Vísir - 23.08.1926, Side 1
Ritetjóri:
PÁLL STEINGRÍMSSON.
Sími 1600.
Afgreiðela:
AÐALSTRÆTI 9B.
Sími 400
16, ár.
Mánudaginn 23. ágúst 1926.
193. tbl.
GAMLA BIO ag£r.s&r'
Stótborgarlil I
'y
Pararnountmynd í 6 þáltum. |
Aðalhlutverk leika
RICARDO CORTEZ
LOUISE DRESSER
I
Myndin lýsir á áhrifaríkan %
hátt, að það er barninu af-
farasœlasl að vera hjá rnóður
sinni.
Tilbúinn
ávalt bastur og ódýrastur í
VörnMsinn,
m
Hér með tilkynnist, að elskulega litla dóttir okkar, Ingrid
Ström, andaðist að heimili okkar, Fischerssundi 3, sunnudag-
inn 22. ágúst.
Herdís Guðmundsdóttir. Axel Ström.
Hjermeð tilkynnisf, að sonur mina Ástmundur Guðnason and-
aðist á Vífilsstöðum að morgni þess 22. þ. m.
Líkið verður fluft til Eyrarbakka og jarðarförin ákveðin síðar.
Pt. Reykjavík 22- ágúsl 1926
Sigríður Vilhjálmsdóttir.
Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að konan mín
elskuleg, Steinunn S. Guðjónsdóttir, andaðist að heimiii sínu 23. ágúst
Klöpp við Klapparstíg.
Jón Steingrímsson.
G.s. Tjaldur
ier miðvikndaginn 25. ágnst kl. 8 síðd. tll Leith (nm Vest-
mannnaeyjar og Thorshavn).
Tilkynningar nm vörnflutning til Leith verða að koma
iyrir mánndagskvöld.
Farþegar sæki íarseðla á þriðjudag.
C. Zimsen.
G.s. Botnia
ier þrlðjndaginn 24. íg. kl. 6 síðd. til ísafjarðar, Slgln-
ijarðar, Aknreyrar og þaðan sömn leið til baka.
Farþegar sækl farseðla i dag.
Tilkynningar nm ilntuing koml í dag.
C. Zimsen.
Afhngið
sýnmgarglnggana
Smekklegust,
ódýrust,
best.
Hðsgagnaverslnnm
bakvið dómkirkjnna.
1. fl. Orgei
á boðstólum,
verð frá 375.00 kr. hjer
á staðnum.
Ágætir borgunarskilmálar.
Hljóöíærahásið.
Stormlagtir
á'kr. 2,50
Branðhnííar
á kr. 4,50.
Eldháshnííar
á kr. 1,00.
Vasahnifar
frá kr. 0,75.
Hitamælar
frá kr. 1 00.
Tommustokkar
2 m. á kr. 2.00
og margt fleira ódýrt.
í Eirssfln i
Bankastræti 11.
Phönix
og aðrar vindlategundir frá
^Hoiwitz&Kattentid,
hefk fyrirliggjandi i heild-
sölu til kaupmanna og kaup-
félaga
Sinir Eiiarsson.
Þelr, sem vilja eiga vönduð
og ódýr matar-, kaffi- og þvotta-
stell, ættu að lfta inn f versl.
ÞÖRF Hveríisgötu 56.
sfmi 1137.
Sóthurðir,
Gufurammar,
Ofnrör,
-Eldavélahringar,
Ristar,
Ofnkítti.
Eldf. leir,
— steinn
og margskonar varahlutir til eld-
færa ávalt fyrirliggjandi hjá
Johs Hansens Enke.
Laugaveg 3. Sími 1550.
Nýja Bíó
GiHfískurina
eða
Hjönabandsflækjur.
Gamanleikur í 7 þáttum.
Aðalhlutverk leika:
Constance Talmadge,
Jack Mulhall,
| Edward Conelly.
^^immummmmsmssmsssswistít
Innilegar þakkir til állra þeirra ér auðsyndu okkur
vinsemd á silfurbrúðkaupsdegi okkar. Biðjum við álg'oðan
quð að launa þeim af ríkdömi náðar sinnar
Kristín Símonardbttir. Sigmundur Sveinsson.
Hanna Hranfelt
Konsert i Dómkirkjunni
i kveld kl. 9. — Hr. dómkirkjuorganisti
Sigfús Einarsson aðstoðar.
Aðgöngumiðar (á 2 kr.) seldir í Hljóðfærahúsinu, Bókaverslun
Isafoldar, Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar, hjá frú K. Viðar í
Lækjargötu og við alþingishúsdyrnar eflir kl. 7 í kveld.
Rasmns Rasmnssen
heldur skemtikvöld i Iðnó Þriðjudaginn 24. þ. m. kl.' 8^/2 síðd. vegna
fjölda áskorana. Aðgangur 2 kr.
Sídasta sinn.
Sungnar skemtivlsur. Leikinn Jeppi á Fjalli 1. og 2 þátfur.
Aðgöngumiðar seldir í bókaversl. Sigfúsar Eymundssonar.
í. S. í.
w
Glímnfél. Armann.
Fundur í kveld kl. 8 í Iðnó uppi.
Áríðandi að félagar fjölmenni.
Stjórnin.
Nokkrar
Barnakerrur
BrennaborK eru enn óseldar. Lægst verð f bænum.
Jóaatan Þorsteiasson.
Simi 1664.
Laugaveg 31.