Vísir - 24.11.1926, Blaðsíða 3

Vísir - 24.11.1926, Blaðsíða 3
VISIR MANCHETTSKYRTUR í úrvali, ódýrastar hjá V I K A R. ENSKAR HUFUR stórt úrval, ódýrast hjá V I K A R. FJÖLBREYTT úrval af sokkum. Verð frá 75 aurum. Ódýr- ast hjá VIKAR. FYRIRLIGGJANDI sérlega stórt úrval af flibbum, linum og hörðum, ódýrast hjá Vikar. Tilbúnir vetrarfrakkar, stöðugt fyrirliggjandi hjá Vikar. I unlight er sápan yðai*. Notið eingöngu Sunlight sápuna til þvotta. Húa slítur ekki tauinu. Hún er drýgri en aðrar sápur. Sparið peningana með því að nota Sunlight. Eg hefi nefnt íyrir yður, les- ari góður, nokkrar bækur, er eg vissi að þér hefðuð gott af að muna eftir. Til þess að festa yð- ur þær betur í minni telc eg þær hér upp: —- Menn og menntir, I.—IV. 82.00, ib. 100.00. Verður einnig til í skinnbandi. . Undir Helgahnúk 8.00, ib. 9.00. Vestan úr f jörðum 7.00, ib. 9.00. Kver og kirkja 3.00. Kaldavermsl ib. í silki 20.00. Dægradvöl ib. 15.00, skb. 17.00. Gamansögur Gröndals 5.00, ib. 7.00, skb. 8.00 — hugsið yð- ur, Heljarslóð og þórður í Hattardal fyrir einar fimm krónur! Þar sem geröar eru hæstar kröf- tu' til leiklistardómara er ætlast tii þess, a‘8 umtöl þeirra hafi sjálf í sér faliö svo mikiö listargildi, aö þau geti veriö uppbyggileg og skemtileg aflestrar, jafnvel fyrir þá, sem ekki eiga kost á að sjá sjónleikana. Ekki Væri sanngjarnt að krefjast svo mikils af íslensk- um leiklistardómurum, þar sem ís- lensk leiklist enn er svo ung; en þaS veröur a‘S heimta, aö þeir reyni a‘ö láta sjer skiljast, aS starf þeirra er alt of ábyrgöarmikiö, til þess aö þeir megi kasta aö þvi íhöndunum. Þeir eiga aö bæta srnekk fólksins og skilning þess á leiklist, jafnframt því, sem þeir eiga aö ver.a vakandi samviska leikafanná. Hvernig stendur á þessari þögn um afrek íslenskrar leiklistar? Hefir þjóöin ekki enn þagaö nógu rnarga góSa viöleitnina i hel til aö láta sér þaS aS kenningu veröa ? Ekki dylst þó öllum þeim, sem séð hafa ávextina af starfi leik- félagsins, a‘Ö íslensk leiklist á .glæsilega framtíö fyrir höndum, ef menn gera sér far um, aö efla hana og glæöa á réttan hátt,og veita r henni þau skilyröi, sem henni eru lífsnauösynleg. Menn minnist þess, aö öll ung list eflist viö mótstöö- una, veslast upp þegar henni er hossaö um of, en kafnar í tóm- Jætinu. Amicus. iínarströnd. Út í bláa aftanmóöu eldi verpur gullin sól, þegar hún aö þöglum viöi þokar sínum geisla-stól. Logar hinstu leiftra, dvina, langt í fjarskans mistursæ. Anganmildum bæröar blæ, bjartar krónur trjánna skína. Æfintýra orpin ljóma, iðumjúk og draúmavær, sefur Rín á sumaraftni, sögurík um aldir fjær. Þagnarmál frá þungu djúpi þaggar borga tryltan flaum. Hnígur jarðardrótt i draum, dagur byrgist næturhjúpi. — Höfgir inn í hugann streyma hljómar yfir þögla storS: SverSagnýr og kappakvæöi, kærleiksmál og heiftarorð. Hillir undir brundar borgir, hárra frægöa gritSaskjól, þar sein fortiö ýrnist ól unaöshelgi, töp og sorgir. Geigvænlegt og gusti slegiö gnæfir uppi Drekafell; er sem máni fölur felli fölskaljós á moldaö svell. Fram úr helli glirnur glennir grimmur dreki yfir land: Heiönin reiöir heljarbrand, heiftum knúin myrSir, brennir. Sýnir birtast, sýnir hverfa. — Silfurhærö hin gamla öld gengur inn í grafarhúmiö gremjusár, meö rofinn skjöld. Gneistar. upp af hennar harmi hrökkva fram i nýja tíö. Æskan heimtar hefnd og stríö, hatrið logar inst í barmi. y Sýnir birtast, sýnir hverfa. Sumar fer um Rínardal. Rennur upp af roönum skógi rööull yfir Skuldarval. Hvellir lúörar lífsins gjalla, lækkar sérhvert vígabál. Völlinn erjar viljans stál. Vopnin gleymd úr minnum falla. Flóir Rin í geislaglóðum. Gróöurmagn á bæöi lönd, angan blandar æskustarfiö, út aö fjarstu sjónarrönd. — Vegiir upp úr vogum hnykla: vefjar gulls, hin bjarta hrönn, djúpan nið af alda önn elfin ber í hafiö mikla, Jón Magnússon. Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavík 3 st., Vest- mannaeyjum 4, ísafirði 1, Ak- ureyri -u- 4, Seyðisfirði -f- 1, Grindavík 3, Slykkisliólmi 2, Grímsstöðum — 1, (engin skeyti frá Hólum í Hornafirði), Fær- eyjum 2, Angmagsalik (í gær) 1, Kaupmannahöfn 7, Utsira 6, Tynemouth 3, Hjaltlandi 6, Jan Mayen -t- 5 st. Mestur hiti hér í gær 3 st., minstur 1 st. — Loft- vægislægð fyrir suðvestan land. Hægur vindur í Norðursjónum. Suðvesturland: I dag: Hvass austan. Rigning. í nótt: Allhvass suðaustan. Faxaflói og Breiða- fjörður: I dag: Vaxandi austlæg átt. Dálitil rigning. I nótt: All- livass austan. Rigning. Vestfirð- ir og Norðurland: í dag: Hæg austanátt. purt veður. I nótt: Vaxandi austlæg átt. Úrkomu- lítið. Norðausturland og Aust- firðir: í dag: Hægviðri. 1 nótt: Austlæg átt. purt veður og frost- laust. Suðausturland: í dag og i nótt: Austlæg átt. Dálítil úr- koma. Bæjarstjórn Reykjavíkur efnir til nokkurrar vinnu fyr- ir atvinnulausa menn, sem hafa þung heimili og eiga fram- færslusveit í Reykjavík. — Fá- tækrafulltrúarnir Jón Jóhanns- son, Sigurjón A. Ólafsson og Samúel Ólafsson hafa verið skipaðir i nefnd til að velja þá menn, sem mest þarfnast þeirr- ar lijálpar, sem hjer verður lát- in i té, en er þó af skornum skamti. Nefndin hefir skrifstofu í Suðurgötu 15 og geta at- vinnulausir menn gefið sig þar fram kl. 1—4 á virkum dögum fyrst um sinn. Mme G. le Senne, hin fræga söngkona frá Paris, syngur annað kveld, með aðstoð Emils Thoroddsen. Sjá augl. Umdæmisstúkan nr. 1 hélt ársþing sitt á sunnudag- inn. þingið sátu 71 fulltrúi. — Æðstitemplar, Pétur Zophónias- son, var éndurkosinn í einu hljóði. Aðrii' i framkvæmdar- nefndinni eru: Jóhann Ögm. Oddsson kaupm. (ritari), Flosi Sigurðsson trésmiður, ]?órður Bjarnason kaupm., Ágúst Jóns- son smiður, frú Kristjana Bene- diktsdóttir, Sigurður Jónsson skólastjóri, Richard Torfason bankabókari, Jón Brynjólfsson verslm. og Gisli Sigurgeirsson verkstjóri. — Starfandi undir- stúkur voru 5 fleiri en í fyrra og 3 barnastúkur höfðu verið stofnaðar. Njálu erindi. Á morgun kl. 6—7 siðd. flyt- ur Kristinn Andrésson annað er- indi um Njálu. Aðgangur ókeyp- is. Háskólafræðsla. Á morgun kl. 5—6 flytur Dr. Kort Kortsen fjæirlestur um H. Pontoppidan. Aðgangur ókeypis. Óðinn er nú á leið til Kaupmanna- hafnar. Hann var 80 sjómílur norður af Færeyj um á laugar- dag, og var þá mikið veður, en síðast munu liafa borist fregn- ir af honum laust eftir helgi og var hann þá að fara fram hjá Hjaltlandi. Áður en skipið fór, var sjópróf haldið yfir foringjum skipsins, og staðfestu þeir þar skýrslu, sem þeir höfðu áður samið og undirritað. Var þar skýi-t frá því, að Óðinn hefði hlekkst á í haust, er hann var að fara inn í Siglufjörð. Veður var ekki aftaka vont, en skipið fór á hliðina og rétti sig ekki fyrr en eftir eitthvað fimm mín- útur. Ennfremur skýrðu þeir svo frá, skipstjóri, stýrimaður og vélstjóri, að skipið færi mjög illa í sjó, að þeirra dómi, ef noklcuð væri að veðri, og hugðu þeir, að einhver smíðagalli væri á skipinu. Skráning á atvinnulausum mönnum þeim, sem ekki eiga framfærslu- sveit i Reykjavík, fer fram í Alþýðuhúsinu kl. 10—12 og 1— 5 á morgun og næstu daga. — Skráning þessi er gerð i þeim tilgangi að fá fulla vitneskju um ástandið hjá þessum f jölmenna hóp, sem eins og kunnugt er, kemur ekki til greina við at- vinnubætur þær, sem bærinn setur á stofn. Arinbjörn hersir kom af veiðum i gær og fór héðan í gærkveldi áleiðis til Englands. S. R. F. í. heldur fund annað kveld kl. 8 V2. Sveinn Sigúrðsson flytur erindi. Sjá augl. Kvenréttindafélagið lieldur fund annað kveld ld. 8V> í Kaupþingssalnum. Sjá augi- Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi, 5 kr. frá R., 5 kr. frá í. )?. JBulli" Dynamo-luktir Carbidluktir Vasaljós og battari í mestu úrvali og ódýrast i Fálkanum. Nýkomið: Niðursoðnir ávextir. Perur, Ananas, Apricots og Jarðarber, IBMSSSIa | S(mi 144.1 Grammofónijaðrir úr sænsku úrfjaðrastáli eiga menn að kaupa, vilji þeir fá það besta. - Látið því gera við grammófóna yðar í FÁLBLAN- um, viljið þér fá sem fullkomn- asta viðgerð á þeim. Fálkinn. Sími 670. Hitt oé_Þetta. . Kolaverkfallið breska átti missirisafmæli i nóvember. Var þá talið að það hefði kostað Breta um 500 miljón sterlings- pund. En hvað það hefir kostað aðrar þjóðir í hækkuðu kola- verði og farmgjöldum, verður ekki talið. petta er alvarlegasta kolaverkfall, sem Bretar hafa nokkurntima haft af að segja og áhrifa þess verður vart um allan heim, en þó mest i nálæg- ustu löndunum. Ymsar þjóðir, t. d. Norðmenn, hafa orðið að draga úr skipagöngum sinum vegna vérkfallsins. Siglingar pjóðverja. Við friðarsamningana mistu tvö merkustu eimskipafélög þýskalands, Hamhurg-Amerika- Line og NorddeutscherLloyd,að kalla mótti, allan flota sinn. En þau hafa rétt við furðu fljótt er vinsælast.j isgarBir, GRAMMOFONVERK. 8 tegundir. HljÓÐDOSlR 6 tegundir. GRAMMOFONNALAR 13 tegundir og allir aðrir varahlutir fyrir- liggjandi. Fálkinn. aftur og færa sem ákafast út kvíarnar, kaupa heil eimskipa- félög og þar fram eftir götun- um. Hamburg-Amerika Line hefir nýlega aukið hlutafé sitt úr 75 upp 130 miljón mörk og nú er Norddeutscher Lloyd að auka sitt hlutafé úr 75 upp í 125 miljónir. Skipastóllinn vex að sama skapi, þó að enn hafi fé- lögin ekki eignast skip i skarð- ið fyrir liin risavöxnu skip, sem þau áttu fyrir striðið, svo sem Imperator, Vaterland og Fiirst Bismarck, sem voru nálægt 50,000 Iestir hvert.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.