Vísir - 22.09.1926, Side 3

Vísir - 22.09.1926, Side 3
VISIR SÖBOOÖÖQÍXXSÖÍSÖÍSOÍÍOOíSöOÖÍSÖÍíi G. BjiroasBB s Fjeldsleila klæðskerar. - Aðalstræti 6. Ávalt fyrirliggjandi — í stóru úrvali — Fataefni °g Frakkaefni. Tilbúnir REGNFRAKKAR. íí Vandaðar Yörur. Lægst verð. X ^OÖOOOQOÖÖÖÖÖOÖOQOÖQÖOOÖOÍ Æyjurn, Magnús kaupm. Kristjáns- 50n, alþm., Jón Magnússon skáld, ■Gísli Gu'Smundsson gerlafræðing- tir, Halldói'a Bjarnadóttir, Þor- smóSur Sigurösson, stud. theol., Bjarni Benediktsson, stúdent, Gunnar Möller, stud. art. iFélag frjálslyndra manna heldur fund í Bárubúö í kveld kí. 8/. Rætt veröur um alþingis- kosningarnar í haust. Xyra kom hingað frá Noregi í gær. Á meöal farþega voru: Gunn- laugur Claessen og frú, Haraldur Á.mason, Lárus Jóhannesson og frú, Þorsteinn Bjarnason, Valgeir Björnsson og frú, Fredriksen timburkaupmaður, Árni G. Ey- lands Ög frú. 79 ára er í dag Ójiafur Þorvarðsson, Hverfis- götu 104. Hann er enn við góða heilsu og sístarfandi. Ekkjan Kristín Einarsdóttir, Grjótagötu 9, er 68 árari dag. Af síldveiðum komu í gær og nótt: Austri, Jón forseti og Kári. Kári hefir veitt 820 tn. í salt og 1640 mál í &ræSslu. Austri 1155 tn. í salt og 11532 mál í bræðslu. Draupnir kom af veiðum í morgun. ÍKarlsefni kom frá Englandi í gæi-. €jöf til fátæku ekkjunnar: 10 kr. frá N. N., afh. síra Árna Sigurössyni. Áheit á Strandarkirkju, afh. Vísi: 7 kr. frá J. H. (Áheit í gær frá tveim Ölvesingum átti ;að vera frá tveim gömlum Ölves- íngum). —■ 3 ki\ frá N. N., afh. síra Bjarna Jónssyni. Gengi erL myntar. 'Sferlingspund ..........kr. 22.15 100 kr. danskar........— 121.24 100 — sænskar ............— 122.21 100 — norskar ...... — 100.14 Ðollar....................— 4.57 100 frankar franskir .. —■ 12.97 100 — belgiskir . — 12.55 :ioo — svissn. ... — 88.38 100 lírur ................— 16.85 lioo pesetar ......—. 69.47 100 gyllini ..............— 183.37 100 mörk þýsk (gull). — 108.87 Enn um sauðnaut. 1. bók sinni ,The Friendly Arctic' * talar Vilhjálmur Stefánsson um sauðnautin sem húsdýr framtíðar- innar. Bók sú er urn hinn síðasta mikla leiðangur hans er tók hálft sjötta ár; komst hann þá oft í kynni við þessar skepnur, og með hans glöggu athygli og varfærni um fullyrðingar, sem einkennir alt sem hann skrifar, er ekki að óttast að hann fari með fleipur. Eftir að hafa rækilega lýst þessum skepnum, bæði af eigin raun og kynnum félaga sinna, bæði Eskimóa og hvítra manna, segir hann svo: „Að öllum þessum eiginleikum sauðnautsins athuguðum sjáuhx við, að hér er um dýr að ræða, sem mun vera ótrúlega vel fallið til þess að verða að húsdýri — ótrú- lega, af því að við erum orðin svo vön því að skoða kýr og kindur sem besta búpeninginn, að okkur finst það fjarstæða ein að um betri skepnur geti verið að ræða. Hér er mjólk, sem er fitumeiri cn kúamjólk og lík henni á bragð- ið, og meiri en í öðrum dýrum sem þó eru mjólkuð, svo sem hrein- dýrum og ám; ull, sem er lík kindaull að gæðum, en miklu meiri*; ket, um þrefalt meira en af sauðum, en að bragði og gæð- um á borð við nautakjöt. Þegar svo þar við bætist að dýrin þurfa aldrei að koma í hús eða fá tuggu af heyi, að þau rása alls ekki, held- ur halda sig á sama staðnum, nema rétt eftir þvi sem hagarnir þverra, að bolarnir eru gæfir, leita aldrei á heldur að eins verja sig, að enginn aðvífandi óvinur getur yfirunnið þau, annar en maðurinn. þá er það augljóst, að hér eru ekki að eins sameinaðir allir kostir sauðfjár og nautgripa, heldur hafa sauðnautin í ýmsum greinum enn þá fleiri kosti.“ Kaflinn er því miður of langur til þess að taka hann allan upp hér — en lesið hann! Lesið yfir- leitt bækur Vilhjálms Stefánsson- ar; þær eru ekki aðeins skemtileg- ar ferðasögur, heldur geyma þær einnig margháttaðan og merki- legan fróðleik. Það er bæði synd og skömm að þær skuli ekki vera til á íslensku. En þær eru til bæði á ensku, þýsku og sænsku. Á norsk-enska leiðangursskip- inu, sem hér var nýverið, mátti sjá sauðnautskálf; hann var orðinn spakur eins og heimaalningur og virtist þrífast vel á skipinu, af hey- feng, sem leiðangursmenn hafa einhvernveginn krafsað saman fyrir sjóferðina. Eg bendi á þetta í sama skyni og „Bóndi“, að hvetja til þess að gerð yi-ði tilraun til að fá hingað nokkur dýr til reynslu, og það sem fyrst. ix. sept. 1926. Á. Góðir gpamófónar. —0— í erlendum blöðum hefir und- aíarið mátt lesa um endurbætur, sem stærsta grammófónfélag heimsins, „His Master’s Voice“, hefir gert á grammófónum sínum. Nú hefir herra Helgi Hallgrítns- son fengið þessa endurbættu teg- und. í tilefni af þvi varð sú ný- * Eftjr upplýsingum frá forstöðu- manni dýragarðsins í NewlYork er reifið af fullorðnu sauðnauti ym 7 kg. lunda hér, að hann stofnaði til „Grammófónkonserts“ i Nýja Bíó sunnudaginn 19. þ. m. Aðgangur var ókeypis. — Eins og vænta mátti var húsfyllir. Fyrsta lagið á skránni var 01-gel- sóló. Komu þá þegar í ljós yfir- burðir grammófónsins yfir aðra, sem maður hefir heyrt. Var jþví likast, sem maður væri staddur í kirkju, þar sem leikið væri á stórt orgel af mikilli snild, svo greini- lega konm öll sérkenni orgelsins i ljós. Fyrir utan orgelið voru þarna nokkur kórlög, — 850 manna og negrakór, — sem einna mesta eft- irtekt vöktu. lYfirleitt mátti segja, að sú teg- und af „musik“, sem einna sist hefir notið sín á grammófóna var þarna alveg ágæt. — Einsöngur og einleikur á hljóðfæri njóta sín svo vel, að maður undrast; — Car- uso birtist þarna í allri sinni dýrð, og manni verður ósjálfrátt á að blessa í huganum þau vísindi, sem eru þess megnug, að geyma slíkt gersemi handa öldum og óbornum. Síðasta lagið á .skránni var nokkur hluti „Parsifal“, spilað af stóru „orkester". Blærinn yfir ,;orkestrinu“ var svo eðlilegur, hvort heldur var á veikum eða sterkum tónum, og fylling svo mikil að undrum sætti. Visir hitti Helga Hallgrímsson að rnáli, og spurði hann að í hverju þessi mikla framför væri fólgin. Kvað hann það fyrst og fremst híjóðdósinni að þakka og armin- um, er væri alt öðru vísi en áður hefði gerst, en einnig ylli hér miklu um bygging fónsins að inn- an. Búist þér við að gefa fleirum tækifæfi til jað kynnasti þassafi miklu endurbót? Aðsóknin að þessum „konsert" var gífurlega mikil. Eftir að allir aðgöngumiðar voru uppgengnir, sixurði fólk um þá í hundraðatali, svo að eg hefi hugsað mér að end- urtaka „konsertinn" einhvern næstu daga, með mjög lágum að- gangseyri^ til að hafa upp kostn- aðinn. XSOOOOOOQOOOCXXSOOOQOCXXXÍO; NÝTT Getum nú eftirleiðis tekiS myndir til stœkkunar. Ágæt vinna, hvergi ódýrari. Sportvöruhús Reykjavikur. (Einar Björnsson). xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx Ágætar gulréfur og kartöflur fást fyrir mjög lágt ver5 á Laugaveg 33. Pensionat. 11. Klasses Kost. | 75 Kr. maanedlig, 18 Kr. ugent- lig. Middag Kr. 1,35. — Kjendt med Ialændere. — Fru Petersen, Kebmagergade 26 C, 2. Sal. REYKJAVIK. MMpnpM Geymslupláss gott og rakalaust fyrir vönduð húsgögn óskast leigt fyrir eða um næstu mánaðamót. Tilboð merkt „Geymslupláss“ leggist inn á Pósthúsið. Box 465. Nýkomið í Fatabúðina mikið og fallegt úrval af vetrar- yfirfrökkum, rykfrökkum, karl- mannafötum, fermingarfötum, sportbuxum, milliskyrtum, sokk- um, hönskum 0. fl. — AUir vita, að hvergi fást eins góð og falleg föt og í Fatabúðinni. Komið og sannfærist. — Best að versla í Fatabúðinni. 75 aura. 75 aura. Raimagnsperur 50 kerta, seljum við meðan birgðir endast á 75 aura stk. Heiiii Uapnssa h Co. Þakjárn no. 24&26, Þakpappi fl. teg. Þaksanmnr. W MosÉH 5 Co. Jarðepli. Danskar kartöflur á io kr. pok- inn og íslenskar gulrófur (vald- ar), sunnan af Strönd, á io kr. pokinn. Von og Brekkustig 1. H.P. EIMSKIPAFJELAG ÍSLANDS „Gullfoss“ fer til Vestfjarða 28. sept. og til útlanda um Austíirði 7. okt- óber. „Nonni“ (strandferðaskip) fer héðan um næstu helgi austur og norður kringum land. Vörur afhendist á laugardag. Tekur vörur til austur og norður lands, að Akureyri. „Esja“ fer héðan um næstu mánaða- mót vestur og norður kringum lands. ‘Tekur vörur til vestur og norðurlands að Akureyri Samkvæmt ályktun bæjarstjórn-^ arinnar á íundi 16. þ. m. fer skrá- setning á atvinnulausum mönnum hér í bænum fram í verkamanna- skýlinu við höfnina næstkomandi FIMTUD., EÖSTUD. og LAUG- ARDAG, (jf., 24. og 25. þ. m.J, kl. 10—12 f. h. og 1—7 e. h. Borgarstjórinn i Rvik, 21. sept. 1926. Guðm. Ásbjörnsson, ' settur., iSkeMf. ódýrt far í Skeiðaréttir fæst Njálsgötu 37. Til viðtals kL 4—10 e. h. og 8—10 í fyrramáliS,

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.