Vísir - 07.10.1926, Blaðsíða 3

Vísir - 07.10.1926, Blaðsíða 3
VÍSIR Laugaveg 40. Laugaveg 40. Verslunin Manchester Selup ódýrast allra í bænum: Vetrarfrakka, Rykfrakka, HerraklæSnaði, Manchetskyrur, Hálsbindi, Silkitrefla, Peysur, Nærfatnað, Sokka, Enskar húfur og hatta, Vinnuföt og vinnufataefni. Nýkomið fyrir dömur: Regnkápur — silki og waterproof — Sokkar — silki — ísgarn — ull Silkislæður, Silkisvuntuefni, Prjónadúkar. Nýkomið fyrir drengi: Matrósaföt, peysur, sokkar. Mikið úrval af: Léreftum, fiðurheldu lérefti, tvisttauum Rekkjuvoðaefni, Undirsængurdúk, Klæði, Cheviot, Kjólatauum, Handklæðum, Kaffidúkum, líaffiserviettum o. m. fl. Regnhlífar og göngustafir ótal teg. t Alt nýjap vöpup, verðið xiýtt og lágt. Sími S94. Sími 894 H. Coe, the English sailor of the Grims- by trawler „Scarron", is to be buried to-morrow, Friday, at n a. m. The funeral service, which ,wiil be held at the Cathedral Church, will be conducted in Eng- lish. Stúkan Mínerva nr. 172. Fundur í lcveld kl. 8Kaffi- Icveld. Fjölmenniö! Lyra fer héöan kl. 6 í kveld. Meöai farþega veröa: Þórstína Jackson, Lárus Sigurbjömsson, Th.Krabbe, Gunnar Bjamason, Theódór Lín- dal, Axel Vilhelmsen og frú hans, Guöm. Guöjónsson kennari. Harmonia. Þessa viku getur engin æfing oröiö. Óviðfeldið pukur. Eins og kunnugt er oröiö af frásögn blaðanna, var ungfrú Þórstínu Jackson haldiö kveöju- samsæti á „Hótel ísland“ í gær- kveldi. Ekki er mér kunnugt um, hverir gengist hafa fyrir hóíinu, en hitt er víst, að kunnað hafa þeir xnenn að dylja fyrirætlanir sínar vendilega. — Ýmsir Reykvíking- ar, sem þarna mundu hafa viljað yera með, áttu þess engan kost, eakir þess að pukrað var með þetta og einungis valið úr vinaliö og kunningjar forgöngumann- anna, að því er virðist. — Er næsta kynlegt, aö með slíka hluti skuli farið sem mannsmorð, og eru þ'eir menn undarlega innrætt- ir 0g heldur óskemtilega, sem Míkt gera. — Hefði verið mildu tiær og sómasamlegra, að öllum hefði verið ger jafn kostur á að taka þátt i samkvæminu, enda mundi þá engin óánægja hafa af þessu risið. — En nú er mér kunn- ugt um, að margir eru óánægðir yfir því, að hafa ekki átt kost á, — vegna pukurslundar og ónátt- súru einhverra manna, — að taka tCflatMingor isl. aforða í september. Skýrsla frá Gengisnefnd. —0— Fiskur, verkaður, ............... 5. Fiskur, óverkaður, .............. Isfiskur ........................ Lax ............................■. Karfi ........................... Síld ............................ Lýsi ............................ Síldarolía ...................... Fiskmjöl ........................ Síldarhreistur .................. Sundmagi ............r........... Dúnn ............................ Hestar .......................... Skinn, sútuð og hert, ........... Gærur, saltaðar, ................ Ull ............................. .124.900 kg. 2.428.300 kr. 300.300 — 79.320 — ? 228.000 — 200 — 500 -- 39 tn. 490 -v 30.200 — 1.464.800 — 101.610 kg. 34.970 — 930.600 — 340.000 — .171.000 — 272.500 — 375 — 1.500 — 7.970 — 13790 — i45 — 5.800 — 317 tals 40.800 — 1.440 kg. 15.900 — 430 tals 1.700 — 150.720 kg. 345-680 — Jan.—sept. 1926: 1 seölakrónum í gullkrónum Jan.—sept. 1925 : í seðlakrónum í gullkrónum 5.274.050 kr. 31.248.310 25.523.427 49.860.345 34.455.000. Fiskbirgðir 1. okt. 130.388 skpd. Samkvæmt skýrslu Fiskifélagsins reiknast aflinn 1. okt. 226.404 þur skippund (í fyrra 291.500 skpd.). Birgðir voru 1. sept. reikn- aðar 158.645 skpd. Þar frá dragast 33.282 skpd., sem flutt hafa verið út í sept., en við bætist aftur aflinn á sama tíma, sem er 5025 skpd. Reiknast því birgðirnar 1. okt. 130.388 þur skpd. — Á sama t.ma í fyrra voru birgðirnar einnig reiknaðar 130 þús. skpd., en um áramótin reyndust þær fara allmikið fram úr út- reikningum, og á sama hátt kann að reynast einhver skekkja nú, sein þá mun verða að kenna aflaskýrslunum. — Því miður þykir nærri ógerningur að koma nokkurri nákvæmri talningu á fiskinn, fyr en líður nær áramótum, annars mundi landstjórnin eflaust liafa fyrirskipað, að birgðirnar slcyldu taldar nú þegar eða jafn- vel fyr. þáttf í kveðjusamkvæmi þessu, sem haldið var til heiðurs vestur-ís- lenskri konu, er gist hefir ættland sitt og .vort i sumar og orðiö mörgum kær af' fyrirlestrastarf- semi sinni. 6. október 1926. íslendingur. Áheit á Strandarkirkju, afhetn Vísi: 30 kr. frá S., 2 kr. frá J. Á„ 5 kr. frá E. M„ 3 kr. frá G. G„ 2 kr. frá G. Nýkomið í Fatabúðina mikið og fallegt úrval af vetrar- yfirfrökkum, rykfrökkum, karl- mannafötum, fermingarfötum, sportbuxum, milliskyrtum, sokk- um, hönskum 0. fl. — Allir vita, að hvergi fást eins góð og falleg föt og í Fatabúðinni. Komið og sannfærist. — Best að versla í Fatabúöiitni. | PRESERYENE þvottasápan er hrein sápa öll í gegn, og þvi gersamlega óskaðleg þvott- inum. Hreinsar þvottinn á skömmum tíma, betur en nokkur önnur þekt sáputegund. Tekur öllum þvottaefnum fram. Biðjið um PRESERVENE og farið eftir notkunarreglunum. Einalaug Reykjaviknr Kemisk iatabreÍQSha og Htaa CsaEgaveg 32 E. — Slsni 1300. — Simnefnl: Elnalaiig. iremsar mefl nýtísku úhöldum og aðferðum allan óhreiuau fatnaS og dúka, ur hvaða sfni semer. Litar uppIituO föt og breytir um lit eftir óskum. Sfknr þœyindi, Sparar té, Nyjar vðrnr! Nýttverðl Mjlj Ofnar emaill. og svartir. Þvotta- l’íll pottar emaill. og svartir, einnig með JEldavélai* svartar og ema- iilfiraðar. O fIH’ÖX’ 4” illeraOar Sótrammar. Fjórði Opgel-Konsert í fríkirkjunni föstud. 5. If okt. kl. 9 síðd. Einsöngur: Frú Guðrún Ágústsdóttir. Aðgöngumiðar fást í bókaverslun Sigfúsar Ey- mundssonar, ísafoldar, Ar- inbj. Sveinb j arnar sonar, Hljóðfæraversl. K. Viðar. Hljóðfærahúsinu og hjá H. Hallgrímssyni og kosta 2 S krónur. :ilÖ000000005XXXS0000000004X Stor Nyhed. Agentur tilbydes alle. Mindst 50 kr. fortjeneste daglig Energiske Personer ogsaa Da- mer i alle Samfundsklasser faar stor ekstra Bifortjeneste, höj Provision og fast Lön pr. Maan- ed ved Salg af en meget efter- spurgt Artikel, som endog i disse daarlige Tider er meget letsælge- Iig. Skriv straks saa faar De Agentvilkaarene gratis tilsendt. Bankfirmaet S. Rondahl, Drottninggatan io, Stockholm, Sverige. Vinna. Stúlku vantar mig nu sem fyrst og i vetur. Sigvnldi Jðnasson. Bræðraborgarstíg 14. Simi 912 Ávextir bestir og ódýrastir i Lanðstjörnnani. Hdlsanmnr 40 auFa metp. Plissemörg munstur. Hnappar yíirdektir. Höggvið út. Amtmannsstíg 5 uppi, Hólmtríðuf Kristjánsdóttir. Gúmmístimplar fást í Félagsprentsmiðjunni. Sœkið ei það til útlanda, sem hægt er að fá jafngott og ódýrt hér á landi Nafnið á langbesta skóábnrðinum ©F Fæst í skóbúðum og verslunum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.