Vísir - 28.08.1926, Side 2
VISIR
flöfum nú fyrlrliggjandi:
Kslíibætir „Lndvig David“
Kakao „Bensdorps."
Símskeyti
Jíhöfn 27. ágúst. FB.
Rússum seldir kafbátar?
Simaö er frá París, að flota-
málablaS þar í borg fullyröi, aS
Þjóðverjar hafi selt Rússum átta
kafbáta, sem átti aS leggja i eyöi,
samkvæmt fyrirmælum i Versala-
friSarsamningunum. Frakkneska
stjórnin hefir tekið mál þetta til
rannsóknar.
Jafnaðarmenn handteknir í ítalíu.
Síma'ð er frá Vínarborg, að sjö
hundruS jafnaöartnenn hafi 'verið
handteknir í ítalíu, fyrir aS hafa
gert tilriaunir til þess aö stofna
lýöveldisflokk.
Bardagar í Grikklandi.
Símað er frá Vínarborg, að
samkvæmt búlgörskum fregnum
séu ákafir bardagar háöir nálægt
Saloniki á milli fylgismatína Kon-
dylis og andstæSinga hans.
Kirkjahljómleikar.
Hljómleikar N. O. Raasteds meö
aöstoö fiöluleikarans Hennaair
Diener í fríkirkjunni síöastliöinn :
fimtudag voru aö ýmsu eftirtekt- :
arveröir. Viðfangsefnin út af fyr-
ir sig voru mjög merkileg, öll eftir
meistara 17. aldarinnar, fyrirrenn- !
ara tónsnillingsins mikla J. S.
Baehs. Hver tími talar meö sér- !
stökum hætti, hefir ákveöinn svip, '
Sem birtist í tónlist, skáldskap og
öörum listum'. Sumir þeir, sem
ekki þekkja sögu tónlistarinnar til
hlitar, halda, aö fyrir daga Bachs
hafi tónlistin veriö harla ófull-
komin, en þaö er misskiíningur.
Það liggur í augum uppi, aö list
Bachs heföi ekki getað náð eins.
mikillr fullkomnun og raun er á,
eí þróun tónlistarinnar á undan
hefði ekki verið búin aö ná háu
stigi. Þeir, sem viöstaddir voru
hijómleika N. O. Raasteds í fri-
kirkjunni, voru leiddir inn i þanh
heim, sem fyrirrennarar Bachs
•höfðu skapað með verkum sínum.
Og þar rikti tign og göfgi, og sú
iegurö og sá friður, sem ekki er
af þessum heimi. Herra Raasted
lék á orgeliö verk eftir Buxted-
hude, Muffat og Bruhns. Er hann
talinn snjallasti orgelleikari Dana,
sem nú er uppi, enda bar leikur
hans merki fullþroska listamanns.
Að vísu gæti maður hugsað sér
hann stórfeldari og glæsilegri, en
hann er látlaus og smekklegur og
þess eðlis, að áheyrandinn finnur,
aö hann er i músikölskum félagsr
skap af bestu tegund.
Fiðluleikarinn Hermann Diener
sýndi miklar gáfur. Leikur hans er
þrunginn heilbrigöri tilfinningu,
tónninn er-mikill og fagur, nokk-
uð sár, og jók það áhrifin á alvar-
legum verkum eins og „La folia“
eftir Corellf,' og var það mjög til-
komumikið i meöferö hans. Boga-
og fingraleikni hans eru í góðu
!agi. Er það dauður maöur, sem
tónar þessa ágæta fiðluleikara fá
ekki hrifið.
I.,. ■ B,
TónUstardómar.
Margt hefir veriö riíað hér á
landi um tónlist nú á seinni árum,
og væri ekkert við þaö að athuga,
ef fáfræði rithöfundanna næði
ekki svo langt, að oft heífir til
skaðsemdar orðið. En nú er svo
komið, að menn eru farnir að
hætta að trúa hérlendum blffiða-
ummælum um tónlist, en hafa þau
sér til skemtunar eins og gamrín-
vísur eða skopblöð. '
Eitt blaðið hefir gert sér mat
úr þessari gamansemi og látið tva>
listdómara skrifa um hvern hljóm-
leik og svo birt dómana báða, eis
þó með tveggja daga millibili. Niá
skulu menn heyra orðrétt:
Þ. xo. ág. skrifar R. J. í Alþbl. z
„Hanna Granfelt. Fríkirkjan var ■
troðfull áheyrenda í gærkveldi, og
er það vel farið, að seixi fiestir geti \
átt kost á að njóta slíkra yridis—*
stunda eins og þar var. Svo var,
að heyra sem áheyrendumiir stæðu.
gersamlega á öndinnr meðan lögin ^
vo.ru sungin og leikui“ c. s. frv_-
Þ. 12. ág. skrifar hima dómar-
inn br. í sania hliað um sarna. j
hljómjeik : ?
„Fjórði samsöngur 'Jrf. G. var L
fríkirkjunni, og var Mn troðfulL ;
svo full, að meniii stóðu hæði á.
gólfi niðri og með veggjurm fram.
uppi. Fyrir bragðiði var svo heitt .J
í kirkjunni, að stöktr maðtir féklc ]
aðsvif. ... Amars var söngur- ■ i
inn ágætur. Enginn, sem heyrU .
hefir ungfrú Granfelt syngja hixa !
æstustu skapferigðislög skyldS :
hafa trúað þvi, að hún gæti sung*- '
ið svona mjúkt.“
Nú heldur sama söngkona hljóaa-
leik með undirleik annars matrns.
R. J. skrifar aftur 24. ág. í s&ma
blaði um þann hljómleik:
„Hanna Granfelt söng í gær-
kveldi í dómkirkjttnni, og flest
tókst það vel að vanda. Rödd
Hönnu Granfelt hljómar yudislega
vel, hvort sem er á háum eða lág-
um, sterkum eða veikuin tónum.
Þar er ekkert lát á og enda engin
tilviljun, af því að ungfrúin kann
með röddina að fara......Sam-
æfing söngkonunnar og orgelleik-
arans var mun betri en á fyrri
kirkjuhljómleiknum, Og mátti þó
betri vera.“
En nú skrifar br. tveim dögum
seinna í sama blað um sama
híjómleik:
„Dómkirkjuhljómleikur Hönnu
Granfelt á mánudagskveldið, varð
mikil vonbrigði. Söngkonan var,
hvernig sem á þvi kann að hafa
staðið, f jarska illa fyrirkölluð. Þó
að blöðin beri maklegt lof á þá
listamenn erlenda, er hér koma,
má það ekki verða til þess, að
þeir haldi, að þeirn sé óhætt að
kasta til verka sinna höndunum,
en það var ekki laust við, að hún
sýndist gera það i þetta skifti. Er
því frekar orð á því gerandi, sem
vart varð við sama á síðasta frí-
kirkjuhljómleik hennar........ En
út yfir alt tók þó undirspil Sigf.
Einarssonar. Það var bæði við-
vaningslegt og klaufalegt."
Hver lesandi getur nú borið
saman og séð, að höfundar þessir
mótmæla dómunx hvors annars og
líka eigin fyrri dóm. Hverju á nú
almenningur að trúa ? Eftir hverju
geta lesendurnir farið?
Það er hægt að gefa þeim eitt
ráð : Ef ekkert eða lítið er skrifað
um einhvern listamann, þá er
mjög líklegt að um mikilsverða
Iist sé að ræða. Eitt dæmið Iiggur
beint fyrir: Hingað kemur ungur,
þýskur fiðluleikari og' ,,aðstoðar“
við hljómleika dansks organleik-
ara. Það kemur upp úr kafinu, að
þessi ungi rnaður, sem lítið berst
á, er besti fiðluleikarinn, sem
hingað hefir komið, vafalaust
fremri en Telmányi, sem hafði
það þó fram yfir þennan Þjóð-
verja, að vera búsettur í Kaup-
mannahöfn. Þýski ifiðluleikarinn
Diener er ekki eíngöngu frábær i
allri verklegri kunnáttu, heldur er
allur hans listskilningur dýpri,
þróttmeiri og norrænni, en menn
hafa alment vanist hér. Það þarf
•engan að furða, sem veit að Diener
er lærisveinn Adolfs Busch, sem
af mörgum er talínn mesti fiðlu-
leikari sem nú er uppi.
Jón Leifs.
Danski háskólinn
og utanfarir íslenskra stúdenta.
—o—
1 179. tbí. Vísis fer Hafnarstú-
dent þess á leit við ossj sem lesum
hér heima, að vér lýsum yfir því,
hvort Hafnarháskólinn hafi meira
aðdráttarafl á hugi vora en aðrir
erlendir háskólar.
Með þvi að mér er kunnugt um
afstöðu flestra stúdenta til þessa
máls, vil eg verða við þessum til-
roælurn. En biðja vil eg Hafnar-
stúdent afsökunar á þvi, hve lengi
þ*etta hefir dregist. Ástæðurnar
fyrir þessum dræíti eru bæði þær.
að eg bjóst við, að aðrir mundu
taka af mér ófnakið, og einnig þær,
að eg hefi litinn tíma haft til rit-
stanfa.
Oss er auðvitað likt farið og öðr-
tmi æskumönnum. Útfararþráin ©g
lönguniti til þess að kynnast fram-
andi þjóðum er ofarlega í hugum
vorurii. Enda lítum vér svo á, að
þjóð vorri sé nauðsynlegt að kymn-
í:st því besta, sem menningarþjóð-
irnar hafa að bjóða. En engan veit
eg þann, sem telur þessu best borg-
ið með þvi að dvelja við Eyrar-
sund. Nei, ef vér hefðum haft tæki-
ifæri til þess að velja og liafna í
þessu efni, þá hefðu áreiðanlega
fájr eða engir af oss farið til Dan-
merkur. Ef til vill kunna sumir
að segja, að staðreyndirnar mæli
gegn þessum orðum minum, þar
sem margir þeirra, er utan fara,
lesa nú í Danmörku. En allir munu
skiija, hvaða ástæður valda því,
þegar þeir athuga, hvernig i pott-
Inn er búið.
Á fjárlögum vorum er árlega
veitt nokkur fjárhæð til þess að
styrkja stúdenta til náms við er-
lenda háskóla. Þessari fjárhæð er
skift jafnt á milli þeirra, án tillits
til þess við hvaða háskóla menn-
ingarríkjanna þeir nema. Þeir,
sem lesa i Danmörku, fá auðvitað
sinn hluta af þessari fjárhæð, og
auk þess fá þeir styrk í Dan-
mörku, því að sakir jafnréttis-
ákvæða sambandslaganna hafa ís-
lenskir stúdentar jafnan rétt til
styrks í Danmörku sem danskir
stúdentar. Þeir, sem lesa i Dan-
mörku, eru því fjárhagslega miklu
betur settir en þeir, sem lesa við
aðra erlenda háskóla. Þetta mikla
misrétti, sem satt að segja er lítt
skiljanlegt, mun vera aðalástæðan
íyrir því, að jafn margir lesa nú
í Danmörku sem raun ber vitni.
Og það þori eg að fullyrða, að
-vaðallinn urix vináttu, aukna við-
kynningu og frændsemi, hefir
engin áhrif í þá átt að draga stúd-
enta til Danmerkur. Fjöldinn af
þeim er þeirrar skoðunar, að frá
Dana hendi séu þessi fögru orð,
félagsstarfsemi og bókaútgáfa, er
fer í sömu átt, vísvitandi tilraun
til þess að binda oss eilíflega við
Danmörku. Og þvx miður er svo
að sjá, sem þessi aðferð ætli að
verða Dönum haþpsælli heldur en
Þikjárn.
Þaksaumu? galv. (tinaður dugir
ekkí) Utan- og Innanhússpappa,
Skrár, Hjarir, Hurðarhúna,
Gluggajárn, Málningu, Fernis-
oliu, Terpentínu og alt j>. tilh.
sem og alt aunað, sem újheimt
ist til hygginga, er alla jafnan
langbest að kanpa í verslun
undirritaðs, sem keppir við
alia.
Versl. B. H. BJARNASON.
K. F. U. M.
ALMENN SAMKOMA annað
kveld kl. 81/2.
Allir velkomnir.
ósanngirni þeirra og ranglæti á
liðnum tímum, því að Danadekrið
og láglendingahugsunarhátturinn,
sem því er samfara, er svo mikið,
að enginn sannur íslendingur ætti
að geta orða bundist. En það er
trúa min og von, að íslenskir stúd-
entar hafi það ávalt hugfast, senx
„Vökumaðurinn" kvað:
Vinarbros og bróðurþel
ber frarn danska höndin,
strýkur mjúkt og matar vel
á meðan hún herðir böndin.
Heimaalinn stúdent.