Vísir - 19.11.1926, Blaðsíða 3

Vísir - 19.11.1926, Blaðsíða 3
-er samkv. heilbrigSisreglugerö bæjarins. Vill hann sýnilega koma því inn í meSvitund fólks, aS fé- lagið svíki mjólkina með því að iaka úr henni rjóma. Ef Pétur þorir að skríöa undan pilsfaldinum og standa við þessi orö, þá leyfi eg mér að lýsa þau tiú þegar ærumeiSandi ósannandi; :annars veröur „Gróa" aö meStaka Méssunina í hans stati. Rvík 18. nóv. 1926. Eyjólfur Jóhannsson. Teðrið í morgun. Frost í Reykjavik 4 st., Vest- mannaeyjum hiti 1, ísafirði 0, Akureyri frost 5, Seyðisfirði 0, Stykkishólmi 4, Raufarhöfn 1, Hólum í Hornafirði 0, (engin ákeyti frá Grindavik og Gríms- stöðum), pórshöfn i Færeyjum Mti 4, Angmagsalik (í gær) frost €, Kaupmannahöf n hiti 9, Utsire 4, Tynemouth 9, Hjaltlandi 7, Jan Mayen frost 1 st. — Mestur hiti í Reykjavik síðan kl.8 í gær- morgun 1 st., minstur -=- 4 st.— Loftvægislægð um 1000 km. ¦suður af Reykjanesi. — Hvöss austanátt norðan til i Norður- sjónum.— Horfur næstu tvö -dægur: Suðvesturland: í dag: Austlæg átt. 1 nótt: Vaxandi norðaustanátt. purt veður. — Faxaflói og Breiðafjörður: I dag og nótt: Hæg austan átt. Hreinviðri. — Vestfirðir og Norðurland. 1 dag,: Norðaust- læg átt. 1 nótt: Sennilega all- hvass á norðaustan. Dálitil snjó- lcoma. — Norðausturland: í dag og í nótt: Allhvass á norðaust- an. Fannkoma. — Austfirðir: I dag: Vaxandi norðaustan átti. 1 nótt: Sennilega allhvass. Snjó- koma. — Suðausturland: I dag: Vaxandi norðaustan átt. í nótt: Allhvass. tJrkomulitið. Verslunarmannafél. Rvíkur. Skemtifundurinn í kveld í Kaup- pingssalnum byrjar stundvíslega "kl. S}4 meS hljómleikum hinna ágætu listamanna frá Café Rosen- terg. MeS því aS tími þeirra er mjög takmarkaður, verða allir fé- lagsmenn, sem ekki vilja veröa af "hljómleikunum, aS koma stundvís- 1ega. Ennfremur sýnir hr. Loftur Guðmundsson kvikmyndir, og fleira verður til skemtunar. Fjármálaráðuneytið tilkynnir: —• Innfluttar vörur í októbermánuði námu alls kr. ^..890.919,00, þar af til Reykjavík- ur kr. 1.890734,00. ísland fór í gær frá Leith áleiðis hing- aS. Á meðal farþega er söngkon- , an Germaine le Senne f rá óperunni í París, sem ætlar að syngja hér tiokkurum sinnum. Háskólafræðsla. Dr, Kort K. Kortsen hefir æf- íngar i dnösku i dag kl. 6—7 (en ekki 5—6, eins og áður). Spellvirkjar hafa nýlega verið úti i Örfir- ísey og brotið allar hurðir og rúður Sundskálans. Fróðlegt væri að vita, hvaða menn það eru, sem leggja á sig ómak og erfiði til að framkvæma slík spellvirki, sem jafnvel sjálfir þeir hafa engan hag af, því að ekki cr kunnugt, að neitt f émætt hafi verið i skálanum. Rjúpnaveiðar eru nú stunda'ðar af miklu kappi víða um sveitir, enda er sagt að óvenju mikið sé um rjúpur í vet- ur og þó nokkuð misjafnt í sum- um bygðarlögum hér syðra. A sumum bæjum er búið að skjóta 4—5 þúsund. "Á einum bæ hér nærlendis er „Vísi" kunnugt um, að bóndinn skaut 215 rjúpur einn daginn. Þótti það vel að verið. Harðindi nyrðra. Símað var frá Höskuldsstöðum á Skagaströnd í gær, að þar í sveit væri nú öllu sauðfé gefið inni. Snjór er með langmesta móti og nýlega gerði spilli-blota, sem hleypti öllu í gadd. Er búist við að öll hross verði að taka á gjöf mjög bráðlega, ef þessu fer fram. Heyfengur manna í sumar þar um slóðir var ekki mjög lítill að vöxt- um, en heyin reynast létt og illa verkuð. Gullfoss fór héðan á miðnætti i nótt, áleiðis til Austfj'arða og utlanda. Á meðal farþega voru: E. Nielsen framkvæmdarstjóri, frú hans og dóttir, J. Júlíníusson skipstjóri, Árni Riis kaupm., ungfrú Ása Sig- urðsson, ungfrú Lilja Hjaltadótt- , ir, Inselmann og Köster. — Til Seyðisfjarðar fór Guðm. Hlíðdal. Rjúpa sat í morgun á barnaleikvellin- um við Túngötu, og fyrir skömmu sást rjúpa hér í miðbænum. ísfisksala. pessi skip hafa selt afla sinn í Englandi 11. til 18. þ. m. — Júpíter fyrir 1630 st.pund, Bel- gaum fyrir 1288 og Gyllir fyrir 1611 st.pund. Gulltoppur kom af veiðum í gær og fer til Englands i dag. J?ýskur botnvörpungur kom i gær með sjúkan mann. Samkoman í fríkirkjunni i gærkveldi var afarvel sótt. Jón Eiríksson, fyrsti stýrimaður á Gullfossi, er skipstjóri þessa ferð, með því að skipstjórinn, Sigurður Pétursson, tók sér hvíld. Skátar! Næstk. sunnudag fer frarn fána- vígsla hjá Akraness-skátunum. Margir skátar ætla héðan úr bæn- um, en þeir sem enn vilja bætast við gefi sig sem fyrst fram við Ársæl Gunnarsson, Hafnarstræti 8. Farið verður kl. 9 um morgun- inn og komið aftur samdægurs. Ekki verður farið nema í ágætis- veðri. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 5 kr. frá" Sigriði. Gjöf til sjúku stúlkunnar, afh. Vísi: í kr. frá E. ; ií5oy;Kií^oofttt;5WXío;i;i-;5;itt;iíiu;5;ií 5«i»tt;niíSKCi;i;50íitt;iíiKí5octt«o;iíi',i; (X5QOOOQOQOco»»CttacacQCiCQo;} Avaxtaskiálas* Blómsturvasap Konfektskálap — Skpautgpipaskpín 0. fl. nýkomið, znjög skrantlegar en þó ódýrar vörnr. K Eia^r^son & Björnsson, Btnkastfseti 11 '- ipooooöoísoooossoeoooöoöeoí xs soooocoooooooooaooooooooo»;xxsooco;soooooooooocoooooooo^ FATABUÐIN i Mafnai*sti*. 16, selur það sem eftir er af kvenkápum, barna- ktpum með afar lágu verði nú nokkra daga, ennfremur golftreyjur. GENGI ERL. MYNTAR. Sterlingspund ........ kr. 22.15 100 kr. danskar ...... — 121.70 100 — sænskar ...... — i2I-95 IOO — norskar....... — 118.60 Dollar ............... — 4.57^ 100 frankar franskir .. — 16.13 roo — belgiskir . — 12.78 100 — svissn. ... — 88.42 100 lírur ............ — x9-72 100 pesetar ..,........ — 69.74 100 gyllini.......... — 183.04 100 mörk þýsk (gull). — 108.56 Ettir má!i heitir nýútkomið rit eftir Sigurð Þórðarson, fyrrum sýslumann. Er það í sama broti og Nýi sáttmáli, sem sami höfundur gaf út síðast- liðinn vetur, og hið vandaðasta að öllum frágangi. Rit þetta fjall- ar að mestu um „Guðjónsmálið" svo nefnda. Byrjar það á nokkrum inngangsorðum, og er höfundur þar allkjarnyrtur, sem og annars- staðar. Þá kemur næst sakamáls- rannsóknin. Eru þar bréf þau, sem fóru milli höfundar og bæjarfó- geta, eftir að Nýi Sáttmáli kom út og birtust þá í Morgunblaðinu. Þá kemur kafli úr fyrirlestri, sem Magnús Magnússon hélt síðastlið. inn vetur, bæði hér í Reykjavík og Hafnarfirði. Hafði Magnús, sem kunnugt er, rannsókn málsins á hendi, sem fulltrúi bæjarfógeta. Síðan rífur höfundur (þ. e. S. Þ.) niður fyrirlesturinn, svo að þar virðist naumast standa steinn yfir steini eftir. Þá deilir höfundur og aHmjög á Jóhannes Jóhannesson, bæjarfógeta. Nefnir meðal annars nokkur atriði, sem komið hafi í ljós þegar lík Guðjós sál. fanst, sem hann telur að hafi aukið á þann grun, að ekki væri alt með feldu um dauða Guðjóns, en ekki verið á þau minst við framhalds- rannsóknina, sem bæjarfógeti hafði sjálfur á hendi. Einnig minnist höf. all-ítar- lega á umræður þær, sem urðu í efri deild Alþingis á síðastliðnu vori, um Nýja Sáttmála, og fá þeir þunga ádeilur, sem þar eiga hlut að máli. — Þeir, sem lesið hafa Nýja Sáttmála, geta ekki hjá því komist, að lesa Eftirmálann; hann fæst hjá bóksölum og kostar 3 kr. G.s. „G6Ö* frú Slgríðnr, hvernigr íerö þd aí búa tll STona gróðar köknrí" „Eg skal kenna þér galdarlnn, Ólöf mín. Kotaðn aðeins Gerpúlvor, E?gjapúlvor 0? alla dropa frá Efaa- gecö"' fteykjarikar, þá verða kSkarnar svoaa fyrirtaks góðar. Það fæst hjá ölium kaupmSnnum, ogr oc bið all.af \im Gerpúiver frá Efnag-erðinni eð« Gerpliverið með telpumyndinni". UPPBOÐ Mánudaginn 22. þ. m. verður opinbert uppboð haldið viS pakkhús h.f. Kol og Salt á vesturuppfyllingunni, og hefst ki. 1 e.h. Verða þar seldir ca. 450 kassar af dósamjólk. Bæjarfógetinn í Reykjavík, 19. nóvember 1926. Jóh. Jóhmnesson. KXXSOOOQOOOOOOOOOOOQOOOOOCXKXSOQC Nýjasta nýtt! Brádnaudsynlegt hverjum hjólreiða- manni I Allar slönguviðgerðir óþarfar I Hvað er Gúmmíiysin?? OUMMILYSIN lagar af sjálfu sér allar skemdir á slöngum fyrirhafnarlaust, hvort sem þær orsakast af nöglum, gler- brotum, hvössum steinum eða þess háttar. GTJMMILTSIÍÍ gerir allar slöngur loftþéttar þó óþéttar séu og «erir þær mjúkar eða þensluliprar, þannig, að gamlar ónýtar slöngur verða nothæfar. CrUMMlLYSIN varnar loftinu a8 sytra út, eykur haldgæði togleðursins og veitir þannig hjólreiðamanninum ýms þæg- indi sem spara tima, peninga og eríiði GUMMILYSIN geta allir notað fyrirhafnarlítið. Nákvæm notkunaraðferð er prentuð á hvern pakka (öskju)- VERÐ: 1 askja: 1 kr. Er nægileg á elna lijólhestsslðngu í eitt ár. l»annlg nægja i öskjur fyrir hjólhestinn, fyrir mótorhjólhest 4 öskjur í eitt ár. Hið lága verð Crummilysins hverfar, er hað er borið saman yið hina miklu kosti hess. Fæst hjá aðalnmboðsmanni Guðm. Pétupssyni nuddi. Cskifirði. Fæst fyrst um sinn hjá aðalumboðsmanni pr. borgun eða eft- irkröfu, uns útsöhimenn koma i Rvik og öðrum kaupstöðum landsins. HKXÍOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO^KKKÍOOOOOQOOOOOOOOQOOCQOOOOQC LiBdsins mesta úrval tf rimmalistum, Myndir Iaiiramma8ar fljótt og veí. — Hvergi eins ódýrt. Guðmundnr isbjörnsson, Lang»TCf 1.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.