Vísir - 06.11.1926, Síða 1

Vísir - 06.11.1926, Síða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Sími 400. Prentsmiðjusími: 1578. 16, ár. Laugardaginn 6. nóvember 1926. 258. tbl. Slói 1 r g 9 ep 11 á ýmsum fataefnum og 119 919' TAUBÚTUM. 1 1 il ii i Í1 ®ei*stali:le9a 0Ott íækifæri til þess 1 1 li li I II að fá sér ódýrt en gott fataefni Komið í Afgr. Siml 404 ÁLAFOSS, — Haínarstr. 17. GAMLA BtO Snjóskriðan mikla. Sjónleikur í 7 þáttum, leikin af Metro Goldwynfélaginu undir stjórn REGINALDS BARKER. ASalhlutvérkið leika : ROBERT FRAZER. CLAIRE WINDSOR. PATT 0. MALLEY. REOINALD BARKER, sá Sámi sem bjó til hina góðkunnu mynd okkar, „STORM SVALAN“, hefir einnig annast gerð þeasarar kvikmyndar sem óhikað má telja einbverja hina áhrifamestu kvikmynd, sem nokkru sinni hefir verið gerð. Þrátt fyrir geypilegan kostnað vegna fádæma örðugteika, var myndin .tekin upp á CONTINENTAL DIVIDE í COL- ORADO, þar sem snjór hylur fjöllin allan ársins hring. Þar á að grafa járnbrautargöng undir fjðllin og lýsir kvikmyndin vel baráttu manna við hina óblíðu náttúru. LelKFJCCBG ReyfCJflUÍKUR SpansMugan verður leikin í Iðnó á tnórgun kl. 81/*. Hljómleikar milli þátta, undir stjórn E. Thoroddsen. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag frá kl. 4—7 og á morgun 10-12 og eftir kl. 2. Sími 12. Síðasta sinn. Ath. Menn eru beðnir að koma stundvíslega, því að húsinu verður lokað um leið og leikurinn hefst. Landsins mesta úrval af rammalistnm. Myndir innrammaðar fljótt og rel. ■— Hreqj ehu óáýrt. Knðmnndnr Ásbjörnsson, LaugKTeg 1. Innilegar. þakkir fyrir sýnda trygð og samúð við fráfall og irðarför móður okkar. lngibjörg Einarsdóttir. Sigfús Einarsson. pað tilkynnist vinum og vandamönuum, að bróðir minn, Sveinn Erlendsson, frá Felli i Biskupstungum, andaðist 3. þ. m. á heimili mínu. —■ Líkið verður flutt að heimili hins látna. Kveðjuathöfn verður sunnudaginn 7. þm. kl. 10y2 árd. á Fram- nesveg 23. Fyrir hönd f jarstaddrar konu og barna. Sigríður Erlendsdóttir, Framnesveg 23. íooísooíiooísoo»ooíioo;5íííso«a»o Ö Eftir margítrekaðar áskor- anir endurtekúr Rnth Hanson, útskrifaður kennari í leik- fimi, sundi og dansi, sýningu p sína á morgun, sunnud. 7. x nóv. kl. 4 e.- h í Iðnó. s; Sýningin verðnr ekki s; — endurtekin aftnr. — Ú Aðgöngumiðar, sem eftir § eru, verða seldir í Iðnó í dag frá kl. 4—7 og á morgun frá kl. 10—4. Ath. Dansæfing fyrir börn kl. 4 og fullorðna kl. 8 í Iðnó á mánudag. SÖOOOOOOOOOOOOOÖOOOOOOOOOO Gætið pyngju yðar og látlð þá njéta, sem npptökin elga. aí verölækkun okkar á fargjöld- um milli HafnarfjarSar ogReykja- víkur, höfum við frá í dag ákveS- iö aö lækka innanbæjarkeyrslu á .5 manna vögnum úr 3 kr. niöur i 2 kr., til þess aö gefa fólki enn á ný kost á aö sýna þakklæti sitt meS þvi aö feröast meö bifreiíS- um okkar, þar eö viö höfum orö- iö þess varir, að fólk skilur hvaö verölækkun gildir á þessum at- vinnuleysistímum. 5. nóv. 1926. NÝJA BIFREIÐASTÖÐIN, Kolasundi. Sími 1529. Sanmastofan á Laugaveg 50 er viöurkend fyrir vandaðan og góöan frágang á öll- um saumaskap. Aldrei vansniö á neinni flik. Einnig sniðiö fyrir mjög sann- gjarnt verö. Þær stúlkur, sem einu sinni hafa fengið saumað hjá okkur, halda því áfram. Komið! Reynið! ÞÓRA & EINARA. rnr m endurtekur fyrirlestur sinn í Nýja Bió sunnudaginn 7. nóvember, kl. 3 e. h. Efni eins og áður: Lifandi krist- indómur og eg. uu „Kf >■; u VI 23 tft’ m Aðgöngumiðar fást í bókaversl- Ársæls, Árnasonar, Sigfúsar Eymundssonar, Isafoldar og Idljóðfærahúsinu og kosta 1 krv5 Styðjið íslenskan iðnað. Notið tæhiíærið. Mótorhjól og reiðhjól til sölu. Tækifærisverð. RiiiÉt. Strátðbrfi í Til Hafnarfjarðar og Vífilsstaða á morgun kl. II1/, og 2!/a fara bífreiðar. Nýja bilreiðastöðin 5. nóv. ’26. Kolasundi. Sími 1529. 1 Aðventkirkjnnni kl. 8 síðd. á morgtm, verður ræðti eínið: Gula hættan eða uppgan ur Austurlandaþjóðanna og 1 ^ ing lians i ljósi spádómann- ‘ Allir velkomnir. °- J- 0 LSEN. A eftirhvernmáltið WiJfOIYS piparmyntu plötur hjálpa meltingunni, ilma (andardráttinn, gefa hress- andi bragö og verja tennul&ar. Bragðið hefst. 5 Nýja Bió Lögreglaþjónninii. Sjónleikur í 8 þáttum. Leikinn af: Milton Sills Dorothy Mackkail Helen Rowland Wavner Rickmand 0. fl. NatniS á mynd þessari gefur manni ekki mikla hugmynd um hennar innihaldsríka efni, sem sýnir hve erfitt það getur verið að rækja skvldur þær, er lögin setja úianni, e’ ■ sem ekki að sama skapi ge’ . tur samrýmst þeirri ínnri ^ lætistilfinningu, er ’ sér hjá hverjum réttb manni, og sannast oftar, að enginn ' herrum að þjón Milion Sills hér erfitt h af hendi, c af frábærr nreyfir ,ugsandi hjer sem | xnnn tveim a. , hefir fengið mtverk að inna iem hann útfærír Á snild. gf- Frá v djnbifreiðastöðinni í Kolasundi. fer bifreið suður að Fuglavík á Miðnesi miövikud. 10 þ. m., vegna jarðarfarar Guðlaugar sál. á Hvalsnesi, og aftur til baka að kvöldi. Nokkur sæti laus. Sími 1529. 20 tegundir af kven- og barna- golftreyjum bæði úr silki og ull, nýkomnar til ÁSG. G.GUNNLAUGSSON &Co. Austurstræti 1 J*arlter reykjar- Pípur mæla með sér sjálfar. LANDSfJARNAN.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.