Vísir - 02.12.1926, Page 4

Vísir - 02.12.1926, Page 4
VÍSjR listmálari sýnir um þessar mundir í húsi Listvinafélagsins allmörg málverk eftir sig, og einnig er þar til sýnis nokku'ð af vefnaði eftir hana. Sýning þessi mætti vekja at- hygli manna fyrir ýrnsra hluta sakir. Júlíana Sveinsdóttir er ágætlega lærð listakona, enda bera verk hennar þess merki. Hún hef- ir áður sýnt hér myndir viö og við á almennum sýningum og fengiö misjafnlega dóma fjöldans, en sumir hafa þó séð a‘ð hér var um mikla festu, kunnáttu og ein- beittan listamannskraft að ræða. Júlíana hefir lítt hirt um allharða dóma, en unnið ár eftir ár róleg að takmarki sínu. Hún hefir forö- ast allan umslátt og sjálfhól, eins og ódæði, en unnið jafnt og þétt að þvi að framast í list sinni. Á málverkum hennar er enginn flysjungs-bragur né tilviljunar, heldur eru þau sköpuð með fastri, rólegri yfirvegun og þroskuðum listamanns-smekk. Nú hefir þessi látlausa stúlka komist svo langt í list sinni að margur umsláttarseggur má láta sér nægja að hokra í litlu hjá- leigu-koti og skotra augum á það vænlega höfuðból sem Júlíana hefir sjálf upp ræktað og situr með prýði. Meðal annars sem vekur athygli á þessari sýningu er sérstaklega vel gerð eftirmynd af gömlu ítölsku málverki, er Júlíana gerði í Rómaborg í fyrra. Málverkið er af konimgi nokkrum í Umbriu og gert eftir málarann Melazzo frá Forli. * Júlíana Sveinsdóttir er einnig framúrskarandi vefnaðarkona, þaulæfð í því og kennir hún mik- ife vefnað, og er það gott, því að hún útbreiðir góðan smekk. Þó vildi eg óska að bæði hún og aðr- ir góðir vefarar létu við og við sjást meira af há-íslenskum fyrir- myndum í vefnaði sínum. Sumum mun nú orðið finnast nokkuð langt upp í Skólavörðu- holt, en það er líka stór-ánægju- legt að koma inn á þessa sýningu Júlíönu. Ríkarður Jónsson. —o— Ól. Þ. Kristjánsson, fulltrúi fyrir Universala Esperanto-Asocio, biður alla Esperantista, sem þetta sjá eða heyra, að senda sér hið allra bráðasta nöfn sín og heimil- isföng, og ennfremur aðrar upp- lýsingar um Esperanto í sinni sveit — ef til eru (námsskeið o. fi.). — Gott væri líka að fá að vita hvort menn hafa lesið mikið eða skrifað á málinu, eða hvort þeir eru að læra það. — Sú er or- sök þessarar bónar, að á næsta sumri eru liðin 40 ár síðan fyrsta kenslubókin í Espéranto kom út, cg í tilefni af því ætlar Internacia Centra Komitato að reyna að safna sem allra glöggustum skýrsl- um um vöxt og viðgang málsins. Það er því áríðandi, að sem flest kurl komi hér til grafar, svo að það sjáist, hve víða Esperantistar eru og hve margir. — Þeir, sem A.&H. Smith, Limited (stærsta verslrmariyrirtæki Bretlands i verknömn og óverk- uöum saltilski) Áberdeen, Scotland. Vlð kaupum saltflsk, óverkaðan og fullverkaðan, bæði þorsk og ufsa. — Senðið okknr lægsta tilboð, Telegram-aðresse: Amsmitlv Aberdeen. Bremsuborðar allar venjulegar breiddir komnar aftur. JónatiB Þorsteinsson. Sími 864. Málverka sýning Júlíömi Sveinsdóttur, er í Lisvinafélagshúsinu við Skólavörðusíg — - Opið kl. 10 — 5^/a og 8-10. Jólatré afar þétt og falleg, heppilegar stærðir, koma 12. desember. — Pantanir mótteknar í sima 1683. Amatö^verslnn Þorl. Þorleifsson. Vínl>ei», bjógaldin, epli og java-glóaldin. Lasdstjarnan. Skáldsagan Fórnfús ást fæst hjá afgrei8slumanni Vísis í Hafnarfirði, Kolbeini Vígíússynj, Suðmgötu 14. JOOOOtíOÍXXXXXXKXXJOOíSOOOOtX Síðustu nýjungar: llr, spetlar, rnuunhörpur, leikfönti ug tiibúin blnm, margskonar teg- undir og mismunandr veið ali frá 30 kr. og þar yfir. F. W. B. Hegewald Hanau No. 140 (Wermany). XXXXXÍQOOOOOtXXXJOOOOOOOOOÍ 10°|o af sláttur af öllum vörum til jóla hjá Vilkai*. iað vilja heldur, geta snúið sér leint til I. C. K., þvi að beiðni )lafs er að eins til þess að gera iiönnum hægi;a fyrir. Utanáskrift lans er: Bergstaðastræti 66, Rvík. (Blöð utan höfuðstaðarins eru insamlega beðin að birta þetta -varp). Það er hit inn, sem með þarf. THERMOGÉNE .yk r n.Uuni. ug . h...i .. u sem dregnr úr verkjunum um leið og vattBtykkið er lagt A verk- inn. Enn gtetið að yður sé fengið hið ekta Thermogéne vatt, með yðrstandandi mynd »f „eldmann- inum“ á pappsnum og undirskrift frnm-eiðandanS. æccce Fæst 1 oiluin lyjatúðum. Veiði öskju kr. 1,50 Kommóðup o® Dívanar. Hásgagnaverslnnin bakvið dómkirkjnna. Hálsbindi, vetrarhanskar, silki- treflar, ullartreflar. Ódýrast hja Vikar. Til jóla verða eldbúsáhöld seld með lækknðu verði. Johs. Hansens Enke. Laugaveg 3. Sími 1550. 1 VINNA | Maður, vanur skepnuhirðingu, óskast í sveit um lengri eða skemri tíma. Uppl. á Urðarstíg 8. (820 Stúlka óskast allan eða hálfan daginn. Hverfisgötu 104 C. (48 Dívanar teknir til viðgerðar fyrir sanngjamt verð á Njarðar- götu 37. (46 Stúlka, 15—17 ára, óskast. Uppl. Óðinsgötu 28, niðri. (45 Eldhússtúlku vantar nú þegar. Uppl. á Klapparstíg 5, niðri. (39 Saumar eru teknir, upphluts- skyrtur, morgunkjólar, milliskyrt- ur, barnaklæðnaður. Bergstaða- stræti 6 C. (35 V. Schram, Ingólfsstræti 6.— , Fyrsta flokks fatasaumur og bestu tegundir af enskum efn- um. Nákvæmni í sniði og mót- un. Lægsta verð. Viðgerðir og pressun vel af hendi leyst og framkvæmt fyrir vissan tíma eftir beiðni. Tilbúnir vetrar- frakkar, saumaðir á saumastofu minni, seljast ódýrt. — Munið að eg gef 15% afslátt til jóla. (19 Góða stúlku vantar mig nú þeg- ar. Guðrún Jónsdóttir, Bræðra- borgarstíg 5. (36 HÚSNÆÐI | Hefi tvö herbergi með hita, með eða án húsgagna, annað herbergið með sérinngangi. Þórður Magnús- son (nýtt hús fyrir vestan Stýri- mannaskólann). (23 Tvær góðar stofur móti sól, til leigu nú þegar, með miðstöðvar- hita og sérinngangi, fyrir reglu- saman mann (húsgögn geta fylgt). Næsta hús fyrir vestan Stýri- mannaskólann, við Öldugötu). ’ (33 | TILKYNNING | Notið tækifærið. Náið í 200000 kr. happ. Ríkisskuldabréf (Lot- teri). Uppl. Óðinsgötu 3, hæðinni, kl. 7 til 9 síðd. (44 | KBNSLá | Ensku og dönsku kennir Frið- rik Björnsson, Miðstræti 5 niðri, (áður Þingh.str. 35). (3 Kenni börnum að stafa, einnig tek eg að inér að sauma. Lauga- veg 27 B. (47 Kenni telpum handavinnu. Þor- björg Jónsdóttir, Smiðjustíg 5. (29 Kensla. Commercial English, Corresponding English, Conversa tional English and Interested be ginners. Apply daily 12 noon to 2 p. m. S. Armann, Grettisgata 13 B. Phone 1763. (446 | KAUPSKAPUR | 7 farþega bifreið, ný eða nýleg, verður keypt fyrir 30. nóvember, gegn staðgreiðslu. Seljendur sendi Vísi tilboð, merkt „Bifreiðakaup", og tilgreini teg- und og lægsta vérð. (8091' BLÓÐRAUÐ EPLI 75 aura J4 kg. Vínber, Appelsínur, ódýrt. — Laugaveg 64. Sími 1403. (43. Taurullur 55 kr. Tauvindur 25 kr. Barnavöggur 25 kr. - Lauga- veg 64. Sími 1403. (421 Jólatré, Jólatrésskraut, Jóla- kerti, Stjömublys, Flugeldar, SpiIr- Manntöfl, Skautar, Barnaleikföng, tlannes Jónsson, Laugaveg 28. (4í Peningar lánaðir gegn góðrí tryggingu og vel trygð skuldabréf keypt. —- Þeir, sem óska að komæ til greina með lán á peningum eða- sölu skuldabréfa, sendi tilboð á afgr. Vísis, merkt: „Peningalán'V hið fyrsta, og tiltaki upphæð og: tryggingu, og mun þá gert aðvart ef af kaupunum getur orðið. (49; Húsgagnavinnustofan, Lauga- veg 33, (gengið inn frá Vatnsstíg) selur: Dívana á kr. 55,00, fjaðra- madressur kr. 50,00, stoppaðar madressur 5 kr., einnig stopputS* húsgögn tekin til viðgerðar. —• Vönduð vinna. Fljót afgreiðsla. Lágt verð. (34. Kögruð 0g saumuð sjöl á Skóla- vörðustíg 29. (33; Nýr grammófónn til sölu metS tækifærisverði. A. v. á. (33- Til sölu: 15 lína ballancelampi,. þvottapottur og kassi á leiði, mjög: ódýrt. Uppl. á Grettisgötu 57. (31- Nýlegur gítar til sölu. Gott verð, Óðinsgötu 32. (30 Á Njálsgötu 3 eru karlmanna- föt saumuð, vent, gert við, hreins- uð, pressuð. Alt mjög ódýrt. (34J Mjólk og rjómi fæst á Vestur- götu 50 A. (842: Spaðkjöt af veturgömlu fé, frá Húsavík, fæst hjá S. í. S. Sínrú 496. (793: Fersól er ómissandi við blóð- leysi, svefnleysi, þreytu, óstyrk- leik og höfuðverk. Fersól eykur krafta og starfsþrek. Fersól gerir likamann hraustan og fagran. Fæst í Laugavegs Apóteki. (956« Til sölu: Notuð föt. Tjarnarg. 3a, uppi. ' (14 Amatöralbúm, afar skrautleg; og vönduð, nýjar, fáséðar gerðir. Amatörverslun Þorl. Þorleifsson. (8$* | TAPAÐ-FUNDIÐ | Lítið kvenveski tapaðist á vega- mótum Hringbrautar og Hafnar- fjarðarvegarins. Finnandi vin- samlega beðinn að gera aðvart á afgr. Vísis eða Gunnarssundi 5,. Hafnarfirði. (40 Handvagn í óskilum. Versl. G. Zoéga. (37 F élageprentimiC jan.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.