Vísir - 21.08.1926, Qupperneq 1
Rltstjóri:
PÁLL STEINGRlMSSON.
Sími 1600.
Afgreiðsla:
AÐALSTRÆTI 9B.
Sími 400
16, ár.
Laugardaginn 21. ágúst 1926.
192. tbl.
nattspyrnumót Reykjavíkur
liefst á íþróttavellinum á morgun (sunnudaginn 22. þ. m.) kl. 61/2 síddegis stundvíslega.
þá keppa Talnr og Tíkingnr.
Á mánudaginn lcl. 7J/2 síðd. keppa
K.R. og Fram.
Adgangur kostar 1 krónu fypip fuliorðna og 25 aura fyrir börn. Aðgöngumiðar a3 öllu
mótinu kosta kr. 4,00.
0. ELLINRSEN.
XAiiAiv kaupa fynr bestu malnmgarvorui* hjá
GAHLA BI0
Stó borgsrlii.
I
Paramountmynd í 6 þáttum. §
Aðalhlutverk leika
R’CARDI CORTEZ
LOUISE DRESSER
Myndin lýsir á ábrifarikan |
í
hátt, að það er barninu af- í
farasælasl að vera hjá móður J
sinni. |
Tilbúinn
ávalt bastur og ódýrastur i
Vörnhúsinn,
i
Jarðarfftr okkar hjartkæru móður Ingihjargar Magnúsdóttur fer
fram frá- heimili hennar, Laugaveg 49, þriðjudaginn 24. þ. m. og hefst
með húskveðju kl. 1. e. h.
Ólöf Benediktsdóttir. % Magnea Kristjánsdóttir.
Dóttir 'okkar elskuleg, Maria, andaðist á Landakotsspítala 20. þ. m.
Fyrir hönd fjarveraudi manns hennar.
Ingibjörg Pjetursdóttir. Ásbjörn Guðmundsson.
Hanna Granfelt
Konsert í Dómkirkjunni
mánudaginn 23. ógúst kl. 9. — Hr. dómkirkjuorganisti
Sigfús Einarsson aðstoðar.
Aðgöngumiðar (á 2 kr.) seldir í Hljóðfærahúsinu, Bókaverslun
Isafoldar, Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar, hjá frú K. Viðar í
Lækjargötu og við alþingishúsdyrnar eftir kl. 7 mánudagskveldið.
Vid©y|ai»f©i»dii»
eru nú daglega, kl. 7 árdegis og kl. 3 og 5
síðd. frá Steinbryggjunni, en á sunnudðgum all-
an daginn með skemtibátnum KELVIN.
Úlafar Einarsson, Sími 1340,
Aíhugið
sýningargluggana
Smekklegust,
ódýrust,
best.
Hásgagnaverslnnin
bakvið dómkirkjuna.
trn
Til Þiogvalla
frá SÆBERG.
\
Siumudaginn 22. ágúst kl. 9 ár-
degis fara hinir þjóöfrægu kassa-
bílar. Aöeins 8 kr. sætiö til og frá.
Ávalt til leigu hinir heimsfrægu
Buick bílar, í lengri og skemri
feröalög, fyrir afarlágt gjald.
Sími 784.
Húspláss.
Ung hjón nýgift (barnlaus) óska
eftir húsplássi með að^ang að
eldhúsi. Húsaleigan verður greidd
fyirirfram. Uppl. hjá
Gunnari Sigurðssyni
í Von. Sími 448 (2 línur).
K. F. U. M.
Annað kvöld kl. 8l/,j samkoma
til minningar um Helga Hálfdánar-
aen.
Allir velkomnir.
Sóthurðir,
Gufurammar,
Ofnrör,
Eldavélahringar,
Ristar,
Ofnkítti,
Eldf. leir,
— steinn
og margskonar varalilutir til eld-
færa ávalt fyrirliggjandi hjá
Johs Hansens Enke
Laugaveg 3. Sími 1550.
I
Nýja Bíó
Tollsmyglsrnir.
Sjónleikur í 5 þáttum efdr
Zakarias Nielsen.
Tekinn af Nordisk Films Co.
Aðalhlutverkin leika:
Lily Bech
Agncs Petersen
Viggo Lindstrðm
Ingeborg Spangsleldt
Knud Almar
Philip Beeh og
Kate Fahian.
I
Höfnm fyrirliggjandi:
ByggÍDgarvörnr.
Cement, Þakjápn, Stangajárn,
Saum, Kalk.
H, Benediktsson & Co.
Sími 8 (þrjár línur).
Byggingarfélag Reykjavlknr.
Aðalfundur
verður haldinn laugard. 28. þ. m. í Iðnó (uppi), og hefst kl. 8 siðd.
DAGSKRÁ:
1. Lagður fram til úrskurðar ársreikningur 1925.
2. Kosning manns í framkvæmdastjórn.
3. Kosning 3 manna í gœslustjórn.
4. Önnur aðalfundamál, sem fram koma.
Ársreikningur 1925 er til sýnis hjá gjaldkera
Reykjavík 21. ágúst 1926.
FramkTænularstjórnln.