Vísir - 09.09.1926, Blaðsíða 2
ylsiR
IHmaa & öl
Höfnm nú fyrlrliggjandi:
framðrskarsadij góðar
danskar kartöflnr.
Símskeyti
Khöfn 8. sept. FB.
Frá Spáni.
Síma‘5 er frá París, aS tilraunir
til þess aö hefja uppreisn á Spáaii
viröist hafa veriö bældar niöur.
Vafasamt mjög er þó talið aö þær
hafi veriö bældar niöur aö fullu
og öllu, og má eins gera táö fyrir
frekari byltingartilraunum þegar
minst varir. Tíu þúsundum liös-
foringja hefir veriö vikiö frá em-
/ bættum sínum.
Illræðismenn handteknir.
Símað er frá Berlín, aö illræðis-
mennirnir, sem valdir voru aö
Kölnlestar-slysinu, hafi verið
handteknir. Þerr hafa meðgengið.
i Khöfn 9. sept. FB. -
K'olaverkfallið breska.
Litlar vonir um samkomulag.
SímaS er frá London, að menn
hafi litlar vonir um, að sáttatil-
raun Churchill’s beri nokkurn
árangur. Námueigendur vilja að
eins, að samiS verði um vinnu-
byrjun vi'S einstök héruö, en
námamenn vilja, aö saniningarnir
gildi fyrir öll námahéruð í land-
inu. Styður Churchiil kröfu þeirra.
Hr. Thulin, ríkisráð, segir frá.
Eins og vænta mátti hefir nor-
ræni embættismannafundurinn,
sem hér var haldinn í sumar, vakiö
hina mestu eftirtekt i hinum nor-
rænu löndunum. Þegar heim var
komið hafa ýmsir fundarmenn
sagt frá veru sinni hér og kynn-
um af íslendingum. Meðal annara
hefir formaður sasnsku þátttak-
endanna hr. Thulin, rikisráð, frá
Stokkhólmi sagt frá dvöl sinni hér
á landi i einu af höfuðstaðarblöð-
unum, Aftonbladet, og fer hér á
mmmznKunmn
Skóhlífar
8
í stóra úrvsli:
Karlmanna tri 6,25.
Kfenni — 5,00.
Drengja — 5,25.
Telpna — 4,25,
Barna — 3,25.
Hranbergsbrsðnr.
tooamxxmaaœ
eftir útdráttur úr því, sem honum
þótti merkilegast. Greinina prýðir
mynd af öllum þátttakendunum
íyrir framan Alþingishúsið.
Af fyrirlestrum, sem haldnir
voru í sambandi við mótið, getur
hr. Thulin fyrirlestrar Guðmundar
prófessors Finnbogasonar um
stjórnarbótatillögurnar og þótti
érindið merkilegt. Annars segir
hann of langt mál að skýra frá efn-
inu í stuttri blaðagrein.
Eins og fleiri er hr. Thuliri
hrifinn af vatnsorkunní, sem fyr-
irfinst í landinu. Hann segir:
„Þegar að því kemur að fosSar,
eins og reyndar einnig heitu laug-
arnar, verða notaðir í þágu iðnað-
arins, hlýtur ísland að verða talið
eitt hið mesta framfaraland og
framtíðarland, að hinum góðkunnu
fiskimiðum ógleymdum. Landið
hlýtur að eiga giftusamlega fram-
tíð fyrir höndum, og það er illa
farið að, sænskir framtaksmenn
hafa veitt því svo litla eftirtekt. t
Reykjavík rakst eg ekki á einn
einasta Svía er ræki atvinnu i
landinu.“
Síðan segir hr. Thulin frá
skemtiferðuin til Þingvalla og
austur áKambabrún.og grein sinni
lýkur hann með því að fara lof-
samlegum orðum um gestrisni og
móttökurnar hér á landi, en í nið-
urlagsorðum greinar .sfnnar getur
hann um þúsund ára hátíð Alþing-
is íslendinga, sem fari i hönd 1930
og undirbúning undir hátíða-
höldin.
L. S.
DásamiosÍBg.
Tómas Tómasson, bóndi í Bratt-
holti i Biskupstungum, andaðist úr
lungnabólgu 12. maí siðastl. á 81.
aldursári. Eg frétti lát þessa forn-
kunningja mins fyrir skömmu, en
blöðin hafa þess að engu getið
enn sem komið er. — Hann var
svö einkennilegur maður á marga
lund, að eg vil ekki láta hann
liggja með öllu óbættan hjá garði,
svo að hans sé að engu minnzt, þá
er hann er horfinn út fyrir landa-
mæri Hfs og dauða. — tíann var
fæddur í GýgjarhólskotiíBiskups-
tungum 5. september 1845. Þar
bjuggu þá foreldrar hans, Tómas,
síðast bóndi í Brattholti (d. 17.
ágúst 1882) Tómpsson frá Hellu-
dal (d. 1831) Sæmundssonar á
Laug (d. 1798) Sæmundssonar, og
kona hans Guðrún (d. 24. mai
1871) Einarsdóttir frá Dalbæ í
Ytrihrepp Gtmnarssonar í Auðs-
holti Egilssonar á Bergsstöðum í
Biskupstungum (f. c. 1686) Giss-
urarsonar í Efra-Langholti (f. c.
1656) Jónssonar, en kona Einars
Gunnarssonar í Dalbæ var Katrín
Gunnarsdóttir lögréttumanns í
Göta hjá Miðfelli Hafliðasonar
prests í Hrepphólum (d. 1774)
Bergsveinssonar, og má rekja
þann ættlegg til margra göfugra
manna. Annars er hvortveggja
ættleggurinn, föður- og móðurætt
Tómasar heitins, mestmegnis góð-
kunn bændaætt í Biskupstungum
og Ytrihrepp.
Þriggja ára gamall fluttistTóm-
as með foreldrum sínum að
Keldnaholti (Kjarnholtum) og
þaðan 3 árum síðar (1851) að
Brattholti, og átti þar heima upp
frá þvi eða alls 75 ár. 22 ára gam-
all (1867) fór hann að búa móti
föður sínum í Brattholti, og
kvæntist 14. okt. 1868 bústýru
sinni Margréti Þórðardóttur frá
Spóstöðum Jónssonar í Keldna-
holti Gíslasonar sama staðar
Jónssonar. Var hún rúmum fjór-
um mánuðum eldri en hann (f.
18. apríl 1845) og lifir mann sinn.
nú á 82. aldursári, hefir ekki haft
ferlivist mörg ár, sakir magnleys-
is i fótum, en klæðst jafnan, sagt
fyrir verkum innanbæjar og unn-
ið í sessinum meira en mörg ófötl-
uð; er skýrleikskona mikil,
skemmtin og glaðlynd, og hefur
haldið sálarkröptum sínum óskert-
um. Bræður hennar eru: Þórður,
er lengi bjó í Hólum (Upphól-
um) efsta bæ í Biskupstungum,
enn á lífi í Hafnarfirði á 85. ald-
ursári, alþekktur dugnaðar- og
fiörmaður, skarpgreindur, fróður
og lesinn og hvers manns hug-
ljúfi, Egill bóndi á Kjóastöðum.
bezti búhöldur, látinn fyrir
skömmu, Lýður, fyrrum bóndi á
Eiríksbakka og Stefán Thorson i
Ameríku, yngstur systkinanna, sér-
lega vel greindur maður, faðir
Jóseps Thorson forstöðumanns
lagaskóla í Manitoba.
Um 1870 tóku þau Tómas og
Margrét við allri jörðinni Bratt-
holti, er faðir hans lét af búskap.
Áttu þau alls saman 13 börn: 5
syni og 8 dætur. Dóu 6 þeirra á
unga aldri, þar á meðal 2 efnileg-
ir elrengir i barnaveiki 1882, ann-
ar á 5. hinn á 4. ári. Tvær dætur
dón uppkomnar: Guðrún, er gipt
var Þorsteini bónda Jónssyni á
Drumboddsstöðum og Guðrún
örmur ógipt. Eru nú á lífi að eins
5 börn |>eirra hjóna: Sigríður,
ógipt hja móður sinni, Þórður
kvæntur í Reykjavík, Margrét
ógipt, Ósk gipt Tómasi bónda
Bjarnasyni í Helludal, og Fríður
gipt Gisla Jónssyni i Hafnarfirði,
' voru lengi búsett í Noregi. - Fóst-
ursonur Tómasar heit. og Mar-
grétar var Einar Guðmundsson,
sonarson Hjartar hreppst. Ey-
vindssonar i Austurhlíð, og tekur
hann við búi í Brattholti eptir
fóstra sinn.
Brattholt er fremur afskekktur
bær, en liggur fallega sunpan í
hárrí brekku við Hvítá, þar sem
hún kemur fram úr gljúfrumþeim,
er liggja alla leið inn að Gullfossi,
sem er drjúgan kipp innfrábænum
og á Brattholt hálfan fossinn (að
vestanverðu) en hinn eystri helm-
ing hans eyðijörðin Hamarsholt í
Ytrihrepp. Fyrir rúmum 50 árum
var Gullfoss svo lítt kunnur og
„lítils metinn“, að Kristjáni kon-
ungi 9. var ekki sýndur hann 1874,
þótt hann kæmi þar svo að segja
á næstu grös (að Geysi). En rétt
á eptir (um 1875) varð Sigfús Ey-
mundsson fyrstur til þess að sýna
útlendum ferðamönnum Gullfoss,
og eptir það varð hann sraátt og
Ijúffengar — mildar — þéttvafðar.
20 stk. 1 kp.
smátt svo nafnkunnur, að Geysir
hefur orðið að miðla allmiklu aí
heimsfrægð sinni til þessa ná-
granna síns, enda er Geysir nú
tekinn að eldast og þreytast (ná-
lega hættur að gjósa), en Gull-
foss glymur enn i gljúfrasal með
hinum sama þunga dyn sem fyrir
þúsundum ára.
Það segir sig sjálft, að Gullfossi
var ekki gleymt i fossa-fargani
því, er gekk eins 0g faraldur hér
um land, einkum á Suðurlandi,
fyrir nokkrum árum, og míunu það
hafa verið ósmáar upphæðir, sem
Tómasi heitnum vora boðnar fyr-
ir jörðina Brattholt um eitt skeið,
en hún var ófáanleg. Samt leidd-
ist hann til, þó gegn vilja sínum,
að gefa ádrátt um leigingu á foss-
inum til virkjunar, eptir að leigu-
tími landssjóðs, er hafði umráð
fossins um 3 ár, var útrunninn.
Vegna ásælni og yfirgangs fossa-
prangaranna urðu Tómasi við-
skiptin við þá til mæðu og óþæg-
inda, svo að til málssókna kom,
og þá var það, að Sigriður dóttir
hans, kvennskörúngur mikill, varð
nafnkennd víða hér á Suðurlandi
fyrir festu þá og einbeittni, er hún
sýndi í því, að Gullfoss yrði ekki
afhentur erlendum eða innlendum
bröskurum til gróðabralls, svo
að hann fengi að njóta sín sem fyr
í allri tign sinni, óskemmdur og
óhindraðjír af mannavöIdum.Varð
hún því föður sínum hinn mesti
styrkur í baráttunni fyrir „vernd-
un“ fossins. Það er svo fátitt hér
á landi, að menn leggi nokkuð ■ í
sölurnar fyrir hugsjónir, og miði
ekki allt lífið við eiginhagsmuni,
að mér finnst, að hinar miklu
mætur, er Tómas heitinn, og ekki
siður Sigríður dóttir hans, höfðu
á Gullfossi séu annálsverðar og í
frásögur færandi. Eins og Gull-
foss fékk óhindraður að syngja
hinn þunga söng sinn fyrir Tóm-
asi heitnum svo að segja frá
vöggu til grafar, eins er ekki
ósennilegt, að dóttur hans auðn-
ist sama hlutskipti, og að hún
þurfi ekki að sjá ófögur vélabákn
spilla fegurð og krapti fossins
mikla, átrúnaðargoðs hennar og
líklega eina elskhugans, sem hú»
hefur átt á æfinni.
Tómas heitinn var búmaður
góður á gamla visu, bjó sem meit
að sínu og átti fallegan fénað, er
hann fór vel með. Er mér það í
bamsminni, er eg var í Brattholts-
rétt fyrir 50 árum, hversu mér
þóttu Brattholts-sauðirnir bera af
öðru fé, vom bæði margir og
fallegir, 3—5 vetra gamlir, úrvals-
skepnur. Get eg ekki að því gert,
að eg hefi meiri mætur á sauöa-
bændunuml gömlu en dilkabænd-
unum nú, enda mun ekki fjarri
sanni, að karlmennska og þróttnr
ungu kynslóðarinnar hafi þocrfS &