Vísir - 07.10.1926, Side 4
VISIR
Okkar margeítirspniðu steyptu og email-
erudu ELDAVÉLAR eru nú komnar aítnr.
Verð frá ÍIO krónum.
Helgi Magnússon & Co.
ÞaS er hit-
inn, sem meö
þarf.
rtiER
eykur mildan og þsegilegan hitu,
sem dregnr* úr verkjunum, um
leið og vattstykkið erlagtáverk-
inn. Enn gætið að yður sé fengið
hið ekta Tbermogéne vatt, með
yhrstandandi mynd af „eldmnnn-
inum“ á puppanum og undir9krift
framleiðandans.
Eíeot i uini .. ly jatúðum.
Yeið i Ös-kju kr. 1,50
Bollapör 0,35
Diskar 0,40
Ko'akiirfnr 5,75,
Þvottastell fyrir vaxið iólk ekki
börn 1t 50
SoSningarspaðat 0,90.
þvottavindur kr. 27.00
Taurullur mjög ódýrar ef borg-
aðar eru út í hönd.
]É Sj. Bfel
Laugaveg 63.
Ennþá geta nokkrir menn fengið
fædi
hjá
Mötuneytinu í Ungmennafélags-
húsinu. Ódýrasta matsala borgar-
innar.
K.F.U.K.
Fyrsti fundur í yngri deild-
inni í kvöld kl. 6.
Fjölmennið.
Annaðkvi ld kl. 8l/2 fundur í
eldri deildinni.
Kaffi. Konuð með kökur.
Ferðasaga verður sögð.
Nýkomið:
120 heilsekkir strausykur, hvítur
og fíun.
ioq heilkassar melís.
150 hálfkassar melís.
85 kassar kandís.
100 heilsekkir rúgmjöl.
50 heilsekkir hrísgrjón.
100 hálfsekkir hveiti.
xop hálfsekkir haframjöl.
Þetta selst með mjög lágu verði.
Talið við mig sjálfan.
Von.
Sími 448 (tvær linur).
r
HUSNÆÐI
Stúlka getur fengið að sofa í
herbergi me'S annari. Uppl. á
SkólavörSustíg 3 (gamla húsiS).
(441
Einhleypur karlmaSur óskar eft-
ir litlu herbergi. —< Simi 784.
Ábyggileg borgun. (434
Herbergi til leigu á Bragagötu
36. (430
LítiS herbergi til leigu. Uppl.
Laugaveg 73 B, frá kl. 7—8 siS-
degis. (428
Herbergi til leigm á Ránargötu
17. Daníel Þorsteinsson. Sími 9 og
1779- (456
Sólrík stofa meS forstofuinn-
gangi til leigu á Sólvöllum. AS-
gangur aS eldhúsi getur komiS til
mála. Uppl. SkóbúS Reykjavíkur.
(450
íbúð. 2 herbergi og eldhús
vantar barnlaus hjón. Fyrirfram-
greiSsla til 14. maí, ef vill. Uppl.
í síma 1675. (424
Herbergi til leigu. Uþpl. í síma
1338. (421
Tvö herbergi og eldhús til
leigu. Leigan borgist fyrirfram
fyrir veturinn. Uppl. í síma 1310.
(420
Sólríkt herbergi til leigu fyrir
einhleypan. Uppl. í síma 1401.
(418
2 herbergi og eldhús óskast til
leigu. A. v. á. (414
Herbergi og fæSi getur reglu-
samur maSur fengiS nú þegar.
Uppl. á Bragagötu 25 kl. 5—7.
(410
Tvö stór herbergi samliggjandi,
meS miðstöSvarhita, ræstingu og
sérinngangi, til leigu nú þegar.
Stýrimannastíg 12. Kristinn J,
Markússon. (384
r
1
Gott fæSi fæst meS sanngjörnu
verSi í miöbænum. HannyrSir
kendar á sama staS. A. v. á. (452
•Jpgp-'’ Nokkrir menn geta feng-
ið fæði á Laugaveg 47. Jóhanna
Einarsdóttir. (427
Besta og ódýrasta fæSi er hjá
matsölunni á Bragagötu 25. (411
Stúlka getur fengiS fæSi, kr.
65 fyrir mánuSinn. Uppl. Vestur-
götu 59, búSinni. (404
FæSi geta 4 menn eöa konur
fengiS á Laugaveg 18 A. (401
FæSi fæst á Vesturgötu 23 B.
' (286
| TILKYNNIN G | Gömul kona óskar eftir góSum staö. GóS meögjöf boSin. S. Á. Gíslason, sími 236, gefur uppl. (464
BúS óskast til aS selja brauö í. Uppl. í síma 380. (422
Tek að mér aS skrifa 0g inn- heimta reikninga, skrifa samn- inga 0. fl. Heima kl. 5—7. Jens Pálsson, Bragagötu 25. (409
1 TAPAÐ - FUNDIÐ Yfirfrakki tapaSist á stein- bryggjunni á laugardag. Skilist á Hverfisgötu 85, kjallara. (444
í óskilum blesóttur foli, mark: Sýlt og biti aftan hægra. Uppl. á lögreglustööinni. (443
Blár kettlingur í óskilum á Laugaveg 70 B. (435
Lindarpenni fundinn. A. v. á. (412
| KSM8LA | Ensku, dönsku, íslensku og reikning kennir Þórunn Jónsdótt- ir, Baldursgötu 30. Sími 1166. (439
Kenni orgelspil. Lágt kenslu- gjald. Til viötals kl. 5—7. Sími J773- Jón ísleifsson, Lindargötu 1 B. (438
Get bætt viö nokkrum nemend- um í orgelspili. Jóna B. Svavars, I.augaveg 57. Sími 726. (436
Á Grettisgötu 2, uppi, geta nokkrir byrjendur fengiS tilsögn -í dönsku. Á sama staö er lesið meS skólabörnmn. (460
Unglingar og börn tekin . í kenslu, einnig heimiliskensla, lít- iö kenslugjald. Uppl. á Freyju- götu 25, kl. 5—7 síSd. (398
Islensku, dönsku, þýsku og reikning kennir Anna Þorvalds- dóttir, Grettisgötu 46. Heima kl. 12—2 og 7—8 síöd. (314
Tek börn og unglinga til kenslu. Heima kl. 12—2 og 7—8 síöd. Anna Þorvaldsdóttir, Grettisgötu 46. (329
1 VINNA | Stúlka óskast í hæga vist. Þrír menn i heimili. Uppl. Lindargötu 8 E! (446
Allskonar prjón tekiö á Berg- staSastræti 51. (445
GóS stúlka óskast á fáment heimili. Sérherbergi. Uppl. Vest- urgötu 23 B, eöa í síma 1191. (440
MuniS eftir aS Ammendrup, Laugaveg 18, kjallaranum, hefir lækka'S saumalaun á allri vinnu, svo sem karlmannafötum og allri skinnvinnu. HreinsuS og pressuö föt, vel og ódýrt. (437
Unglingsstúlka, 14—15 ára,
óskast að Reykjaum í Mosfells-
sveit. Uppl. Vesturgötu 27 á
morgun kl. 2—6 síðd.
GóS stúlka óskast á Laugaveg
5i B. (433
2 menn geta fengið vinnu að Reykjum í Mosfellssveit. Uppl. Vesturgötu 27, kl. 4—6 á morg- un.
GóS og hreinleg stúlka, helst roskin, óskast í vist. Uppl. Lauga- veg 27 B, uppi. (448
Stúlka óskast í vist nú þegar. Skólavöröustíg 19. — Bendtsen. (447
Stúlka óskast x vist. Uppl. hjá BöSvari Jónssyni, Laugaveg 73. (46.3
Stúlka óskar eftir vist til nýárs. Bergþórugötu 3, vestri tröppur. (462
Unglingsstúlka, 15—16 ára, ósk- ast. Wold, Vonarstræti 11, Báran (útbygging). (461
TilboS óskast í aS mála eina « hæö í litlu húsi. A. v. á. (423
Innistúlka óskast í vist nú þeg- ar. Frú SigurSsson, SuSurgötu 12. (417
Hraust stúlka óskast nú þegar, hátt kaup. Uppl. á Suöurgötu 5, HafnarfirSi. (416
Tek menn í þjónustu, geri viö föt, vönduö vinna. GuSrún Bjarna- dóttir, SkólavörSustíg 15. (413
Stúlka óskast á gott og skemti- legt sveitaheimili í vetur, til léttra verka. Uppl. á Vesturgötu 30, upph (453
ÁreiSanlegur piltur urn tvítugt óskast sti_ax. — Á. Ólafsson & Schram. Austurstræt? 12. (449
Ef þiS þurfiS aö fá stækkaöar myndir, þá komiS í FatabúSina. Þar fáiö þiS þaö fljótt og vel af hendi leyst. (458
Menn teknir í þjónustu, 7 kr. á mánuSi, Laugaveg 46 B. (408
Stúlka óskast í sveit, má hafa meö 'sér barn. Uppl. á Kárastíg 14. (407
Fjósamann vantar til Keílavik- ur. Hann þarf að kunna aS mjólka. LTppl. á skrifstofu Mjólkurfélags Reykjavíkur. (400
Okkur vantar dreng mánaSar tíma til aö innheimta reikninga. Mjólkurfélag Reykjavíkur. (399
Ensk kona óskar eftir hraustri og þrifinni stúlku, ekki nauSsyn- legt aS hún kunni ensku. A. v. á. (280
Stúlka óskast til aS gæta barns á þriSja ári, og til hjálpar viö létt húsverk. Rydelsborg, Laufásveg 25- (35i
Stúlka tekur aö sér aö þvo og gera hreint. SkólavörSustíg 46. (319
1 KAUP§KAPUR BorS til sölu. Uppl. SkólavörSu- stíg 10, eftir kl. 7. (442
Stigin saumavél til sölu. Ágæt gerS. Sérstakt tækifærisverö. — Uppl. Bankastræti 7. (432
Legubekkur (dívan) til sölu fyrir hálfviröi, SuSurpóI 8. (406
Tvö notuS rúmstæSi með til—
b.eyrandi fjaöramadressum, eru tií
sölu á ÓSinsgötu 22. Uppt. frá-
6—7 í kveld. (431
KomiS í FatabúSina og athugiö
þessa ljómandi fallegu yfirfrakka,
áSur en þiS festiö kauj) annars-
staSar. Best aS versla i FatabúS-
inni. (429
Eitt stofuborS, fjórir stoppaðir
stólar, nýtt, gott gólfteppi, yfir-
sængur og rúmstæSi o. fl. til sölu
meö tækifærisverSi, Stýrimanna-
stíg 9. Sími 33. (457
Ný prjónavél til sölu nieS tæki-
færisverSi. Grettisgötu 43, uppi.
(455
LítiS notuS kvenkápa til söltr
meS tækifærisveröi. — Uppl. 1
klæSaversl., ASalstræti 16. (454
Tveggja manna far, 2 eldavélar,.
rafgeymir í bifreiS og lítiö skrif-
borS til sölu. Alt mjög ódýrt. —
Uþpl. á gullsmíöavinnustofunni á
Laugaveg 19. (451
Allir kjósa sér húsgögnin úr
Versl. Áfram, Laugaveg 18, vegna-
ágæti þeirra. MuniS aS fá ykkur
vindutjöld fyrir veturinn. (Sírni
919). — ÁFRAM. (465
MuniS eftir útsölunni á Grett-
isgötu 2, húsi Hannesar Ólafsson-
ar. Þar fáiö þiS afar ódýr kápu-
tau, karlmannaföt, yfirfrakka/
regnkápur á konur og karla,-
skyrtur, peysur, barna ullarbuxur
fyrir eina krónu, og alt eftir þvír
sokka, hanska, smávöru, buddur,
töskur. Hvergi í borginni eins ó-
dýrt eftir gæSum. Útsalan stendur
aö eins yfir í nokkra daga. (459
Tveggja manna rúmstæði, sem
nýtt, til sölu. Hálfvirði. Baldurs-
götu 18. (426-
í ,,Paris“ fæst andlitsduft i
lausri vigt, hárþvotta-sápa (Cham-
poing), andlitscréme á 0,90 krukk-
an og alt sem konur þurfa til aö<
lialda viS feguröinni. (425-
Notaö karlmannsreiöhjól tií
sölu meö tækifærisveröi. Uppl.
Hverfisgötu 94, miöhæS. (419'
Tveggja manna rúmstæöi og
þvottastell , til sölu, Lindargötu
14. (415
BorSstofuborS og 4 stólar til
sölu, einnig barnarúm. Uppl.
Klapparstíg 38, kjallara, kl. 7—9’
síSdegis. (405
Bíl-frakki, skinnfóöraSur, til
sölu á Baldursgötu 32, niSri. (403.
LítiS notaöur legubekkur (dí-
van) til sölu á Smiöjustig 5. (402
GóSur olíu-hengilampi óskast til
kaups. Uppl. í sínia 1099. (397'
L-U-X dósamjólkin er best.
(234
ÁteiknaSa dúka, púöa, allskonar
garn og púSastopp selur Nýi bas--
arinn, Laugaveg 19. (276
Gólfdúkar.
Miklar birgSir fyrirliggjandi.
Flvergi lægra verö. — Gæöin eru
viSurkend eftir margra ára
reynslu. — Þórður Pétursson &
Co. (527*
Félagsprentsmitjjan.