Vísir - 30.10.1926, Page 4

Vísir - 30.10.1926, Page 4
ylSiR Hefi opnað sanmastofn á Bókhlöðustíg io (efri hæð), og.tek að mér allskonar kvenfata- saum (kápur, dragtir, kjóla o. s. frv.). — Alt saumað eftir nýjustu tísku. — i. flokks vinna. Gnðrún Gnnnlangs Sími 44. Tryggið yðnr að fargjaldið haldist í 1 krónu’ á milli Hafnarfjarðar og Reykja- vikur, með því að versla við Nýjn Bifreiðastöðina Kolasundi. Sími 1529. Afgreiðsla í HafnarfÍTði Simi 13. K. F. U. M. A morgun: Snnnudagaskólinn kl. 10 árð. Kl. 2: V-D., drengir 7—10 ára. — 4: Y-D., drengir 10-14 ára. — 6: U-D., piltar 14-17 ára. Allir kvöldskólapiitar velkomnir. — 8y2: Almenn samkoma. Allir velkomnir. Viðskiiti, Hundrað lifandi hanaungar verða keyptir næstu daga, og til sölu eru nokkrir notaðir ofnar (ekki hálfvirði). Von. Simi 448 (tvscr línur). r HUSNÆÐI 1 Gott herbergi til leigu, með eöa án húsgagna. Uppl. i síma 1509. (1375 Sá, sem vill borga húsaleigu fyr- iríram, getur fengiö 1 herbergi og eidhús 1. nóv., í ágætu standi, i MiSbænum. Sími 1066. (1372 Góð stofa til leigu. Uppl. í síma 1760, eftir kl. 7, á Njálsgötu 44. (1369 Herbergi til leigu á Vesturgötu 57 A, neðri hæð. (13Ó5 Sólríkt herbergi til leigu fyrir einhleypa. Uppl. hjá Magnúsi Magnússyni, Norðurstig 4. (1358 Stórt herbergi, með forstofuinn- gangi og húsgögnum, til leigu í Miðstræti 5, niðri. (1354 Námsmey getur fengið að sofa með annari; á sama stað eru menn teknir í þjónustu. Spítalastíg 7, kjallaranum (gengið inn í port- iS). (1350 Vantar stóra stofu 0g eldhús eða aðgang að eldhúsi. Fyrirfram- liorgun. Uppl. í síma 1407. (1346 Björt og rúmgóð stofa með for- stofuinngangi til leigu. Uppl. á Bergstaðastræti 51, uppi. (1345 Stór stofa með sérinngangi, ná- lægt Miðbænum, til leigu 1. nóv. n. k. Uppl. í síma 931. (1314 Til leigu i. nóvember, fyrir ein- hleypa eða fámenna fjölskyldu, stofa, ásamt litlu herbergi. Lyst- hafendur leggi nöfn sín á afgr. Vísis, merkt: „95“. (1381 1 Kenni byrjendum að leika á pianó. Sigriður Hallgrímsdóttir, Smiðjustíg 6. Sími 1935.J (1377 Tek að mér að kenna telpum handavinnu. Kristín Matthíasdótt- ir, Bergstaðastræti 11. Sími 1431. (1355 Börnum innan skólaskyldu- aldurs kent, lesið með skólabörn- um. Uppl. í Miðstræti 10, uppi, kl. 2—3 og 8—9. (1349 Kenni orgelspil. Lágt kenslu- gjald. Fleima kl. 5—7 síðd. Jón Isleifsson, Lindargötu 1B. (1291 1 VINNA | LBIttA | Orgel óskast leigt á Skóla- vörðustíg 3, steinhúsinu. (1347 Ungur, reglusamur maður get- ur fengið atvinnu við klæðaverk- smiðjuna Álafoss, nú þegar. Uppl. á afgreiðslu Álafoss, Hafnarstræti 17- (1374 Fæði er selt á Skólavörðustíg 3. (1360 Maður, vanur skepnuhirðingu, óskast í sveit. Uppl. hjá Símoni Jónssyni, Grettisgötu 28. (1367 r““i Verslunin Bjargarstíg 16, selur i dag og næstu daga dilkakjöt úr Borgarfirði í heilum kroppum og smásölu. Einnig mör, saltkjöt, ó- dýra kæfu, kartöflur, rófur 10 kr. pokann 0. fl„ 0. fl. (1376 Stúlka óskast hálfan eða allan daginn. A. v. á. (1364 Stúlka óskast i vist. Uppl. versl. Gullfoss. (tSÓi Vetrarstúlka óskast á sveita- heimili. Uppl. á Hverfisgötu 121. Jón Jónsson. (1357 Buffet til sölu Bergstaðastræti d- (1373 Málað eftir ljósmyndum eða póstkortum, fyrir afar lítið verð. Uppl. Þórsgötu 8. ’ (867 Skrifborð. Amerígkt skrifborð til sölu. Jón Sigurðsson, Lauga- veg 54. (1371 Snúnir stigar og margt fleira, er smiðað á Njálsgötu 37. (!33° Píanó. Af sérstökum ástæðum er nýtt píanó til sölu. Jón Sigurðs- son, Laugaveg 54. (1370 Best skerptir skautar á Skóla- brú 2. (1057 „Snurrevaad", ný, er til sölu, af sérstökum ástæðum. Uppl. í síma 1741. (1366 Stúlka tekur að sér að sauma í húsum. A. v. á. (1207 Ivomið með fataefni ykkar og fáið þau saumuð hjá Sc.hram, Ing- ólfsstræti 6. lYfirfrökkum vent, svo þeir verða sem nýir. Föt hreinsuð og pressuð. (I253 Nýmjólk, rjómi og ísl. smjör íæst á Laugaveg 78. (1363 Ágætur rafmagnsofn til sölu með tækifærisverði, Skálholtsstíg 2, uppi. (1362 Stúlka óskast. Uppl. Laugaveg 68, uppi. (1380 Til sölu: Rokkur, borð og ofn- skermur, á Laugaveg 66' B, uppi. (1382 Góð, vönduð, stúlka óskast í vist til nýárs. A. v. á. (*379 Nýr silkikjóll til sölu í Ingólfs- síræti 6, niðri. (J348 Stúlka óskast. A. v. á. (1378 Veggmyndir, fallegar og ódýr- ar. Mikið úrval. Sporöskju ramm- ar. Myndir innrammaðar. Freyju- götu 11. (835 | TILKYNNING 1 Dansskóli. Næsta æfing verður sunnudaginn 31. þ. m., kl. 9—12, á Hótel Heklu. Anna N. Nielsen. (1368 Ef þér þjáist af hægðaleysi, er besta ráðið að nota Sólin-pillur Fást í Laugavegs Apóteki. Notk- unarfyrirsögn fylgir hverri dós. (ioi5 Sunnudagsblaðið. Söludrengir komi á afgr. í Kirkjustræti 4 fyr- ir kl. 11 á morgun. Góð sölulaun. (1353 Fermingarbókakortin fallegu og ódýru fást í Emaus, Bergstaðastr. 27. (1324 Geymsla fæst fyrir bifreiðar í Skjaldborg við Skúlagötu. (1321 Skólaritföng, góð og ódýr, fást í Emaps. (934 Píanó til sölu ódýrt. Þórsgötu 7. Sími 1629. (i359’ Til sölu með góðu verði: Olíu- ofn, bamavagga, 2 fyllingarhurð- ir, ásamt karmi. Freyjugötu 25A. (1356 4 vetrarfrakkar, 2 á meðalmenn og 2 á litla menn eða unglinga, til sölu með tækifærisveröi. — H. Andersen & Sön. (x352 Blátt cheviot i karlmannaföt, stórt úrval og ódýrt, hjá H. An- dersen & Sön. (T351 Lítið notuð peysuföt til sölu á Skólavörðustíg 19, efstu hæð. (1344 mr GólfdúMar. Miklar birgðir fyrirliggjandi. Flvergi lægra verð. — Gæðin eru viöurkend eftir margra ára reynslu. — Þórður Pétursson & Co. (527 Frá Alþýðubrauðgerðinni. Tii minnis: Aðalbúðir, Laugaveg 61. Sími 835. Brauð, kökur. Baldurs- götu 14. Sími 983. Brauð og kök- ur- (550 Hefi smekklegar fermingargjaf- ir með lækkandi verði. Daníel Danielsson, leturgrafari, Lauga- veg 55. Sími 1178. (i2ic Fersól er ómissandi við blóð- leysi, svefnleysi, þreytu, óstyrk- leik og höfuðverk. Fersól eykur krafta og starfsþrek. Fersól gerir líkamann hraustan og fagran. Fæst i Laugavegs Apóteki. (956 Útsaum og baldýringu kenni eg eins og að .undanförnu, einnig' rósabandasaum, flos o. fl. — Hefí áteiknuð efni, rósabönd og vír til baldýringar. Guðrún J. Erlings, Þingholtsstræti 33. Sími 1955. I (1280 Hár við íslenskan og erlendan búning, fáið þið hvergi betra né ódýrara en á Laugaveg 5. Versl, Goðafoss. — Unnið úr rothári. ____________________________(375 Gúmmíhanskar, afaródýrir, fást í versl. Goðafoss, Laugaveg 5, Sími 436. (1209' FiélagsprcntamiBjan. KYNBLENDINGURINN. lokum. — Lengi — lengi var hann úfinn og vondur, en smám saman klöknaði þó hugur hans svo, að nokkuru tauti varð við hann kontið. — Og að lokum varð eg þess vísari, að allra mestu máli fanst honum það skifta, að ósigurinn í viðureigninni við ykkur yrði ekki heyrin- kunnur. —Sagöi hann mér í trúnaði, að ef það vitnaðist, að hann hefði farið halloka, mundi trú manna á sigur- sæld hans verða að engu og heil hersing fjandmanna rísa á legg og ofsækja sig. Og hann bjóst viS, aS hann fengi þá ekki rönd viS reist og yröi lagöur aö velli. Hann kvaSst vilja leita héöan og vænti þess, aö við þegðum yfir því, sem gerst hefði í kofanum í gærkveldi. Dóttur sinni bað hann ,mig bera kæra kveðju.— Kvaðst liann vonast til þess, að hún yrði hamingjusamari en hann hefði verið. — Um móður hennar lét hann þess getið, að vafalaust hefði hún verið yndislegasta kona jarðarinnar, þó að þau hefði ekki borið gæfu til sam- þykkis. —• Þegar hann mintist hennar, fékk hann ekki varist tárum. „Það er djúpt á gullinu í sál þessa manns, en til er það samt,“ sagði faðir Barnum. ______ -1 ' ' XIX. kapítuli. Auðnin kallar. Það var glatt á hjalla á heimili John Gale’s þetta kveld og þó var gleðin ekki skuggalaus.’ — Systkinin litlu, Molly og Jón, voru harmi þrungin og grétu í sífellu, því að Poleon var að fara. — Þau reyndu ekki að dylja sorg sina. Þau grétu svo hátt, að heyi"ðist víðsvegar um þorp- ið. Þau skildu ekkert í þessu. Eitthvað meira en lítið hlaut að vera bogið við stjórn tilverunnar, úr því að ann- að eins og þetta gæti komið fyrir. — Poleon að fara! Þau hefðu miklu — miklu heldur viljað að allir aðrir færu og hanii væri kyr. Engum blöðum var um það að fletta, að hann var bestur allra matina. — Enginn haföi gefið þeirn eins mikið og hann, enginn leikið við þau eins og hann, enginn sint öllu kvabbi þeirra, nema hann. Og nú var hann að íara. — Þau voru alveg sannfærð um, að þau mundu aldrei framar lita glaðan dag — aldrei nokkurntíma. Burrell komst við af sorg þessara smælingja og sagði Yið þau: „Hvað gengur að ykkur, litlu vinir? — Hvers vegna grátið þið svo mjög?“ Þau höfðu ávalt borið djúpa lotningu fyrir liðsforingj- anum og urðu nú í standandi vandræðum. Þau reyndu að harka af sér og hætta að gráta, en það gekk ekki vel. — Loksins sagði Molly: „Hann Poleon er að fara.“ — Og svo byrjuðu þau aftur að hágráta. „Og hann kémur aldrei aftur,“ sagöi Jón litli eftir ofurlitla stun’d. „Nei, aldrei nokkurntíma,“ sagði Molly. Liðsforinginn spurði hverju þetta sætti, en þau vissu það ekki. Þau vissu ekkert annað en það, að Poleon væri að fara og kæmi aldrei aftur. Burrell þótti þetta harla kynlegt. jjMér er sagt, að þér séuð að fara frá okkur, Poleon Ij)oret,“ sagði liðsforinginn. „Já,“ sagði Poleon blátt áfram. „Hvenær komið þér aftur?“ spurði liðsforinginn. „Eg veit ekki,“ svaraöi Poleon. „Sennilega getur orð- ið nokkur bið á því, að eg komi aftur. — Eg er ekki vanur því, að leita aftur á fornar slóðir.“ „Þér megið ekki yfirgefa okkur,“ sagði liðsforinginn. — — „Heyrið þér ekki kveinstafi barnanna? — Þau gráta vegna þess, að þér eruð að fara. — Ekkert okkar getur án yðar verið.“ „Eg verð að fara. — Mér er það áskapað, að una hvergi til lengdar.“ Liðsforingjanum varð örðugt um mál. Loksins mælti ,hann: — „Eg á yður alt að þakka, Poleon Doret — alla hamingju mína. Og nú get eg ekki þakkað yður svo sem; vert væri — hvorugt okkar getur gert það.“

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.