Vísir - 16.08.1926, Blaðsíða 1
Ritstjóri:
PÁLL STEENGRÍMSSON.
Sími 1600.
Afgreiðsla:
AÐALSTRÆTI 9B.
Sími 400
16. ár.
Mánudaginn 16. ágúst 1926.
187. tbl.
GAMLA BIO esmníeiMm,
Trúlofað
í siðasta sinn.
Paramount gamanleikur í
6 þáttum.
Aðalhlutverkin leika:
Ricfciard Dix
Tll sðln
Bjómabássmjðr
i kvartiltun og
Tóig
i stykKjum.
Og ufiiiiiiiiiiBiy uuuisi luiiiiva •
Frances Howard. | Sími 249
G.s. Island
fer til Kanpmannahafnar miðvikudaginn 18
ágást kl. 8. siðd.
Faiþegar sæki farseðla i dag.
C. Zimsen.
Knatispyrnaíél. Reykjavikur
Tennisdeiid
tekur til starfa eftir fáa daga, innan vébanda félagsins.
Æft verður á hinum nýju Tennisvöilum K. R. sem hafa verið
útbúnir á Iþróttavellinum.
Allir þeir Itarlar og konur, sem vilja æfa Tennis-
leik, gefi sig fram við gjaldkera félagsins Sigurjón Pét—
ursson hjá H. Benediktsson & Co., og tilkynni um leið hvaða
æfingartíma þeir kjósi sér.
Stjórnin.
Postulínsvörui’,
Glervörup,
Aluminiumvörup,
Kventöskur o. fl.
Best að kaupa bjá
K Einarsson &
Sími 915.
Bankastræti 11.
Veggfóður
fjölbreytt úrval, mjög ódýrt, nýkomið.
Guðmundur Ásbjörnsson,
1700. » ... l4»Ug»T«« 1.
Hljómleikar.
Með Gullfossi kemur nýtt Trio,
sem á að spila á kverju
kvöldi á
Hótel ísland.
Kex
og kökur
mikið úrval
nýkomið í
N ýlendu vör udeild
Jes Zinsen.
Nýkomin öll lax-
veiðaríæri:
Stangir,
Hjól,
Línur,
Girni, allskonar,
Minnew,
Önglar,
Þrir húkkar,
Flugur.
ísleifnr Jónsson,
Laugaveg 14.
Til ÞingvaUa
sendi eg daglega xninar stórfinu
8-manna Hudson bifreiðar. —
Akið í J>eim. — Simi 695.
Magnús Skaftfjeld.
Norsk egg
nýkomin i
Nýlenduvörudeild
Jes Zimsen.
Þeir, sem vilja eiga vönduð
og ódýr matar-, kaffi- og þvotta-
stell, ættu að líta inn i versl.
ÞÖBF Hverflsgötu 56.
sími 1137.
NÝJA BtO
í netl lögreglnnnar.
3. paptup. Lögreglan sigrar*.
Limonaði-
pfllver.
ódýrasti, besti og ljúffengasti svaladrykkur í sumarhit-
anum, er sá gosdrykkur, sem framleiddur er úr þessu
limonaðipúlveri. — Notkunarfyrirsögn fylgir hverjum
pakka. Verð að eins 15 aurar. Afarhentugt í öll ferðalög.
Biðjið 'kaupmann yðar ætíð um limonaðipúlver frá
Efnagerð Reykjavfkur.
I
Reykið Bond of Unioo, í gefins
reykjarpipn. Bestn og ódýrasta
tóbakið. Fæst alstaðar.
rnxif
er vinsælast.4.
Ásgarlu,
Tilbúinn
ávalt bestur og ódýrastur í
Vðrnhnsinn.
heldur söngskemtun í Nýja Bíó
þriðjudaginn 17. ágúst kl. 7^2 e.
m. Breytt söngskrá — fleiri
8kemtivísur.
Páll ísólfsson aðstoðar.
Síðasta slnn.
Aðgöngumiðar á 2 kr. í Bóka-
verslun ísafoldar og Sigf. Ey-
mundssonar, hjá frú Katrínu Við-
ar og i Hljóðfærahúsinu.
Stykkjakæfa.
Þessi ágæta stykkjakæfa hér
heimatilbúin verður seld á krónu
11 - to' Þetta er hálfvirði.
pr. Va k8-
Kjötbúðin i Von
Sími 1448 (2 linur).
Rúðngler
rammagler, búðargluggagler, ó-
gagnsætt gler, mislitt gler, kúpt
gler, kantslipað gler, hurðar
gler og glerhillur fæst ódýrasf
hjá
Ludvig Stopp.
Sími 333.