Vísir - 23.08.1926, Qupperneq 3
^IMB
Alullar
Peysiiatfi-Bjðl
í Ijósum lituna seljast á
30 og 33 kr.
hjá
Færeyjum, sem alvarlegar þykja.
ítalskt útgeríSarmannafélag ætlar
3.8 ráðast i stórkostlega togaraút-
gerð frá eyjunum. Félagiö ræður
atS sögn yfir 18 togurum, og ætlar
pa.8 aö gera flotann út frá Skála-
íiröi, en þar á að byggja höfn og
pnnur nauösynleg mannvirki.
jHefja á beinar feröir milli Fær-
eyja og ítalíu, en ítalir ætla aö
íána Færeyingum tvo togara, sem
Færeyingar geröu svo sjálfir út.
Auk þess ætlar félagiö aö ráöa
Færeyinga á skipin og veita þeim
a'öra atvinnu í landi viö fram-
ícvæmdir verksins. Aö sögn vofir
atvinnuleysi yfir í eyjunum, svo'
■aiS loforö ítala hljóta að láta Fær-
eyingum vel í eyrum eins og sak-
jr standa. En á þatS hefir veriö
bent, af reyndúm mönnum íslensk-
um, þeim Kristjáni Bergssyni og
Ólafi Tlliors, aö atvinna sú,-sem
Færeyingar hljóta í svip er
skammgóöur vermir. Sömu menn
segja, og ekki þarf mikiö hyggju-
vit til þess aö sjá sannleika oröa
þeirra, að úm leið og Færeyingar
hleypa útlendingum inn í landið
til þess aö stunda fiskveiðar, þá
steypa þeir undan innlendum at-
vinnurekstri, sem ekki stenst
harðsnúna samkepni. En um leið
og vér íslendingar vörum Færey-
íinga viö hættunni, ættum vér að
sjá bjálkann í voru eigin auga, og
vér ættum sem fyrst að kippa að
•oss hendinni við útlendinga þá,
sem ihér reka fiskveiðar í skjóli
tvíræðra laga eöa lúalegra leppa.
En þó að Færeyingum stafi
hætta af fyrirætlunum ítala, þá
mun öllum mönnum augljóst, að
hér er einnig hætta á ferðum fyr-
ír oss íslendinga, þótt hún sé ekki
jafn mikil og fyrir Færeyinga
sjálfa. Ef ítalir taka að reka út-
gerð frá Færeyjum, er markaður
vor á ítalíu sennilega horfinn úr
höildum oss. Önnur afleiðing er
sú, að verðfall verður á fiskinum,-
og það ihélst, ef ekki verður unt
-að koma fiskiafurðunum á nýja
markaði. Hér er hættan mesta, því
að útgerðin má ekki við svo alvar-
legu áfalli.
Það mun enn ekki fullráðið,
hvort úr ráðagerðufn ítala verður
eða ekki, en full ástæða er til þess
•að krefjast þess, að ráðgjafar-
nefndin dansk-íslenska taki málið
til athugunar, ef-til framkvæmda
kemur. Að sjálfsögðu mun lög-
jþing Færeyinga þurfa að sam-
þykkja ráðagerðimar, og mættu
jþingmenn þá vel muna, að fisk-
yeiðar Færeýinga við ísland var
'OÍt Qg tíðúm björgin, sem seinast
dxtást,
A^nars er ekki ástæða til þess
að fjölyrða um málið að sinni,
best er að sjá hvað' úr ráðagerðum
Itala verður. Komi til kasta Fær-
eyinga sjálfra, treysta Islendingar
því, að þeir reynist oss vel og
tefli ekki á tvær hættur fyrír báÍS-
ar þjóðirnar, nema brýnasta nauð-
syn reki þá til þess, o^þrautreynt
sé að engar aðrar leiðir séu þeim
færar.
L. S.
Mðrsfc stjórnmáL
Nokkur stórmál.
Eftir L. Hjelle, blaðamann.
—o—■
Níðurlag.
Landamærin.
Auk hermálanna eru ýms önnur
mikilvæg mál á dagskrá í Noregi.
Stjórnin hefir um þessar mundir
fullar hendur" af utanríkismálum
sem engu sinni áður. Nær þetta þá
fvrst og fremst til landamæra-
ákvörðunar gegn Svíþjóð og Finn-
landi. Á landamærum Noregs og
Svíþjóðar eru skógar miklir, ár
og stöðuvötn, er engin föst ákvæði
eru til um áður. Eru þó þess hátt-
ar ákvæði nauðsynleg, m.a. sökum
þess, að miklu timbri úr norskum
skógum er fleytt eftir ám, er eiga
upptök sín i Noregi, en renna til
sjávar í Svíþjóð. Er margra ára
starf að mæla þessi geysi miklu
svæði, gera af þeim landabréf og
ákveða skiftingu þeirra. Hið sarna
gildir og um landamærin rnilli
Norður Noregs (Finnmerkur) og
finnlands. Undir eins og farið er
að hagnýtá þessa miklu skóga,
reynist brýn nauðsyn á skýrum og
ótviræðum ákvæðum um alt, er að
þessu lýtur. Til þessa hefir tíðast
gömul venja verið látin skera úr
málum, en nú orðið reynist það
eigi nægilegt. Verða þvi hlutað-
eigandi ríki að koma sér saman
um nýtt skipulag.
Landhelgin.
Landhelgismálið er enn eitt stór-
málið. Noregur , ihefir 4 mílna
(kVartm.) landhelgi, meðan t. d.
England og ýms önnur lönd halda
r.!g við 3 mílna ákvæðið. Hafa
því sum þeirra landa verið óá-
nægð með norsku landhelgis-
ákvæðin, og hefir þess jafnvel ver-
iö krafist utan að, að Noregur
færði inn landhelgismörk sín. En
það er landinu allsendis ófært.
Strendur Noregs eru vogskornar
mjög og svo sundurklofnar, að þótt
landið í orði kveðnu hafi 4 mílna
landhelgi, stendur það þó eigi eins
vel að vígi sem t. d. England með
sínar 3 mílur. Sker og hólmar og
grunnar gera 4 rnílna takmörkin
víða æði reikul og ófullnægjandi.
I raun og veru nær því landhelgi
Noregs víða eigi nema um 2 'míl-
ur á haf út, þótt sjókortin sýni 4.
Er því fremur þörf á víkkun land-
helginnar heldur en þrenging henn-
ar. Hafa einnig öðruhvoru komið
fram kröfur í þá átt. Sumstaðar
hagar nfl. þannig til, að fiskimið
(grunnar) eru alls engin innan
landhelgismarka, en þegar rétt ut-
an viö þau og utar. Á þeim slóðum
standa fiskiveiðamenn eigi jafnt að
vígi þeim, er öll fiskimið sín eiga
innan landhelginnar,
Noregur hefir eigi gefið neitt úr-
slitasvar við þessum erlendu til-
mælum um breytingu landhelgis-
marka. En sjómenn hafa rístð g-em
eina maður gegá K^r' þrenging
landhelginnar, og hafa tyUp
margra merkra manna. te^Ja
vafalaust, að Stórþingið muni ta.^a
fult tillit til þessa og haga sér sam* ,
kvæmt því.
Dánarfregn.
Hjónin Herdís og Axel Ströra
prentari urðu fyrir þeirri sorg í
gær að missa dóttur sína Ingrid,
ársgamla.
Veðrið í morgun.
Hiti í Reykjavík 10 st,, Vest-
mannaeyjum g, Isafirði xo, Akuf-
eyri 11, Seyðisfirði 11, Grindavík
10, Stykkishólmi iO, Grímsstöðum
g, Hólum i Hornafirði 11, Þórs-
höfn í Færeyjum 12, Utsira 10,
Tynemouth 13, Wick 12, Jan
Mayen 2 st., (engin skeyti frá
Raufarhöfn, Angmagsalik né
Kaupmannahöfn). — Mestur hiti
hér síðan kl. 8 í gænnorgun 12 st.,
minstur 8 st. Úrkorna 0.2 mm. —
Djúp loftvægislægð fyrir suðvest-
an land, á leið til norðausturs. —
Horfur: I dag: Vaxandi suð-
austlæg átt og rigning á Suður-
landi. Suðaustan og þurt veður á
norðausturlandi og Norðurlandi.
I n ó 11: Sennilega Ihvass suð-
austan á suðvesturlandi. Annars
staðar vaxandi suðaustlæg átt.
Rigning á Suðurlandi og suðvest-
urlandi.
Rasmus Rasmussen,
leikhússtjóri, heldur skemti-
kveld í Iðnó á morgun, kl. 8)4
síðdegis. Leikur hann þar hlut-
verk „Jeppa á Fjalli“ í fyrsta og
öðrum þætti, en syngur auk þess
ymsar skemtivísur. Þótti rniklð til
leiks hans koma i „Jeppa“ um
daginn og hafa margir skorað á
listamanninn að endurtaka skemt-
unina. - Hr. R. Rasmussen hverf-
ur aftur heimleiðis á Lyra næst
og verður þetta þvi áreiðanlega
síðasta tækifærið til að hlusta á
hann hér. — Aðgangur kostar 2
krónur.
Gullfoss
fór héðan kl. 6 síðd. í gær til
Vestfjarða. Á meðal farþega voru:
Eggert Claessen, bankastj., Fr.
Andersen, Páll Jónsson, verslun-
armaður, Valdemar Daðason toll-
vörður, Amgrímur Fr. Bjarnason,
Helgi H. Zoéga, O. Malmberg,
frú Svane frá Stykkishólmi og
nokkurir fleiri.
Botnía
kom hingað i gærdag kl. 2J4-
Farþegar voru 62 frá útlöndum
og auk þess fjöldi frá Vestmanna-
eyjum. —• Meðal farþega voru:
Jensen Bjerg, kaupmaður og fjöl-
skylda hans, Gunnar Gumiarsson,
kaupmaður, N. P. Dungal, lækn-
ir, Brynl. Tobíasson, kennari,
Tage Möller, kaupmaður, Pétur
Sigurðsson, magister, frú Flygen-
ling og dóttir hennar, ungfrú
Kvaran, A. Wiíhelmsen og frú,
Guðm. Jakobsson og frú, frú
Anna Möller, ungfrú A. Friðriks-
dóttir, frú Guðr. Bramm og dóttir
liennar, frú Helga Hersir og börq
hennar,' frú Fanny Benónýs, ung-
frú Elísabet Þorgrímsdóttir, utig-
írú Jötísaóttft xy. (I.
2 til 4 berbergja ibúð,
óskast sem fyrst.
Míels P. Dangaí.
Slmi 194.
Uálning. Teggíóðnr.
Bsejarms bestu og þektustu málnmgarvörur eru fyrirliggj-
8ödi með lægsta verðL
„DURAZINE“ er drýgsti, besti og ódýrastí úti farfi. —
ajávarseltu, þekur vel og springur ekki.
Af ,VEGGFÓÐRI gefum við 15% til máuaðamóta.
Málarinn,
Sfcni 1408. Bankastræti 7.
TroUe&Rothehf.Rvík.
Ekte ▼itryggingarakrifstofa landsiiuu
Stofnuð 1910.
Aunast vátryggingar gegn Sjó og bnmatjðni með bestu
fáaniegrs kjörum bjá ábyggilegum fyjsta flokks vá-
tryggingarfélögum.
Itergax miljónir króna greiddar innlendum vátryggj-
endum f skaðabætur.
Látið þvf aS eins okkur annast allar yðar vátrygging-
ar, þá er ySur áreiðanlega borgiS.
Böm á berjamó.
Morgunblaðið leitar samskota
i gær í því skyni að koma fátæk-
um börnum á berjamó. Vafalaust
fær þessi beiðni góðar undirtekt-
ir, en með því að svo má skilja
orð blaðsins, að ekki hafi áður
verið hugsað fyrir þessu, þá er
ekki neúia sanngjarnt að geta
]ess, að félög og stofnanir hér í
bænum hafa flutt nokkur hundruð
börn ókeypís á berjamó í sumar
og séð þeim fyrir góðri fylgd. —
Finst mér rétt að skýra frá því,
íorgöngumönnunum til maklegs-
lofs. , M.
Magnús Pétursson
bæjarlæknir fór til Borgarness
í gær á e.s. Suðurlandi, og ætlar
þaðan í kynnisför norður í Húna-
vatnssýslu. Hann mun verða á
þriðju viku að heiman.
Helgi Magnússon
kaupmaður datt ofan stiga i
gærmorgun og viðbeinsbrotnaði
og meiddist eitthvaö á höfði.
Fjöldi fólks
fór héðan upp i sveit i gær-
morgun, flest i bifreiðum, en
sumt á hjólum eða hestum eða
gangandi. Veður var gott fyrri
hluta dags, en rigndi nokkuð þeg-
ar á daginn leið.
Bann-bandalag
var stofnað hér í gær með full-
trúum frá 9 félögum (bæjar og
lands félögum) í samráði og saín-
vinnu við formenn ýmsra annara
félaga. Síra Guðm. Einarsson á
Þingvöllum (fulltrúi Prestafélags-
ins) var kosinn fonrraður banda-
lagsina.
Kappleikurinh
millí Víkings og Vals íóf á þá
ieið í giírkvétdt, á'ð ’Vftójpgút
Krossviðup
úr eik, mahogni, birki og elri.
Þykt: 3, 4, 5, 6, 8, 9, 10 mra.
Lágt verS.
Ludvig Storr,
Sími 333.
vann með 3 móti o. I kveld keppa
Fram og K. R., og er þá búist vi5
snarpri viðureign.
Glímufél. Ármann
boðar til fundar kl. 8 i kveld t
I'ðnó, uppi. Sjá auglýsingu.
. t.
Kirkjukonsert
frk. Granfelt verður kl. g í kveld
í dómkirkjunni, eins og auglýst er
hér í blaðinu. Er nú Ðhver síðastur
að heyra til þessarar ágætu söng-
konu, því að hún mun ætla utan
með Lyra næst.
Jóhann Kristinn Jóhannsson,
Suðurgötu 8A, á afmæli í dag.
Áheit á Strandarkirkju
afhent Vísi: 2 kr. frá konu f
Hafnarfirði, 2 kr. frá ónefndutn.
Gengi erL rayntar. ^ "
Steriingspund ........ kr. agjfá
100 kr. danskar.......... — jiða.17
100 — sænskar — I22j20
100 — norsbar w.,..... — ioa^
Ðollar ...--------------- — 4.5654.'
100 frankar franskir „. — 13.33
IOO — belgiskir „ — 12.84
IO0 — svfeö. .....— 88^3
aoo iírur .......1..*.y— 154^
100 pesetar --------.... — 7088
100 gyllini . — ^83‘áZ
IOÖ tnörk þýsk (gull) w ■*- 108459