Vísir - 06.11.1926, Page 2
ViSIR
Höíum nú ágætt úrval al
Spilum frá S. Salomon & Go.
með Holmblaðsmyndum.
Þessar tegundir eru þær einu, sem allir eru ánægðir með.
Ef yður vanhagar um
gott tóbak, þá komið í
LudstjðrEBna.
Utan af landi.
Símskeyti
Khöfn 5. nóv. FB.
Þing'kosningar í Bandaríkjunum.
Frá New /York er símaS, aö
þingkosningar í Bandaríkjunum
hafi eflt flokk demokrata, en þó
sé sennilegt, að samveldismenn
(Republikanar) hafi meiri hluta í
þáöum deildum. Úrslit eru enn
iókunn.
Samsæri á Krím.
* >SímaS er frá Moskva, aö sam-^
sæn .hafi komist upp á Krím gegn
stjóníf’nni, undir forustu fyrver-
andi róttsneskra liösforingja. xi8
menn vorvt handteknir.
Ungverjafand og Rúmenía.,,
Frá Berlín er símaö, aS ung-
verskur þingmaöur hafi fullyrt í
þingræhu, a‘5 stjórnin áfoxmi, ah
Ungverjaland gangi í persónu-
samband (personalunion) viS>
Rúmeníu og Carol ríkiserfingái
verhi konungur.
5. nóv. FB.
Gin- og klaufaveiki í Noregi.
Hi‘5 kgl. norska aöalkonsúlat t :
Reykjavík tilkynnir:
Af þeirri orsök, a5 í SuSur-
Noregi hefir komiö fyrir grun-
samlegt tilfelli af nautpenings-
veiki, hefir hi‘5 konunglega
ríkisráðuneyti í Osló stmaS norska
aöalkonsúlatinu í Reykjavik eftir-
farandi upplýsingar:
Þann 27. okt. var yfirvöldunum
skýrt frá því. að grunsamleg veiki
hefði brotist út i búpeningnum á
býlinu Tráne i Stegne nálægt
Kristjanssand S. Rannsókn dýra-
lækna leiddi í ljós, aS sennilega
væri grunurinn um, a5 um gin- og
klaufaveiki væri að ræöa, á
nokkrum rökum byghur. Til þess
að gæta hinnar fylstu varúðar
ísafiriSi 5. nóv. FB.
Dánarfregn.
Guöm. Sveinsson kaupmaöur í
Hnífsdal lést s'röastl. sunnudag, 74
ára að aldri.
Útsvör.
Bæjarstjórn hefir samþykt a‘ö
aukaútsvör 1927 veröi 135 þús. kr.
Aflahrögð.
Mikil þorskveiöi er í Djúpinu.
Gæftir stopular.
Akureyri 5. nóv. FB.
I Fjölmennur borgarafundur var
haldinn í gærkveldi um söiu Odd-
eyrar. — Kaupandinn er Ragnar
Ólafsson. Þaö upplýstist á fund-
inurn, að sölunni haföi verið hald-
ið leyndri, en samningum haldiö!
áfram við bæinn í tvo mánuði
eftir aö sala til Ragnars var um
garð gengin.. Eftir. hvassar um-
ræður var feld með 108 atkvæö-
um gegn 91 svofeld tillaga:
„Þar sem Harald Westergaard
málafíutningsmaður virðist nú um
nokkurn tíma hafa haft bæjar-
stjórnina eða bæjarstjórann að
leiksoppi meö því aö látast vera
að semja við bæinn um kaup á
Oddeyrinni eftir að sala til ann-
ars var fyrir nokkru fullgerð, lít-
ur almennur borgarafundur á Ak-
ureyri þannig á, að eftir svo
ósæmilega framkomu gagnvart
bæjarfélaginu ætti téður Wester-
gaard ekki að hafa aðsetur í Ak-
ureyrarbæ og skorar því á hann
að hverfa burtu héðan hið skjót-
asta.“
Samþykt var í einu hljóði svo-
feld tillaga:
„Almennur borgarafundur á
Akur'eyri telur bæjarfélaginu bak-
að ómetanlegt tjón með því að
Oddeyrin skuli hafa gengið úr
greipum bæjarins við síðustu eig-
endaskifti. — Lýsir fundurinm
megnri gremju yfir úrslitum þessa
máls og þeim brögðum, er beitt
hefir verið til þess að koma í veg
fyrir, að Akureyrarkaupstaður
gæti gert kauptilboð í eignina. —
Skorar fundurinn á bæjarstjórn,
að víta fyrir fyrverandi eigend-
hafa yfirvöldin gert ráðstafanir um og umráðamönnum Oddeyrar
ems og sannanlega væri um gin-
og klaufaveiki að ræða, og voru
hinar víðtækustu varúðarráðstaf-
anir þegar teknar, til þess að fyr-
irbyggja smitunarhættu. Þannig
var allur búpeningurinn á Tráne
drepinn og grafinn í jörð, pen-
ingsfíúsið brent, og því næst fór
sótthreinsun fram á býlinu og það
einangrað. Fram á þennan dag er
þetta hið eina grunsamlega tilfelli
tun þessa búpeningsveiki í Noregi.
söluaðferð óá, er beitt hefir verið
og reyna af fremsta megni, ef
nokkur leið er fyrir hendi, að fá
kaupunum rift í þeim tilgangi, að
bæjarfélaginu geti gefist kostur á
að gera kauptilboð í eignina.'
Skýring: Oddeyri er eign Sam-
einuðu ísl. verslananna. Wester-
g-aard er umboðsmaður Diskonto-
og Revisionsbanken í Khöfn, sem
selur eignina.
Dagur. Islendingur,
UPPBOÐ
verður haldið í Bárunni næstkomandi mánudag (8. þ. m.) á allskon-
ar vörum, skemdum og óskemdum, er björguðust úr brunanum á
vörugeymsluhúsum okkar við Laugaveg 1 B. Uppboðið hefst kl. 10
f. h.
Meðal annars verður selt:
Þvottastell, Diskar, Bollapðr, Skálar, Vatnsflöskur, Vatnsglös,
Vaxdúkur, Súkkulaði, Handsápa. Byssur, Rifflar, Skótau,
Tvinni, og m. fl.
JÚH. ÓLAFSSON & CO.
Hafið
LUCANA
jafnan hjá yður.
Fæst í næsta búð.
Norsk átthagarækni.
Eftir Skúla Skúlasoii.
■—o—
Það reyndist erfitt verk á sinni
tíð, að sameina Norðmenn undir
einn konung. Verk Haralds hár-
fagra varð ekki fullgert fyrr
en mörgum öldum eftir dauða
hans, og í rauninni varð þess. langt
að bíða, að Norðmenn yrðu ein
þjóð, þó svo ætti að heita á yfir-
borðinu, því andinn frá tíð fylkis-
konunganna varð svo ótrúlega líf-
seigur.
Eigi þarf nema stutt kynni af
Norðmönnum enn í dag, til þess
að sannfærst um að sá andi lifir
enn, þó stakkaskiftum hafi hann
tekið, því nú eru Norðmenn allra
manna þjóðræknastir. En jafn-
framt þjóðrækninni eru þeir allra
manna átthagaræknastir. Menn-
ingarlega er Noregur mörg lýð-
veldi, sem þó innbyrðis eru í
tryggu sambandi. Svo rík sérkenni
hafa bygðarlögin enn þann dag í
dag, að manni skilst hvernig verið
muni hafa til forna, því vitanlega
hefir samræmið milli bygðatnna
aukist með bættum samgöngum og
vaxandi viðkynningu. .Ennþá er
djúp staðfest milli héraðanna og
einstaklingurinn fyrst og fremst
þegn bygðarlagsins, og þar næst
landsins. Það lýgur ekki miklu,
orðatiltækið: „Eg er ekki Norð-
maður, eg er frá Björgvra," þó að
vísu standi nokkuð sérstaklega á
em Björgvinjarbúa.
En þrátt fyrir öll ríkin í rík-
ihu, er ríkið samt orðið eitt, svo
er ýmsum ágætum mönnutn fyr-
ir að þakka og þar á meðal telja
margir Norðmenn Snorra Sturlu-
s£wi fremstan. Hans verk hefir ver-
ið segulstálið í andlegu lífi Norð-
manna á síðari áratugum. Og
Heimsk-ringla mun vera útbreidd-
asta bókin í Noregi, þegar frá er
tefcin bibíían og sálmabókin.
Sjálfstæða bygðamenningih,'. sér-
kennin og hin óteljandi afBrigði
eru' eftirtektarverðasta fyrirbrigð-
ið„ sem eg hefi. rekið mig á i uorsku
þjóðlífi. Hver bygð spinnur sinn
þráð með sínum lit og einkennum
og úr þessum þráðum er fléttuð
taug bin's norska. þjóðernis. Rygða-
itænningin er litur í spektrl þjóð-
menningarinnar.
Að skýra frá þessum einkennum
er óvinnandi vegur í stuttn máli,
svo mörg eru þau og margháttuð.
Hér skal aðeins bent á fáein, þau
sem aðkomumaðurinn rekur aug-
lín fyrst í. En þau ættu. að vera
nægileg til að gefa nokkra hug-
mynd um hve rík átthagatilfinn-
ingin er, og hve sérkennilega hver
bygð hefir mótast; hve undirstað-
an undir norskri þjóðarmenningu
er margþætt og fjölbreytt.
Þá er fyrst að nefna hið helsta
einkenni hverrar þjóðar, málitS.
Hér skal að eins minst á lands-
málið, því að ríkismálið kemur
þessu ekkert við. Ókunnugir halda
að landsmálið sé eitt mál, og þetta
má til sanns vegar færa, að því
leyti sem gerð hefir verið tilraun
til að mynda eitt algilt nýnorskt
ritmál fyrir alt landið, En í raun
og veru hefir hver bygð sína mál-
lýsku, og skilur mikið á milli.
Þessar mállýskur hljóta að vera
ævagamlar; að þær lifa góðu lífi
enn, þrátt fyrir auknar samgöng-
ur og bókmentir, sýnir, að þær
standa £ gömlnm og gildum merg.
íslendinginn reisur í rogastans yf-
ir öllum þessum aragrúa af mál-
lýskum. Það er ekki nóg með að
vesturlandið,. austuríandið og
norðurlandið tali þrjú gerólík mál,
heldur eru margar mállýskur í
hverjum landshluta. Og meira að
segja1 breytist málíð> sveít úr sveit,-
Og eigi þarf einaaxgrun til að
skapa afbrigSi í málf. Hér x Hall-
ingdal' er samfeld bygð eftir endi-
löngmn; dálhum. En þó má þekkja
á máli matma eigi að eins að þeir
eru úr Hallingdal, helduir einnig
úr hvaða sveit í dalnum þeir eru.
Frá Nesi til Gol eru 20 kílómetrar,
en eg hika ekki við> að segja, að
eins mikill munur sé á máli Nes-
búans og Golingsins og á máli
Árnesihga og Húnvetninga. Og
þó hafa vitanlega verið txðar sam-
göngur milli þessa fólks alla tíð.
Gol er í miðjum daínum, örskamt
frá heimkynni Haddingja kon-
ungs,, sem dalurinn dregur nafn af.
Hver er, ástæðan til þessa, og
hvernig stendur á því, að íslensk-
an er svo aðisegja mállýskulaus, í
samanburði viS norskuna? Bók-
mentir íslendinga eiga vitanlega
naestan þáttinn í því, að daglega
málið hefir haldist í skorðum. En
, hins vegar voru Norðmenn bók-
mentalausir í margar aldir og
urðu þar að auki fyrir ste’rkari út-
lendum áhrifum en vér. En þetta
er þó varla nægileg ástæða. Hitt
mun hafa ráðið meira, að í bygð-
unum var sá ándi ráðandi, að
skapa sem flest sérkenni, í mál-
inu alveg eins og á öðrum svið-
um. Leitin að. þvi sérkennilega
hefir altaf verið vakandi, en hitt
þótti niðurkeging, að semja sig að
fyrirmyndum annara. Málið var
háð þessum sömu lögum. En þetta
getur gengið út í öfgar. I vetur
hlustaði eg á ræðumann, sem mér
var sagt að væri svo dæmalaust
vel máli farinn og talaði svo fall-
egt mál og einkennilegt. Sjaldan
hefi eg orðið fyrir meiri vonbrigð-
um. Aðaleinkerwiin voru þau, að
liaxxn notaði „jargon“ . i hverri
setningu. Hann minti mig á gaml-
an mann, sem eg þekti i-æsku, og
altaf sagði ,hérnana‘ og ,þarnana‘.
En sérkennilegt var það vitan-
lega.
Þi'óun bygðamálanna kann að
hafa sína kosti. Þau auka fjöl-
breytnina og gera þjóðarásjónuna
.svipmeiri. En þau hafa líka ýmsa
•ókosti. Þau spilla fyrir viðgangi
sameiginlegs ritmáls í landinu og
tefja fyrir því að þyið verði sterkt.
Ef bygðamálin væri aðeins talmál.
væri skaðinn minni. En svo er
•ekki. Fjöldi landsmálarithöfunda
notar bygðamál sitt sem ritmál,
þar á meðal sumir vinsælustu hö£-
undamir. Þeim finst skömm að
'því, að útskúfá „sínu“ máli, átt-
hagarækniu bannar þeim það. Og
því eru nýnorsku bókmentirnar
með allskonar mállýskxxm, en hia
fyrirskipaða réttritun í skuggan-
um,
Þetta er vandamál. Það er viður-
hlutamikið að skafa af sér gömul
einkenni og taka upp mál annara
bygða. En það er líka viðurhluta-
mikið, einmitt frá sjónarmiði sömu
mannanna, að tvístra landsmálinu
í baráttu þess við dansk-norskuna.
Annarsvegar er heiður bygðarlags-
ins í veði, hinsvegar heiður þjóð-
arinnar. Sundrungin meðal land&-
málsmanna verður nýnorskunni
erfiðari þrándur í götu en dansk-
an, og sú sundrung hefir komið
betur í ljós síðan nýnorskan fékk
jafnrétti við ríkismálið. En undir-
rót sundrungarinnar er átthaga-
ræknin, — bygðametnaðurinn.
Islendingar' láta sér yfirleitt í
léttu rúmi liggja hvaðan þeir ern
ættaðir. Þar er gerólíkt á komið
með Norðmönnum. Norðmönnum
úr sömu sveit, sem setjast að t. d.