Vísir - 06.11.1926, Side 4

Vísir - 06.11.1926, Side 4
vlsiR Skáldsagan Fórnfús ást fæst á afgreiðslu Vísis. TAPAÐ-FUNDIÐ I „Góöa frá Sigríður, liyernig' íerð þú að búa til STona góðar kökur?“ „Eg skal kenna þér galðurinn, Ólöf mín. Notaðu | aðeins GerpúÍTer, Eggjapúlrer og alla dropa frá Efna- gerð ReykjaTíkur, þú Terða kökurnar STona fyrirtaks, góðar. Það fæst lijá öllum kaupmönnum, og eg bið ..jj altaf um Gerpúlrer fró El'nagerðinni eða GerpúlTerið með telpumyndinni“. fte K. F. U. M. A morgun: Snnnndagaskólinn kl. 10 árð. Kl. 2: Y-D., drengir 7—10 ára. — 4: Y-D., drengir 10-14 ára. — 6: U-D., piltar 14-17 ára. Allir kvöldskólapiitar velkomnir, — 8y2: Almenn samkoma. Allir velkomnir. Skáldsagan Fómfús ást fœst hjá áfgreiðslumanni Visis í Hafnarfirði, Kolbeínl Vigfússyni, Suðurgötu 14. í VINNA 1 Stúlka óskast í árdegisvist. Theódóra Sveinsdóttir, Kirkju- stræti 4. (206 Dugleg stúlka óskast hálfan daginn, þarf helst aS ‘■kiljadönsku. Uppl. Norðurstíg 7. (204 Þrifin og góö stúlka óskast í vist Laugaveg 28 D. Sérherbergi. (203 Eldhússtúlka óskast í vist. — Guðmundur Thoroddsen, Fjólu- götu 13. (221 Kjólar saumai5ir í Þingholtsstr. 28. Hvergi eins .ódýrt. (102 Málaö gftir Ijósmvndum eSa póstkortum, fyrir afar lítiö verö. Uppl. Þórsgötu 8, {§67 ■„ :;;---------------- Saumað er á Laugaveg 15, þriðju hæð, kjólar og kápur, fyrir sanngjarnt verð. Einnig sniðið eft- ir máli. (35 Kápur og kjólar saumað eftir nýjustu tísku. Njálsgötu 4 A. — Sigríður Jóhannsdóttir Niefeen. (216 Stúlka óskast upp í Borgar- fjörð. Uppl. á Vesturgötu 53 B. (215 Tapast hefir silfurbúinn brodd- stafur með hvalbeinshöldu og fálkamynd, á leið frá Reykjavik að Kolviðarhóli. Skilist gegn fund- arlaunum, á Hverfisgötu 84. (188 Gullhringur hefir fundist. A. v. á. (214 Tapast hefir kvenúr á Tún- götunni eða við Landakotsskól- ann. Finnandi skili því gegn fundarlaunum á Skólavörðustíg 16 B. (210 r TILKYNNIN G 1 Stúlka óskast í vist á Skóla- vörðustíg 17 B. (222 Guðm. Sigurðsson, klæðskeri, Hafnarstræti 16. — Sími 377. Saumaskapur og alt til fata ó- dýrast lijá mér. Fljót afgreiðsla. Föt lireinsuð og pressuð. Sníð föt fyrir fólk, sem saumar heima. Notið tækifærið. (220 Stúlka óskast fram að nýári. Uppl. á afgr. Visis. (199 í PÆBl 1 Gott og ódýrt fæði fæst á Skólavörðustíg 13 A. (1104 Skósmíðavinnustofa mín er flutt trá J3.ergátaðastræti 22 yfir á Bergstaðasn'^t' 21 (áSur vinnu- stofa Guðm. Magi:ussonar)- Pét- ur Guðlaugsson. (2°2 Stúkan VÖONGUR heldur skemtifund 8. þm. kl. 8% síðd. Áríðandi 'að félagsmenn mæti. (212 Sunnudagsblaðið. Söludrengir komi á afgr. í Kirkjustræti 4 fyr- ir kl. ix á morgun. Góð sölulaun. (1353 Frá Alþýðubrauðgerðinni. Til minnis: Aðalbúðir, Laugaveg 61. Simi 835. Brauð, kökur. Baldurs- götu 14. Sími 983. Brauð og kök- ur- (55° I I KENSLA Berlitz-skóli Láru Pétursdóttur í ensku og dönsku, getur enn tek- ið nokkra byrjendur eöa lengra komna. Viðtalstími frá 11—12 f. m, og 6—7 síðd. Laugaveg 15. (195 Óska eftir að læra hraðritun og vélritun lijá góðum kennur- um. Nafnspjald sendist í póst- hólf 835. (209 r HUSNÆÐI I íbúð. 2 herbergi og eldhús til leigu á Framnesveg 15, frá miðj- um þessum mánuði. Trygging eða fyrirframgreiðsla áskilin. O. Ell- ingsen. (208 Herbergi til leigu með aðgangi að eldhúsi, fyrir einhleypan. Uppl. í síma 1488. (201 Herbergi til leigu, með að- gangi að eldhúsi. Uppl. Frakka- stíg 24. (219 Ábyggilegt og reglusamt fólk óskar eftir 1—3 herbergjum og eldhúsi nii þegar eða seinna. Uppl. Baldursgötu 29, niðri. — (218 2 kjallaraherbergi til leigu á Amtmannsstíg 6. (217 2 herbergi og ef til vill að- gangur að eldliúsi, til leigu, á Framnesveg 44. — Fyrirfram- greiðsla mánaðarlega. (213 Reglumaður, helst námsmað- ur, getur fengið ódýrt lmsnæði með öðrum. — Umsækjendur sendi tilboð merkt Reglusemi. (223 Legubekkur, klukka og strau- járn til sölu á Barónsstíg 22, uppi. (207 Fremur lítill kolaofn óskast til kaups. A. v. á. (205 Nýr ballkjóll til sölu með tæki- færisverði. A. v. á. (200 Nýir dívanar eru seldir með giafverði, á Bergþórugötu 6. (198 Óskast keypt: Servantur, ljósa- króna, náttborð, klukka, i góðu ásigkomulagi. A. v. á. (197 Smókingföt á háan, grannan mann til sölu. VerS 75 krónur. A. v. á. (196 Innmúruð eldavél til sölu á Lindargötu 40. (194 Bókaskápur óskast. Sími 765. (193) Með tækifærisverði: Skrifbor# og oliuofn. Versl. Merkúr. Sími /65. (192- Steyputimbur (Battingar) tií sölu ódýrt. A. v. á. (191 Ágætt hangikjöt fæst í Eski- hlíð. Sími 1985. (190 Borð til sölu. Verð 18 krónur. Grettisgötu 48. (189 Baðker og vatnsklósett til sölu með tækifærisverði, ef samið er strax, Hverfisgötu 34, uppi. (47 Ef þér þjáist af liægðaleysi, er besta ráðið að nota Sólin-pillur Fást i Laugavegs Apóteki. Notk- unarfyrirsögn fylgir hverri dós. (1015 Skólaritföng, góð og ódýr, fást í Emaus. (934- Hár við íslenskan og erlendan búning, fáið þið hvergi betra né ódýrara en á Laugaveg 5, Verslt Goðafoss. — Unnið úr rotháfí. (37S Gúmmíhanskar, afaródýrir, fást í versl. Goðafoss, Laugaveg- 5.. Sími 436. ' (1209 Krakkasleði með sæti til sölu ódýrt, á Skólavörðustíg 16 B„ (211 Gleymið ekki að fá ykkur vindutjöld (rúllugardínur) fyr- ir veturinn i versl. Áfram, Laugaveg 18. Margir litir fyrir- liggjandi. Verðið lækkað. Ef þér þurfið að láta leggja eða skera dúk, hvort heldur er á gólf eða borð, þá komið til okkar. —- Húsmæður, hafið þér séð skart- bakkana, sem nýkomnir eru í versl. Áfrðm? — Hinir þjóð- frægu bólstruðu Iegubekkir eru ávalt fyrirliggjandi. Styðjið inn- lendan iðnað.verslið við íslenska kunnátumenn. Áfram. Sími 919, (225- Grammofónn óskast keyptur, Á sama stað til sölu Hamlet- hjól og rúmstæði. Sími 1310. (224 FélagsprentwniBjan. ÁST OG ÓFRIÐUR. tim óvinanna, og hver veit nema að hún sé öllu betri en þ í n vernd, Bennó frændi!“ Forstöðukonan veika var vöknuö og óskaöi aS ÚI- trika sæti hjá sér. Bennó von Trautwitz sat einn í dagstofu gömlu kon- unnar á meöan og hallaöi sér í einn útskorna hægirfda- stólinn. Hugsanir hans voru fremur dapurlegar. Hann var allálitlegur, þar sem hann sat þarna. Hann var grannvaxinn og liölegur, andlitsdrættirnir fínir og smágeröir, augun dökk og augnaráöiö hyggindalegt og fjörugt. Hann var gæddur sterkum tilfinningum og haíði ekki gert annað en þaö, sem hann gat ekki látiö ógert, þegar hann gekk á ný i liö meö þeim, sem böröust gegn Prússlandi. En samt gat hann ekki neitaö því, aö hann haföi geng- iö á drengskaparheit sitt, og hann bar glóandi hatur til þeirra, sem höföu neytt hann til aö vinna þetta heit. Og nú hótuöu herflokkar Prússakonungs aö ryðjast hingað og stofna því i hættu, sem honum var dýrmætast. Hann haföi unnaö Úlriku árum saman og hann unni henni jafnheitt og hann hataöi þá, sem annars uröu fyrir hatri hans. Rökkrið færöist yfir í herberginu, sem hann sat í. Hann hrökk við er bjartan Ijósglampa Iagði skyndilega gegnum dyrnar. Úlrika kom ínn í herbergiö meö silfur-ljósastjaka i hendinni, Ljósið skein beint framan í hann, Bennó reis skjótlega úr sæti sínu, tók ljósiö úr hendi hennar og setti þaö á borðiö. Því næst greip hann hvíta höndina og bar hana að vörum sér. „Lofaöu mér því, Úlrika, að láta þessa prússnesku ræningja ekki sjá þig,“bað hann innilega. „Þú hefirengan grun um, hve ósegjanlega þungt mér fellur það, að veröa að skilja þig eftir hér.“ Hún leit á hann ofur rólega og sagöi: „Heldurðu kannske aö mér sé nokkur sérstök ánægja í því aö um- gangast þessa menn ? En komdu nú — þú hlýtur aö vera svangur. Eg hefi látið matreiða góöan kvöldverö handa þér.“ Hann stundi og gekk á eftir henni inn i stóra, forn- fálega borðstofu. Iivenær skyldi honum takast, hugsaöí hann, að raska þessu barnslega jafnaðargeði, sem hún þar altaf fyrir sig eins og hlífiskjöld gegn ofsanum og ákafanum í honum? Nokkrum klukkustundum síöar sté Bennó von Traut- witz á hest sinn og reið út í kalt haustnæturmyrkrið. Þaö var nú orðið mjög þykt í lofti og farið að snjóa. Úlrika stóð ein út við gluggann og horfði á eftir ferða- manninum. Gömlu ungfrúrnar höfðu tilkynt, að þs^r færu daginn eftir, og boðið henni vernd sína, ef hún vildi veröa þeim samferða. En Úlrika hafnaði boði þeirra. Hún varö þvi alein eftir, og grét beisktlili tárum út af munaðarleysí símt og einstæðingsskap. En ákvörðun hennar var óhagganleg, þó að hún kviði ósegjanlega fyrir afleiðingunum. II. KAPITULI. Bayreuthski riddaraflokkurinn haföi slegiö herbúöunn í vesaldar þorpkríli, er ekki var annað en fáeinir kofar. En herliöiö hafði farið langa dagleið og var hungrað og þreytt. Hugði það því gott til næturhvíldarinnar, er það vonaði að fá notiö í friði, og kvöldmatarins, þó af skorn- skamti væri. Liðsforingjarnir höfðu sest að í fáeinum kofaskriflum.. Hinir yngri þeirra sátu saman við óvandað tréborð og lagði á það gulleita og blaktandi þirtu frá kyndlunum. Máltíð þeirra hafði verið fremur lítilfjörleg, en þeir bættu sér hana með sterkum drykkjarföngum. Allir voru þeir kátir og háværir. Þeir sögðu frá nýj- um ástarævintýrum sínum og hlóu og hreyktu- sér meö*

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.