Vísir - 24.11.1926, Blaðsíða 4

Vísir - 24.11.1926, Blaðsíða 4
V lol K Á. & M. Smith, Limited (stærsta verslnnaríyrlrtæbi Bretlands i verknðnm og óverk- uCmn saltíiski) Áberdeen, Scotland. Við kanpnm saltfisk, óverkaðan og fnllverkaðan, bæði þorsk og nfsa. — Senðið okknr lægsta tilboð, Telegram-adresse: Abepdeen, Teggfódnr fjölbreytt úrral, mjðg ódýrt, nýkomlS, Guðmnndnr Ásbjörnsson, Bfml 1700. Luvstcc 1. SLOAN’S er langútbreiddast* „LINIMENT* í heimi, og þúsundir manna reiBa sig á þaB. Hitar strax og linarverlci. Er boriS á án núnings. Selt í öllum lyfjabúðum. Nákvæmar notkunarregl- ur fylgja hverri flösku. Stóra sölubú fyrir [matvöruverslun, helst í ir-iöbœnum, höfum við verið beðnir að útvega atrax. F. H. Kjartansson & Co. Sími 1520. Hafnarstrœti 19. Sími 1520. Landsins mesta úrval af rammalistnm. Myndlr lanrmmmaðar fljótt og rel. — Hvergi eins ódýrk Guðmundur Ásbjörnsson, i. Gúmmístimplar fóst í FélagsprentsmiðjunnL Sækið ei það til útlanda, sem hxgt er að fá jafngott og ódýrt hór i landL Hólsbindi, vetrarhanskar, silki- treflar, ullartreflar. Ódýrast hjó Vikar. RITVÉLA- BORÐ og SKJALA SKAPAR komnir. Hdsgagnaverslnnin bakvlð dómktrkjnna. Ailir reykja PHÖNIX því allir vindlar frá voru, eru og verða bestir. Jávn glöaldin nýkomin. Landstjarnan. 10°|o afsláttm* af öllum vörum til jóla hjá Vikar. Postulín Matar- kaffi og te- stell til sölu mjög ódýrt. Sími 356. K. F. U. M. U-D. Afmælisfundur og ferm- ingjardrengjahátíð í kveld kl. 8'/2. A-D fundur annað kveld. I HUSNÆÐI 1 Maður óskar eftir öðrum með sér i herbergi. Uppl. Bakkastíg 10, kl. 6—8 síðd. (719 Eldri kona óskar eftir her- bergi með annari. J?arf að vera á neðstu hæð. Uppl. Hverfis- götu 104. (731 íbúðarherbergi óskast handa reglusömum og ábyggilegum manni. Tilboð óskast send afgr. Vísis, merkt: „100“. (729 Lítil íbúð til leigu á Braga- götu 32 B, (728 FélagiprentamiSjui. r KAUPSKAPUR l Lítill handvagn og vog ósk- ast til kaups eða leigu. A. v. á. (721 Islensk frímerki kaupir Bjarni póroddsson, Urðarstig 12. Heima 6—8. (720 Flaggstöng til sölu. A. v. á. (717 Skorið neftóbak, best og' ódýr- ast í Hafnarstræti 18. — Að eins 10 kr. Y2 kg. (716 Fjögurra manna far í ágætu standi, með 2 árum, framsegli, fokku og klífer, er til sölu. A.v.á, (715 Stígin saumavél, 1 rafofn og lítill kolaofn til sölu, alt mjög ódýrt. Grettisgötu 29. (714 Reiðhjól í góðu standi til sölu. Uppl. Nönnugötu 1 A. (713 Frá Alþýðubrauðgerðinni.— Til minnis: Aðalbúðin, Lauga- veg 61. Sími 835. Brauð, kökur, mjólk og rjómi. (711 Nýkomnar karlmanna fatnað- arvörur, fataefni og regnhlífar fyrir karla og konur. Vandað en ódýrast. Hafnarstræti 18. Karl- mannahattabúðin. — Einnig gamlir hattar gerðir sem nýir. (712 Klöpp vill hérmeð vekja at- hygb yðar á, að nú með næstu skipum kemur mikið úrval af góðum og ódýrum drengjaföt- um, sömuleiðis kemur stórt úr- val af nýtisku kvenhöttum. Verðið lægsta sem þekst hefir. Allskonar varningur sem selst með lægsta verði í borginni. Vörurnar koma með hverju skipi nú til jóla. Hver selur gott og ódýrt? Klöpp. Sími: 1527. (710 Kolaofn til sölu. Verð 30 kr. Bergstaðastræti 33 B. (706 Silk Floss hveiti, Iægsta heild- söluverð, haframjöl, hestahafr- ar, hveitikorn, maiskom, hland- að hænsnakorn, sykur og kaffi nýkomið. — Hannes Jónsson, Laugaveg 28. . (727 Æðardúnn, ágætis vara. ís- lenskar vörur bestar og ódýr- astar hjá mér. Laugaveg 64. — Sími 1403. (726 Hlaðin skot og tóm skothylki nr. 12, afar ódýr. fíannes Jóns- son, Laugaveg 28. (725 Lítið notaður legubekkur til sölu. Tækifærisverð. Grettis- götu 21. (724 MikiU afsláttur. Nokkrar teg- undir af Álafoss-efnum seljum við langt undir verksmiðju- verði. — Góðan tvinna, 20 au. keflið, seljum við líka þessa daga. Komið sem fyrst. Ammen- drup. Laugaveg 18, kjallara. (730 Nýkomiö: Sporöskjurammar, veggmyndir. Mikið úrval. Freyju- götu ix. — Innrömmun á sama staö. (626 Notuð eldavél og ofn til sölu með tækifærisverði. Kárastíg 8. (691 Púðastopp fæst á Skólavörðu- stíg 14. (732 fflgr- Stórt úrval jólakort með áletrun nýkomið. Versl. Katla,. Laugaveg 27. (701 Fílsplástur er ný tegund af gigt- arplástri, sem hefir rutt sér braut um allan heim. Þúsundir manna. reiöa sig á hann. Eyöir gigft og taki. Fæst í Laugavegs-Apóteki. (45* Hár við isleoskan og erlendan búning, fáið þiö hvergi betra né ódýrara en á Laugaveg 5. VersL Goðafoss. — Unnið úr rothári Ef þér þjáist af hægðaleysi, er besta ráðið að nota Sólin-pillur Fást í Laugavegs Apóteki. Notk- unarfyrirsögn fylgir hverri dós. (1015; r TAPAÐ - FUNDIÐ 1 Nýlega tapaðist kventaska í austurbænum. Skilist gegn fund- arlaunum í Bergstaðastræti 27. (718- Fundist hefir lxrossskinn.Vitj- ist til Brynjólfs Magnússonar, Lindargötu 38. (707 Telpuhúfa tapaðist í Bárunni síðastliðinn laugardag. Skilist á afgi’. Vísis. (728- Gott og ódýrt fæði fæst á Laufásveg 27, uppi. (722 I 1 Kensla. Commercial English,- Corresponding English, Conversa- tional English and Interested be- ginners. Apply daily 12 noon tc 2 p. m. S. Armann, Grettisgata 13 B. Phone 1763. (446 r TILKYNNIN G 1 Athugið áhættuna, sem er sam- fara því, að hafa innanstokksmuni sína óvátrygða. „Eagle Star“. Sími 281. (1175: r VINNA I Hreingerningarkona óskast. Bifreiðastöð Steindórs. (733^ Tilboð óskast í innanhúss- málningu. Uppl. Óðinsgötu 16, hjá Hannesi. (709 Kjólar og kápur á börn; og fullorðna saumað á óðins- götu 32, uppi. (708 Reikningar. Maður óskar eft- ir vinnu við að skrifa reikninga, helst heima. Tilboð merkt: „Reikningar" sendist á afgr. Vísis. (705- Með nýjustu ljós- og gúfu-böð- un tökum við í burtu: Fílapensa,. húðorma, vörtur og öll önnur ó- hreinindi Lhúðinni. Einnig flösu, hárrot. Hárgreiðslustofan, La'uga- veg 12. (1055 Ef þið þurfið að fá stækkaðar myndir, þá komið í Fatabúðina. Þar fáið þið það fljótt og vel af hendi leyst. (458-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.