Vísir - 23.08.1926, Side 4
VISIR
TRIUMPH RITVÉLIN
er þektasta, fullkomnasta og sterkasta ritvélin á
meginlandinu.
Stærstu iðnaðar-
og verslunar-
fyrirtæki lið-
evrópu nota ein-
ungis Triumph-
ritvélar.
Trinmpli—
ritvólin
kosfar aðeins
kr. 350,00 hér
á staðnum.
Ritvélar með stórum vals fyrir farmskírteini o. þ. h.
seljum vér fyrir aðeins kr. 450,00 liér á staðnum.
F. H. Kjartajnsson & Co Meyltjavík.
Húspláss.
Ung hjón nýgift (barnlaua) óska
eftir húspássi með aðgang að
eldhúsi. Húsaleigan verður greidd
fyriifram. Uppl. hjá
Gunnari Sigurðssyni
i Von. Sími 448 (2 líuur).
RICH’S kifabætir
eykur sparsemi og drýgir hinar
dýru kaffibaunir. — Fæst hjá
kaupmanni yöar i pökkum á Ys
kg. á 0 .35 kr. I heildsölu hjá
Sv. A. Johansen
• Pensionat.
11, Klasses Kost.|
75 Kr. maanedlig, 18 Kr. ugent-
lig. Middag Kr. 1,35.
— Kjendt med Islændere. —
Frn Petersen,
Kobmagergade 26 C, 2. Sal.
Nýjarvðrnr! Nýttverð!
Ofnaremaill. og svartir. hvotta—
pottar emaill. og svartir, eionig með
krana. Rldavélar svartar og ema-
iMeiaðar. Ofnrör 4” 5” 6” og
Sótrammar.
ísleifur Jónsson,
Laugavet; 14.
Besta skósverfa sem fæst
Þessi skósverf
mýkir skóna 09
gerir þá gljáandi fagra.
Speglar,
t römmum, ferkantaðir, sjkjv-
öskjulagaðir, áttkantaðir með
hillum. Speglar í húsgögn og
apeglar í svefn- og baðherbergi
fást hjá *
Ludvlg Stopp.
Shni 333-
Stúlka óskast. Uppl. á Spítala-
stíg i.A. (356
Kaupamaöur og kaupakona ósk-
ast í grend viö Reykjavik. Uppl.
hjá Þorgrími Guömundssyni,
Hverfisgötu 82. (364
Stúlka óskast til að vera Ihjá
sængurkonu strax. Uppl. á Lauga-
veg 41 B. (362
Föt hreinsuö og pressuð. Föt
saumuö eftir máli. Schram. Ing-
ólfsstræti 6. 055
I
IXN8U
1
Tek börn til kenslu, frá 6—io
ára. Lágt kenslugjald. Uppl.
Lindargötu 14, efstu hæö, virka
daga, kl. 8—9 síöd., sunnudag kl.
1—7. Siguröur Sigurösson. (342
HUSNÆÐI
Eitt sólríkt herbergi til leigu
frá 1. september. Uppl. Laugaveg
52> llPPÍ- (365
Gott , sólrikt herbergi óskast
til leigu I. október. Þórhildur
Helgason. Sími 1810. (363
Ekkja með uppkomna dóttur
sina óskar eftir 2 herbergjum og
eldhúsi eða 1 stórri stofu og eld-
'húsi. Greiðsla skilvís.Uppl.Bakka-
stíg 9. (319
f gær tapaðist á Vesturgötunni
sundbolur, hetrta og handklæðiv
Skilist á Hverfisgötu 23. .(3^9
Perlufesti tapaðist á Spitalastig.
A. v. á. (35&
Tapast hefir silfurbúinn baukurr
fyrir neðan Bústaði, fyrra simnu-
dag, merktur: „K. G.“ Skilist á
Vitastíg 18 A, gegu fundarlaun-
um. (357'
Melba andlitsduft og smyrsl,
margar tegundir, fást nú á Hár-
greiðslustofunni í Aðalstræti 6,
uppi. Sími 852. (355
Lítið notaður ofn til sölu á
Framnesveg 20 A. (354
Versl. Baldursbrá.
Nýkomið: Baldýringaefni, Ca<-
p,ok (púðastopp), dúkakögxir, hör-
blúndur o. fl. (3Ór
Bifreið í fullu standi til sölu.
Tækifærisverð. Góðir borgunar-
skilmálar. Nánari uppl. á bif-
reiðaverkstæði Páls Stefánssonar,-
Kolasundi 3. (360’
Barcelona, Picador, Valencia,
Musselini á allar nýjudansplöturn-
ar eru nýkomnar. Harmonikur og
íslenskar plötur i stóru úrvali.
' ókeypis 200 nálar þegar keyptar
eru 2 plötur. Hljóðfærahúsið. (338
Garðblóm fást á Vesturgötu 19.
Anna Hallgrímsson. Simi 19. (329
Brauð og kökur frá Alþýðu-
braöðgerðinni, er selt á Grettia-
götu 2. Sími 1164. (48$
Fersól er ómissandi við bló8-
leysi, svefnleysi, þreytu, óstyrlc-
leik og höfuðverk. Fersól eykur
kraft og starfsþrek. Fersól gerijp
líkamann hraustan og fagran.
Fæst í Laugavegs Apóteki. (88
\
TILKYNNING
1
Gullarmband fundið. Uppl. í
sima 1810. (366
Nýir og góðir bílar til leigu.
Hvergi eins ódýrt. Nýja Bifreiða-
stöðin, Kolasundi. Simi 1529. (259-
F élagsprentsmiðj an.
KYNBLENDINGUKLNN.
tim. — Og nú var Ihann í því skapi, að hann hikaði ekki
við að taka þátt í fjárhættuspili og var óheppinn að
vanda. —• Hann spilaði hvorki til þess að vinna eða
tapa, heldur einungis til þess að reyna að gleyma þung-
um hugsunum. — Og nú settist hann að spilum með
Runnion, þó að hann fyrirliti hann og vildi annars ekk-
ert við hann eiga. — Hann tapaði stöðugt, en skeytti
þvi ekki, og varð ekki séð, hvort honum likaði betur
eða ver. — Hvað gerði það til, þó að hann tapaði? —
Ekki hætis-hót! Hann hafði ekki þörf fyrir neina pen-
inga, eins og nú stóðu sakir — ekki fremur en Necia
hafði þörf fyrir ást hans. — Nei, peningarnir 'máttu fara-
til fjandans! — Hann ætlaði að eyða og sóa þessum döl-
um, sem hann hafðí reytt saman og geymt handa yndis-
legri, litilli stúlku — sóa þeim, eins og hann hafði orðið
að sóa fjársjóðum hjarta síns, engum lifandi manni til
gagns. — Og þegar það væri búið, ætlaði hann að leggja
af stað á nýjan leik, og leita að fyrirheitna landinu. —
Það yrði sjálfsagt löng leit í allar áttir veraldarinnar.
— Og hann vissi ekki til, að neinn maður, með svipuðu
skaplyndi og hann, hefði nokkuru sinni komið aftur úr
því líku ferðalagi. :— Jæja, það gerði þá ekki mikiö til.
Honum leiddist hvíldarlaust mas og þvættingur Runn-
íons, — Spilalhepnin haföi stigið honum til höfuðs, svo
að honum þótti sér ekkert ófært. — Og auk þess hafði
hann grætt peninga með öðrum hætti. — Og nú hagaði
forsjónin því svo kynlega, að þessi einstaki mannhund-
ur græddi miskunnarlaust af Poleon. — Hann græddi og
fé af mörgum öðrum, sem spiluðu við hann stund og
stund. Þeir veltu vöngum, bölvuðu hátt og í hljóði, og
fleygðu spilunum.
Skömmu eftir miönætti kom Stark inn í tjaldið. —
Poleon veitti honum nánar gætur, þó að annars hefði
hann ekki hug á neinu. — Og hann veitti því athyglí,
að veitingamaðurinn var mjög ákafur í tali, grimmur á
svip, jafnvel grimmari en að vanda, en augun óvenju-
hvöss og sigurihljómur i röddinni. Hann gekk til Runn-
ions, klappaði á öxl hans og mælti:
„Komdu, Runnion!“
„Sjálfsagt! — Undir eins og eg hefi lokið þessu
spili.“ —
„Komdu undir eins!“ sagði Stark og brýndi raustina.
— Runnion þeytti spilunum á borðið.
„Hvaða fjandans læti eru þetta! — Eg er einmitt að
stór-græða! — Þú spillir fyrir mér, Ben!“
Stark ygldi sig og varð enn ófrýnni á svipinn. — Hann
þreif í spilamanninn og draslaði honum út í horn. —<
Því næst byrjaði hann að tala, með miklum fettuin og
brettum, bar ört á og pataði. —• Poleon furðaði sig á
hvaa þetta gæti verið, er hanm sá Runnion hrökkva viö
og hegða sér mjög skringilega. — Jseja, það var sjálf-
sagt þeim einum viðkomandi. — Þeir voru fantar báðir'
tveir, það vissi hann, og reiðubúnir til alls ills. — Hann
vissi ennfremur, að Runnion var Starks hægri hönd og
hlýddi honum skilyrðislaust. Hann fékk ekki greint orð-
in sem þeir töluöu, og reyndi ekki iheldur að leggja eyr-
un við. — En alt í einu ruddist hópur háværra manna
að veitingaborðinu og hrukku þeir Stark aftur á bak, svo
að þeir nálguðust Poleon, þar sem hann sat einn síns
liðs. — Og þá heyrði hann að Runnion sagði: „Nei, ekki
með mér. — Hún fer aldrei með mér!“ — Stark svar-
aði: — „Hún fer hvert sem eg segi henni — hvert sem
mér þóknast að senda hana. — Og hún fer með hverjum
sem vera skal.“
Poleon heyrði ekki meira, þvi að nú þurfti hann að
athuga spilin sín. Hann skoðaði þau og fleygði þeim-
síðan á borðið. — Þá 'heyrði hann að Runnion sagði:
„Ilann selur þér hann vafalaust, ef þú býður nógtl
mikið. ——• Um annan er ekki að ræða.“
Stark kallaði á einn af mönnum þeim, sem stóðu við
veitingaborðið. — Maðurinn gekk til hans og nú tóku
þeir tal saman allir þrír. —
„Ekki hætis-hóti minna — ekki einum eyri,“ sagöí
aðkomni maðurinn. - „Þetta er eini Peterborough-
báturinn í öllum bænum.“
Poleon átti ná a» gefa, —• Etf þegar ham# vaí búihít