Vísir - 08.10.1926, Blaðsíða 4

Vísir - 08.10.1926, Blaðsíða 4
VISIR | kxnsu ™| Islensku og íslenska hljóíSfræSi (fonetik), sænsku, þýsku og rúss- nesku, kennum við undirrituö. Margarete Schwarzenberg, Stefán Einarsson mag. art. Miöstræti 5. Sxmi 643, kl. 12—12y2 og 7—7)4. (509 Hannyröakenslu byrja eg um miöjan mánu'S. Jóhanna Anders- son, Þingholtsstræti 24. Sími X223. (498 Tapast hefir poki meS ullar- kembu, merktur: Eyvindur Ei- ríksson, Útey. Skilist á Skóla- vörSustíg 36. (497 Ung, mentuS stúlka, tekur aS sér aS lesa meS börnum undir skóla, kennir einnig yngri börnum. Uppl. á Laúfásvegi 45 uppi, kl. 7~8 síSd. (475 Kenni aö taka mál og sníSa kvenfatnaS. ViSurkenning frá Köbenhavns Tilskærer-Akademi. Til viStals 5—7. Margrét S. Kon- ráSsdóttir, Laugaveg 38. (467 Tek aö mér kenslu unglinga og barna. Til viStals kl. 1—3 ogó—8, Framnesveg 18 A. Ágústa Ólafs- son. (240 ENSKlTogDÖNSKU kennir FriSrik Björnsson, Þing- jholtsstræti 35. Heima kl. 4—5 og 'kl. 8. (98 Unglingar og börn tekin í kenslu, einnig heimiliskensla, lit- iö kenslugjald. Uppl. á Braga- götu 25, kl. 5—7 síSd. (398 VINNA Stúlka óskast i vist til Páls ís- ólfssonar á BergstaSastræti 50 A, nú þegar eSa sem fyrst. (517 Myndir stækkaSar á Freyjugötu 25 A, lægsta verS í borginni. (516 Stúlka óskast yfir veturinn. A. ■Ná* (5 r3 Duglegur kvenmaSur, sem kann að mjólka kýr, óskast á sveita- heimili nálægt Reykjavík. Hátt kaup. Uppl. á afgr. Álafoss. (502 Reglusámur piltur óskar eftir atvinnu viö innheimtu og skriftir eöa einhver létt störf. Sími 904. (481 Peysuföt og upphlutir saumaS. Njálsgötu 11, niöri. (479 Menn teknir i þjónustu, Lauf- ásveg 43, uppi. (477 Stúlka óskast á sveitaheimili nálægt Reykjavík, þarf aS kunna aS mjólka. A. v. á. (476 Ung stúlka, sem hefir gaman af handavinnu, getur fengiS hæga vist í húsi í miöbænum. Meömæli óskast. Uppl. í Skólastræti 5 B. (474 Stúlka óskar eftir árdegisvist, getur sofiS heima. Uppl. í Þing- holtsstræti 28, kjallaranum. (470 Stúlkur teknar í þjónustu. Uppl. á Laugaveg 49, neöstu hæS. (469 Góö stúlka óskast. Vesturgötu 23 B. Sími 1443. (468 Tek aS mér aS sauma í húsum, einnig geri viS og vendi gömlum fötum.GuSrún Einarsdóttir, Kross- eyrarveg 12, Hafnarfiröi (466 GóSur skynsamur unglingur, getur fengiS létta vinnu tvo tíma á dag, gegn kenslu. A. v. á. (500 Stúlka óskast í vist um mánaö- artíma. Uppl. Lindargötu 2. (493 Stúlka, hraust og ábyggileg, óskast á lítið og gott heimili nú þegar. Hátt kaup. A. v. á. (489 Telpa, 14—'ió ára óskast í mjög létta vist. Uppl. Aöalstræti 16, niörþ (483 Menn eru teknir í þjónustu. A. v. á. (482 Stúlka óskast nú þegar. Soffía Kjaran, Hólatorgi 4. Sími 601. (504 Af sérstökum ástæðum óskast stúlka á gott heimili með annari. A. v. á. (507 Menn eru teknir í þjónustu á Lindargötu 1 B. (371 GóS og hreinleg stúlka, helst roskin, óskast í vist. Uppl. Lauga- veg 27 B, uppi. (448 GóS stúlka óskast á Laugaveg 51 B. Sími 791. (433 Muniö eftir aö Ammendrup, Laugaveg 18, kjallaranum, hefir lækkaö saumalaun á allri vinnu, svo sem karlmannafötum og allri skinnvinnu. Hreinsuö og pressuö föt, vel og ódýrt. (437 Gott herbergi meö miöstöSvar- hitun, getur reglusamur námsmaS- ur fengið meS öSrum. Fæöi fæst á sama staS. Þingholtsstræti 15, steinhúsiö. (506 Stofa meS sérinngangi til Ieigu. Uppl. á Klapparstíg 19. (503 Stór stofa til leigu, helst fyrir einhleypa. Gæti komiS til mála og lítiS herbergi, sem mætti elda í. Uppl. Njálsgötu 22. (501 Stofa meö sérinngangi til leigu á Hellu í HafnarfirSi. (494 Stofa til leigu á Klapparstíg 40. Einnig ágætur legubekkur (dí- van) til sölu. Simi 1159. (499 Gott herbergi meS sérinngangi er til leigu nú þegar fyrir reglu- saman mann eöa konu. Uppl. á Bjargarstig 15, niSri, (942 Gott herbergi til leigu fyrir íæglusaman mann. FæSi og þjón- usta á sama stað. Uppl. á Grettis- götu 48. (490 Til leigu ibúöarpláss í vönduSu húsi fyrir fámenna fjölskyldu. Uppl. í síma 268. (488 Stór stofa, meS aögangi að eld- húsi til leigu. Uppl. eftir kl. 7. Lindargötu 14. (486 Herbergi til leigu fyrir ein- hleypan. Uppl. á Bókhlöðustíg 6 B, uppi. (473 Útlendur rithöfundur (sem tal- ar dönsku), óskar eftir herbergi meö húsgögnum til loka okt. Uppl. í síma 1935. (512 Forstofuherbergi til leigu strax. Jón Sívertsen. (487 Sólríkt herbergi til leigu fyrir einhleypan. Uppl. í síma 1401. (418 ^^KAUPSKAPIJR MÍ | Eldavél, lakkeruS, lítiS notuö, kostaSi ný kr. 165.00, til sölu fyr- ir 90 kr. á Bjargarstíg 17. (514 Notaður stofuofn til sölu. Lágt verS. Uppl. í síma 1012. (515 Vænn, notaSur drengjafrakki og tveir karlmannsjakkar til sölu á Vesturgötu 25, niðri. (511 ÁteiknuS nærföt mjög ódýr á BókhlöSustíg 9. (496 Stúlku vantar til HafnarfjarS- ar. Hátt kaup. Uppl. BókhlöSustíg 9* (495 Af sérstökum ástæðum veröur gott yfirsængurfiSur til sölu meS tækifærisverSi á Hverfisgötu 63, eftir kl. 4 á morgun, laugardag. (49i Stór sláturpottur til sölu með tækifærisveröi. Uppl. á Skóla- vörðustíg 15, niðri. (485 HVALIJR. Nú eru síðustu for- vöS aö ná sér í nýtt rengi af hval, lítið eitt óselt. Steini Helgason. Laugaveg 78 Heima eftir kl. 4 síödegis. (484 Notaður kolaofn óskast keyptur. Uppl. á Freyjugötu 25 A. (480 Peysufatakápa til sölu ódýrt. •Hverfisgötu 62. (478 PANTHER-skór eru fram- úrskarandi fallegir og vandaðir. — Fara vel á fæti. — Kaupið þá. — Þórður Pétursson & Co. Einka- umboösmenn. (192 Hár við íslenskan og eríendan búning, fáiS þiö hvergi betra né. ódýrara en á Lattgaveg 5. Versl. Goöafoss. — Unnið úr roúhári. ('375 • ÁletraSir allskonar munir hjá Daníel Daníelssyni, leturgrafara, Laugaveg 55. (146 Skólaáhöld og ritföng fást góð og ódýr í EMAUS, Bergstaða- stræti 27. (177 LítiS notuS kvenkápa til sölu með tækifærisverði. — Uppl. i klæSaversh, Aöalstræti 16. (454 L-U-X dósamjólkin er best. (234 NOTIÐ TÆKIFÆRIÐ. Vegna burtflutnings sel eg með sérstöku tækifærisverði allskonar húsgögn og búsáhöld, svo sem svefnherbergis- og dagstofu-hús- gögn, píanó, forláta skrifborö o. fh, o. fl. — Til viötals á Grundar- stíg 4 A daglega kl. 10—12 og 3 —6. ó. Einarsson. (519 Silfurtóbaksdósir hafa fundist (merktar: Jón Gunnlaugsson). — Vitjist á Frakkastíg 6A, niöri. (308* Reglusamur og áreiðanlegur maður, helst skólapiltur utan af landi, getur fengið gott fæði á fá- mennu heimili. Uppl. á Vesturgötu- 25, niöri. (SXty • Ungur, reglusamur maöur get- ur fengiö fæöi og húsnæöi, ef hanrx getur lagt fram 5—600 krónur yfir 8 mánuöi. A. v. á. (472: FæSi fæst á SkólavörSústíg 3. Bjarnheiður Brynjólfsdóttir. (471 Gott -fæSi er selt á Vesturgötu 25 B, niðri. (255 Besta og ódýrasta fæði er hjá'. matsölunni á Bragagötu 25. (41X Vinnustófa og skóli Ríkarðfr Jónssonar, Lækjargötu 6A, sími GuSm. Gamalíelssonar nr. 263. (518* Vörur, innbú og annað, vá- tryggir fyrir lengri og skemri tíma „Eagle Star“. Sími 281. (811 FélagaprentsmitJ jan. ITCNBLENDINGURINN. rækilegast fyrir munninn á Neciu og draslaöi henni með sér niöur aS bátnum. Þar bylti hann henni niöur og reyndi að skýla þeim á bak við bátinn. — Og ef til vill heföi þetta ráð tekist, ef eldurinn heföi ekki komið upp um þau. Þau höíöu ekki augun af bátnum. Straumurinn bar hann óSfluga niöur á móts viS þau og fram hjá. Þá stóð Runnion upp sigri hrósandi og slepti Neciu, en hún æpti af öllum mætti á bátsmanninn. Hann ansaSi engu, en sneri bátnum bráðlega aS landi. ÞaS leyndi sér ekki, aö hann ætlaSi aS lenda við neðri eyrar-oddann. Hann var nú kominn svo nærri, aS hann heyröi glögglega til þeirra. Necia sá, aS Runnion var meS byssu í höndunum og hræöileg, lamandi skelfing greip hana, þvi að hann gekk í hæg'ðum sínum niður eftir tanganum til móts við bát- inn. Hún sá nú glögt hvað verSa vildi. Engipn gæti fariö á land þama gegn vilja vopnaös manns, og ef Poleon hægði á sér eöa lyfti.upp árinni til varnar, mundi straum- urinn bera liann fram hjá. — Auk þess yrSi hann að skjóta úr bátnum, óstööugum og si-ruggandi og mætti því búast við, að hann misti marks. „SnáfaSu burtu héSan, helvítiS þitt! — AS öðrum kosti drep eg þig!“ sagði Runnion. —• „Reyndu ekki aS lenda þarna, Poleon“, sagði Necia. Runnion drepur þig.“ Um leiö og hún mælti þessum oröum lyfti Runnion byssunni og skaut. Hún heyrSi skotið bergmála um allan skóginn og sá hvíta reykjar-gusuna, en kúlan flaug langt yfir skamt. — Þetta var aövörunarskot, en Poleon skeytti því ekki og' hélt áfram, svo sem hann hafSi ætlað sér, og reri af öllum mætti. Runnion hlóð byssuna af nýju. Báturinn nálgaðist óðfluga og Necia þóttist sjá fram á hryllilegan sorgarleik. Hún tók á rás niöur malai*- rifiS á eftir fjandmanni sínum og vissi þó ekki glögglega hvaö hún skyldi taka til bragSs. — Hún sá Runnion lyfta byssunni öSru sinni, og án þess aö vita, hver hætta gæti verið á ferSum fyrir hana sjálfa, stökk hún á hann og hratt honum til hliðar. Skotið geigaSi og Poleon sakaði ekki. Runnion urraSi af bræSi, ruddi úr sér fúk- yröum og reyndi að svifta henni frá sér, en hún hékk á honum og vildi ekki gefast upp. „Sleptu mér, sleptu mér!“ grenjaði hann upp yfir sig og reyndi að miða byssunni á Poleon. — „Sleptu mér undir eins, ellegar eg drep þig!“ gargaöi hann aftur og aftur, en hún hékk á honum sem fastast, fipaSi hann og ruglaði. —• Hann sleit hana af sér hvaö eftir annaö, en hún gat þó altaf stjakað viS honum er skotin riðu af, svo að þau geiguSu öll. Hún var hvik og létt í hreyfing- um, reiknaSi út öll tilræði bófans og ónýttí skotin. Bátur Poleons kom nær og nær. — Necia varð æ ákaf- ari i vörn sinni og aS lokum sló Runnion hana höfuð- högg svo mikiö, aS hún féll til jaröar og lá hreyfingar- laus. — En þessi töf varð honum til óþurftar, því að þótt báturinn væri nú alveg aö landi kominn og Poleon í skotmáli, þá var hann þó of nærri til þess, að gott væri að miða á hann með fullri gætni. — Runnion heyrði að fjandmaður hans hljóðaði við, líkt og drengur sehi ilýgst á, hefir miöur og grætur af reiSi. — Þegar Runnion hóf upp byssuna næsta sinn, stóö Póleon keikur í bátnum og stökk útbyröis. Runnion skaut i sömu andrá. Poleoh stóS nú i vatni upp fyrir kné, en báturinn sogaSist út í strauminn. BátsmaSur öslaöi því næst á land og var svcr ógurlegur ásýndum, aS hverjum man'ni heföi hlotið að standa stuggur af. — Hann var eins og sært: og æSis- gengiö ljón. —■ Skot kvað við á ný, en Poleon skeytti þvi ekki og stefndi beint af augum á fjandmann sinn. — Og þegar er hann komst i færi, hóf hann Runnion á loft og varpaði honum niður í grjótið.------í flýtinum hafði Poleon farið vopnlaus aö heipian, enda voru þeir" hlutir ónauðsynlegir í augum hans. — Hann var van- astur því, að nota einungis þau vopnin sem guS hafðí gefiö honum, og hann hafði ekki enn þá fundiö neina lifandi veru, sem ekki varS undan aS láta vitsmunum hans, afli og snarræöi. — Runnion spratt á fætur þegar i stað og hú runnust þeir

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.