Vísir - 09.10.1926, Page 1
Rltetjóri:
SPlLL steingrímsson.
Sfmi 1600.
Afgreiðsla;
AÐALSTRÆTI 9B.
Sími 400
16, ár. | Laugardaginn 9. október 1926. 234. tbl.
Nýjasta nýtt! — íslensk ðúkagerð. — I dag og næstu daga fá menn að sjá nýjustn fatadúkana frá Klæðaverksmiðjnnni „Álafoss". Mjög ódýp og gód vara. Komið í Áfgr. ÁLAFOSS. Simi 404. Hafnarstrœti 17.
GAMLA BIO
Gárnngsrnir,
Gamanleikur i 7 þáttum.
v/ / I \\ /
Litli og Stóri.
Tál Htínarfjarðar
á hverjum klukkutíma allan dag-
inn.
Aðeins 1 kr. sætið.
Nýja bifreíðastöðm
Kolasundí. Símf 1529.
Aðgreiðsla i Hafnarfirði. Sími 13.
K. F. U. M.
Sunnudagaskólinn kl. 10.
Öll börn velkomin.
Á morgun:
Kl. 2: V-D., drengir 7—10 ára.
— 4: Y-D., drengir 10-14 ára.
— 6: U-D., piltar 14-17 ára.
—• 8y2: Almenn samkoma.
Séra Bjarni Jónsson talar.
Allir velkomnir.
Nokkrar bálftummr
af góðu saltkjöti, koma með Esju
næst, pöntunum veitt móttaka í
Verslunin ÞÖRF.
Sími 1187. Hverfisgötu 56.
ORTHO-Elur 22 = 650 H
& D. ljósmyndaplötur 12X 16x/a
cm. kr 5.50 pr. tylft.
Sportvörnhús Reykjavikur.
(Einar Björnsson).
SQOQQOQQQQOQÍSSSÍÍQQOOQQQQOOÍ
Dmssköli miun fyrir börn er byrjaður
og verSur framvegis í Iönó á hverjum þriðjudegi frá kl. 4—6
Kenslugjald 6 kr. á mánuSi.
Danskensla fyrir yngra fólk á hverjum föstud. 4—6. Herrar
5 kr. mán. og stúlkur 8 kr. mán.
Einkatimar í dansi heima, tíminn eftir samkomulagi. 5 kr. tím.
Kenslugjald fyrir systkini minna, einnig ef þátttakendur taka
tíma í fleiri en einni kenslugrein.
Kensla í leikfimi fyrir börn á hverjum mánud. og fimtud. kl.
5—6. 5 kr. mán.
Kensla í leikfimi fyrir unglinga og fullorSna, mánud. óg fimtud.
kl. 6X—7l/z. 5 kr. mán.
Kensla í motions fyrir misfitu á hverjum mánud. og fimtud. kl.
3X—4Ya- 8 kr. mán.
Kensla í plastik fyrir stærri börn, unglinga og fullorSna miS-
vikud. kl. 4—5. 3 kr. mán. <
Kensla í alm. og listsundi, tími eftir samkomulagi. 5 kr, eitt
námsskeiS.
Öll leikfimi og plastik er kend í leikfimissal Landakotsskól-
ans. — Nemendur beSnir aS mæta stundvíslega. Nokkrir þátt-
takendur geta komist aS enn þá. Best aS gefa sig fram sem
fyrst. VerS til viStals hálftíma fyrir kenslu og heima á Lauga-
vegi 153 eftir kl. 7.
Ruth. Manson.
Mnnið eitir sýnlngnnni i Iðnó á morgnn kl. 4.
B. D. S.
Nova
fer liéðaii vesíur og norður um land
snBBsdigbii 10. þ. m. kl. 10 árd.
Farseðlar sem ekki kafa verið sóttir fyrir
kl. 4 í dag verða seldir öðrum.
Nic. Bj«rnason.
í þessnm mánnði fánm við
ÁGÆTT SPABKJÖT
fpá K^ópaskepi og Húsavík
og úr öðrnm bestu sanðfjá/ hérnðnm landsins.
Kjötið verður flutt heim tll kaupenda.
Pöntunnm veltt móttaka í síma 496.
Samband islenskra samvinnnfélaga.
Kvöldskólinn. Þórsgötu 22. A. byrjar þriðjudaginn 12, okt.
Sigurður Sigurðsson.
NÝJA BtO
Árfnr Iagimars.
Sjónleikur í 7 þáttum eftir liinni heimsfrægu sögu
SELMU LAGERLÖF:
JERÚSALEM,
Síðasta sinn i kvöld.
. mmmmmsatmm
Hórmeð tilkynnist vinum og ættingjum, að dóttir og fósturdóttir
okkar, Sigurbjörg Ólafía Gisladóttir andaðist að Vifiisstöðum 7. þ. m.
Jarðaförin tilkynnt síðar.
Sigríður Ólafsdóttir. Stefán Jónsson.
Hverfisg. 96 A.
Málverkasýning
Freymóös Jóhannssonar
í Bárunni
er ópin á morgun (sunnudag) kl. 10-6
i siðasta sinn.
Nú er úrvalið komið
af frakka Ulster og fataefnum,
bláum, svörtum og mislitum.
Verðið hefir lækkað.
Komið þangað, sem drvalið er
mest.
Andersen & Lauth,
Austurstræti 6.
Þjóödansar.
Nokkra norræna þjóðdansa kenni ég i vetur, og byrja i næstu
viku. Þeir sem kynnu að vilja læra hjá mér, tali við mig hið fyrsta.
Heima frá 5—7 daglega, Tjarnargötu 3 B.
Guðrún Indridadóttip.
i. s. i.
í. s. i.
Haustleikmót skáta.
Seinni hluti mótsins, fer fram á morgun, og hefst kl. 10 f. h.
á íþróttavellinurn. Kept verður í: Hlaupum, köstum, stökkum og fl.