Vísir - 16.08.1926, Blaðsíða 4

Vísir - 16.08.1926, Blaðsíða 4
YlblR •íyrstur Ágúst Brynjólfss. á 6 min. 374 sek., annar Bjarni Jónsson á 6 mín. 43,2 sek., þriSji Arnold Pét- tirsson á 6 mín. 44,2 sek. Keppend- ur voru fimm. Loks var kept um Sundþrautarmerki 1. S. í., og tóku þátt í því sex, er öll hlutu sund- merkið, pg voru langft undir til- skildum tíma, sem er 26 mín. fyrir karlmenn, en 30 mín. fyrir stúlkur. Fyrst varS Regina Magnúsdóttir (Vigfússonar, verkstj. á Kirkju- bóli); svam hún 1000 stikumar á 22 mín. 1,2 sek., annar varS Sig- urSur Matthíasson á 22 mín. 19,8 sek., þriSji Theódór Þorláksson á 22 mín. 57 sek., fjórSi Bjami Ein- arsson á 23 min. 6,5 sek., fimti Höskuldur Ágústsson á 23 mín. 28,5 sek. og sjötta Anna Gunnars- dóttir á 23 mín. 45 sek. Þá sýndu þrír menn kafsund; vora bundnir viS þá belgir, meSan þeir köfuSu; og þótti aS því góS skemtun. For- seti í. S. í. afhenti sigurveguranum Sundjmautarmerkin í lok mótsins, meS ræSu. TRIUMPH MITVELIN Stærsta iðnaðar og versinaar- fyrirtæki Mið- evrópu nota ein nngis Trinmph ritvélar. kostar aðeins á staðnnm Ef þér þjáist af hægSaieysi, ef besta ráSið aS nota Sólinpillurr Fást í Laugavégs ApótekL Not* kunarfyrirsögn fylgir hverri dós., (30 Brauð og kökur frá Alþýðu- brauðgerðinni, er selt á Grettis- götu 2. Sírni 1164. (489 2—3 herbergi og eldhús óska tvær systur aS fá leigt 1. okt. — FyrirframgreiSsla. A. v. á. (249' Skrifstofuherbergi við höfnina laus 1. okt. A. S. í. vísar á. (195 ÍMð. 3—5 herbergi vantar mig 1. okt. Hallur Hallsson, tannlækn- ir. (102 Einhleypur maSur i fastri stöStr óskar eftir 1 eSa 2 stofum 1. okt, A. v. a. (251 FJ»I Skipafregnir. Gullfoss fór frá Leith í gær- morgun. Kemur til Vestmanna- eyja í fyrramáliS. Lagarfoss fór héSan kl. 12 á hádegi í dag til Englands og Þýskalands. Kemur viS í Hafnar- firSi og fer jiaðan kl. 6 i kveld. Tjaldur kom til Leith í morgun. Esja fer á morgun í hringferð suSur og austur um land. Esja kom úr hringferS sunnan um land á laugardagskveld. Farþegar .voru fjöldamargir, m. a.: Jens bankastjóri Waage og frú, Eirík- ur læknir Björnsson frá Karls- skála, Björn Kristjánsson alþm., Jón prófastur GuSmundsson í NorSfirSi o. fl. SuSurland kom frá Borgamesi í gær. HafSi j>aS meSferSis nokkuS af nýju dilkakjöti. Island er væntanlegt hingaS á morgun. Fer til útlanda á miSvikudags- kveld kl. 8. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 2 kr. frá Bodda. Nýkomið í Fatabúðina mikiS úrval af mjög hentug- um vinnufötiun og ferSaföt- um, afar ódýrt. Ennfremur hin óviSjafnanlegu karl- mannaföt og yfirfrakkar, sem era orSin viSurkend fyrir sniS og efni. Stuttjakkar fyrir drengi og fullorSna, drengjafrakkar,brúnar skyrt- ur, regnkápur, sokkar, húfur. treflar, nærföt o. fl. Hvergi fáiS þiS eins góðar vörur fyrir svo lítiS verS. Best aS kaupa allan fatn- I aS í FatabúSinni. KomiS og sannfærist. Slátrun á sauðfé er nú byrjuS hér í bænum. Nor- dals-íshús slátraSi t. d. nálægt 40 dilkum síSastl. laugardag. Var selt á 3 kr. hvert kíló af kjötinu og á kr. 3,50 innan úr hverju Iambi. RICH’S kli bætir er ólíkur öllum öðrum. Hann ger- ir kaffið bragðbetra, drýgra og og ódýrara. Fæst hjá kaupmanni ySa®, í pk. á Ys kgr. á 35 aura. 1 heildsölu hjá Sv. A. Joliansen Phönix og aðrar vindlategundir frá Ho> witz&KatteDtid, hefir fyrirliggjandi í heild- sölu til kaupmanna og kaup- félaga Mr [\mm. Visisiaífið gerir alla giak r"^AUreKAPUR............I"]| Verslunin Baldtirsbrá, Skóla- vörðustíg 4. Sími 1212. NýkomiS áteiknuS eldhússkrauthan^klæSi, hillurenningar. ÁteiknuS nærföt, lægra verS en áSur. Nokkurir kaffidúkar seljast fyrir hálfvirSi. Burstaveski o. fl. mjög ódýrt. (245 Flöskur, heilar og hálfar, keypt- ar á ÓSinsgötu 3. (253 Kvenhjól til sölu á Nýlendugötu 19.. (252 Lítill „Ford“ óskast keyptur. TilboS meS verSi og söluskilmál- um, merkt: „Ford“, sendist Vísi. (248 Aktýgi, hestvagnar, handvagn- ar, reiStýgi og alt tilheyrandi. Einnig sérstök vagnhjól og kjálk- ar. Lang-ódýrast og best í Sleipni, Laugaveg 74. Símnefni „SIeipnir“. Simi 646. (237 Ágætt fæSi geta nokkurir menn fengiS nú þegar í prívathúsi. Uppl. í síma 1583.' (2SO> —1 Skúr til leigu fyrir verkstæSi.- Hverfisgötu 92 A. (247' Stúlka óskar eftir hakaríis-- stöSu. Uppl. í síma 440. (254 "^Tapað^fundið 1 Peningabudda fundin. Vitjist í búSina á ILverfisgötu 50. (244 Karlmannsúr hefir fundist í heyhlöSu á Reykjum á SkeiSurm- Vitjist i Austurstræti 6, uppi. (243 Næla meS rauSum steini tapaS- ist. Skilist á Barónsstíg 30. (242 Regnhlif heíir týnst. Finnandí vinsamlega beSinn aS gera aSvart á SkólavörSustíg 28. (24& Félagsprentsmiðjan. KYNBLENDINGURINN. spretti af klárnum og fór hvergi. — Og eg beiS og beiS. — Þrjú eilífSar-löng ár beiS eg.----Þá kallaSi hún á mig og eg fór tafarlaust. Eg segi ySur satt, herra minn, aS þá þótti mér vænt um, aS eg hafSi fariS vel meS hestinn minn. — Eg reiS í loftinu — eins og eg væri aS flýja undan dauSanum. — GlaSa tunglsljós var á, og eg þeysti niSur dalinn. FroSan svall á vitum hestsins og slettist á fötin mín. — — Eg sór þess dýran eiS, aS jiessi nótt skyldi verSa hin síöasta í lífi Bennetts. — Eg þeysti alt hvaS af tók. Loksins kom eg til Mesa, þar sem þau áttu heima, og eg reiS fram hjá uppljómuSum veitingasal Bennetts. — Þar ínni var hvers konar óhljóS aS heyra, drykkjulæti, blót og formælingar. — Kona söng j>ar og lét öllum herfi- legum Iátum.-------Eg vissi, aS hann hafSi ætlaS sér aS gera Merridy aS þess háttar kvenmanni. — Á þeim dög- um fór eg ekki í felur meS fyrirætlanir mínar, og eng- inn hefSi getaS neytt mig til aS fara krókavegi. — Þess vegaa reiS eg beint aS húsinu og batt klárinn fyrir fram- an þaS.------Hún heyröi til mín og opnaSi dymar. — „Þú gerSir mér orS,“ sagSi eg.-----„Hvar er hann?“ — Hánn var ekki heima, hafSi brugisiS sér til næsta þorps og var ekki væntanlegur fyrr en daginn eftir. — Mér fanst hálf-vegis, aS eg væri eins og innbrotsj>jófur — eg hafSi vonast til aS hitta hann sjálfan, og eg var ekki j>ess háttar maSur, aS eg kynni viS aS vera aS heim- sækja giftar konur, j>egar menn þeirra væri ekki heiina. ---------Mér hnykti viS alvarlega, þegar eg sá, hversu mjög hún hafSi breyst. — — Hún var sármögur og þreytuleg og sorgbitin — sorgbitnari en nokkur önnur kona, sem eg hefi nokkurntíma séS. — Hún mátti heita óþekkjanleg. — Eg býst viS aS eg hafi breyst mikiS sjálf- ur, enda fanst henni j>aS víst líka. — Hún hvíslaSi: —• „Þú hefir þá tekiS j>ér j>etta svona nærri?“ — „Þú sendir eftir mér“, sagSi eg og horfSi á hana. — -----„HvaSa leiS fór hann?“ „Þú getur ekki gert honum neitt“, sagSi hún.--------— — „Eg sendi eftir }>ér til j>ess aS fá aS vita, hvort þú elskar mig enn þá.“ — „HefirSu nokkurn tíma efast um j>aS?“ sagSi eg. — Þá tók hún aS gráta með sárum ekka. „Geturðu elskaS mig enn þá“, sagði hún — „eftir alt sem á undan er gengiö ? — Þú hefir þó eflaust liSiS mik- iö mín vegna.“-------Eg tel alveg víst , aö hún hafi get- aö lesiö svariö í augum mínum. — Eg hefi aldrei veriS málsnjall og j>egar eg sá hana svona breytta og bugaöa, gat eg ekkert sagt; eg bara stóð þama framrtli fyrir henni og þjáSist óumræöilega. — Þegar hún haföi gengiö úr skugga um, aS hugur minn væri ó- breyttur, sagSi hún mér harmsögu sína alla, en eg hafði rent gran í margt fyrirfram. —• Hún gat ekki almennilega skýrt fyrir mér, hvers vegna hún hafSi gifst honum. — En hann hafSi komiö svo oft, en eg aldrei.----Og han» haföi óneitanlega gengiö í augun á kvenfólkinu. — Og. ef til vill hefSi hún fyrtst viö mig, sakir tómlætis núns, — En áSur en mánuöur væri liöinn frá brúökaupinu,- heföu augu hennar opnast, og hún hafSi látiS hann skiljæ }>aS á sér. — Hún hafSi líka fljótlega séð hvem mann1 hann hafði að geyma og líferni hans hafði verið afskap- legt. — Og bráðlega hafði hann farið áð verða hrotta-- legur i umgengni og grimmur í lund. Og hann reyndi að drepa úr henni allan dug og kjark.-------Og ekki hafSi' hann batnaö viS þaS, aS verða faSir, heldur versnaS um1 allan helming. — AS lokum sór hann aS gera þær báöar sér líkar, bæSi hana og barniö. — Hún vildi vera heiöar- leg og góö kona i lengstu lög, en viS þaS espaöist hann og illskaöist æ því meir. Hann haföi áSur búið meS kven- manni, sem engu hlýddi nema skömmum og barsmíð^ og tók nú það ráð, að beita sömu vopnum á Merridy. —• - Og þegar svona var komiS, þóttist hún sjá fram á, aö baráttan væri vonlaus og þá sendi hún eftir mér.------— „Hann er djöfullinn sjálfur í mannsmynd,“ sagSi hútí1 viö mig.------„Eg hefi reynt aS þola j>etta og umbera, en eg get þaS ekki lengur. — — Hann gerir mig að skepnu og blessaða telpuna líka, ef viS verSum hér kyrr- ar. Þessvegna hefi eg ákveöið að fara héöan og taka; hana meS mér,“ —

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.