Vísir - 12.08.1926, Blaðsíða 4

Vísir - 12.08.1926, Blaðsíða 4
VISIR Nýkomið í Fatabúðina mikiS úrval af mjög henttig*- um vinnufötum og ferSaföt- um, afar ódýrt. Ennfremur hin óviðjafnanlegu kark mannaföt og yfirfrakkar, sem eru or'ðin viSurkend fyrir snið og efni. Stuttjakkar fyrir drengi og fullorðna, drengjafrakkar,brúnar skyrt- ur, regnkápur, sokkar, húfur. treflar, nærföt o. fl. Hvergi fáiö þið eins góöar vörur fyrir svo litið verð. Best aö kaupa allan fatn- aö í Fatabúðinni. Komiö og sannfærisí. Kpossvíöup úr eik, mahogni, birki og elrú Þykt: 3, 4, 5, 6, 8, 9, 10 rnm. Lágt verð. Laidvig Storr, Teggfóðnr Nýkomin öll lax- veiðarfæri: Stangir, Hjól, Línur, Girni, allskonar, Minnew, Önglar, I*rír húkkar, Flugur. fsleiiur Jónsson, Laugaveg 14. fáðlbreytt árval, mjðg ódýrt, nýkoatli. Guðmnnðnr ásbjö/nsson, Síml 1700. Langeveg L Flngnveiðarar nýkomnir. Gnðm. Ásbjðmsson Laugaveg 1. Þeir, sem vilja eiga vönduð og ódýr matar-, kaffi- og þvotta- stell, æ'tu að hta inn í versl. ÞÖRF Hverifsgötn 56. sími 1137. K. F. U. M. JarOræktarvinna i kvöld kl. 8V2. er sá besti heilnæmasli og drýgsti kaffibætir. Fæst bjá kaupmanni yðaar, i pk. á Y& kgr. á 35 aura. í heildsölu hjá SV. A. JOHANSEN. Sími 1363. Akranes. Akraneskartðflur i stsrrri og smærri kaupum. Von og Brekkustíg 1. Góð laxastcng með hjóli, ónkast kevpt. Jón Þorvarðsson, Liveipool. Visiskaffið gerir alla glaða. VINNA Föt pressuö. Matrósaföt saum- uS. Þórsgötu 21, niöri. (183 Kaupamaður óskast strax. Uppl. Grettisgötu 10, uppi, kl. 6—8 í kveld. (196 Tvær kaupakonur vantar upp í Kjós. Uppl. hjá dyraverði Bama- skólans í dag og á morgun. (193 Dugleg stúlka getur fengiS at- vinnu nú þegar í eldhúsinu á Ála- fossi. Uppl. á afgr. Álafoss í Hafnarstræti 17. (188 Vanur málari tekur aS sér aS mála hús. A. v. á. (187 Stúlka óskast vikutíma. Hátt kaup. A. v. á. (186 Ungur, reglusamur hiaSur ósk- ar eftir herbergi í eSa nálægt miSbænum, helst frá 1. okt. Uppl. í síma 1216. (184 Tvær stofur meS sérinngangi til leigu fyrir einhleypan reglu- mann. TilboS merkt: „2 herbergi“ sendist Vísi. (178 íbúð. 3—5 herbergi vantar mig 1. okt. Hallur Hallsson, tannlækn- ir. (.102 Stúlka óskar eftir stofu og eld- húsi eSa aSgangi aS eldhúsi. — Uppl. í síma 280 fyrir kl. 6. (192 Tvö herbergi og eldhús óskast r. oktober. Uppl. í versl. VaSnes. (iSS ^^TCLKYNNING 3 Þeir sem vildu veita ungum og mjög reglusömum manni styrk til náms, á næsta vetri, geri svo vel og Dg'gi bréflegar upplýsingar inn á afgr. Vísis fyrir 14. þ. m., merkt- ar: „Nemandi“. (179 KAUPSKAPUR NotaS krakkareiShjól óskasfc keypt eSa leigt. Uppl. Grettisgötu 26 eSa í síma 665. (182 Regnhlíf og áteiknaSur dúkur í óskilum í Bókaversl. Sigfúsar Ey- mundssonar. (181 Nokkrir fallegir sumar og morg- unkjólar frá 5 kr., einnig tvennir telpulakkskór nr. 25 til sölu mjög ódýrt á Laugaveg 42. (56 Við hárroti og flösu getið þér fengið varanlega bót. ÖU óhrein- indi i húðinni, filapensar og húðormar tekið burt. — Hár- greiðslustofan, Laugaveg 12. — §§agr“ K O F A, plokkuð og óplokkuð fæst í Zimsensporti í dag og á morgun. ÆSardúnn, 1. flokks, meS vægu verSi, til sölu í Pósthússtræti XI. Hjálmar GuSmundsson. (158- Ágætt, dálítið súrt íslenskí smjör fæst í Versluninni Vísi. (194- ' Nýtt steinhús viS miSbæ-- inn til sölu. Alt húsiS, tvær íbúð- ir, meS öllum þægindum, lausar 1. október. Þeir sem senda bréf meS nöfnum sínum til Visis merkt „27“ fyrir 15. þ. m., fá allar upp- lýsingar. (19Ú TAPAÐ-FUNDIÐ 1 Lyklakippa fundin í miSbænum, Uppl. Framnesveg 40. (180- Budda meS peningum týndist í gær á leiSinni frá pósthúsinu upp á BergstaSastræti. Finnandi er vinsamlega beSinn aS skila henní á afgreiSslu Vísis. (J97 í misgripum var tekiS rei'Shjól, um miSdegisIeytiS 7. eSa 8. þ. m., milli húsa i ASalstræti 6. Skiftl óskast nú þegar, áSur lögreglunní verSur tilkynt. (19i Gylt silfurnál meS 2 laufum týndist í gær. Skilist í Kirkju- stræti 6. (189 FéJagspreutsmiSja*. KYNBLENDINGURINN. hrif á mig í þá átt, aS ást mín kólnaSi.-Eg hikaSi í fyrsu viS aS biSja hana aS verSa eiginkonu mína, sak- ir þess — sakir þess — ja — þér skiljiS mig væntanlega — sakir þess, aS saga hennar er — óvenjuleg. — í heimkynnum mínum, eru — kynblendingar, getum viS sagt — ekki í miklum metum hafSir, og eg var alinn upp i þeirri skoSun, aS mér bæri aS líta fyrst og fremst á heiöur og sóma ættar minnar, — Já, ef þér þektuS alt þaS heimskulega ættardramb og stórlæti, mundi hugur ySar fyllast meSaumkun. — Og margvíslegur hégóma- skapur af þessu tagi er mér í blóSiS borinn. — Hann er arfur frá mörgfum kynslóSum. — Þessir 'hleypidómar eru kynfylgja allra gamalla, háttsettra fjölskyldna i landi mínu og heimkynnum. — Og þess vegna var þaS — eg kveinkaSi mér viS aS segja frá þvi — þess vegna hikaSi eg lengi og reyndi aS sætta mig viS þá hugsun, aS eg yrSi aS fóma ást minni fyrir erfSavenjur forfeSra minna og ■fjölskyldu. — En — guSi sé lof — augu mín ihafa nú lok- ist upp og eg sé, aS alt er þetta einskisvirði — alt smá- vægilegt mótlæti í samanburSi viS þaS sorga-myrkur, sem yfir ævi mína mundi leggjast, ef eg ætti aS missa Neciu og ala aldur mínn án hennar. — Eg ætla aS kvæn- ast ungfrú Neciu, herra Gale, og mig langar til aS vígslan geti fariS fram aS tveim dögum liSnum, næstkomandi sunnudag. — En Necia er ekki myndug enn, og ef þér viljiS ekkj samþykkja ráSahaginn, er ekki annaS fyrir hendi, en aS bíSa þangaS til í nóvember, er hún verSur fullra 18 ára. — Vitanlega óskum viS bæSi eftir sam- þykki ySar og eg voi^a, aS þaS fáist. — En ef þér neitiS, þá neySumst viS til aS láta neitun ySar sem vind um eyr- im þjóta." — Hann þagnaSi og leit framan í kaupmann- inn, einbeittur og ófeiminn. — „Nú er eg reiSubúinn", mælti ihann því næst, „til aS hlusta á ySur, en þess vildi eg láta getiS fyrirfram, aS eg býst ekki viS, aS saga yS- ar haggi ákvörSun minni aS neinu." — Gamli maSurinn brosti ramialega og góSlátlega. „ViS sjáum nú til,“ mælti hann. —• — „Eg vildi óska, aS guS hefSi gefiS mér samskonar viljaþrek og ySur, herra minn, þá væri saga min öll meS öSrum hætti og auSveldara aS segja frá henni.“----Hann hikaSi augna- blik, eins og til þess aS sækja í sig veSriS. Því næst ihóf hann máls á þessa leiS: „— í þaS mtmd, sem sagan hefst, var eg námamaSur í Mosther Lode-héraSi i Califomiu. — Þá var þar ysta bygS, svo sem nú er hér. — En betri var þar aSbúnaSur aS sumu leyti og mataræSi. — Eg er kynjaSur úr austur-ríkjunum, uppalinn í sveit og elskur aS skóglendi og kyrlátum stöSum. — Eg kaus aS reyna aS afla mér fjár meS því, aS Ieita aö gulli, eins og títt er um marga tmga menn. Eg sá, að meS þeim fuetti gæti eg fengiS aS vera mikiS úti í sólskininu og ef til vill búiö viS fámenni tímunum saman. — Eg var einn af allrat fyrstu mönnum í áfangastaS eSa tjaldstaS, sem nefndur hefir veriS Chandon. Eg var nánast einn af þeim fyrstur sem þarna tóku bólfestu og lögSu gmnninn — ef svo' mætti segja — aS bænum, sem þarna reis upp. Eg náSr mér fljótlega í landspildu, sem virtist álitleg. — LandiS’ var erfitt og ilt til vinslu og oft var eg þama einn, eink- um er fram í sótti. — Frá austurríkjunum kom uni' þessar mundir kona — frá Vermont. — Hún stundaSí kenslu —• var nýbyrjuS á því. — FólkiS hennar hafSí lent í bágindum og basli og kom nú vestur eftir til þess aS leita gæfunnar á ný. — BráSlega önduSust foreldrar hennar og hún stóS ein uppi, umkomulaus og allslaus. — ÞaS er svo sem gömul saga og ný — venjuleg saga — en s t ú 1 k a n var öldungis óvenjuleg. —“ Hann gleymdi sér viS minningarnar augnablik, en síö-' an hélt hann áfram: „ÞaS skiftir ySur engu, ihvar eSa hvernig eg kyntist henni fyrst. — En á því augnabliki skildist mér, aS öll gæfa mín upp frá þeirri stundu yrSi viS hana bundin. —. — Eg hafSi dvalist í skógunum mestan hlut ævinn1* ar, eins og eg sagöi áSan, og bar töluvert meira skyn á flugur og bjöllur og þessháttar, en ungar stúlkur. *—• Elg mátti heita uppeldislaus meS öllu frá fyrstu tíS, og hafSi enga 'hugmynd um, hvemig eg ætti aS haga mér í návist kvenna.-----Samt reyndi eg aS komast \ kynnl'

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.