Vísir - 28.08.1926, Síða 4
VlSiR
TRIUMPH RITVÉLIN
er þektasta, fullkomnasta og sterkasta ritvélin á
meginlandinu. ■
Stærstn iðnaðar-
og verslnnar-
fyrirtæki Mið-
evrópn nota ein-
nngis Trinmph-
ritvélar.
Triumpli-
ritvélin
kostar aðeins
kr. 350,00 hér
á staðnnm.
Ritvélar með stórum vals fyrir farmskírteini o. þ. h.
seljum vér fyrir aðeins kr. 450,00 kér á staðnum.
F. H. KjaFtansson & Co. Reykjavlk,
Nýtt.
Kartöfiar
komu nú með G.s. Botníu i 50
kg. pokum á kr. 10.75 pokinn,
einnig Akraneckartöflur fyrirl.
Voa
Sími 448 (tvær línur).
Mapmari
Tilbúinn
KnrlniWur
ávalt bestur og ódýrastur í
Vörnhúsiua.
Lykill frá peningaskáp týndist i
gær. Skilist til G. Bjarnason &
Fjeldsted. (465
Sjálfblekungur hefir fundist
við Varmá í Ölfusi. Vitjist á Kára-
stíg 12. (457
Stúlka óskast 1. sept. til Jessen,
Skólavöröustíg 22 C. (472
SSÍ
Set upp skinn, mjög ódýrt. Sýn-
ishorn fyrirliggjandi. — Fyrsta
flokks vinna. Valgeir Kristjáns-
son, Grettisgötu 56 A. (477
Gúmmílíming best og ódýrust á
ÖSinsgötu 3. (766
Tek börn og unglinga til kenslu
frá i.sept. Anna Þorvaldsdóttir frá
Víöimýri. Grettisgötu 46. (459
LBIOi
Nýir og góðir bílar til leigu.
Flvergi eins ódýrt. Nýja Bifreiða-
stöðin, Kolasundi. Sími 1529. (259
Til sölu með tækifærisverði á
Grundarstuy 8 niðri: Ágætur, stór
Svendborgarofn, stórt matborð,
hentugt fyrir matsölu, strokborð
(Strygebræt), ágæt fiðla. (473
Blómlaukar, margar fallegar
tegundir eru komnar. Hentugt að
kaupa þá snemma fyrir þá, sem
þurfa að senda þá út um land.
Fást á Vesturgötu 19. Sími 19.
(469
Hús óskast til kaups (má vera
lítið), að einhverju laust 1. okt.
Tilboð sendist afgr. Vísis fyrir 1.
sept., merkt: „Hús“. (468
Til sölu notuð eldavél, mjög
ódýrt, einnig vaskur. Vesturgötu
24. (466
Rjórni fæst. G. Ólafsson & Sand-
holt. . (463
á þvotta og nátlborð fyrirliggjandi
Marmari
Kaupámann vantar upp í Mos-
fellssveit. Uppl. á Njálsgötu 54.
(470
Hnullungsgrjót og klofið grjót
til sölu við Laufásveg fyrir innan
Suðurpól. Uppl. í síma 227. (475
á stigaþrep, gólf og veggí
fæst beint frá Italíu.
Ludvig Stopp9
Sími 333.
Þeir, sem vilja eiga vönduð
og ódýr matar-, kafíi- og þvotta-
stell, ættu að líta ian í versl.
ÞÖfiF Hverilsgöta 56.
sími 1137.
I. O. G. T.
St. „Emingin'1 no. 14
fer skemtiför upp að Selási (móts
við efri veiðimannahúsin við Elliða-
árnar) á morgun ef veður leyfir.
Lagt af stað frá G.-T.húsinu kl.
1. e. h.
Far fram og aftur á kr. 2.
Fjölmennið.
Stúlka, vön innanhússverkum,
óskast á þrestsetur i sveit. Uppl.
í síma 1410. (460
Bamgóð stúlka óskast. Fram-
nesveg 36 B. Helga Árnadóttir.
(456
Sauma karlmannaföt og frakka,
ódýrt. Dömukápur frá 25 kr.
Flreinsa, pressa og geri við föt,
ódýrara en aðrir. Valgeir Krist-
jánsson, klæðskeri, Grettisgötu
56 A. (476
Hús, stór og smá, jafnan til
sölu. Hús tekin x umboðssölu.
Kaupendur að húsum oft til
taks. Viðtalstími kl. 11—1 og ö—.
8 daglega. Helgi Sveinsson, Aðal-
stræti 11. (677
Frá Alþýðubrauðgerðinni: —
Til minnis. ASalbúðir: Lauga-
veg 61. Sími 835. Brauð, kökur,
mjólk, rjómi. Grettisgötu 2. Sími
1164. — Brauð, kökur, mjólk,
rjómi. — Baldursgötu 14. Simi
983. Brauð og kökur. (459
Nokkrir fallegir sxtmar og morgr
unkjólar frá 5 kr., einnig tvennif
telpulakkskór nr. 25 til sölu mjögf.
ódýrt á Laugaveg 42. (56
Hár við íslenskan og erlendan
búning, fáið þið hvergi betra né
ódýrara en á Laugaveg 5. Versl.-
Goðafoss. — Unnið úr rothári.-
(375'
. Kýr, sem ber í vetrarbyrjun, tií■
sölu nú þegar. Jóh. Ögm. Odds-
son, Laugaveg 63. (436*
Reglusöm stúlka í fastri stöðu
getur fengið sólríkt herbergi nú
þegar. Tilboð merkt „S.“ sendist
inn á afgr. Vísis fyrir 1. sept. (471
Eldri kvenmaður óskar eftir I
herbergi og eldhúsi eða aðgangí
að eldhúsi 1. okt. eða fyr. Fyrir-
framgreiðsla ef óskað er. Tilbo&
leggist á afgr. merkt: „Værelse"
fyrir 1. sept. (467
2— 4 herbergi og eldhús, helst
uálægt miðbænum, vantar mig þ.
1. okt. Guðni Jónsson, stud. theol.
Simi 1861. (464
I-Iúsnaeði (tvö herbergi og eld-
hús) hefi eg verið beðinn að út-
vega frá 1. október. Þrennt í heim-
i!i. Agætir leigjendur og vís borg-
un. Baldur Sveinsson, Laugaveg
66. Sími 1010 (kl. 8—9 síðdegis).
(462
3— 4 herbergi og eldhús óskast '
sti'ax eða 1. okt. ‘Skilvís greiðsla.
A. v. á. (461
Herbergi nálægt miðbænunT-
óskast til leigu nú þegar. A. v. á.
(45S
Herbergi til leigu 1. sept. Uppl.
Grundarstíg 8, niðri. (474'
Tvö rúmgóö herbergi fyrir verk-
stæði, nálægt miðbænum, óskast
til leigu. Tilboð sendist Vísi,
merkt: „Verkstæðispláss“. (427
2—3 herbergi og eldhús
óskast til leigu strax eða 1. okt.
Karl Jónasson vélsetjari. Sími 48.
(443"
Félagsprentsmiðj an.
MYNBLENDINGURINN.
„Eg heimta að þér takið morðingjann fastan —
manninn, sem drap konuna mína. — Og ef þér takið
hann ekki, þá skulu námamennirnir taka hann. — Eg
hefi slangur af mönnum á minu bandi hér í þessum bæ
og get hóað þeim saman á skömmum tíma. — Eg hefi
að minsta kosti svo marga, að mér ætti ekki að verða
skotaskuld úr því, að fá^ hann hengdan, þennan rauð-
skinnu-þræl. — Eg kynni líka að hafa afl til þess, að
rífa niður herbúðirnar hérna, ef yður dytti í hug að vilja
halda karlinum gegn vilja mínum. En eg vil ekki gei-a
það. Eg Vil fara að lögum, eins og eg er vanur. — Þess-
vegna krefst eg þess, að þér annist um framkvæmd
verksins.“ —
Burrell sá nú loks hversu illar fyrirætlanir hans voru.
Hann þekti orðspor Starks of vel til þess, að hann gæti
efast um, að hann þyrði að standa augliti til auglitis við
Gale. Stark þóttist hafa lifað í þeirri von öll þessi ár,
að fundum þeirra bæri saman.---Og nú hafði vonin
loksins ræst. — Og Burrell þóttist sjá, að hatrið væri
svo magnað, að það yfirgnæfði allar aðrar tilfinningar
mannsins. — Hann sá í hendi sinni, að Stark mundi vera
við öllu búinn og hvergi hræddur — hann mundi, með
köldu blóði, geta framkvæmt sérhvert níðingsverk. —
En sýnilegt .var, að hann ætlaði að hliðra sér hjá beinni
hefnd og níðingsverki sjálfur, en í þess stað átti liðsfor-
inginn að franikvæma verkið. —.— Hann ætlaði að selja
fjandmann sinn öðrum manni í hendur. Burrell átti að
framkvæma verkið. Hann átti að reka erindi Starks og
bera vopn á þann mann, sem hann bæði elskaði og virti.
Burrell efaðist ekki um, að Stark mundi hafa athugað
vandlega, hver áhrif þetta hlyti að hafa á Neciu og þóst
sjá fyrir, að stúlka eins og hún mundi ekki geta gert
sér grein fyrir þeirri skyldu, sem á liðsforingjanum
hvíldi í þessu máli, ef líf föður hennar væri í veði. —
Hún mundi ekki geta litið á málið nema frá sjónarmiði
tilfinninganna. — — Og ef hann neitaði að verða við
kæru Starks mundi karlinn ekki svífast neins, fremur
en hann væri vanur. — Og honum skildist, af því sem
Stark hafði látið um niælt, að Gale yrði varla undankomu
auðið. — Fylgismenn Starks mundu gera alt sem hann
skipaði þeim. — Og liðsforingjanum lá við að örvænta.
— Skyldi vera ómögulegt að fá þennan grimmlynda
mann til að hvika frá áformi sínu? hugsaði hann með
sér.
Hann sagði: „Flafið þér hugsað um Neciu ? Hún elsk-
ar Gale. Hvaða áhrif mundi þetta hafa á hana?“
„Hvað varðar mig úm það ? — Hvað varðar mig yifir
höfuð að tala um þessa stelpu. —■ Getið þér sagt mér
það ? — Haldið þér ekki, að Gale eigi meira í henni nú
orðið en eg? — Vissulega, herra minn I — Og þessvegna
segi eg: Fari hún til fjandans! — Mig varðar ekkerfi
um hana! En eg heimta að Gaylord verði refsað! Eg
heimta að hann verði di-epinn. Og hann s k a 1 verða
drepinn, þó að þér svikið allar skyldur yðar!“
Burrell reiddist mjög þessum orðum. Hann hugsaði
til mannsins í innra ^herberginu og mintist sögu hans.
Jæja, hugsaði hann með sér. Þessir menn hafa elt livor
annan á röndum hér á útkjálka veraldar, reknir áfram
af ótömdum öflúm, sem eru jafngömul mannkyninu. Vax'
hann kannske maður til þess að stemma stigu við slik-
um ástríðum? — Var það ekki alt saman ákvarðað fyrir
fram ? Og hvers vegna átti hann að vera að reyna að af-
stýra því, sem ákveðið kynni að vera af forsjóninni?'
Rödd veitingamannsins kvað við í eyrum hans: „Eg
heimta að Gaylord verði drepinn!“ — Hann s k a I
verða drepinn!“ — Og á'ður en hann vissi af, varð hon-
urn að 01-ði: „Jæja þá — þér skuluð fá hann.“ Síðart
gekk hann hratt að dyrum svefnherbergisins og svifti
hurðinni upp á gáttt. — Á þröskuldinum nam hann stað-
ar, höggdofa. Herbergið var mannlaust. — Golan'
streymdi inn um opinn gluggann og var augljóst hvern^
ig Gale hafði komist út.
„Ef þér eruð að leita að frakkanum yðar, þá er hann
hér,“ heyrði hanrt Stark segja. — „Farið þér í frakkann,
herra liðsforingi, og. síðan skulum við handsama mann-"
inn.“
<tK' .
*V’ •