexandra,
Almannadómur er, að
Alexandra
sé snildargott hvaiti, sem allir
hæla á hvert reipi.