Vísir - 04.12.1926, Síða 4
VÍSiR
Laugardaginn 4. des. 1926.
Ritfregn.
—o---
Maud Rolleston: Talks with
Lady Shelley. Harrap & Co.
London 1925. Verð 2/6.
Nafnið Shelley hefir slíkt seið-
magn í sér fólgið, að það út af
íyrir sig mundi ærið nóg til þess
að draga athygli margra að þess-
ari litlu bók. Fyrir það eitt munu
sjálfsagt margir lesa hana, enda
þótt þeir geri sér ekki vonir um
að finna þar annað en „small talk".
Fn þó að þar sé margt, sem ekki
verðskuldar virðulegra heiti, er
þar þó lika ýmislegt, sem flestir
rnunu telja miklu merkilegra.
Fátt er það í kverinu um Shelley
eða samtíðarmenn hans, sem ekki
var áður að finna í prentuðum rif-
um, en þó ber það við, að brugð-
ið er upp nýju ljósi yfir menn eða
atburði. Mér er t. d. ekki kunn-
ugt um að annarstaðar hafi verið
sagt frá hinum skringilegu tildrög-
um, sem leiddu til þess að William
Godwin giftist Mrs. Clairmotií.
Að visu mun það miklu tíðara en
alment virðist ætlað, að konur taki
sér bónorð fyrir hendur, en fáar
munu þær hafa borið það upp sem
skipun, eirts og Mrs. Clairmont,
og fáir munu hafa látið leiðast
eins sauðarlega eins og hinn frægi
Godwin. En þó að Lady Shelley
sjái það, hve kýmilegur atburður-
inn er, þá er henni hitt ekki siður
ljóst, hve sorglega hamingjulaus-
ar afleiðingarnar voru. Og hún fer
vafalaust ekki vilt i því, að God-
win mundi hafa orðið alt annar
maður hinn síðari hluta æfi sinn-
ar, ef Mary Wollstonecraft hefði'
orðið lengri lífdaga auðið. „'You
know, dear, the woman can make
or mar the man,“ segir hún við
Miss Brooke (Mrs. Rolleston).
Það eru hversdagsleg orð, en í
þeim eru fólgin djúp sannindi, sem
við sjáum staðfest á hverjum ein-
asta degi: sannindi, setn heita ntá
að móti alt mannfélagið til hins
verra og hins betra.
Það, sem gerir bókina mark-
verðasta er það, að hún sýnir okk-
ur með list einfaldleikans alveg
óvenjulega fagra og göfuga sál.
Lady Sheiley hefir verið dásamleg
kona, og sannarlega þess verð að
vera tengdadóttir skáldsins mikla,
sem Dr. Fort Newton sagði um
(í prédikun í City Temple, 4. april
1918) að hann hefði verið „the
greatast teacher of the Christian
doctrine of forgiveness among the
poets of England“. Hvílikar kon-
ur, þar sem þær taka við hver af
annari, Mary Wollstonecraft, Mary
Shelley og Lady Jane Shelley!
Það má telja vafalaust, að frá
sjónarmiði þeirra, sem leggja sig
eftir dulrænum rökum, hljóti þessi
htla bók að vera harla merkileg.
Lady Shelley hefir haft slíka sál-
ræna hæfileika, að svo er að sjá
sem hún hafi sífelt staðið á þröslc-
uldinum milli hins þekta og hins
óþekta heims, og það er sem hún
lifi i sífeldu samneyti við þá sem
horfnir eru á undan henni inn fyrir
fortjaldið, a. m. k. á þann hátt, að
hún finnur til stöðugrar nálægðar
þeirra, því það játar hún berum
orðum. Margt af þvi sem hún seg-
ir um reynslu sína, fellur mjög vel
heim við þær kenningar, sem guð-
spekingar alnn?nt virðast hallast
að. Þannig er það, að þegar á
barnsaldri man hún eftir sér á
• fyrri tilverustigum. í einfeldni
sinni segir hún bróður sínum og
öðrum leiksystkinum frá þessum
endurminningum, og það verður
til þess, að þau uppnefna hana og
kalla hana „Vitlausu Jóu“. A
þenna hátt lærir hún að þegja yfir
því, sem fyrir hana ber, og hún
fer að hafa áhyggjur út af því,
hvort hún muni ekki vera eitthvað
geggjuð. „Eg man vel daginn (eg
var þá átján ára), sem eg las það
í bók, að samskonar minningar
um það, sem gerst hafði fyrir þús -
undum ára, hefðu stundum leiftr-
að inn í huga höfundarins. Eg
klappaði saman lófunum af gleði
og sagði: „Eg er þá eklci brjál-
uð, eftir alt saman.“
Þegar talið barst að því, sem
kalla mætti hin stærri svið tilver-
unnar, eru hugleiðingar hennar
stundum skáldlega fagrar, og, að
því er mér virðist, þrungnar af
eftirminnilegum sannindum. Á-
iyktanir þær, er hún dregur, fæ
eg ekki betur séð, en að falli al-
gerlega saman við það, er þeir
menn hafa sagt mér, sem eg veit
mest allra manna hér á landi hafa
leitast við að safna þekkingu á
þessum efnum.
Eina sögu segir Lady Shelley
sem beina gamansögu, en það þyk-
ir mér furða, ef enginn sér neitt
alvarlegt við hana, enda þótt eg
verði að játa það, að eg hefi ekki
minsta hugboð um þau rök, sem
þar kunna að liggja til grundvail-
ar. Sagan er á þá leið, að hún
var kunnug manni einum — stak-
asta ágætismanni, — sem hélt því
fram, að hann væri tvær persón-
ur; þannig sæi hann sig greini-
lega. Önnur persónan var sú, sem
Lady Shelley þekti, og var góð;
en hin, sem var ill, var í Ástralíu
og lifði þar stjórnlausu lífi. Hann
sagði það þráfaflega, að hinn illi
belmingur feinn mundi verða
hengdur langt í burtu á ákveðn-
um degi, sem hann tiltók. Yíir
þessu var hann alls ekki hnugg-
inn. En það sem var merkilegast,
var það, að þegar hinn tiltekni
dagur rann upp, þá fanst maður-
inn dauður í rúmi sínu. Hafði dá-
ið rólega í svefni. „Eg hefði
gjarna viljað fá að heyra meira
um illa helminginn/í segir Lady
Shelley. „Eg geri ráð fyrir, að
hann hafi verið hengdur.“
Út af þessu spinst það, að hún
segir einu draugasöguna, sem hún
þekti af eigin reynslu. Sú saga er
of löng til þess að segja hana hér,
og líka of ótrúleg, þvi að ægilegri
draugasaga er varla til í íslenskum
þjóðsögum. Þó var fjöldi manns
vottar að henni. Flún gerðis: í húsi
sem bygt hafði verið á s:að þar
sem glæpur hafði verið framinn
mörgum árum áður. Það eru
margar sögur til um það, aö glæp-
ir (morð) sjáist endurtaka sig þar
sem þeir hafa verið framdir, en
við þessa sögu er það merkileg-
ast, að það sem gerðist í húsinu,
fór fram með alt öðrum hætti en
verið gat um hinn upprunalega
glæp, enda þótt sömu hvatirnar
virðist enn hafa ráðið. Hitt er og
eftirtektarvert, að þótt myrta
stúlkan að sögn reiki um í hús-
inu, þá er það ekki hún, sem gerir
óskundann. Það virðist miklu
fremur vera sjálfur moröinginn,
sem þar er að verkum.
Enn skal hér bætt við einni
sögu, þótt ekkert sé fágætt við
* De anerkjendte
TRÆKSPIL
j*. staar fremdeles
WmftlSQ heiest som kvalitets»
/l'V instrument.
Luksuskatalogen 1926
(med nye modeller)
íendes grati* og franko.
!Brukte spil til&algs.
Norderw Musikforretning |
Kirkegaten 15. Oslo.
(Norges starstt spedalforretning i trækspil)
Nýkomið: |
Mikið úrval af
Samkvæmiskjólaefimm,
Dllartanum,
fflorgunkjólaefnum o. fl.
SOOOOÍXSOÍSOOÍÍOOOt
Frskka- og fata-
efni
vönduð og i stóru úrvali með
góðum afslætti til jóla.
fl. Andersen & Sön,
Aðalstræti 16.
Atbngið!
J?rátt fyrir allar útsölurnar
fáið þið hvergi eins góð kaup á
öllum fatnaði og i Fatabúðinni.
Karlmannaföt og yfirfrakkarn-
ir er nú orðið viðurkent fyrir
snið og efni. Yið seljum fötin
frá 55 kr. — mjög vönduð föt.
Ennfremur drengjaföt frá ferm-
ingaraldri. Kvenkápur frá 35 kr.
Kápur, sem kostuðu 175 kr., nú
75, 65, 60 og 40 kr. — Alt mjög
vandaðar vörur. — ÖIl sam-
kepni útilokuð. — Káputauin
best í Fatabúðinni.
Best að kaupa jólafötin í
Fatabúðinni.
hana. Lady Shelley fer til konu
sem er miðill, og fær henni silfur-
hring, sem tengdafaðir hennar
(Shelley) hafði átt. Konan heldur
hringnum við enni sér og fellur í
mók. Lýsir hún þá því, sein fyrir
hana ber, og er það Róm á dög-
um Nerós. Lady Shelley er ekki
ánægð með þessar upplýsingar, og
spyr hvort hún sjái ekkert annað.
Konan lýsir þá tveim unguin
mönnum, er hún sjái á gangi sam-
an, og er þar svo greinilega frá
sagt, að ekki er um að villast, að
hún lýsir Shelley og Byron, enda
gekk hún svo langt, að hún lýsti
skaplyndi þeirra og líferni. En
hringurinn var rómverskur pen-
ingur, og var á honum mynd af
Neró og konu hans. Ekkert vissi
miðillinn hver Lady Shelley var,
og fékk aldrei að vita það.
Sn. J.
|CXÍÍX10ÖOGÍÍOÖtXXÍOOOOOtííÍOG «< 5 í i t Jt ÍOO<X>OOOOÍÍO«OOÖOOÍ50<ÍOOOOÍ|
j Nýjasta nýtt! j
« Bráðnauðsynlegt hverjum lijólreiða-
« manni I ií
Allar slðnguviðgerðir óþarfar í I
| Hvaö er Gúmmílysiíi ? ?
ð |
i< GU3IMILYS1N Iagar af sjálfu sér allar skemdir á slöngum 5;
jí fyrirhafnarlaust, hvort sem þær orsakast af nöglum, gler- 5;
Íbrotum, hvössum steinum eða þess háttar. «
GUMMILYSIN gerir allar slöngur Ioftþéttar þó óþéttar séu |t
ij °g gerir þær mjúkar eða þensluliprar, þannig, að gamlar %
« ónýtar slöngur verða nothæfar. í,
g GUMMILYSIN varnar loftinu að sytra út, eykur haldgæði «
g togleðursins og veitir þannig hjólreiðamanninum ýms þæg- B
tj indi sem spara tíma, peninga og erfiði. p
GUMMILYSIN geta allir notað fyrirhafnarlítið. Nákvæm «
|t notkunaraðferð er prentuð á hvern pakka (öskju)- \\
VERÐ: 1 askja: 1 kr.
« Er nægileg á eina lyóliiestsslöngu í eitt ár. fannig íj
nægja 2 öskjur fyrir lijólhestinn, fyrir mótorlijólhest 4
öskjur í eitt ár. Hið lága verð Gummilysins liverfur,
er það er horið saman við hina miklu kosti þess
Fæst hjá aðalnmboðsmanni
Guðm. Péturssyní nuddi. |
Eskifirði. p
Fæst fyrst um sinn hjá aðalumboðsmanni pr. borgun eða eft- g
irkröfu, uns útsölumenn koma í Rv/k og öðrum kaupstöðum y
landsins. ij
iooooooooooooooooo<iotioooo;i<ititioo;xioootit;tx;vooo,iotitititx;tit>o<
SicM-límduft
er langsamlega besta limið, sem enn er til. — Nothæft stra;
Pakki sem dugar á 14 enskar rúllur koslar kr. 1,25.
Málarinn,
Sími 1498
Bankastræti 7.
Jólin nálgast,
Við erum því miður ekki
göldróttir, og getum þar af
leiðandi ekki keypt vörur
heim í dag til að selja þær
með afslætti á morgun; en viS
getum selt þær ódýrara en
aðrir, og þaö gerum viö og
getum, vegna þess hvað-
verslunarvelta okkar er mik-
il. Við viljum þvi benda
heiöruðum viSskiftavinum
okkar á aS verSiS er lægst
hjá okkur eins og aS vanda,
þó aS við engan afslátt gef-
um.
Barnajólabasarinn var opn-
aSur 1. des. og eru þar á boS-
stólum feiknin öll af leik-
föngum og jólatrésskrauti,
mun ódýrara en þekst hefir
áSur. KomiS, og þér munuS
sannfærast.
Enginn afsláttur gefinn,
fast verS á hverjum hlut, sem
sé þaS lægsta.
Vörnhnsið.
Hálsbindi, vetrarhanskar, silki-
Ireflar, ullartreflar. Ódýrast hjá
Vlkar.
1
Fruskbranð
Off
Normalbranð
einnig
rauðseytt rúgbrauð.
Altaf nýtt.
Skáldsagan
/
Fórnfús ást
fæst hjá afgreiðslumanni Vísis í
Hafnarfirðl,
Kolbeini Vfgfússynl,
Suðurgötu 14.