Vísir - 06.10.1926, Side 3

Vísir - 06.10.1926, Side 3
VlSIR 5-nga, er foríSast vilja einangrun frá menningarstraumum, og hrista af sér þaS dáíSleysismók er oss hættir við aS falla í. — Réttur vill vera þeinj hvöt til nýrra dáSa og :hvöt til nýrra framkvæmda... Ýmsir merkir rithöfundar og 'listmenn munu skrifa í Rétt fram- -vegis s. s. Davíö skáld frá Fagra- skógi, Emil Thoroddsen, síra Gunnar Behediktsson i Saurbæ, •sira Ragnar Kvaran, Þorbergur Þóröarson o. fl. Ritstjóri Réttar verSur Einar Olgeirsson kennari viS GagnfræSaskólann á Akureyri, og ef dæ'ma má rithöfundahæfi- leika hans eftir bók hans Roussou, þá lofar hún mjög góðu. All'ir Ifrjálslyndir menn og mentavinir ættu aö unna þessu iímariti vinsælda. Þarna eru braut- ryöjendur frelsis og víösýnis á féröinni. Réttur er mjög ódýr að eins 4 kr. árgangurinn. Áskriftum er veitt móttaka í Bókabúöinni,, Laugavcg 46, sxmi 1846 og hjá Arsæli Árnasyni, Laugaveg 4, 5Ími 556. V Hitt oí Þetta. _ í!—-«0—J Hanna Granfelt um ísland. Bergens Tidende hafa haft tal af Höixnu Granfelt söngkonu, eft- ír að hún kom úr íslandsförinni. Segir hún þar m. a.: „ísland er yndislegt og fólkið veit ekki hvað það vill fyrir rnann gera. Eg söng tvisvar á ísafirði, tvisvar á Siglu- firði, einu sinni á Akureyri ■—. auk ifimm hljómleika í Reykjavík. Þvi tniður var mér engin unun að fyrstu hljómleikunum á hvei'jum stað, því að þá var eg altaf ný- stigin af skipsfjöl. Salurinn vagg- aði og mér fanst eg standa á þil- tfari — og það var eiixs og þér g^etið skilið ekki sú rétta vagga söngsins. En áheyrendurnir voru „utomordentlig álskvárdiga". — Það er eitthvað svo ábyggilegt við íslendinga, eitthvað „ursprung- ligt“; þeir kunna ekki þá list að sýnast, en koma fram eins og þeir eru — þeir upplitast ekki.“ Minn- íst hún loflega Emils Thorodd- sens og Páls ísólfssonar og lætur tnikið af náttúrufegurðinni á ísa- firði og Akureyri. Evrópa getur borgað. Mellon fjármáiaráðh. Banda- TÍkjanna er nýkominn heim úr ferðalagi um Evrópu. Kveður liann barlóm Frakka og Evrópu- þjóðanna yfirleitt á svo litlum rökum bygðan, að ástæðulaust sé fyrir Amerikumenn að sýna þeim tilhliðrunarsemi í skulda- jnálunum. pjóðverjar hafa til þessa greitt skaðabætur eins og tilskilið er samkvæmt Dawes- samningunum, og ítalir eru farnir að afborga lán sin hjá Bretum. pað megi jafnvel búast við, að pjóðverjar greiði skaða- bæturnar hraðar en samningar geri ráð fyrir, til þess að losna við her Frakka úr Rínarlöndun- um og losa Saar undan yfirráð- um bandamanna. Hafa þeir Stresemann og Briand verið að þinga um það undanfarið. pá hefir belgiskur auðkýfing- Stop Nylied. Agentur tilbydes alle. : llndst 50 kr fortjenestedaglig Eaergiske Personer ogsaa Da- mer i alle Samfxmdsklasser faar stor ekstra Bifortjeneste, höj Provision og fast Lön pr. Maan- ed ved Salg af en meget efter- spurgt Artikel, som endog i disse daarlige Tider er meget letsælge- lig- Skriv straks saa faar De Agentvilkaarene gratis tilSendt. Baokfírmaet S. Rondahl, Drottninggatan 10, Stockholm, Sverige. K. F. U. M. A-D. fundur annað kveld kl. 8 Vi, Minningarfundur um Pétur sál. Helgason. Félagsmenn fjölmenni. —o— U-D. fundur í kveld. Síldarnet (slöngur) nýkomið. Sildarnelaslöngur lx/4 ódýrar. Ueiflarfærauefsl. kw. Prðfsmiði. Þeir, sem ætla að taka próf í húsasmíði sendi umsóknir hið fyrsta. Fyrir hönd prófnefndarinnar Finnur Ó. Thorlacíus. Búð við Laugaveglnn hentug íyr- fr nýlendn- eða vefnaðar- vörnverslnn, til leign. A. v. á. 75 aura. 75 anra. Rtfmagnsperur 50 kerta, seljum við meðan birgðir endast á 75 aura stk. Helfli Mðflnn | Co. ur, Löwenstein að nafni, boðið Frökkum 20 miljón sterlings- punda og Belgum 10 miljón punda lán til þess að bæta úr brýnustu þörfum. Býður hann lánið fram rentulaust og afborg- analaust næstu þrjú árin, en síðan greiðist það á löngum tíma. Rentan er lág, pykir lík- legt að þessu boði verði tekið. LÆKKUNARSALA sem stendur yfir í næstu tíu daga. Til aö rýma fyrir uýjum birgðum, sem koma á næstunni, sel ég allar söluvörur með mjög miklum afföllum t. d. Manchettskyrtur áður 12.00 nú 6.00. Flibbar frá 0.60. Silkitreflar áður 10.00 til 5.00, nú 5.00 og 3.00. Vetrarhúfur drengja 2.90. Ullarpeysur mjög ódýrar. Alullartreflar frá 2.00. Alullarpeysur á fullorðna áður 19.00, nú 13.00. Ullar- vesti á fullorðna mjög ódýr. Hálsbindi frá 0.55. Axlabönd. Manchetthnappar frá 0.40. Flibbahnappar 0.10. pverbindi. Hvítar slaufur. Hanskar mjög ódýrir. Nokkrar oturskinnshúfur með gjafverði. — Enskar liúfur áður 4.00, nú 2.00. Sokkar frá 0.70—3.25. Klæðadeildin: Fata- og frakkaefni í mjög stóru úrvali. Afsláttur 10%. Allir geta því eignast föt eða frakka fyrir litið verð. — Enskir regnfrakkar, sem kostuðu áður 120.00, nú 75.00. Einnig verða nokkrir karlmannsfatnaðir og vetrarfrakkar, sem ekki hefir verið vitjað, seldir með dæmalausu gjafverði. — Upphlutasilkið góða á 9.50—13.00 í upphlutinn. — Af allskonar smávöru og fatatilleggum er gefinn 10% afsláttur. — NB. pótt fataefnin séu seld með afslætti, verðúr saumað úr þeim á saumastofunni, ef þess er óskað. — Drengjafataefni alullar frá 6.50 meterinn. Drengjafrakkaefni áður 20.00, nú 14.00 meterinn. Drengjafrakkaefni áður 15.00, nú 12.00 meterinn. Drengj afrakkaefni áður 12.00, nú 9.00 meter- inn. Eitthvað fyrir alla„ og því ættu allir að koma á morgun til Laugaveg 21. GDÐH. B. VIKAR. Sími 658. Sveudborgar- olnar. eru að flestra dómi bestir. Margar gerðir fyrirliggjandf. Johs.HansensEnke. Laugaveg 3. Sími 1550. pOOOOCfOOOOCÍiCíXXÍÍXÍOCXXXitX XX líÍftGÍXÍOOOíXXÍÍXÍOOGÍÍOCtXXÍÍXXX Rósól-Tanncream Eiiginn tannlaus lengur. Enginn meS skemdar tennur lengur. Hi'S ágæta Rósól-Tanncreanx uppleysir allan tannstein, ^gerir tennumar mjallhvítar og varöveitir þær frá skemdum. Rósól- tanncream er sóttkveikjuhreinsandi og því nauSsynlegt. til hreinsunar á munnholinu. — Fæst í Langavegs Apoteki. XXXXXXXXXXÍOOOOtlOOOOOOOOOOt ÍOt XlOOOtXXXiOtXXXXXXÍOOOOOOOtX V erölækkun • „F. M.“ mótorinn. — Hlaut gullmedalíu 1914. Hinn viður- kendi ágæti mótor „F. M.“ lief- ir enn vérið lækkaður í verði og er nú seldur mjög ódýrt, þrátt fyrir það að hann er prýði- lega vandaður að gerð og efni. „F. M.“ mótorinn er áreiðan- Iega mjög sterkur, öruggur og ódýr í rekstri og þarf lítið við- hald. Eigandi „F. M.“ mótors getur verið viss um, að hann hefir alla þá kosti, sem bestu mótorar hafa. þetta ættu menn að athuga. Umboðsmenn óskast. MMÉ MotoriÉik f Telegramadr.: Motor, XXXXXXXXlOtXXÍOtXlOtXXXlOOOOtXXÍCOtÍOOOOOOtXiOOOOOOtXXÍOOOOOC Kaupiö „Victoría^ saumavélai* sem alment eru álitnar þær bestu, Margra ára reynsla. Fullkomin ábyrgð. Verðið lækkað. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Fálkinn. Sími 670. , XXXXXXXXlOOOOtXXiOOOtlOOOtlOOt XX ÍOOOOtXXXXXXXXÍOtXXXXXXXXXX Visis-kafíið gerir alla glaða. m min er flutt úr Bankastræti 9 f hús Jón Björnssonar & Co. við Ingólfsstræti og Bankastræti, belnt á móti irna & Bjarna. Gengið inn frá Ingólfsstræti, i kjallarann. Kristinn Sveinsson. Gulrófur. Nokkrar tunnur enn óseldar, af hinum viðurkendu géðu gul- rófum. Sigvaldi Júnasson. Simi 912. Bræðraborgarstig 14.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.