Vísir - 22.09.1926, Page 4

Vísir - 22.09.1926, Page 4
YÍSIR Nfjar vðrnr! Nfttverð! Ofnar emaill. og svartir l*votta— pottar emaill. oj? svartir, einnig með krana. Eldavélar svartar og ema- illerafiar. Ofnrör 4” 5” 6” og Sótrammar. Isleifup Jónsson, Laugaveg 14. Teggfóður fjölbreytt úrval, mjög ódýrt, nýkomiN. Guðmnndnr Ásbjörnsson, Sími 1700. Laugave* 1. Besta skósverfa sem fæst Þessi skósverf mýkir skóna og gerir þá gljáandi lagra. r i Kenni dönsku, J)ýsku, reikning Og fleira, eins og undanfariö. — Brynjólfur Bjarnason, cand. phil. Uppl. í sima 1679, frá 6—8. (771 Kenni börnum sem fyr. Kenslu- stofa í húsi K. F. U. M. Til vi'ö- tals heima, Bergstaðastræti 20. Sími 10x8. Samúel Eggertsson. (765 Kenslu í tungumálum, sérstak- lega þýsku, (heimilis- e5a tima- kenslu) veiti eg í vetur. ÞormóS- ur SigurSsson stud. theol., Sam- JbandshúsiS. (762 Eins og aS undanförnu kenni cg: íslensku, dönsku, ensku og reikning. Piltur, sem les undir gagnfræðapróf, getur einnig kom- ist aS i tíma meS öSrum. .Ingi- björg GuSmundsdóttir, Grundar- sííg 12. , (743 Skóli minn byrjar 1. okt. Til viStals næstu daga á Laugaveg 95, b. d. kl. 10—12 f. m. og 5—6 e. m. Sími 1861. — Vigdís G. Blöndal. (7i9 Ámi Eiríksson kennir byrjend- um orgelspil, er fluttur á Grund- arstíg 2i. ViStalstími kl. 6—8 sítSd. (670 . Tek börn til kenslu innan skóla- skyldualdurs. GuSlaug Bergsdótt- ir, Þórsgötu 21. (505 Vieggmyndir, fallegar og ódýrar. Sporöskjurammar á Freyjugötu 11. Innrömmun á sama staS. (309 ENSKU og DÖNSKU kennir FriSrik Björnsson, Þingholtsstræti 35- 725 Ensku, dönsku, íslensku og i-eikning kennir Þórunn Jóns- dóttir, Baldursgötu 30. (741 I TILKYNNING 1 Sjötíu og sex eg ára er, eymdanna mig ber á sker i hörmungum lífsins heims viS strönd. Haltu, drottinn, í mína hönd. Þórarinn Jónsson trésmiSur. (770 Er flutt frá Laugaveg 59,' á Lokastíg 18, uppi. Elín Jónsdóttir, prjónakona. (738 Tannklinik mín er á Vestur- götu 17, er opin kl. 10—5. Sophy Bjarnarson. (727 r LBItt A 1 r KAUPSKAPUR 1 Orgel til leigu, mjög ódýrt. Simi 1925. (767 Ritvél óskast til leigu. Tilboð auSkent; „R 20“, sendist Vísi. ___________________________ (736 Til leigu hesthús og hlaSa í austurbænum. Uppl. á Ránargötu 30. (731 Vinnustofa og herbergi í kjall- ara til leigu 1. okt. Árni & Bjami. 664 Nýkomið: mikiS úrval af ullarkjólataui, kápuefni, peysufatakamgarni og klæSi, upphlutsskyrtu- efni, leggingar á kjóla. Einn- ig mikiS úrval af ilmvötn- um, hálsfestum o. f 1. Lukkupakki í kaupbæti, aS eins þessa viku. Matthilðar Bjöi nsdéttir. Laugaveg 23. Gott, notaS pianó til sölu. Af- borgunarskilmálar geta komiS til greina. HljóSfærahúsiS, (766 Nýkomnar mjög ódýrar isaums- vörur á BókhlöSustíg 9. (764 Til sölu hús meS mörgum smá- íbúSum. íbúS laus 1. okt. SemjiS fyrir mánaSarlok. EignarlóS. — Helgi Sveinsson, ASalstræti 11. (759 Dívan til sölu meS tækifæris- verSi. Uppl. á Skálholtsstig 2. (753 Gasbakaraofn til sölu. A. v. á. (751 Fataskápur óskast keyptur. Uppl. í síma 371. (750 Tveggja manna rúm, drengja- frakki og kvenkápur til sölu. TækifærisverS. Frakkastíg 2. (749 Lítil matvöruverslun til sölu, á góSum staS. TilboS sendist Vísi, auSkent „Hekla“. (748 •Ný karlmannsföt úr bláu chev- ioti til sölu fyrir hálfvirSi. Sömu- leiSis nýr regnfrakki. Hverfis- götu 55- (745 Til sölu, notaS stofuborS, skáp- ur, 4 stólar og dívan. Tækifæris- verS. Þingholtsstræti 12. (735 Til sölu: Franskt sjal (fjórfalt) peysuföt og silkisvunta. Tækifæi'- isverö. A. v. á. (729 L-U-X dósamjólkin er best. (234 Nýkomið: Perur, plómur, vín- ber, epli, bananar, hvítkál og lauk- ur i verslun Þórðar frá Hjalla. (775 MuniS eftir, að þrátt fyrir allar útsölurnar fáiS þiS hvergi eins góSar og ódýrar vörur og í Fata- búöinni. Skal hér eö eins taliS upp lítiS eitt af því: Karlmannaföt, yfirfrakkar, kven-vetrarkápur, golftreyjur, svuntur, nærfatnaSur, sokkar, hanskar o. m. fl. Ennfrem- ui seljum viS alía rykfrakka, karla 0g kvenna, fyrir neöan inn- kaupsverö. Alt nýjar vörur af bestu tegund. AthugiS þaö. Best aö versla í FatabúSinni. (435 Mjólk og rjómi fæst í Alþýðu- brauðgerðinni á Laugaveg 61 Sími 835. (337 GóS, snemmbær kýr til sölu. Uppl. i síma 1679. Brynjólfur Bjamason. (772 PANTHER-skór eru fram- úrskarandi fallegir og vandaðir. — Fara vel á fæti. — Kaupið þá. — Þórður Pétursson & Co. Einka- umboSsmenn. (192 Háx við íslenskan og erlendan búning, fáiS þiS hvergi betra né ódýrara en á Laugaveg 5. Versl. GoSafoss. — UnniS úr rothári. (375 r VINNA 1 Stúlku vantar til HafnarfjarS- ar. Uppl. á BókhlöSustíg 9. (763 Stúlka óskast í vist. Uppl. á Hverfisgötu 99. (757 Tvær stúlkur óskast i vist út á land. Uppl. á Bragagötu 27. (755 GeSgóS og þrifin stúlka óskast í árdegisvist. A. v. á. (754 Unglingsstúlka áskast til aS gæta barns og hjálpa til viS innanhús- störf. Halldór R. Gunnarsson, kaupm. Túngötu 2, miShæS. (744 Ástu Einarson, Túngötu 6, vantar hrausta ög myndarlega stúlku. 734 Tvær góSar stúlkur óskast í vist á Laugaveg 8 B, niöri. 733 Góða, húsvana stúlku vantar 11 ú þegar eSa 1. okt. GuSrún Brynj- ólfsdóttir, Þórshamri. 726 Unglingsstúlka óskast i vist á Laugaveg 95, uppi. (723 Stúlka óskar eftir ráSskonu- stööu eSa árdegisvist ásamt góSu sérherbergi. Uppl. á Bergstaða- stræti 50 A. (722 Stúlka óskast á Vesturgötu 19. Anna Hallgrímsson. (706 Hraust stúlka, sem kann til allra verka, óskast i vist. Uppl. i síma 883. 663 Vetrarstúlka óskast til GuS- mundar Ólafssonar hæstaréttar- málaflutningsmanns, Spitalastig 9. Sími 488. (695 Tvær stúlkur óskast i vist 1. október. Lovísa Fjeldsted, Tjarn- argötu 33. (633 Húlsauma. Guðrún Helgadóttir, Bergstaðastræti 14. Sími 1151. (601 LúSvíg GuSroundsson óskar eft- ir keuslustörfum næsta retur (helst viö skóla). Aöalkenslu- greinir: NáttúrufræSi og þýska. Nánari upplýsingar gefur Kjartan Gunnlaugsson kaupmaður. (439 Stúlka óskast á gott heimili í Vestmannaeyjum. Uppl. á Vestur- Sfötu 39. (774 Ung og lipur stúlka óskast, mest til aS ganga uin beina. Uppl. SkólavörSustíg 25, uppi, kl. 5—7 í dag. , (768 FæSi og þjónusta fæst á Frakka- stig 10. Hvergi ódýrara. (747 r TAPAÐ - FUNDIÐ Silfurbúinn tóbaksbaukur fund- inn viS Hafravatnsrétt, merktur. Vitjist aS BústöSum. (758 Brjóstnál hefir fundist. Vitjist á Laugaveg 8 B, niSri. (73*' HUSNÆÐI l Sólrík stofa til leigu fyrir ein- hleypum, helst sjómann. Uppl. Túngötu 50, uppi. (773, Herbergi og gott fæöi fæst á sama staS. Uppl. i Þingholtsstræti- 15, steinhúsiS. (761 Herbergi til leigu og fæöi fæst á sarna staS. Sími 898. ' (760 Herbergi meS húsgögnum ósk- as(, helst i miSbænum. Uppl. í sima 379. (756 Reglusamur piltur getur fengiö gott herbergi meS mentaskóla- pilti. Fæöi á sama staS. Laufás-- veg 45, uppi. (752-. Stofa til leigu fyrir einhleyparr mann eSa konu, mánaSarleiga. ásamt miSstöSvarhitun kr. 55,00,. greiSist fyrirfram. Uppl. i síma 1155, kl. 8—9 síSd. (746- Sá, sem getur borgaS 2 þúsund krónur fyrirfram, getur fengiS 2—3 herbergi og eldhús 1. nóvr næstkomandi, ef samiS er strax, ÞórSur Þorsteinsson, Nönnugötu 10. (742- Herbergi til leigu fyrir ein- h’eypa. Ránargötu 32, uppi. (740 Ábyggileg stiilka óskar eftir litlu, sólríku herbergi, hjálp viS húsverk getur komiö til mála. TilboS merkt: „Sólarherbergi"' sendist Vísi. (739' Herbergi fyrir einhleypan til leigu, i Tjarnargötu 16, neSstu hæö. (737 Tvær samlig-gjandi stofur, sól- ríkar 0g á skemtilegum staS til leigu fyrir einhleypa. Uppl. á Nönnugötu 7, kl. 5 siSd. (73<?J Stúlka getur fengiS herbergi, gegn því aS hjálpa viS .húsverk, Sophy Bjarnarson, Vesturgötu 17, (728 Sólrík stofa, nálægt miSbænumr. til leigu, handa reglusömummanni.. Ljós, miSstöSvarhiti og baS fylg- ir,verS 60 kr. á mánuöi. TilboS „B. K“ sendist Vísi. (724 2 herbergi til leigu fyrir ein- hleypa, meS sérinngangi, miS- stöSvarhita og ræstingu, í nýju húsi, frá 1. okt. TilboS merkt „G“‘ sendist Vísi. (679’ HúsnæSi. 4 herbergi og eldhús til leigu 1. okt. — Ágætt hús og miSstöðvarhitun. Geta veriö tvær fjölskyldu-ibúSir. Uppl. í síma 148, HafnarfirSi. (615 Háskólastúdent óskar herberg- is nærri Þingholtsstræti. Æski- legt, ef húsaleiguna mætti greiða meS kenslu. Uppl. gefur síra Ární' SigurSsson. (769,' F élagsprent smiBj an.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.