Vísir - 19.08.1926, Page 2

Vísir - 19.08.1926, Page 2
ViblR IfeinHm i Olsem C Nýkomnar danskar kartöflur. JOH. OLAFSSON & CO., REYIfJAVSK. Símskeyti Khöfn 18. ágúst. FB. Nýjar samningatilraunir í kolamálinu. Símaö er frá London, aS full- trúafundur námamanna heimili framkvæmdanefnd þeirra aö byrja ifriSarsamninga viS námaeigendur og stjórnina. Mishepnist samn- ingar er búist viS því, aS samband námamanna klofni. Samningar með Þjóðverjum, Belgum og Frökkum, SimaS er frá Berlín, aS Belgíu- menn og ÞjóSverjar semji um aS Þýskaland fái aftur borgirnar Eupen'og Malmedy, og er jafn- framt samiS um þýska hjálp til jæss aS verSfesta frankann. Utan af landi. Akureyri 18. ágúst. FB. Síldveiðin gengur stöSugt- mjög treglega. AS eins þrjú skip ihafa komiS inn hingaS tneS afla nú i vikunni. Um 50 þúsund tunnur hafa veiSst í salt og kryddaS á öllum veiSi- stöSvum norSanlands. Á sama tíma í fyrra um 120 þúsund. Upplestrarkveld Adams Poulsens var illa sótt. Ambrosius verSur leikinn annaS kveld. Hveravallaför. HéSan fer i dag xo manna hóp- ur af staS til Hveravalla. íslendingur. Helsi lektor Hiliiaisiiii. 1826 — 19. ágúst — 1926. —o— Helgi Hálfdánarson er fæddur aö RúgsstöSum i EyjafirSi 19. ágúst 1826. Foreldrar Ihans voru Hálfdán stúdent Einarsson Tóm- assonar kapelláns í Múla og Álf- heiSur Jónsdóttir, „hins lær8a“, í MöSrufelli. Um fermingaraldur tók hann aS læra undir skóla, og var tekinn sem „reglulegur“ í BessastaS’askóla haustiS 1844. Var hann í BessastaSaskóla tvo Lina síSustu vetur sem skólinn var þar, og síSan hina tvo fyrstu vetur sem skólinn var í Reykjavík. — SkólanámiS sóttist honum svo vel, aS hann var dux scholæ (þ. e. efst- ur í skóla) tvo tíSustu veturna; mun hann hafa veriS vel aS sér í öllum námsgreinum, en eftir því sem hann sagSi sjálfur, mun sögu- námiS hafa kostaS hann mesta áreynslu. Sama sumariS sem Ihann tók stúdentspróf, sigldi hann til Khafnar, til háskólanáms þar, og hafSi jafnvel í hyggju að lesa læknisfræSi. En svo fór, aS hann kaus guöfræSina, enda var þaS aS líkum, eftir þeim áhrifum, er hann hafSi orSiS fyrir af fööur sínum, og því uppeldi, er hann hafSi fengiS. Eftir 6 ára nám á háskól- anura ,tók FI. H. próf með lof- samlegunx vitnisburSi, og sama áriS, 1854, kom hann aftur hingaS til lands. Dvaldist svo næsta vetur í Reykjavík og hélt skóla fyrir drengi; einn af dærisveinum hans í þeim skóla var Sveinbjörn tón- skáld Sveinbjörnsson. Um voriS 1855 tók H. H. prest- vígslu af Holga biskupi Thordér- sen, og höfSu honum þá veriS veitt Kjalarnesþing, lélegasta brauöiS, sem þá var laust. Nokkr- um dögum .síSar (15. júní), gekk liann aö eiga Þórhildi Tómasdótt- ur, prófasts Sæmundssonar á BreiSabólstaS í FljótshlíS, og sett- ust þau að á Hofi á Kjalarnesi. Bjuggu þau þar í 3 ár, en aS þeim liðnum fluttu þau aS Göröum á Álftanesi, því aS þaö prestakall IhafSi sjera Helga veriS veitt þá um voriS, er Árni stiftprófastur Helgason lét af embætti. GarSa- l>restakalli þjónaSi hann í 10 ár, er, jafnframt þvi æSra kennara- embættinu viS prestaskólann síS- asta áriS, en þaö embætti hafSi honum þá verið veitt. Sjálfsagt hefSi hann engu síSur kosiS aS halda prestsstörfunumi áfram, enda saknaSi hann þeirra aö mörgu leyti, a. nx. k. fyrst í staS, en orsökin til þess, aS ihann breytti um, var vist meöfram sú,aS heym- in hafSi bilaö allmjög, og þóttist hann fyrir þá sök ekki geta stund- aö fræöslu barna og undirbúning þeirra undir fermingu eins vel og hann 'vildi. En vafalaust varö jiessi breyting á stööu hans til mikillar blessunar fyrir kristni og kennilýð þessa lands, því þótt áhrif hans iheföu orSið mikil sem kennimanns, jxá urSu þau þó meiri og víStækari sem kennara presta- efna, í þau 27 ár, sem hann var kennari og forstööumaður presta- skólans. ÞaS bar margt til þess, aö sr. H. H. yrSi áhrifamaöur sem kennari: Fyrst og fremst prýSi- lega grunduS þekking hans í íræöigreinum ]>eim, er hann kendi. Þá var framsetning hans svo ljós sem rnest mátti verða, og síðast en ekki síst óþrey.tandi umhyggja hans fyrir því, aö lærisveinarnir læröu sem mest og best. Sá, sem línur jxessar ritar, hefir ekki séS annan mann betur vakandi i kenn- arastól en síra Helga. ÞaS er j>ví ekki nema eðlilegt, aS hann væri jafnan ástsæll af lærisveinum sin- um, og um sína daga talinn „lífiö og sálin" í prestaskólanum. Þaö er mjög liklegt aS nálega hver ein- asti af prestsefnum þeim, er sira Helgi bjó undir ævistarfiS, hefði getaS tekiö undir ummæli eftir- mannsins, Þórhalls Bjarnarsonar, síðar biskups, J)ar sem hann kall- ar síra Helga „hinn ágætasta kennara 19. aldarinnar.“ Síra Helgi Hálfdánarson var, prátt fyrir vaxandi vanheilsu hin siöari ár ævinnar, starfsmaSur meS aíbrigðum, sílesandi og skrifandi. Nýja testamentiö, eða þá einhverja guSfræSibók haföi ■hann 1 iggj- andi á börSinu viS rúmiö sitt og tók aö lesa meðan allir aörir voru i svefni, jxvi ávalt vaknaði liann snemma. Ávextirnir af lestri hans kornu i ljós fyrst og fremst i fyrirlestrum ihans, sem hann breytti og bætti hvaS eftir annaS, eftir }>vi sem hann ,,lærSi“ meira. — En starfsemi hans náSi langt út fyrir skólann. Venjulega aS- stoöaSi hann Pétur biskup við prestvígslur og hélt j>á vígslulýs- ingarræSuna. Stundum tók hann aS sér prestsj>jónustu í fjarveru eöa forföllum dómkirkjuprestsins, eöa embættaSi fyrir hann dag og dag, og tækifærisræöur hélt hann all-oft. I þá tíS voru ekki dagblöS- in til, til þess aS gera aövart um hver ætti aS stíga i stólinn, en }>rátt fyrir þaS, var venjulega hús- fyllir er hann prédikaði; einhvern veginn haföi }>aS borist út um bæinn. „Hvernig var aö heyra til síra Helga?“ spuröi eg greindan alþýöumann, sem oft var viS kirkju hjá honum í GörSum. „Sá hefir ekkert við prest aö gera, sem ekki getur haft gagn af aS heyra til hans,“ svaraSi maðurinn. Þau af aukastörfum sira Helga, er þýSingarmest má telja og al- menningi eru kunnust, eru vafa- laust „kverið“ og afskifti hans af sálmabókinni. Svo sagöi hann sjálfur frá, aS þegar hann gekk i þjónustu kirkjunnar, heföi hann haft hug á aö vinna aö endurbót- urn á þessu tvennu og ennfremur aS endurskoöun á biblíuþýðing- unni. — Þegar kveriS kom út, urSu prestar því fegnir, nálega undantekningarlaust, enda er þaS sist furða þegar það er boriS sam- an viS Balle og Balslev, og þegar prestar, eftir ósk höfundarins, sögSu álit sitt um „kveriS“, áSur en þaS var löggilt, }>á töldu marg- ir því meðal annars þaS til gildis, aS auöveldara myndi aS fræða börnin eftir því. Hér skal nú ekki fariS út í mismuninn á trúmála* stefnu þeirri, sem ráSandi er í Helga-kveri og þeirri, sem nú er efst á baugi hér, en hitt mun ekki fjarri sanni, aö mörgum af læri- sveinum „hins ágæta kennara" finnist „kveriS“ hans hafa orSiS fullhart úti í árásurn ýrnsra smæl- ingja nú á dögum. En alt um þaS : „kveriö“ virðist ætla aS sanna orösháttinn forna, aS „þeir lifa lengst, sem meö orSum eru vegn- ir.“ AS undirbúningi sálmabókarinn- ar vann síra Helgi meira en nokk- ur annar. Fyrst og fremst lagöi liann til flesta sálmana, frum- samda og þýdda, og ennfremur lenti aðalstarfið viS undirbúning bókarinnar á honum sem formanni nefndarinnar. Auk heimavinnunn- ar varö hann að gera sér ferð til sumra satnnefndarmannanna. Á- rangursins af þessu starfi hanshef- ir kristinn lýSur þessa lands notiS nú um rúmt 40 ára skeið. Öll starfsemi síra Helga sem kennimanns, kennara og sálma- skálds var bygð á traustum grund- velli: kristilegri trú, öflugri og einlægri. Honum var ljúft og hann taldi sér skylt, ekki einungis að innræta öSruin þessa trú og styrkja hana hjá þeim, heldur og aö verja hana gegn árásum, ef svo bar undir. Þegar til þessa kom, voru varnarorö hans einatt meS þeim hætti, aS sá, sem viS var aS eiga, kaus helst aS svara með þögn og kinnroSa. Þegar sr. Helga Hláfdánarsonar er minst, er naumast unt að ganga fram hjá „stéttaprédikun“ og dag- fari hans. ÞaS má aS vissu leyti segja, aS hann væri altaf að kenna. Viöræður hans voru ávalt fræS- andi, enda haföi hann af miklu aS miðla, en undir eins svo fjörugar, aS ánægja var á aS hlýöa. Þetta breyttist furöu lítiS hin síöustu ár- in, þegar svo var komiS, aS hann liföi engan dag heilbrigður. ÞaS var eins og hann gleymdi sjálfum sjer, þegar hugnæm efni bar á góma. Dagfar hans var samboöiS sannkristnu prúömenni, og átti þaS vafalaust sinn þátt í því að flytja gleði inn á heimiliö, þótt sorgin kæmi þar líka einatt við. Sá, sem þessar línur ritar, hefir engan þekt, er ungum mönnum væri hollara aS umgangast en síra Helga; fáir munu sem hann hafa sameinaS glaðlyndi og alvöru, festu og lipurð, strangar kröfur og mikla mannúS. ÞaS voru andans yíirburSir og óbifandi traust á guSi, sem geröi hann aS mikil- menni. Steingr. Thorsteinsson minnist hans látins meSal annars á þessa leiö: Fagurt var líf hans í framkvæmdum alls hins góöa, er hann oss um vann fagurt i menjúm, er munu lengst gera anda hans aS eign vorri. | Gama.ll lærisTeúm. Óðinn janúar—júní 1926. .—o— Þaö er oröin föst venja, aS „ÖS- inn“ komi út tvisvar á ári, sex blöS í senn, i staS tólf sinnum, eins og upphaflega var til ætlast og tiök- aSist fyrstu árin. — Þetta er hag- anlegra aö vísu fyrir útgefanda, en ýmsum þykir biöin löng og vildu iá blaöiö oftar. Þetta hefti „Óöins“, sem aS ofan er nefnt, hefst á grein um Emile Walters, íslenskan málara i Vest- urheimi, sem getiS hefir sér mikla frægö á skömimmx tíma. E. W. er fæddur i Winnipeg og hefir dval- ist þar vestra alla ævi. Hann er Húnvetningur og SkagfirSingur aS ætt. Faðir hans var Páll Valtýr Eiríksson frá Bakka i Viðvíkur- sveit, en sá Eiríkur var Bjarnason, Eirikssonar.prests aS Staöarbakka í MiöfirSi. — Móöi E. W. er Björg Jónsdóttir frá Reykjum á Reykja- strönd, en móSir Bjargar var ætt- uS frá BarkarstöSum í Húnavatns- sýslu. — Greinina um E. W. hefir ritaö Th. S. Jackson. Er þar lýst æviferli hans,erfiðleikum ogþraut- seigju aö brjóta sér braut til þess listaframa, sem iionum heíir nú hlotnast. Önnur greinin er eftir síra Fr. J. Rafnar um síra Kristinn Daní- elsson og opinbera starfsemi hans. Er hún rituö af miklum hlýleik, svo sem verðugt er, því aÖ síra Kr. D. er og hefir verið einn hinn mesti mætismaöur. — Hjörtur Snorrason, skólastjóri og alþing- ismaöur, heitir næsta grein, rituö af síra Kr. D. — Er þar gerS góö grein fyrir ævistarfi þessa mikla atorkumanns og sveitaúhöföingja. Síra Kr. D. ritar ennfremur nokkur minningarorö um Magnús Jónsson Bergmann í Fuglavík á Miðnesi. Magnús hefir veriS mik- ill dugnaSarmuöur og mjög við opinber mál riöinn þar syðra um langan alduy. .

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.