Vísir - 24.11.1926, Blaðsíða 1

Vísir - 24.11.1926, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjnsími: 1578. V Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. - Sími 400. Prentsmiðjusími: 1578. 16. ár. Miðvikudaginn 24. nóvember 1926. 273. tbl. GAMLA BIO Ástir og metorfl Sjónleikur í 8 þáttum. Aðalhlutverk leika: Conway Tearle, Corinne Grifflth, Clara Bow. Þetta er fyrsta tækifœrið sem gefst til að sjá hina frægu og fðgru leikkonu Clara Bow. S. R. F. t. Fundur verður h ildinn í Sálar- rannsóknafélagi Islands fimtu- dagskvöldið 25, nóv.jJ1926 kl. 8Y2 í Iðnó. Sveinn Sigurðsson, cand. theol., ritstjóri Eimreiðar. innar, flytur eiindi um lækningaundrin í Lourdes. Stjórnin. Þvottabalar, Þvottabretti, Vatnsfötur, ódýrt. Versl, Biynja. Ekkerf lotterí. Innparial Queen og Princess. Þessar ágætu hveilitegundir era nú nýkomnar og verða seldar með hinu gamla, góða lága verði, á meðan birgðir endast. Talið við VON fljótt. Simi 448 (2 ilnur). Neftóbak hvergi betra en i LANDSTJÖRNDNNI. Mme (iertnaiiiG Le Seime, söngkona frá Operunni í Parfs heldur hljómleika i Nýja Bío fimtudaginn 25. nóvember kl. p*/. e. h. Emil Thoroddsen aðstoðar. Hornhúnarnir góðu eru komnir. Skrár, lamir allar sortir. Versl. Brynja. Vegglóður nýkomið. Hálarinn. Simi 1498. Bankastræti 7. Lögtak. Samkvæmt beiðni lögreglustjóra Reykjavíkur, verða eftirtal- iu gjöld tekin lötaki: tekju- og eignaskattur, fasteignaskattur, lestagjald, hundaskattur og ellistyrktarsj(>ðsgjöld, sem féllu í gjalddaga á manntalsþingi 1926,kirkju-, sóknar- og kirkjugarðs- gjöld, er féllu í gjalddaga 31. desember 1925 og bifreiðaskatt- ur, er féll í gjalddaga 1. júlí 1926. Lögtakið verður framkvæmt að 8 dögum liðnum frá birt- ingu þessa lögtaksúrskurðar. Bæjarfógetinn í Reykjavík, 22. nóv. 1926. Jóh. JehannessoD. Fyrirliggjandi: Miðstöðvarofnar. Hiflstöflvarkatlar. Annast alla uppsetningu á miðstöðvum, vatns og skoipleiðslum. ísleifnr Jónsson, Laugaveg 14. Simi 1280. ææææææææææææ se æ m M M M MMM f Silk Floss hveiti. petta orðlagða ágætishveiti hefi eg nú fyrirliggjandi í heil- um pokum og lausri vigt. Verðið afskaplega lágt. — Kaupið strax þetta ágæta hveiti, því á betra jólahveiti er tæplega völ, en allar líkur til að verðið hækki mjög bráðlega. Hefi einnig fyrirliggjandi sykur, kaffi, þurk. ávexti allsk. og flestar aðrar matvörur með þessu orðlagða „Hannesar- verði“. Hannes Jónsson, Laugaveg 64 og Laugaveg 28. Slmi 1403. Simi 876. NÝJA BtO Rupert af Hentzau. Sjónleikur í 9 þátíum, eftir ANTONY HOPE Aðalhlutverk leika: E. Hammerstein, Bert Lytell, Hobart Bosworth, Brant Washburn, Claire Windsor, Adolphe Menjou, Marjorie Daw. Margir munu kannast við nafnið á mynd þessari, því að það er nafn á sögu, sem birtist í íslenskri þýðingu i Lögbergi fyrir nokkrum árum og þótti sérstaklega eftir- sóknarverð fyrir hve hún þótti efnismikil og spennandi. Nú birtist sagan hér á kvikmynd, sem er sérstaklega vei vönduð, éins og geta má nærri, með ofantöldum leikurum, enda hefir ekkert verið til þess sparað á neinn hátt, að gera myndina sem best úr garði, enda kostaði hún off jár. Dm vígsluneitaB biskupsins talar [Luðvig Guðmundsaon, stud. theol. í Nýja bíó íöstudaginn 26. þ. m. kl. 7a/a e. h. Biskupnum og guðfræðikennurum háskólans er hérmeð boðið á fundinn, Aðgöngumiðar fást frá fimtudagsmorgni í bókav. S. Ey- mundssonar, bókav. ísafoldar og við innganginn og kosta 1 kr. Fundarmenn ráðstafa arðinum, ef einhver veiður. Jarðarför elsku litlu dóttur okkar, Maríu Viíhelminu, fer fram frá heimili okkar, Grjótagötu 14 B, föstudaginn 26. nóv- ember, kl. 1. e. m. Sesselja pórðardóttir. Óskar Árnason. Fundur verður haldinn í Kvenréttindalélagi Ísíands fimtudaginn 25. nóv. kl. 8V2 síðd., stundvislega, í Kaupþings- salnum í Eimskipafélagshúsinu. Laufey Valdemarsdóttir segir frú alþjóða kvennaþinginu í París í sumar o. fl., ef timi leyfir. Félagskonur mega taka með sér gesti. — Áriðandi að f jöl- menna. — Komið stundvislega. — Lyftan verður í gangi. — Kaffi fæst ef óskast. a, btjornin. Uppboð. Fimtudaginn 25. þessa mánaðar klukkan 1 eftir hádegi, verður opinbert uppboð haldið við vörugeymsluhús H. f. Kol & Snlt, á vest- uruppfyllingunni. Verða þar seldir ca. 450 kassar af dósamjólk. Bæjarfógetinn í Reykjavik, 22. nóv. 1926. Jób. Jóbannesson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.