Vísir - 09.10.1926, Síða 3
VISIR
Okkar margeftirspuröu steyptu og email-
eruðu ELDAVÉLAR ern nú komnar aftnr.
¥opö frá IIO krónum.
Helgi Magnússon & Go.
Nýjar vörnrl Nýitverð!
Ofnar emaill. of* svartir. Þvotta—
pottap emHÍII. op; svartir, eionig með
krana. Eldavélar svartar og ema-
iileraðar. OfntrÖP 4” 5” 6” og
Sótrammar.
ísleifur Jónsson,
Langaveg 14.
Mestur hiti hér í gær 4 st., minst-
ur 1 st. — Djúp lægð (725 mm.)
yfir NorSur-Skotlandi. Hreyfisti
til austurs. —• Horfur: 1 dag
<og í n ó 11: NorSlæg og noröaust-
læg átt, víöast fremur hæg. Élja-
gangur lítill á útkjálkum noröan-
lands og austan. Annars þurt veö-
nr.
Hjúskapur.
í dag yeröa gefin saman í hjóna-
band, af síra Árna Sigurðssyni,
ungfrú Ingileif Gísladóttir og Kol-
bfiinn Sigurösson, skipstjóri.
í dag verða gefin saman í hjóna-
band ungfrú Sesselja Þorsteins-
dóttir og Arreboe Clausen, kaup-
tnaöur. Síra Bjarni Jónsson gefur
þau saman.
Sæmundur Stefánsson
á Laugarnesspxtala er 65 ára í
dag.
Ekkjan Guðríður Þorsteinsdóttir,
Grettisgötu 56 A, verður áttræð
á tnorgun.
Leikhúsið.
„Spanskfugan“ verður leikin
annað kveld kl. 8V2. Aðgöngu-
miðar seldir í dag og á morgun.
Níels P. Dungal
Jæknir hefir veriö skipaöur
kennari í líffærameinfræöi og
sóttkveikjufræöi við háskólann.
Skipafregnir.
Gullfoss er í Flatey. Væntan-
legur hingað á mánudagsmorgim.
Goðafoss er á Blönduósi, á út-
leið.
Lagarfoss er væntanlegur hing-
aö á mánudagsmorgun frá útlönd-
um.
Esja er á Blönduósi.
Wonni var á Borgarfirði í gær.
Bro er að fara milli hafna á
Húnaflóa.
Guðrxin er á leiö til Austfjarða
frá útlöndum.
Villemoes er hér.
1. O. G. T.
Stúkan Einingin nr. 14 heldur
kveldskemtun fyrir félaga sína
sunnudaginn 10. þ. m. kl. 8)4 e. h.
(á morgxm). Aðgangur ókeypis.
TTaglingastiikan Svava nr. 23.
'Fyrsti fundur á morgun kl. 1%
á venjulegum stað. Áríðandi að fé-
íagar komi. , % ,
Nýkomnar
i Fatsbúðina
mjög fallegar og ódýrar vetrar-
kápur. Einnig stórt úrval af ryk-
kápum, regnkápiun, kjólum, mjög
fallegum, á kr. 15.00, — svuntum,
golftreyjum, sokkum, hönskum 0.
m. fl. — Alt nýtísku vörur með
lægsta verði í borginni. — Komið
og sannfærist. — öll samkepni
útilokuð. — Best að versla í Fata-
búðinni.
Nafaið á langbesta
gólfáburðinum
er
Fæst í öllum verslunuin.
Kostaboð Morgims.
í augl. um það hér í blaðinu
láðist að taka það fram, að af-
greiðsla tímaritsins er í pappírs-
verslun Þórarins Þorlákssonar,
Bankastræti n.
Kirkjuhljómleikar
Páls Isólfssonar vóru vel sótt-
ir í gærkveldi.
Georg Gretor
í-ithöfundur kom frá Norður-
landi í gær á e.s. Nova.
Sunnudagaskóli K. F. U. M.
öll börn velkomin í skólann á
morgun kl. 10 árdegis.
Valdemar Sveinbjörnsson,
leikfimiskennari, hefir fyrir
nokkuru sent „Vísi“ langa
grein um líkamsuppeldið í
barnaskólum vorum, og verður
hún birt svo fljótt sem rúm
blaðsins leyfir.
Nova
kom í gær norðan um land frá
Noregi. Farþegar munu hafa ver-
ið um 300.
H.F.
EIMSKXPAFJELAG
ÍSLANDS
Gullfoss
fer héðan á þriðjudag 12. okt.
kl. 6 slðd. um Seyðisfjörð ®g
Reyðarfjörð til Leith og Kaupm.
hafnar.
Farseðlar sækist á mánudag,
Lagarfoss
fer héðan um miðjan október
til Bretlands (Aberdeen og Hull)
Hamborgar, Leith *og heim
aftur.
Kutöflar og Röfor
í heildsölu hjá
B5P I|5S 1
Sími 144.
Dyaamologtír.
Hinar vlðurkendu „BULLIU
dynamolugtir nýkomnar. Bestu
ratmagnslugtirnar sem til landsins
flytjast.
Verðið ea. 25°/0
lægra en áður.
Mikið úrval af karbidlugtum.
Allir varahlutir í dynamolugtir
fyrirliggjandi.
Fálkinn
Stor Nyhed.
Agentur tilbydes alle.
Mindst 50kr Fortjeneste daglig
Energiske Personer ogsaa Da-
mer i alle Samfundsklasser faar
stor ekstra Bifortjeneste, höj
Provision og fast Lön pr. Maan-
ed ved Salg af en meget efter-
spurgt Artikel, som endog i disse
daarlige Tider er meget letsælge-
lig. Skriv straks saa faar De
Agentvilkaarene gratis tilsendt.
Bankfirmaet S. Rondahl,
Drottninggatan 10,
Stockholm, Sverige.
að efnisbest og
smjöri likast er
C / ♦'X
G+naia-$tny&iiinid.
1
St. Díana
heldur fund á morgun kl. 2.
Bötnm fyrtrllggjanði:
Norcanner:
Sardínur,
Bristling,
Síld,
Appetitsíld,
Ansjoves,
Gaffalbita,
Kipperet
Herrings,
Machrel,
Fiskabollur o. m. fl, Norcanner vörur þekkja allir.
H. Benediktsson & Co.
Sími 8 (þrjár línur).
Næríöt
fyrir drengi á öllum aldri, einnig karlmenn og
kvenmenn, og hinir ágætu Janus ullarsokkar fyrir
börn, unglinga og dömur. Ymsir litir i
nimmiEuu, ug muii
börn, unglinga og dömur.
Austu
Ásg 6. Gunnlaugsson & Co.
Austurstræti 1.
Páll Eggei Ólason:
Henn og menntir
IV. bindi.
Rithöfundar.
Með 72 myndum og rithandarsýnishornum. Um 900 bls. að stærð
Verð 25,00, ib 30 00. '
Fyrir alla sanna bókamenn hefir þetta bindi skemtilegastan fróðleik
að færa, og þar sem efni þess er alveg sjálfstætt er ekkert því til fyr-
irstöðu að þér kaupið það þó þér eigið ekki fyrri bindin. Þau getið
þér eins keypt seinna.
— Fæst hjá bóksölum. —
BÓ5AV ÁRSÆLS ÁRNASONAR.
Nýir ávextir
vsantanlegir með S.s. Lyru 19. okt,
svo sem:
Epli, Perur, Víoþrúgur o. fl.
Gjöriö pantanir sem fyrst.
— *■
F. H. Kjartansson & Go.
Sími 1520. Hafnarstr. 19. Simi 1520«
Sjóvútryggingarfél. íslands
Reykjavík
tryggir fyrir sjó- og brunahættu með bestu kjörum, sem fáan-
leg eru.
Vegna þess, að félagið er al-íslenskt, gerir það sjálft upp «11«
skaða hér á staðnum, án þess að þurfa að leita til annara íanda,
sem tefja mundi fyrir skaðabótagreiðslum.
Ekkert tryggara félag starfar hér á landi.
Tll þets að vera örngglr nm greið og góð skil
tFJflið alt aðeins hjá Sjóvá-
trjggiugarfélagi íslands.
Sjódelld: Siml 542. BrmadeUd: Sími 254, Frkvstj.: Sími 309