Vísir - 15.10.1926, Síða 1

Vísir - 15.10.1926, Síða 1
Hýjasta nýtt! — íslensk dúkagerð. — Næstu daga fá menn að sjá nýjustu fatadúkana frá Klæðaverksmiðjunni „Álafoss“. Mjög ódýr og gód vapa. Komið í Afgr. ALAFOSS. Simi 404. Hafaarstræti 17. --------GAMLA BÍO ---------------------------- Útrúir eiginmennn. (Metro Goldwyn filma). Sjónleikur í 7 þáttum eftir skálðsögunni „Frú Paramour" eftir Lrouis Joseph Vance. Hjúskaparmál eru oft mikill efnisþóttur kvikmyndanna, en hér er farið með slíkt efni á sérkennilegan og heillandi hátt. — Saga þessi gerist i Ameriku, en gæti alveg eins hafa farið fram hvar sem er í heiminum. — Myndin er áhrifa- mikil og skrautleg. — Leikin af bestu árvals leikurum einum, svo sem: Pauline Frederik — Mae Busch — Huntley Gordon — Conrad Nagel. spoooooottoíiíiöooöttoooooeooo Nótur. Plötur. eru Barcelona — Picador — Yes sir — Yaleucia — Mussolini — Pige træd varsomt — Araby — Cecilia o. fl. o. 11. Velkomið að heyra plöturnar. Hijóðfærahúsið. OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOQCK NÝJA Bto Arfup Ingimaps Sjónleikur i 7 þáttum. Verður sýndur í kveld og Til landsins lielga Sjónleikur i 7 þáttum verður sýndur annað kveld. Til að gei'a sem flestum kost á að sjá þessar ágætu myndir, sem gerðar eru eftir liinni heimsfrægu skáld- sögu Selmu Lagerlöf, „Jerúsalem“, verða þær sýndar a ð e i n s þessi tvö kvöld. Ættu því allir, sem nokkuð þykir varið í kvikmyndir, að nota þetta tækifæri, því vart mun vöf á hetur gerðum myndum og efnið þekkja flestir. I Sunlight er sápan yðar. Notið eíngöngu Sunlight sápuna til þvotta. Hún slítur ekki tauinu. Hún er drýgri en aðrar sópur. Sparið peningana með því að nota-xSunlight. Nýtt. Fataefni afpössuð hattar, enskar húfur, mann- chettskyrtur, flibbar, háls- bindi, regnhlifar, rykkápur, regnkápur, sokkar, axlabönd, handklæði, vinnufðt, nærföt, vasaklútar, ermabönd o. fl. Vörurnar vandaðar og verðið hvergi lægra. Hafnarstræti 18. Sjónleikar Hringsins. Erfðaskrá Bínn frænkn gamanleikur í 4 þáttum, verður leikin í Iðnó í dag föstudaginn 15. þ. m. kl. 8 Aðgöngumiðar seldir i Iðnó í dag frá kl. 10. PAPPIR allar tegundir svo sem: Pappíispokar, Umbúðapappír, Prentpappír og allar aðrap pappírstegundir selur ódýrast. Herluf Clausen. Sími 39. Stærstn heilðsölublrgðlr al pappírsvörum á landinn. Einnig gamlir hattar gerðir sem nýir. Geymsla á reiðhjólum. ,,Örninn“, Laugaveg 20 A, tek- ur reiðhjól til geymslu. Reiðhjól- in eru geymd í herbergi með mið- stöðvarhita. ATH. Öll reiðhjól eru vátrygð gegn bruna, þjófnaði og skemdum. Sími 1161. Sími 1161. Vegna fjölda áskorana verður Málverkasýning Freymóðs Jóhannssonar í Bárunni enn opin á sunnu- daginn kemur kl. 10—6. En aðeins þenna eina dag. abnáin VTTAR Ar i V“* 9 ’ n nn s. frV. LTTAK UI lTTAR úr flaueli í og stærðum, [ATTAR úr flóka og flaueli i ou 4.50, 7-75, 8.75. ALPAHÚFUR, silki og NAHÖFUÐFOT, ullarhutur, ai, lfUT’ i mesta höfuðfataúrval í bænum. reiðanlega mesta velja. Komiö á meðan nog’A* " J SIlÍlBÖNDUM og skínandi fallegum °» breiddum- O, BGOMABÖND. AsanR Ódýrt timbnr verður selt á morgun k;l. 9—11 við nýju toygginguna. JÓK BJÓRNSSON & GO. Bankastræti. Skpifstofumaðup vanur bókfærslu og sölustörfum óskar eftir atvinnu, sem fyrst. Tilboð merkt „Áreiðanlegur“ sendist Vísi.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.