Vísir - 25.10.1926, Síða 4
Mánudaginn 25. okt, 1926.
VÍSIR
er framtíðar hveiti á íslenskum
y ■■ íl yY % ■ -V
_________________ markaðL Aldrei hefur jafn gott hveiti verið á boð-
stólum hér á landi
SILK FLOSS er ódýrasta og besta hveitið, sem hægt er að fá.
SILK FLOSS hefur verið reynt af stærstu brauðgerðarhúsum bæjar-
ins og hlotið einróma lof allra.
Eftirspurn eftir SILK FJLOSS eykst með degi hverjum.
Fengum með e.s. „Lyra“ 19. þ. m. nokkur hundruð sekki, aðeins nokkrir sekkir
óseldir. — Pantið meðan birgðirnar endast.
Heildsölubirgðir hafa :
F. H. Kjartansson & Go.
Hafnarstr. 19. — Simi 1520.
Gnðmnndnr Jóhannsson.
Baldursgötu 39. — Sími 978.
SLOANS
er langútbreiddasta
„LDÍIMENT“ !
1 heimi, og þiisundir
manna reiða síg á það.
Hitar strax og linar '
verki. Er borið á án
núnings. Selt í öllum
lvíjabúðum. Nákvœm--
ar notkunarreglur
fylgja bverri flösku.
þakjárn
íengnm við með Islandi síðast.
Gerið svo vel og látið okkur fá pantanir yðar sem fyrst.
Helgi Magnússon & Co.
Stor Nyhed.
Agentur tilbydes alle.
Mindst 50kr.FoTtjeneste daglig
Energiske Personer ogsaa Da-
mer i alle Samfundsklasser faar
stor ekstra Bifortjeneste, höj
Provision og fast Lön pr. Maan-
ed ved Salg af en meget efter-
spurgt Artikel, som endog i disse
daarlige Tider er meget letsælge-
lig. Skriv straks saa faar De
Agentvilkaarene gratis tilsendt.
Bankfírmaet S. Rondahl,
Drottninggatan 10,
•aSijðAg ‘uqotpiooíg
Siðustu nýjungar:
Úr, speg'ar, munnhörpur, leikföng
og tilbúin blóm, margskonar teg-
undir og mismunandi verð all frá
30 kr. og þar yfir.
F. W. H. Hegewald
Hanau Nó. 140 (Germany).
xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx
Nýkomið:
Epli, Glóaldin,
Bjúgaldin, Vínber.
ÞÖfiF Hverflsgötn 56.
Sími 624.
.......... 1
Hafið Þjer sjeð hana?
Þjer hafið eflaust hugsað yður að kaupa bifi>
reið — það er að segja ekki fyr en sú bifreið,
sem ÞJER óskið yður, verður boðih yður með
Þvi verði, sem ÞJER viljið greiða ....
Mundi ekki ein af tegundum hinna endurbaettu
lokuðu Fordbifreða einmit vera sú bifreið?
Þær eru ekki einungis fallegar, heldur einnig
samtímis þægilegar . . . og auðveldari að
stýra en nokkurri annári bifreið í heiminum.
Heimsækið Fordsala þann, sem næstur yður
býr og látið hann sýna yður hina endurbættu •.,
“Tudor” Sedan, og látið hann skýra yður frá,
hvernig Þjer getið fengið Jiana með þægilegum
borgunarskilmálum.
“Tudor” Sedan kostar í dag
4440,00 Kr.
Fob. Reykjavik.
Nýjarvðrnrl Nýttverð!
Ofnar emaill. og svartir. T*VOtta—
pottar emaill. og svartir, eionig með
krana. Eldavélar svartar og ema-
illeraðar. Ofnrör 4” 5” 6” og
Sótrammar.
, Æ' i - ■. •-
ísleifur Jónsson,
Laugaveg 14.
Landsins mesta nrval af rammalistnm.
Myndlr Innrammaðar fljótt og vel. — Hvergi eitia ódýrt.
Gnðmnndur Ásbjörnsson,
Laugareg I.
{EÍYNBLENDINGUKLNN.
fer þeim, sem drottinn allsherjar Htur ekki til i náð
sinni."
„Hvar er Runnion nú?“ spurSi liösforinginn.
„Sennilega í tjaldi einhvers skógarhöggsmannsins.
Polepn.tök ekki Hf hans, þó- aö hann ætti þess kost. —
Cuöi sé lof fyrir það! Og þó var Runnion sannarlega
dauSa verður. — En Poleon lét miskunnsemina ráða
og þaö var fallega gert.“ —
Napoleon Doret sagði lágt og eiays og hann færi hjá
sér: — „Eg veit ekki. Þetta var 1)ráS-ónýt tuska og
ekki karlmanni samboöiS aS leggja hann að velli.“
„Og þiS urðuB hans hvergi varir?“ spurSi Lee.
„Hvergi nokkursstaSar,“ sagSi faSir Barnum. — „En
mér þykir trúlegt, aS hann hafi íundiS eitthvert skýli
og ])ar verSur þá liklega hægt að ganga aS honum
síSar. — VeSriS er gott,. gnægS berja í skóginum og
lax í hverri sprænu. Hann. getur rotaS þá meS spýtu
og haft sér til matar. — Eg sé ekki betur, en aS hann
geti haft þaS dágott um tíma, mannskömmin!“
„Eg ætla aS reyna aS finna hann,“ sag'Si liSsforing-
inn. — „í kvöld sendi eg Thomas og nokkura menn
nteS honum til aS leita hans.“ —
Þá er faSir Barnum hafSi lokiS sögu sinni, haS hann
liSsforingjann að tala viS sig af hljóði, og gengu þeir
þá frá hinum. — Hann var íbygginn á svipinn, en glaS-
ur í bragSi.
„Eg átti langt tal viS litlu telpuna mína,“ tók hann
til orða. — „Hún er mér kær, eins og hún væri dóttir
mín. Og eg get sagt yður þaS, ungi maður, aS hún elsk-
ar ySur ákaflega heitt. — Búist þér viS, aS þér séuS
nógu góður handa henni?“
„Nei, siSur en svo.“
„Finst ySur, aS þér muniS elska hana nægilega heitt ?“,
„Fráleitt eins og hún verðs'kuldar. — En engin orS
fá þó lýst því, hversu heitt eg ann henni.“
„Þá vona eg aS öllu sé óhætt. — Og þá finst mér
ekki ástæða til, aS slá vígslunni á frest. — Eg fer heim
á morgun og þá ætti alt aS vera komiS í kring.“
„En hvaS segiö ])ér um Stark?“ spurði liSsforing-
inn. — „Hann er faSir stúlkunnar og lætur mjög ófriS-
lega. Og hún er ekki myndug enn þá..‘
„Einmitt ]>að! Þetta getur veriS rétt. Eg veit ])aS
ekki. — Eg er ekki vel aS mér í veraldlegri löggjöf.
— En samkvæmt lögum kirkjunnar hefir Stark ekkert
vald. yfir dóttur sinni, ef þún gif)ist áSur en. hann
leggur bann við ráðahagnum. — Og hann hefir aldrei
skýrt henni frá, aS hann væri faðir hennar og aldrei
bannaS henni neitt. — Eg er aS vísu illa aS mér í lög-
unum, eins og eg sagði, en hygg þó, aS þessi skýring
míu sé rétt. — Og nú ættuð .þér ekki aS láta tækifæriS
ganga úr greipum ySar. — Á, ySar aldri hefði ekki þurft
aS nota svipuna á mig, til ,að taka á móti slíkri ham-
ingju.“ — .. .
„Svipuna! — Herra minn trúr!— GáiS þér aS því, aS
eg er frá Kentucky!“
„Þegar hún er orSin eiginkona y.Sar fyrir guðs, augr
liti, verSiS þér meiri maSur í augum heimsins. — Hafi eg
rangt fyrir mér og ef þér látiS Stark taka konpna af ySur
— jæja, þá getið þiS fengiS einhvern annan til aö gefa
ykkur samaii öSru sinni — eg geri .þaS ekki.“
„BeriS engar áhyggjur þess vegna,“ sagSi Burrell og
hló. — „Enginn prestur skal fá aS kyssa brúSi mína,
nema þér, faðir Barnum, því aS eg er afbrýSissamur. —
Og hvorki Stark né nokkur maSur annar, skal geta tekiS
hana frá mér. —— HaldiS þér aS hún fallist á þessar
ráSstafanir ySar?“
„Ástfangin kona felst á alt,“ sagði presturinn.
Burrell greip hendur hans og mælti: „Eg er barn í >
lögum. — Þess vegna hafiS þér þurft aS segja mér
þetta.“
„Eg er að hugsa ura.aS finpa Stark aS máli,“ sagðj
faSir Barnum. — „Hánn gæti kannske haft gott af því,
aS eg talaði yiS hann. —• ■--— En fyrst af öllu ætla eg aS
tala viS Ne;ciu. — Hún á örSuga aSstöðu, blessunin litla:
Annars vegar ást hennar á Gale — hins vegar skyldan
við föðurinn, ef hann krefst einhvers aS löglegum hætti.