Vísir - 20.11.1926, Blaðsíða 4

Vísir - 20.11.1926, Blaðsíða 4
V t ** 1 R Almeunan bindindisfnnd, heldur „st. Víltingu.r nr. 104>‘ í Góðtemplarahúsinu mánu- daginn 22. þ. m. kl. 8x/2* Ræðumenn: Síra Friðrik Hallgrímsson, Hallgrímur Jónsson kennari, Þórður Sveinsson Iæknir o. fl. Állir velkomnir á meðan húsrúm leyfir: Nefndin. Fyrirlestur heltíur Þopsteinn Björnsson úp Bæ í NÝJA BÍÓ á morgun (sunnud.) kl. 3 e. h. E F NI:.J?órbergur pórðarson, og frásagnir hans um trú for- eldra sinna. — AUKANÚMER: Nokkrir Jónar í bisk. upsdómi (Ögmundsson, Gerreksson, Arason, Helga- son); trúboðarnir Ástvaldur og Friðrik; spekingar og spámenn. Aðgöngumiðar í Bókaverslun Sigf. Eymundssonar, Isafold- ar og við inngang. (Fyrirlesturinn miðast við eina klukkustund). Svaita „Columbus'4 eldavélin stærð 130+70 cm., með emaiil. suðukatli, tvöfaldri eldht.rð, Element eldiist og i-peng, er óefað vin- sælasta og ódýrasta eldavéíin, sem hingað ilyst. Athugið þessa eldavél áður en þér festið kaup annarstaðar. Hefi einnig hvit emaHl. Eldavélar, Ofnrör og Hné, allar stærðir. ísleito Jónsson, Laugaveg 14. Sími 1280. Inmæður: Hafið Gold Medalj hveiti ávalt á heimili yðar. Fæst i öllnm verslnnnm bæjaiins sem versla með góða vörn. / ''VvASHBUHN-CR0SByC°' A. & H. Smith, Limited (stærsta verslnnarfyrirfæhí Bretlands i veiknönm og óverk- nðnm saitffski) Aberdeen, Scotland. Við kanpnm saltiisk, óverkaðan og ínllverkaðan, bæði þorsk og nfsa. — Sendið okknr lægsta tilboð, Telegram-adresse: Amsmith Aberdeen. Landsins mesta úrval al rsmmalistnm. Myndir laarammaðar ffljótt og vel. — Hvergi eiius édýrt, Gnðmnndnr Ásbjörnsson, Laugaveg 1. Skot* Hlaðin skot, reyklaus, á 18 kr. hundraðið, og reykskot á 15 og 18 kr. hundraðið. Von. Símt 448 (tvær línur.) GRAMMOFONVERK. 8 tegundir. HljÓÐDUSHt 6 tegundir. GRAMMOFON N * LAR 13 tegundir og allir aðrir varahlutir fyrir- liggjandi. Fáikmn. Seljnm hin ágætn PÍÍBfl 0§ HirillÍIB. Eru viðurkend um heim allan. — Hafa hlotið Ijölda heiðnrspeninga. Þar á ineðal' gullmedalíu á þessu ári. KOMIÐ SK0Ð:i). - HVERGI BETRl KAUP! — Sísrlipf }«m § Ci Pónthusatiæti 7. Sími lfi80. ADVENTKIRKJAN. Prédikun sunnudaginn 21. nóv. kl. 8 s ðdegis. Efni: Tákn vorra tíma. Spádómur frel-arans uut hvað verða mun í náinni framtið. Allijp velkomnir. O. J. Olsen. Grammofðnljaðrir úr sænsku úrfjaðrastáli eiga menn að kaupa, vilji þeir fá það besta. -- Látið því gera við grammófóna yðar í FÁLKAN- um, viljið 4?ér fá sem fullkomn- asta viðgerð á þeim. Fálkinn. Sími 670. I l,,“ I SölubúS óskast, helst í austur- bænum. TilboS merkt „150“ send- ist afgr. Vísis fyrir 24. þ. m. (632 KAUPSKAPUR Skorið neftóbak best og ódýrast í Hafnarstræti 18. AS eins 10 kr. kg. (637 Fjögramanna far í ágætu standi, með tveim árum, framsegli, fokku og klýfer, er til sölu. A. v. á. (636 Uppkveikja fæst ódýrt. A. v. á. (633 I PAG: Spa'ðkjöt 65 aura, hangikjöt 1,10, kartöflur 15 aura, gulrófur 15 aura J4 kg., egg x8 aura, lúðuriklingur, ísl. srnjör, snjóhvitur strausykur 33 aura J4 kg. Laugaveg 64. Sími 1403. (631 ódýr og góSur ofn til sölu. Ingólfsstræti 21 B. (630 Snjóbvítur strausykur 33 aura. Brent kaffi 2.50. Blóðrauð epli J4 kg. 75 aura. — Hannes Jónsson, Laugaveg 28. (629 SKOTHYLKI, óhlaðin, afar ódýr. Hlaðin skot. Hannes Jóns- son, Laugaveg 28. (628 Nýkomið- Sporöskjurammar, veggmyndir. Mikið úrval. Freyju- götu 11. —• Innrömmun á sarna staS. (626 LítiS orgel til sölu fyrir mjög lítiS verð á Laugavegi 46. Valgeir Kristjánsson. ' (624 Snoturt steinhús á stórri, um- girtri eignarlóð er til sölu. — Helgi Sveinsson, Aðalstræti 9 og 11. (622 Til sölu nýtísku steinsteypu- hús á eignarlóð. Góða bygging- arlóð eða lítið liús á stórri lóð get eg tekið upp í andvirðið ef um semur. Semjið skjótlega. — Helgi Sveinsson, Aðaistræti 9 og 11. (621 Ef þér þurfið að kaupa eða selja hús eða aðrar fasteignir, þá vona eg að geta bætt úr þörfum yðar. Talið við mig sem fyrst, það kostar ekkert. Viðtalstimi 11—1 og 6—8. Helgi Sveinsson, Aðalstræti 9 og 11. (620 Nýkomið mikið úrval af kransaefnum: Thuja, laukar og skrautblóm, á Laugaveg 22 B. Sími 431. (619 Steyputimbur (Battingar) til sölu, ódýrt. Guðm. Kr. Guðjóns- son, V. B. K. +16 Nýtt vetrarsjal og kommóða til sölu. Vatnkstíg 10. (615 Peysufatakápa til sölu, mjög ódýrt á Baldursgötii 30. (609 J^TAPAÐ-FUNDIÐ | Tapast hafa 6 lyklar á kippu. A. v. á. (634 Grærjn karlmannshanski hefir verið skilinn eftir i Haraldar-bútS. (627 Notað orgel til sölu. Verð kr. 200.00 út í hönd. Uppl. Njáls- götu 29 B. (608 Hár viS íslenskan og erlendan búning, fáiS þiö hvergi betra n<f ódýrara en á Laugaveg 5. Versl GoíSafoss. — Unni'ö úr rothári (37S Viðskiftabók við Davíð Ólafs- son hefir tapast, merkt „Hafn- arkaffi“. Skilist gegn fundar- launum á Hverfisgötu 72. (617 2 hænur hafa tapast. Finn- andi vinsamlega beðinn að gera aðvart í síma 815. (607 Skólaritföng, góð og ódýr, fást í Emaus. (934 Ef þér þjáist af hægðaleysi, er besta ráðið að nota Sólin-pillur Fást í Laugavegs Apóteki. Notk- unarfyrirsögn fylgir hverri dós. (1015 Frá AlþýSubrauðgerðinni. Tii; minnis: Aðalbúðir, Laugaveg 61. Sími 835. Brauð, kökur. Baldurs- götu 14. Sími 983. Brauð og kök- ur. (S5& Smáfóðurufsi og annar úrgangs- fiskur fæst keyptur ódýrt hjá h.f. Sleipni, Reykjavík. Sími 31. (638> Búðarinnrétting til sölu. A. v. á. (639* Hefi smekklegar fermingargjaf- ir með lækkandi verði. Daníeí Danielsson, leturgrafari, Lauga- veg 55- Sími 1178. (1210 Til sölu: Tveggja manna rúm.. servantur, náttborS, kommóSa og; fleira. A. v. á. (58$ |— VINNA Á Sólvöllum eru karlmannafötr og peysuföt saumuð eftir máli, í húsi SigurSar Ámundasonar. (623; . Stúlka óskast hálfan daginn; tvent i heimili; þarf að geta sof- ið heima. (614 Stúika óskast sem fyrst. uppl. Bergstaðastræti 21, uppi. (612: Allskonar prjón, fljótt og vel af hendi leyst á Vesturgötu 22. (611 Ábyggilegur eldri kvenmað- ur tekur til í lierbergjum, tek- ur einnig að sér þjónustu. Til- hoð merkt: „Ábyggileg“ sendist Vísi fyrir mánaðamót. (610- Tilboð óskast í að smíða stiga- handrið. — Steingrímur Guð- mundsson, Amtmannsstíg 4. —- (606 Stúlka tekur að sér. þvotta og hreingerningar. Uppl. í síma. 1648. (605 Á Freyjugötu 17 B eru saumað- ir kjólar, kápur, sniðið og mátað: Yfirdektir og saumaðir hattar. (4 64 Menn teknir í þjónustu og háls- lín strauað. Ódýr og vönduð vinna, Urðarstíg 9. (580' Kenni byrjendum að leika & píanó. Sigríður Hallgrímsdóttirj,. Smiðjustíg 6. Sími 1935. (635. Get bætt við mig nokkrum1 nemendum i pianóspili. —•- Kristjana Manberg, Laugaveg 22. Sími 431. (61& DANSSKÓLI. — Næsta æfing verður sunnudaginn 21. þ. nu kl. 9—12 síðd. á Hótel Heklu. Anna M. Níelsen. (61S ’ P HÚSNÆÐI | Gott herbergi móti sól, sérinn- gangur, til leigu. Sími 1838. (623 2 herbergi og eldhú? óskast fyr- ir litla fjölskyldu. — Ábyggileg leiga. Uppl. í síma 1937. (576 Sjómaður óskar eftir hús- næði, fæði og þjónustu á samæ stað. Tilboð merkt „Sjómaður“ sendist afgr. Vísis. (543 Félagtprentsmi^jaii.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.